Mjölnir


Mjölnir - 26.04.1950, Blaðsíða 3

Mjölnir - 26.04.1950, Blaðsíða 3
MJÖLNIR S u A Saga sídustu áratuga í Kína ða endurtaka sig í lndlandi Um tvennt að velja 1 suimrni héruðum Indlands vofir nú hungurdauði yfir íhú- unum. Einkum á þetta við um landbúnaðarsvæðin, þar sem 70 milljónir jarðnæðislausra bænda draga fram lífið. Um verkalýðs- stéttina gegnir sama máili. Kjör hennar geta tæpast kallast Ifs- kjör, heldur eru þau kjör hung- urs og dauða. Ástandið í landinu er þannig, að ekki er nema um tvennt að velja: Að veita bændastéttinni jarðnæði eða að gera það ekki, Að þjóðnýta helztu greinar iðn- aðarins eða igiera það eklki. I þessum máium er enginn milli- vegur til. Þegar styrjöldinni iauk, átti Nehru og, liðsmenn hans um tvennt að velja: Að skipa sér í sveit með yfirstétt- inni, lénsherrunum og fulltrú- um stórauðmagnsins, eða leggja til orustu við hana. Þeir völdu fyrrnefnda kostinn. Nú leikur Nehru og samstarfsmenn hans samskonar hlutverk í Indlandi og Ohang-Kai-Shek og klíka hans hefur til skamms tííma leikið í Kína. Kommúnistar álirifamiklir meðal verkalýðsins Stétt iðnverkamanna er til- tölulega fámenn í Indlandi, eða um 5 milljónir manna, en alls eru launaverkamenn í lándinu um 75 milljónir. Frá þessari f jölmennu stétt er kommúnista- flokkur landsins runninn. Flokk urinn er að skipulagi áþekkur rússneska kommúnistaflokkn- um, úrvalsfiokkur með vísvit- andi takmarkaða meðlimátölu. Hin skipulögðu samtök verka lýðsstéttarinnar, sem hafa um 1 millj. meðlima, lúta kommún- istískri forustu. Þeir verkamenn sem ekki eru meðlimir í sam- tökunum, fylgja yfirleitt þeirri stefnu, sem kommúnistarnir hafa markað. Landbúnaðarverkamenn eru skipulagðir í al-indverzka land- búnaðarverkam.samtoandinu, er einnig lýtur kommúnistiskri for ustu ,og hefur meiri áhrif en meðlimatalan gæti toent til, en hún er ca. 1% millj. Um það bil 10 millj. landbúnaðarverkam. hafa fram ti Iþessa tekið þátt í baráttunni fyrir skiptingu stórjarðanna, sem háð er undir forustu kommúnistanna. Stúdentar hafa fengið að saun reyna, að hin „frjálsa" stjóm Indlands er sízt frjálslyndari en ibrezku stjómarvöldin vom. Um 100 þús. stúdentar em skipu- lagðir 1 al-indverzka stúdenta- félaginu, sem er deild í Alþjóða- sambandi stúdenta, Alir for- ustumenn þessa róttæka stúd- entafélags em kommúnistar. — Áhrif kommúnista meðal stúd- enta eru mikil og fara vaxandi. Indverska kvenfrelsishreyfing- jn á líka vamndi áhrifxun að ★ Grein sú, er fer hér á eftir, er að mestu leyti úr- dráttur úr viðtali sem blaða maður f rá norska kommún- istablaðinu „Friheten“ átti við Evrópu-erindreka ind- verzka verkalýðssambands- ins, R. M. Jambhekar, á Al- þjóða friðarþinginu í Stokk hóhni fyrir skömmu. fagna, þrátt fyrir harðstjómina í landinu. Skæruliðar í Hyderabad I tveim fylkjmn í Hyderabad með um 5 millj. dbúa, hafa bænd urnir tekið völdin í sínar hend- ur. Landinu hefur verið skipt milli þeirra, sem yrkja það. — Nehm-stjórnin hefur nú í tvö ár samfleytt reynt að undiroka þetta bændasamfélag. Herleið- angur var gerður út á hendur bændunum, en þeir snerust til varnar og reka nú skæruhernað gegn liði stjórnarinnar. Her toændanna er nú skipaður um það toil 30 þús. skæmliðum. — 5000 skæruliðar em i fangatoúð- um og hafa 108 þeirra verið dæmdir til dauða, en með alþjóð legum aðgerðum hefir tekizt að koma í veg fyrir að þeir yrðu teknir af lifi. Er nú um allan heim rekin starfsemi í þeim til- gangi að fá dómana ógilta. 25 þús. verkalýðsleiðtogar í fangeismn. Ofsóknirnar, sem geysa nú gegn verkalýðnum, eru næsta óhugnanlegar. 25 þús. verkalýðs leiðtogar og kommúnistískir verkamenn sitja nú í fangelsum. HJverju verkfalli er svarað með s'kpthríð. Kommúnistaflokkur Indlands hefnr verið lýstur ólög legur í sumum fylkjunum. — I raim og vem er flokkurinn þó baxmaður um allt landið. Gefnar hafa verið út handtöku- skipanir gegn öllum meðlimum miðstjórnar flokksins, með Iþeirri afleiðingu, að flokksstjórn in verður nú að fara huldu höfði. Þetta ógnarveldi hefur smám saman tekið á sig mynd hreins fasisma. Aills hafa fram að þessu verið drepnir 42 kommúnistar í fangelsum Nehms. Enginn hinna pólitísku fanga fær að taka á móti heimsóknum og iþeim er bannað að lesa eða skrifa. 1 fangelsi einu í Madras kröfð ust 220 fangelsaðir verkalýðs- leiðtogar sérstöðu sem pólitísk- ir fangar. Bám þeir þessa kröfu sameiginlega fram við stjóm fangelsisins. Svarið var vélbyssu slkothríð, sem drap 22 þeirra samstundis, en margir særðust hættulega. Þetta gerðist 13. febrúar s. 1. Ennfremur hafa 20 pólitískir fangar látist í fangelsunum vegna skorts á iæknishjálp. Verkföll færast í vöxt Þrátt fyrir þessar dýrslegu kúgunarráðstafanir fer verk- fallshreyfingin vaxandi. Síðustu þrjú árin, sem Nehru hefur stjórnað, hafa verið háð meira en 5000 verkföll. Að undirlagi Breta og Banda ríkjamanna hefur nú verið lagt fyrir þingið lagafrumvarp þess efnis, að allar fylkisstjórnir skuli hafa rétt til að fangelsa alla verlíalýðsforingja og halda þeim í fangelsi ótakmarkaðan tíma án þess að mál þeirra komi fyrir rétt. Öll verkföll em lýst ólögleg. Indland er enn raunveruleg brezk nýlenda Indverska þjóðin, eða nánar til tekið 87 % hennar, réði engu um val fulltrúa á stjórnlaga- þingið, sem kallað var saman 1947 að undirlagi Breta og Bandaiú'kjamanna. Pólitískt er Indland eftir sem áður hluti af brezka heimsveldinu. Allar þýð- ingarmiklar iðngreinar, jám- brautimar og peningastofnan- animar eru undir brezk-banda- rískri yfirstjórn. Auðmennimir sópa til sín ævintýralegum igróða, og meðan auðæfi liggja ónotuð í fjöllum og jarðvegi Indlands og svartamarkaðs- burgeisarnir lifa og leika eins og þá lystir, svelta ’ milljónir manna. En þó að ástandið sé í svipinn æði alvarlegt og s'kuggalegt , lítur samt margur nú björtum augxun til framtíðar innar, og er það ekki ástæðu- laust. Þau 13% þjóðarinnar, sem höfðu kosningarétt til stjóm- lagaþingsins, vom fyrst og fremst fulltrúar auðmannástétt arinnar, gósseigendanna og léns herranna. 40% þeirra manna, sem sæti áttu á stjórnlagabingi- inu, vom fuiltmar furotadæm- anna, alls 563 menn. Helming- ur þeirra var kosinn af furstun- um persónulega. Þjóðnýting böirnuð með stjómarskránni Samt sem áður var brezka Ikratastjómin ekki örugg um að þessi valdi hópur yfirstéttarfull- trúa mundi upp á eigin spýtur komast að réttri niðurstöðu um hvað væm „raunverulegir hags- munir Indlands". Þeir gáfu stjómlagaþinginu þessvegna þá aðvörun, að ef stjómarskráin tæki ekki fullt tillit til allra greina brezk-indverska sarnn- ingsins, sem gerður hafði verið nokkm áður, myndi hún ekki fá viðurkenningu í London. Stjómarskrá Indlands frá ’47 . ber glöggt merki um þetta. — í henni em giögg og ótviræð ákvæði um að rikið megi ekki ta'ka í sínar hendur af öðrum aðilum neinar eignir, fastar eða lausar, iðnaðarfyrirtæki eða jarðeijgnir. Þjóðnýting er með öðrum orðum bönnuð í sjálfri stjórnarskránni. Undir þessi ákvæði koma brezkar og bandarískar eignir 'i landinu. Brezkir auðmenn eiga um það bil hehning allfa iðn- fyrirtækja í landinu. Gegnum bankana, sem sumir eru að öllu leyti brezkir, en hinir brezk-ind- verskir, ráða brezku heimsvelda sinnarnir yfir hvorki meira né minna en 72% af eignum land:* ins, þ.á.m. öllum þýðingarmes- iðngreinum landsins, járnbraut- unum, námunum og stáliðnað- inxun. Bandarískur yfirgangur Síðan stríðinu lauk hafa Bandaríkjamenn óspart borið sig eftir ítökum í Indlandi, oft á kostnað Breta ,og orðið mikið ágengt. Allmörgum bandarísk- indverskum fyrirtækjum hefur verið komið á fót. Auðvitað hefur. stjórn Nehrus snúið sér til Bandaríkjahna með beiðni um dollaralán, og vitan- lega orðið að veita Bandaríkjun um tryggingn á móti: Iðnaðinn má ekki þjóðnýta. ÖIl þau for- réttindi, sem indverska borgara stéttin nýtur, skulu einnig gilda fyrir borgarastétt Bandaríkj- anna. Allan þann arð, sem banda rískum auðmönnum kann að tak ast að sjúga út úr Indlandi, mega þeir flytja út úr landinu í dollurum. Nehru — böðull frelsis- hreyfinga Asíu Þó indverska stjórnin nefni sig lýðveldisstjóm, er hún ekk- ert annað en auðmjúkur og lítil þægur meðlimur brezk-banda- iiísku blakkarinnar. Hún stjórn- ar Indlandi eins og það væri einn. hluti af brezka heimsveldinu. — Þessvegna verður Indland að undirrita samninga, sem gerðir em i þágu árásar- og yfirdrottn unarstefnu heimsvaldasinnanna. Indland lánar ghurka-hersveit- ir í þvi skyni að viðhalda brezku kúguninni á Malakkaskaga og hefur nýlega ákveðið að veita ásamt Bretum efnahagslega og hemáðarlega aðstoð til að styðja Thakin-Nu í Burma gegn alþýðuhernum þar, sem nú hefir um 70% landsins á valdi sínu. Hin lýðræðissinnuðu öfl lands ins hafa nú undir forustu komm únista hmndið af stað voldugri fjöldáhreyfingu til baráttu gegn þessari afturhaldsstefnu. Al- þýðusamfyilkingin krefst þess, að sagt verði skilið við brezku heimsveldissinnana fyrir fullt og allt, að Indland verði alger- lega skilið frá engilsaxnesku iiíkjalblökkinni, efnahagslega og póhtáskt, að Indland veiti friðar stefnunni, sem Ráðstjórnarríkin em helzti fuilltrúinn fyrir, full- an stuðning, að hafizt verði handa um gagngera iðnvirkjun landsins, að tekin verði upp sam vinna við Ráðstjórnarríkin og allþýðulýðveldin á vettvangi al- þjóðamála og unninn bugur á hinu s'ifellda hungurástandi í landinu með aðstoð þessara ríkja. i Varkföl! í Bretiandi 'Um 14 þús. hafnarverkamenn í London eru nú í verkfalli. sem háð er til þess að knýja fram allsherjaratkvæðagreiðslu um, hvort réttmætur hafi verið brott rekstur þrigg ía verkamanna úr félagi Jieirra sem hin sósíaldemó kratiska stjóm þess rak fyrir að liafa haft forgöngu um verk- föllin, sem háð voru í London í fyrra til stuðnings kanadiskum sjómönnum. Brezka kratastjórnin hefir lét'ð nokkur þús. hermanna h: ’ i'innu við uppskipun. Hef- íir því verið spáð, að hún muni Halda upp á 1. mai með verkfalls tum. Væri það í fullu sam- I ræmi við stefnu hennar og fyrri I starfsaðferðir. VfNNA Tilboð óskast í að gera hreint Ioft og veggi í Nýja bíó. ÖLAFIIR THORARENSEN Alþýðan er bjartsýn, þrátt fyrir allt. Sú heimskulega skoðun hefur verið breidd út til að afsa'ka ó- stjórnina, sem ríkt hefur 1 Ind- 'landi, að landið geti ekki brauð- fætt íbúana, og að mannf jölgun- in sé svo ör, að mannfellir af völdum náttúrunnar sé nauðsyn legur við og við. Þessi skoðun hefur átt talsverðum vinsældum að fagna meðal brezku yfirstétt arinnar. Indland getur fætt alla íbúa sína og meira til, ef sæmilega er á málunum haldið. En auðæfi landsins 'eru í klóm engilsax- nesku yfirstéttarinnar, ind- versku auðmannanna og furst- anna, sem nýta þau til auðsöfn- unar fyrir sjálfa sig, án tillits til hagsmuna fólksins. Stjórn Nehrus hefur ekki vandamálum alþýðunnar, né leyst eitt einasta af aðkallandi k'omið til móts við eina einustu af þeim kröfum, sem alþýðan hefur bprið fram. Þessvegna fer nú vantrúin á hæfni og getu stjórnarinnar og efi um það, hvort hún eigi n'okkum tilveru- rétt, stöðugt vaxandi. Hluti af foringjaliði þjóð'ernissinnafl. pg smáborgarastéttin er vonsvikin. Það mun því ekki líða langur tími unz samfylkingu lýðræðis- aflanna tekst að vinna meiri- hluta þjóðarinnar til fylgis við sig og koma á fót alþýðustjóm. Veldur því þrennt: 1. Lýðræðissamfylkingin er ekki ein í baráttunni, held- ur nýtur hún stuðnings allra lýðræðissinnaðra afla heimsins. 2. Lýðræðissajnfylkingin er imdir kommúnistískri for- ustu. 3. Sigrar alþýðunnar í ná- grannalendinu Kina eru al- þýðu Indlands glæsilegt. fordæmi, sem skírskotar til ímyndunarafls hennar og veitir raunhæfa þekkingu um hvemig baráttunni skuli haga í landi, þar sem nýlenduástand ríkir. Um það, hvenær allþýða Ind- lands losar sig undan oki kúgar- anna, er engu hægt að spá. ðn þaðan má vænta mikila atburða hvenær sem er.

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.