Mjölnir - 19.04.1950, Blaðsíða 1
12. tölublað
Miðvikudagur 19. aprfl 1950.
13. árgangur.
Fjárhagsáætlun Si
staðar fyrir árið
gluíjarðarkaup-
1950 afgreidd
Útsvörin ákveðin kr. 1.750.000,00, eða kr. 400.
000,00 lægri en í fyrra i
Það er ekki vandalítið verk,
sem lág fyrir bæjarstjórn á
fundi hennar siðastliðinn föstu-
dag, en það var afgreiðsla fjár-
hagsáætlana bæ jar-, haf¦narsjóðs
og rafveitunnar. Hin erfiðu afla
leysisár undanfarið hafa farið
illa með fjárhag Siglufjarðar-
bæjar, og þegar svo við bætist
hin fyrirhyggjulausa og happa-
'armálunum undanfarið, þá er
ékki að undra þó- illa sé komið.
Enda er ástandið þannig, að
ibæjargjaldþröt verður ekki um-
flúið, ef mistekstaðútvegastrax
stórlán til að greiða með óreiðu
skuldir undangenginna ára. —
Nokkrir helztu útgjaldaliðir á-
ætkmar bæjarsjóðs eru eins og
hér segir:
snauða forusta kratanna á bæj-
Umsamdar afb. lána og ögr. skuldakr. frá f. ári Kr. 1.320.029,47
Lýðtrygging og lýðhjálp
Heilbrigðismál ................
Stjórn kaupstaðarins ....
Löggæzla ........................
Vegamál ............................
tþróttamál ........................
Helztu tekjuliðir eru þessir:
Aðalniðurjöfnun............................
Áætluð lántaka................................
Innheimta eldri útsvara ................
Útsvar Áfengisverzlunar ríkisins
Úitsvar Síidarverksmiðja ríkisins
Niðurstöðutöliur bæjarsjóðs,
gjaida og tekjumegin eru:
Ikr. 4.620.730,00. Það er óneitan-
lega sart til þess að vita, að
f járhagsáæthm skuli nú vera af
greidd án þess að verulegar upp
hæðir séu áætlaðar til atvinnu-
aukningar í bænum o;g nýrra
framkvæmda, en um þetta þýðir
ekki að sakast. Fyrst er að
bjarga bænum frá yfirvofandi
370.000,00
111.275,00
240.110,00
123.700,00
500.500,00
270.000,00
1.750.000,00
1.065.000,00
220.000,00
100.000,00
150.000,00
„VÍÐREISff!"
* 1 vetur hækkaði kaffi-
kílóið úr kr. 8,8(M kr. 15,85,
vegna gengislækkunarinnar
í liaust. I hádegisf réttum í
gær var birt auglýsing f rá
verðlagsst jóra um nýtt há-
marksverð á kaffi. Sam-
kvæm t henni hækkar kaff i-
verðið nú, vegna „viðreisn-
arinnar" upp í kr. 23,50
pr. kg. af brenndu og möl-
uðu kaffi! Hækkun síðan í
haustkr. 14,70!
•k Fyrir gengisTækkunina í
haust kostaði tonnið af hrá
olíu, þeirri olíutegund, sem
mest er notuð til upphitun-
ar húsa, kr. 410,00 af tank.
Samkvæmt auglýshigu frá
verðlagsstjóra, sem birt er
í fblaðinu í tiag, hækkar
tonnið af hráoliunni upp í
kr. 703,00 tonnið. Hækkun
kr. 293,00 pr. tonn
"hruni og gjaidlþroti. Næsta skref
ið verðiur svo að vera auknar
framkvæmdir og ný atvinnu-
fyrirtæki.
Nú verður að bíta í það súra
epli, að bæta á þessu ári, fyrir
fyrirhyggjuleysið og afglöpin
undanfarin .ár. Takist það, er
skapaður grundvöllur til að
framkvæma eitthvað á sviði at-
vinnumáianna.
1 sambandi við afgreiðslu
iþessarar f járhagsáætlunar var
samlþykkt að leggja fram 20
þus. kr. til hlutafélags, er stofn-
að kynni að vera tii að reisa
og reka saltfiskþurrkunarstöð.
Er gert ráð fyrir að bæjarút-
gerðin, fisksaltendur, og ef tii
vili fleiri séu fýsandi að koma
upp sií'ku fyrirtæki. Enda er
það mikill hagnaður fyrir fisk-
£ramleiðendur í bænum, þar sem
sala á þurrkuðum saltfiski er
talin miklu öruggari en sala á
háiifverkuðum fiski. Auk þess
er verð á þurrkuðum saltfiski
mun hagstæðara, þannig að
meira fæst nettó fyrir hann. —
Fyrir bæjarbúa í heild er þetta
og hagsmunamál, því fiskþurrk
unarhús, sem þurrkaði allan salt
fisk, sem hér er framleiddur,
gæfi feikna mikia vinnu íbæinn.
Við afgreiðslu f járhagsáætlun
arinnar var afstaða kratanna
öll hin aumingjalegasta, eins og
vant er. Þeir komu með tiilögur
um að lækka útsvörin um 750
þús. kr. frá því í fyrra. Rök-
stuðningurinn var væmin hræsni
um umhyggju þeirra fyrir gjald
endum bæjarms. En hvar var
umhyggja þeirra í fyrra, þegar
þeir samlþykktu útsvörin þá?
Þá komu kratamir með tilögu
um að hækka framlag bæjarins
til dagheimiiis barna um 5 þús.
kr. 1 fyrra sviku kratarnir dag-
heimiiið um hálfa upphæðina,
sem því var lofað. Er nú tekið
upp á fjárhagsáætlun tii dag-
heimihs barna kr. 9.000,00, en
(Framhald á 4. síðu)
RÉTTAROFSÍWil M0IMÆLT
Fjöldafuádur í R.vík mótniæiir 30. marz-
dómunum sem pólitískri ofsókn og kýs 1
manna nef nd til að undirbúa og skipu-
leggja réttarvernd Islendinga
Eftirfarandi ályktun var samþykkt einróma á tvö þúsund
manna fundi, sem Fulltrúaráð verkalýðsíelaganna í Beykja-
vik og verkamannafélagið Dagsbrún efndu til í Iðnó að
kvöldi hins 30. niarz 1950:
„Fjöhnennur fundur, haldmn í Iðnó 30. marz 1950, ftð
tilhlutan verkalýðsfélaganna í Reykjavik og Verkamanna-
félagsins Dagsbrúnar, fordæmir þá ranglátu dóma, sem
upp hafa verið kveðnir ,yf ir 20 íslendingum, vegna atburð-
anna 30. marz 1949. í-'
Krefst fundurinn þess, að þeir óhappamenn í valda-
stöðum þjóðarinnar, sem eru upphaf og orsök þess, er þá
gerðist, séu látnir sæta ábyrgð gerða sinna. Lítur fundur-
inn svo á, að óhlutdræg rannsókn hafi engin farið fram
á atburðunum 30. marz 1949, heldur só hér aðems um
pólitiska ofsókn að ræða og misnotkun réttarins í því skyni.
Um leið og fundurinn íhvetur íslenzku iþjóðina til afram-
haldandi baráttu fyrir sjálfstæði s'nu og alþýðuna til að
standa vörð um lífskjör sín, ákveður fundurinn að kjósa
7 manna nefnd tál þess að undfrbúa og skipuleggja róttar-
vernd Islendinga gegn ofsókntmi þe-lrra valdhafa, sem nú
reyna að undirlagi erlends vai s að svipta þjóðina réttar-
öryggi og raunverulegu valdi yfli iandi sínu."
Sjáltsö^ð samþykkt
Bæjarstjóm Sigiufjarðar
gerði samþykkt á síðasta fundi
slínum, sem var bæði réttlát og
sjálfsögð, samþykikt, sem hefði
átt að gera löngu fyr. En þetta
var samiþykkt um það, að föst-
um starfsmönnum bæjarins og
bæjarfyrirtækja væri óheimiit
að reka sjálfstæðan atvinnu-
rekstur eða taka að sér um-
fangsmikil aukastörf með fram
starfi sínu nema með sérstöku
leyfi.
itTpphaf þessa máls er það, að
sósíalistar fiuttu um þetta til-
lögu á Ailöherjarnefndarfiundi
16. marz s.l. Málinu var frestað
og hefur það dregist 4 langinn
iþar til nú. Tiilagan sem bæjar-
stjórn samþykkti hljóðar svo
orðrétt:
Krefjast 93 aur. fiskverðs
Samtök sjómanna á Akranesi
og útgerðarmenn í Keykjavík
hafa nýlega gert samþykktir,
þar sem þess er krafizt af ríkis-
stjórninnt, að hún geri ráðstaf-
anir til að tryggja 93 aura lág-
marksverð f yrir bátaf iskinn, en
það er það werð, sem gengis-
lækkunarhagfræðmgariiir Ólaf-
ur Björnsson og Benjamín Eir-
íksson gerðu ráð fyrir, að hægt
Sameiginleg hátíðahöld 1. maí í Reykjavík
Stjórnir þriggja félaga, Verkakvennafélagsins
Framsókn, Sjómannafélags Reykjavíkur og
Veitingaþjónafélagið skerast úr leik.
Á fundi í Fulltrúaráði verka-
lýðsfélaganna í Reykjavik var
samiþykkt með 25 atkvæðum
gegn þremur, sameigínlegt 1.-
maí-ávarp fyrir öE félögin. Þeir
sem greiddu atkvæði á móti, —
voru fultrúar Sjómannafélags
Reykjavíkur, Verkakvennafé-
lagsins Framsóknar og Félags
matreiðslumanna og veitinga-
iþjóna.
Talið er sennilegast, að há-
táðahöldin verði sameiginJeg, —
þrátt fyrir ágreining áður-
nefndra þriggja félaga við meiri
hlutann, þar eð stjórnir þeirra
muni ekki treysta sér út í sér-
stök hátíðahöld, sökum óánægju
óbreyttra nieðlinia félaganna
yfir þessum útúrboruhætti
þeirra, aulk þess sem þeim er
enn í fersku minni sú háðung,
sem þeir hlutu af klofnings til-
raun sinni í sambandi við l.-maí
hiátíðahöldin í fyrra, og voru þó
fleiri fólög með þeim þá.
yrði að borga fyrir hann eftir
gengislækkunina.
Enn sem komið er hef ur út-
gerðin engar aðrar afleiðingar
f undið af „viðreisninni' en auk-
inn tilkostnað, dýrari olíu, dýr-
ari yeiðarfæri, dýrari varahluti
o.s.frv. Fiskábyrgðarlögin voru
felld úr gildi um leið og „bjarg-
ráðafrumvarpið" var samþykkt,
og hef ur útgerðin síðan alger-
lega átt það undir duttlungum
bankanna, hvað hún hefur
fengið lánað út á aflann. Fáir
eða ails enginn hefur fengið
meira en 75 aura, en flestir all-
mikið minna, ef þeir hafa bá
fengið tookkuð. Hefur þannig
skapast slíkt ófremdarástamd,
að f jölda báta heldur við stöðv-
un. )
Ekld hafa saltfiskf ramleið-
endur heldur enn náð neinu við^
unandi samkomulagi við bank-
ana um Iát út á framleiðslu
sína. Heyrst hefur, að ríkis-
st jórnin haf i átt einhver jar við-
ræður við bankana um þetta
mál, en hvort nokkur árangur
hefur orðið af þeim umræðum
enn, eða hvort þær standa yfir
enn, er hinsvegar ekki vitað.
„Alsherjarneifnd samlþylck-
ir að leggja til við bæjar-
Btjórn, að öllum starfsmönn-
um bæjarins og bæjarfyrii1-
tækja verði sett það skilyrði,
að þeir hér eftir stofni ekki til
sjálfstæðs atvinnurelk'sturs,
jafnframt starfi sínu, að þeir
taki ekki að sér umf angsmikil
aukastörf nema með sérstökn
ieyfi bæjarstjórnar eða
stjórna viðkomandi ibæjar*
fyrirtækja."
Tillaga þessi var samiþykkt
með 4 atkv. gegn 3 atikv. Með
tillögunni greiddu atkvæði sósí*
aiistarnir og fiulltr. Framsóknap
en kratarnir greiddu atkvæðl
gegn tillögunni; Sjáifstæðis-
mennirnir sátu hjá. Það sfkrítna
við f ramkomu kratanna var það
að þeir lýstu sig fylgjandi mál-
inu, greiddu tilögu sósíalista
atkvæði í alisherjarnefnd.
Tillagan sem samþyikkt var á
ibæjarstjóroarfundinum, vaí
flutt af Jóni bæjarstjóra, sem
ibreytingartiliaga við hina upp-
haflegu tiiiögu sósóalisita, efnis-
lega er breytingartillagan ná-
(Framhald á 4. síðu)
Adalíundur
Sóslíaiistafélags Siglufjarðar
var haldinn s.l. sunnudag.
Á fundinum gaf fráf. form.
félagsins skýrslu um starfsem-
ina á árinu og starfsmaður laJs
upp reikninga félagsins og gaf
ytfirlit um f járhaginn.
I stjóm voru kosnir:
Form.: Þóroddur Guðmunda-
son, varaform.: Pétur Laxdal.
Ritari: Óskar Garibaldaison, —
gjaldkeri: Kristmar Ólafsson.
Meðstjórnendur: Asta Ölafs-
dóttir, Gunnar Jóhannsson og
HJelgi VilhjáimssoH.
Þá var einnig kosin vara-
stjórn og fulltrúaráð.
A fundinum var tekið fyrjip
bréf frá Kvenfél. Von. Samlþ.
var, að félagið taki þátt í stofn-
un félagasambands þess, sem
þar er rætt um og kosinn fuHtí'.
til að mæta á stofnfundi þeaa.