Mjölnir


Mjölnir - 24.05.1950, Blaðsíða 1

Mjölnir - 24.05.1950, Blaðsíða 1
^ ^^ 15. tölublað. Miðvikudagur 24. maí 1950. 13. árgangur. Efnahagsleg aíkoma Sigluljarðar veltur á atvinnulífinu i bænum SKARDSVEGURINN Til að tryggja atvinnu á Sigluf irði, þarf að koma upp nú strax stórri fiskþurkunarstöð og fá einn hinna nýju togara hingað Síðasti. vetur iiefur reynzt mörgum vinnandi manni á Siglu firði erfiður; atvinnan iitil, og engin heilu tímana, en verðlag nauðsynja síhækkandi. Slæmur var síðasti vetur, en verri verður sá næsti, ibregðist síldin og ekk- ert verði aðgert til að auka atvinnuna. Mikill saltfiskur er nú liggj- andi hér á Sigiuf irði, en vaxandi erf iðleikar taldir á að seija hann óverkaðan. Af tur á móti er tal- in miklu tryggari saia* á þurrk- uðum saltfiski. Auk þess er verðið það mikið hærra á salt- fiski þurrkuðum en óþurrkuð- um, að iþurrkunarkostnaðurinn getur naumast numið þeim mun, jafnvel þó illa sé á haldið. — Það virðist því liggja í augum ' uppi ,að tæpast væri hægt að ráðast í nokkuð hyggilegra, tii að auka atvinnuna í bænum, en einmitt að reisa og. reka ífisk- þurrkunarstöð .Ef þurkuð væru hér á Siglufirði t. d. tvö til jþrjiu þúsund tonn af saltfiski yfir árið ,myndi það skapa geysilega mikia atvinnu, en sjáift ætti fyrirtækið að vera f járhagslega tryggt auk þess að gera fiskinn verðmeiri f yrir útgerðina. Nokk ur áhugi er ríkjandi í bænum fyrir þessu mali og hefur bæjar stjórn ákveðið að legigja fram 20 þúsund krónur til hlutaf élags sem kynni að verða stofnað til að reisa og reka fiskþurkunar- hús. Þá er gert ráð ffyrir að toæjarútgerðin og fleiri aðilar taki þátt í þessu ,en ennþá hefir ekki verið hafizt handa um félagsstofnunina og er það illa farið, því allur dráttur á málinu er til skaða. Þar sem bæjar- útgerðin er stærsti saitfiskfram leiðandinn hér, virðist eðlilegast Þörf á stóraukinni landhelgisgæzlu fyrir Norðurlandi. Svo sem, kunnugt er, hefur landhelgin hér fyrir Norðurl. nú verið f ærð iút til muna. Taka lög um iþað, gildi nú um næstu mánaðarmót. Er þetta spor í rétta átt, þótt það nái að vísu alltof skammt, þar sem land- helgisstækkunin tdkur aðeins til svæðisins frá Horni að Langa- nesi. Ætti að vera lágmark, að samskonar reglur giltu umhverf js allt landið. Þessi lagasetning er þó eins og aðrar lagasetningar, tiigangs l'ítil, ef henni er ekki framfylgt. Henni þarf að fylgja á eftir með mikilii aukningu landhelgisgæzi unnar hér f yrir Norðurlandi taf- arlaust. Undanfarið hefur landhelgin hér norðanlands verið mjög slæ- iega varin, svo vægt sé til orða tekið, og landhelgisbrot tíð. Eru nærtæk dæmi um það. Bátar héðan frá Siglufirði urðu fyrir þungum búsif jum f yrir skömmu síðan af völdum landheigis- forjóta, ísl. togbáta að því er tal- ið er. Bæjarstjórn Húsavókur sá sig fyrir nokkrum dögum til- neydda til að senda Skipaútgerð riíkisins áskorun um að senda taf arlaust varðskip norður f yrir jland tii að vernda landhelgina f yrir ágengni toglbáta og togara, sem hefðu gerzt ail- aðsóps- mikiir innan landhelgisiínu. Tveir ibrezkir togarar voru tekn ir ÍL landhelgi hér fyrir Norður- landi fyrir skömmu. Við þá útvíkkun landhelginn- ar, sem nú hefur verið akveðin, stækkar það svæði sem þarf að verja, að milklum mun, senni- lega um meira en hehning. Erf iðara verður en áður f yrir veiðiskipin að átta sig á, hvar landhelgislánan er, vegna hinnar auknu f jarlægðar Ifrá landi. Þá má gera ráð f yir, að útlend síld veiðiskip, sem eru hér fyrir Norðurlandi í hundraðatah á sumrin, og hafa vanist (því að veiða svo að segja uppi við land steina, iþegar (þeim hefur sýnzt svo, taki þessari nýbreytni ekki i vel fyrst í stað að minnsta kosti. Það er iþví ibrýn nauðsyn, að landhelgisgæzlan hér fyrir Norð urlandi verði aukin stórlega f rá því sem nú er, og hefur verið' jafnvel iþegar bezt hefur látið, ef hin nýju landhelgisiög eiga að koma að gagni og verða til annars en að auka virðingar- leysi útiendra og innlendra veiðiþjófa fyrir iandhelgislög- um okkar. að einmitt hún hefði frumkvæð- ið í málinu úr því sem komið er. En þó hér yrði komið upp stórri fiskþurkunarstöð, þá leysir það ekki aiian vandann í . atvinnumálunum. Aukning Iþorskútgerðarinnar er enn sem f yrr |það sem mestu skiptir, — aukin bátaútgerð og aukin tog- araútgerð. Nú á að fara að ,út- hluta þeim 10 togurum, sem Ibyggðir voru í Englandi á veg- um ríkisstjórnarinnar. Þessi skip verða síðan afhent á næstu mánuðum til kaupenda. Skipin eru nokkru stærri en fyrri hý- sköpunartogararnir, eða með einum sjötta stærra iestarrúmi en þeir. Þá eru þæsi nýju skip búin ýmsum tækjum, sem fyrii skipin höfðu ekki. Má þar nefna kælitæki í lestum, radar og mjöl vinnsiuvélar, sem unnið geta úr 24 1jonnum af hráefni á sólar- hring. Kaupverð þessara skipa (gufutogaranna) mun vera 8 miUjónir kr.; 10% eða 800 þús. eiga að greiðast út strax en 15% eða 1200 iþús. kr. við afhendingu skips. Þá munu vera nokkmr iffikur til að kaupendur geti feng ið samninga um þessi 15% þann ig að útborgun yrði aðeins 10% eða 800 þús. kr. Siglufjarðarhær hefur sótt um einn hinna nýju togara, iþó með [þeim fyrirvara, að hér takizt að stofna félagsskap til að kaupa ogi reka hann. Ekkert hefur enn verið gert í þessu máli en þar sem eins og fyrr segir á að f ara að úthluta skipunum, iþoiir það enga ibið að athuga bvort hægt er að fá skipið. — Margir munu sjálfsagt segja, að ekki sé gróðavænlegt að röka togara éftir reynslunni undan- farið, sérstaklega er siikra radda að vænta frá þeim, sem búa við góð efni eða sitja í feit- um embættum og gera sér litla rellu út af afkomumöguleikum náungans. Satt er það, að lítill gróði hefur verið á togurunum undanfarið, þ.e. að segja hjá útgerðum togaranna, en í raun og veru hefur verið stórkostleg- ur gróði á hverjum einasta tog- ara, gróðinn hefur bara allur verið af þeim tekinn og látinn í hina botnlausu hít heildsala, bankaokrara og ríkistjórnar. Á þessari blóðsugustarfsemi hinna dauðu handa, verður s jálf sagt ekki ráðin bót strax, en þrátt fyrir það, er þó togara- útgerð áiitlegur atvinnuvegur, sérstaklega með þessum nýju og fullkomnu skipum. En Iþað, sem hér skiptir miklu méii er Taisvert er nú farið að ræða um það, hvort^ekki verði (farið að moka Skarðsveginn. Finnst mönnum að úr því vegamála- stjórnin hefur hér stóra o@ ágæta ýtu, ætti hún að láta hana hefja mokstur á veginum nú strax!, svo flýtt yrði sem mest fyrir opnun hans. Blaðið hafði fregnir af því að Friðgeir Árnason hefði farið *upp í skarð s. i. mánudag til Bréfaskóli Sóslalistaf lokksins Eins og áður hefur verið frá skýrt, hefur Sósíalistaflokkur- inn komið á fót bréfaskóla, en í honum verða kennd ýmis þjóð- félagsleg málefni. Fyrsti bréfa- flokkurinn fjailar um eitt af fyrirbrigðum auðvaidsþjóð- félagsins, KREPPUNA. í þeim bréfafl. verða 8 bréf, samtals um 50 bls. — Fyrirkomulagið verður þannig, að þegar þátt- takandi hefur innritað sig og greitt námsgjaldið fyrir þennan Iflokk, verða honum send tvö fyrstu bréfin. Þegar hann hefur athugað fyrsta bréfið, skrifar hann bréfaskólanum athuga- semdir sínar og spurningar við- v'ikjandi bréfinu. Bréfaskólinn sendir honum síðan svar við' iþeim, ásamt þriðja bréfinu, og, þannig áfram koll af kolli. Þátttaká er öTLum heimii og gjaldið fyrir þennan bréfaflokk verður kr. 30,00 og greiðist fyrirlfram. Utanáskrift er: Bréfaskóii Sósíalistaflokksins, Þórsgötu 1, [Reykjavík. Einnig er hægt að snúa sér til skrifstof u Sósíalistafélags Siglu f jarðar, Suðurgötu 10, og ger- ast þar þátttakandi Þar er líka til sýnis, fyrir þá, sem vilja, 1. bréfið í bréfaflokkinum, og geta þeir kynnt sér efni þess áður en þeir gerast þátttakend- ur. - Munið að bréfaskóli Sósíai- istaflokksins ér hentug leið til fræðslu um ýmis fyrinbæri þjóð félagsins. — Kynnið ykkur þá leið ogi notið ykkur hana. það, að togari, sem rekinn er allt árið, aðallega á saltiftókirf, myndi greiða í vinnulaun milli tvær og þrjár miilljónir króna. Hér er því um að ræða hinar stórfelldustu umbætur á at- vinnuhf inu í bænum. Það er bæjarstjórn, sem hefur þetta mál í sínum höndum og það er hún, sem verður að fylgja þessu máli eftir. Bæjar- stjórn verður að áætia, hve mikið fé Iþurfi tii að kaupa togr arann og koma honum á stað, ákveða sitt framlag og leita eftir framlögum hjá einstakling um í bænum. Vonandi bregðast Siglfirðingar vel við þegar til þeirra verður leitað um þetta mál og sýna hug sinn til bæjar- félags síns og meðborgara sinna. Einn hinna stóru, nýju og glæsilegu togara til Sigiuf jarðar ___er mál málanna í dag* athugunar á snjódýpt og snjó- magni. Blaðið sneri sér því til Friðgeirs til að spyrja hann frétta. Sagðist honunisvofrá.að snjór væri nú allmikið meiri en verið hef ði í f yrra þegar mokst- ur var halfinn, enda hefði ekki verið byrjað iþá fyrr en í síðari hluta júní. Á veginum er nokkuð djúpt eða ca. 1 m snjólag og iiggur það nokkuð jafnt á, þann ig að vegurinn er óvíða auður. 1 hlíðunum beggja megin við skarðið er snjóiagið 7—8 m. á dýpt og nokkuð dýpra inn í botn inum. Sagði Friðgeir að auðvellt væri að hef ja mokstur nú þegar, og allt væri'til reiðu frá sinni hendi til iþess. Hann sagðist hafa átt ital við vegamalastjóra á mánudagskvöld og skýrt honum frá ferð sinni uppeftir. Hefði hann tekið því f jarri að byrjað yrði að moka nú strax, en sagt að eftir hvítasunnu mætti at- huga Iþetta alftur. Á þessa ieið fórust Friðgeiri orð. Það er eins nú og undanfarin ár, að tregða vegamáiastjórans á 'að gefa leyfi tii að hefja moksturinn, seinkar opnun veg- arins um óf yrirsjáanlegan thna, og hindrar þar með þá atvinmi- möguleika, sem bíistjórar hér gætu haf t við fceyrsiu út úr bæn um. Opnun vegarins hefur líka mikið að segja fyrir aðra bæjar búa og er það eflaust sameigin- legt áhugamál þeirra allra að hann verði opnaður sem f yrst. Heiðursskjal 1 fyrir björgun Nýlega barst f ormanni slysa- vamadeildarinnar hér, hr. Þór- arni Dúasyni, heiðursskjal frá stjórn Slysavamarfél. Islands, til björgunarsveitarinnar, — sem viðurkenningu fyrir björg- un 18 skipverja af færeyzka fiskiskipinu „Havfrugvin", er strandaði s. 1. vetur nálægt M- menningsnöf. Eins og menn muna tókst þá svo giftusamlega til, fyrir góða stjórn formanns deildarinnar, vasklega framgöngu björgunar- sveitarinnar og með aðstoð mótorbátanna „Von" frá Greni- vík og: „Bjarma" frá Dalvík, — að öllum skipverjum „Hay- frugvarinnar" varð bjargað úr ibráðum haska. Blaðið óskar hlutaðeigendum til hamingju með heiðursskjalið og notar/tækifærið til þess að ibenda þeim á, sem ekki hafa gerzt meðlimir slysavarnardeild arinnar, að iáta nú ekki lengur dragast að gefa sig fram ti styrktar þeim góða félagsskap. Orðsending f rá Barnaverndarnef nd Að gefnu tilefni vill Barna- verndarnéfnd Sigluf jarðar vin- samlegast minna foreldra og að- standendur barna innan 14 ára aldurs á, að fara ekki með þau á kvöldsýningar í bió, þar sem Barnaverndarnefnd mun enga undanþágu veita, ogi er það því með öllu óheimiiljt. ._«<•',

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.