Mjölnir


Mjölnir - 10.05.1950, Page 1

Mjölnir - 10.05.1950, Page 1
14. tölublað. Miðvikudagur 10. maí 1950. 13. árgangur. Hátídahöldin 1. maí Alger eining um daginn hér á Sigiufirði Hátlíðaliöldin 1. maí hér á Siglufirði fóru að þessu sinni Ifram með svipuðu sniði og und- anfarin ár .Hófust þau !kl. 1,30 við Suðurgötu 10, með ræðu, sem Bjarni M. Þorsteinsson flutti. Var s'iðan farin kröfu- ganga um nokkrar götur bæjar- ins' og staðnæmst við Aiþýðu- húsið. Var settur fundur í Al- þýðuhúsinu og töluðu þar: Jón Jóhannsson, varaform. Þróttar og Ásta Ölafsdóttir, formaður Brynju. Var ræðum þeirra ágæt lega tekið. Kl. 5 var kvikmyndasýnimg í FLOKKURENN Félagar! Nú er afaráríðandi að allir þeir, sem mögu- leika hafa á að greiða á- faMin flokksgjöld, komi í skrifstofuna og greiði gjöldin. Munið að léttara er að greiða mánaðarlega en allt í einu. Sparið starfs maimi ómak og komið við í skrifstofunni. Þingtíðindi 7. flokkslþingsins og flokkstíðindi eru til í flokksskrifstofunni. Tímaritið Réttur, síðasta hefti 1949 er fyrir nokkru komið. Þeir kaupendur, er eiga eftir að fá það hefti, vitji þess til Einars Al- þertssonar, Suðurg. 10. ÍSréfaskóIi Sósíalistafl. At- ' hygli sósíahsta, yngri og eldri er hér með vákin á Bréfaskóla Sósíahstafl. — Fyrir stuttu var í Mjölni hirt augl. um skólann og námsefnið. Utanáskriftin er: Bréfaskóli Sósíalista- flokksins, Þórsg. 1, Rvík. þjóðviljinn. Undanfarnar vikur hefur staðið yfir á- skrifendasöfnun hjá fé- lögum 'i Reykjavík, og hef- ur safnast töluverður hóp- ur nýrra áskrifenda. Hér í bænum hefur áskrifenda tala Þjóðviljans lítið auk- izt hin síðari ár. Þessu' þarf að breyta. Nú þarf Þjóðviljinn að fá hér miklu fleiri áskrifendur, og ætti það að vera auð- velt ef félagar leggjast á eitt um að afla þeirra. — Félagar! Reynum nú hver sem betur getur, að afla Þjóðviljanum nýrra kaup- enda, eins og félagar okk- ar í Reykjavík gera. — Þjóðviljinn verður að kom ast inn á hvert verka- mannsheimih. Bíó, og var hún vel sótt. Sýnd var rússneska kvikmyndin „Þau mættust í Moskvu.“ Þetta er góð og fróðieg kvikmynd, en sá gahi var á, að hún var töluð á rússn- esku, sem fáir eða enginn hér 'skilur, og enginn texti eða skýr- ingar fylgdu henni, ékki einu sinni ,,prógram.“ Um kvöldið var skemmtun í Bíó. Þar fluttu ræður Giísli Sig- urðsson og Eberg Ehefsen. — Karlakórinn V'ísir söng, Gunn- laugur Hjálmarsson fluti frum- ort kvæði og Kristín Guðmunds- dóttir las upp» Því miður var þátttaka í há- tíðahöldunum minni en flest undanf arin ár, og má það í raun inni undarlegt virðast, því sjald an eða aldrei mun meiri einhug- ur hafa ríkt meðal alþýðu þessa bæjar um hagsmuna- og bar- áttumál hennar en einmitt nú. Til þess munu þó að nokkru leyti hafa legið þær ástæður, að veður og færð var fremur leiðinlegt um daginn, fjöldi manns var fjarverandi úr bæn- nm 'í atvinnuleit, og allmikið var íUm lasleika sökum inflúensu- faraldurs. Ræðum þeim, sem fluttar voru við hátíðahöldin, var vel tekið, og fuhkomin eininig var um 1. maí-ávarpið, sem var sér- ÓLtKIR Nýlega flutti útvarpið þá frétt, að kveðnir hefðu verið upp dómar í premur bilslysa- málum. Urðu slys (þessi öh dauða slys. Dómamir sem kveðnir voru upp yfir þess- um mönnum eru þannig, að allir ,eru þeir sviftir ökideyfi ævi- langt og fá sjö til tólf mánaða fangelsi. Tveir fá 7 mán., einn 12 mán. fangelsi. Nú er það svo ,að öhum mönnum finnst það vátavert athæfi að aka bíl undir áhrifum víns, oig þegar slíkir menn verða valdir að dauða annarra vegfarenda iþá finnst mönnum, að ekki sé rétt að milda dóma yfir þeim vegna iþess ástands ,sem þeir eru í, þegar þeír verða valdir að slys- inu. í sambandi við fréttina í út- varpinu um þessa dóma, rif jað- ist upp fréttin um dómana yfir þeim tuttugu Islendingum, sem dæmdir voru út af 30. marz ’49. Þeir voru dæmdir í þriggja th átján mánaða fangelsi fyrir að vera grunaðir um ýmsa verkn- aði, svo sem að 'kasta mold og eggj'um í Alþingishúsið, eða eft- prentað og dreift um bæinn og birtist þar að auki í síðasta blaði Mjölnis, en í 1. maí-nefndinni áttu m. a. sæti Bjami M Þor- steinsson, sem er form. Félags ungra Framsóknarmanna, og Arthúr Sumarliðason, sem til skamms tíma mun hafa átt sæti 'í stjórn FJU.S. Ræða Bjarna M. Þorsteins- sonar, sem hann flutti við setn- ingu hátíðahaldanna, vakti mikla og verðskuldaða athygli. Fór Bjarni, sem eins og áður er sagt, er form. F.U.F., hörðum orðum um gengislækkunina og afleiðingar liennar, — hvatti verkalýðinn til einingar gegn henni og taldi, að liaim yrði að gripa „til aðferða, sem duga,“ ef hann fengi ekki rétt hlut sinn átakalítið. Þótt þátttaka í hátáðahöldun- um 1. maí að þessu sinni væri daufari en oft áður, er ástæða til að gleðjast yfir árangri þeirra. Þau sýndu, að sigflfirzk aflþýða er nú einhuga á barátt- unni fyrir hagsmunamálum s'ín- um, og að andstæðingum henn- ar hefur ekki að þessu sinni tek- izt að vekja upp pólitáska sundr ung meðal hennar. En raunar má láka seigja, á sambandi við gengislækkimina, að fyrr megi rota en dauðrota. Það væri sof- andi alþýðumaður seni ekki rumskaði nú. DÓMAR ir framburði sumra vitnanna, sem sögðu að sér hefði virzt ákærði taka upp eitthvað og varpa í áttina að einhverju. — Fjórir þessara manna eru svipt- ir mikhsverðustu mannréttind- um jkosningarétti og kjörgengi. Ef il vill nhldar Hæstiréttur eitt hvað þessa dóma, þó það sé taá- (Framhald á 4. síðu) 4ra manna nefndin \ að Ijúka störfum Fjögra manna nefndin, sem fór fyrir skömmu til Reykja- víliur á vegum bæjarstjórnar- innar, er nú í þann veginn að Ijúka störfum og mun vera væntanleg heim með næstu ferðum. Mun hún að líkindum gefa bæjarstjóminni skýrslu strax þegar hún kemur heim. Ekkert ákveðið hefur enn verið látið uppi um árangurinn af starfi liennar ,en þó mun mega fullyrða, að talsverður ár- angur hafi náðst. Vísitalan fyrir aprílmánuð er 193 stig Samsvarar 15—17 stiga hækkun eftir gömlu vísitölunni Vísitala framfærslukostnaðar fyrir apríl-mánuð hefur nú verið reiknuð út, og reyndist hún vera 103 stig. Verður því engin hækkun á kaupgreiðslum vegna vísitöluhækltunar- inmar þennan mánuð. Því samkvæmt gengislækkunarlögunum verður vísitalan að liækka eða lælika um 5% til þess að hún hafi áhrif á kaupgreiðslur. Grundvöllur núgildandi vísitölu er útreikningur sá, sem ríkisstjórnin lét framkvæma í apríl, þ. e. gamla visitalan, með þeirri breytingu, að tekin er með við útreikning hennar húsaleiga í húsum, sem byggð Iiafa verið eftir 1945, og óniður- greitt kjöt. Vísitala marz-mánaðar eftir gamla útreikningnum var 355 stig, , eðá 8 stigum liærri en vísitála Inæsta mánaðar á undan. Hældmnin vegna þess að kjötið og húsaleigan, sem áður er nefnt, var tekið inn í liana, nam hinsvegar 104 stigum, þannig að hún var alls 459 stig. Hækkunin vegna húsaleig- unnar nam 77 stigum, en liækkunin vegna kjötsins 27 stigum, miðað við 100 stág 1939. Er þessi vlsitala nefnd 100 og skal vísitöluútreikningur miðaður við hana. Raunveruleg vísitala fyrir marz, eftir gamla útreikningn- um, er því nú 371 stig, eða ca 475 stig, sé miðað við húsa- leigu í nýjum húsum og óniðurgreitt kjöt. Kaupgjald er hinsvegár bundið við 300 stiga markið, sem „fyrsta rílds- stjórn AIþýðuflokksins“ festi það við 1947! Þá hefur verið reiknuð út kaupgjaldsvísitala, samkvæmt akvæðum gengislækkunarlaganna. Grundvöllurinn fyrir út- reikningi hennar er tímakaup Dagsbrúnar (kr. 1,45) mánuð- ina jan.—marz 1939. Er það nefnt 100, og síðan bætt við þeim hækkunxun, (grunnkaup + vísitöluuppbót), sem orðið hafa á því síðan, en það er nú kr. 9,24. Er kaupgjaldsvísitalan nú samkv, þessum útreikningi 637 stig (9,24 :1,45=6,37). Ekki mun vera ætlunin að nota þessa vísitölu til annars en áróðurs, þ.e. til að sýna mönnum, að kaupgjald hafi hækk- að meira en verðlag síðan 1939 (verðlagsvísitalan fýrir marz var eins og áður er sagt 459 stig eftir nýja útreikningnum). Sé hinsvegar borið saman dagkaup Dagsbrúnarmanna, þá og nú, er það mú aðeins fimm sinnum hærra en 1939. — Hlutur verkamanna af þjóðartekjunum er hinsvegar nær helmingi minni nú en 1939. Kaupið hefur fimm til sexrfaldast síðan 1939 ,en þjóðartekjurnar hafa TÍFALDAST á sama t*1™1 ' I .1- !l,í1 |v.‘) 'ÍM Svikur alla jafnt „Tíminn“ gerir hin undarlegu hamskipti, sem Alþýðuflokkur- inn hefur haft siðan hann hætti að hafa á hendi sjómarforustu, að umtalsefni hinn 30. apríi s.l. Bendir blaðið á, að gagngerðar breytingar hafi orðið á afstöðu Alþýðufl. til filestra mála, og velur eftirfarandi atriði af mörg um nærtækum, máli sínu til sönnunar: 1. Meðan Alþýðufl. hafði á hendi yfirstjóm húsnæðis- málanna og átti að hafa for- ustu um byggingu verka- mannabústaða, var sáralítið byggt af slíkum bústöðum, vegna þess, að ekki var sinnt um að útvega lánsfé. — Nú þegar flokkurinn er kom inn í stjórnarandstöðu, læt- ur hann það verða eitt af fyrstu verkum sínum að flytja friunvarp mn lánsfjár útvegim í þessu skyni, þó hann lueyfði því ekki meðan liann liafði stjómarforustu. 2. „Tíminn“ segir orðrétt. „Al- þýðuflokkurinn hefxu’ á und- anfömum þingum beitt sér eindregið fyrir því, að svæfa frumvörp frá kommúnistum lun lengingu hvíldartíma á togurum. Nú, eftir að liann er kominn úr stjórn, bregður svo kynlega við, að liann segist vera frumvarpi komm únista eindregið fylgjandi.“ 3. Meðan Alþýðuflokkurinn var í stjórn og átti fullrúa í nefndum þeim, sem ákveða verzlunarálagningu, ber ékk- ert á því, a ðhann gerði til- lögur imi lækkun álagninga, en stóð stundum með Sjálf- stæðisfl. að tillögum um hækkun álagningar. — Nú bregður hinsvegar svo kyn- Framliald á 4. síðu „Viðreisnin“ í fram- kvæmd Daggjöld í sjúkrahúsum liækk- ar um 17,5% Gengislækkunarstjómin hef- ur ákveðið að hækka daggjöld sjúklinga á sjúkrahúsum um ca. 17,5%. — Á heilsuhælum hækkar daggjaldið úr kr. 27,50 í 32,50; á Landsspítalanum úr kr. 35,00 í kr. 41,00; á fæðing- ardeild aLndsspítalans úr kr. 35,00 í kr. 41,00. Iðgjald til Sjúkrasaml. Rvíkur hækkaði nýlega um 4 kr. og má því telja víst að það verði enn að hækka vegna daggjaldahækk unarinnar.

x

Mjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.