Mjölnir


Mjölnir - 24.05.1950, Blaðsíða 3

Mjölnir - 24.05.1950, Blaðsíða 3
MJÖLNIR 3 Alþýðuflokkurinn þyldst mú vera stórhneykslaður yf ir geiig- islækkuminni, sem þó er ekkert annað en bein afleiðing þeirrar stjórnarstefnu, sem fyigt kefir verið undanfarin ár, og sem „fyrsta stjóra Alþýðuflokksims" markaði. Með genglslækkunimmi er íhaldinu og Framsókn rétt lýst, segja kratarair nú. Alltáf skulu þessir flolíkar vera með einhvern f jamdskap í garð vérka lýðsins. Það er nú eitthvað ann- að en Alþýðuílokkurinn, þessi skeleggi baráttuflokliur verka- lýðsims. Og Alþýðuflokkurinn hefur á takteinum óíeljandi dæmi, sem sýna greinilega fjandskap afturhaldsins í garð verkalýðsins. Úr því að íhaídið er nú svona f jandsamlegt verkalýðnúm, hlýt ur Alþýðufl. að vera og hafa alltaf verið ákafiega andvígur því, að íhaldið f engi nokkur ítölí eða valdaaðstöðu í samtökum verkalýðsins, og berjast gegn því eftir mætti. Og auðvitað hefur 'flokkurinn aldrei haft neina samviœiu við íhaldið, — þennan höfuðóvin alþýðummar, — í verkalýðsmálum! Hvað' skyldu amnars staðreyndirnar segja um þetta: * Árið 1948 fóru fram kosning- ar til Alþýðusambandsþings. — Þá hafði Alþýðuf 1. bimp skeleggi verkalýðsflokkur, nána og inni- lega samvinnu við íhaidið, kom ftdltrúum þess í stjórn Aíþýðu- sahibámdsims og veitti því at- fylgi til að vimna stjórnarsætin í ýmsum þýðimgarmiklum. verka- lýðsfélögum úr hömdum vinstri- manna. Af hverju'hafði Álþýðufl. sem þekkir, að eigin sögn, mætavel f jandskap íhaldsins í garð verka lýðssamtakanna, samvinnu við. það í Alþýðusambandskosning- unum 1948 og við stjornarkjör í flestum verkalýðsfélögum síðan? • 'Era kannske hafa þetta verið ' aht einlægir verkalýðssinnar, er kosnir voru í stjórn A.S.I., og - áðurnefmdra verkalýðsfélaga, þótt þeir væru sumir íhalds- kjósendur? Sjálfsagt hefur mið stjórn A.S.Í. staðið vel á verði um öll hágsmunamál verkalýðs- ins undanfarin tvö ár. Eða ætli verkamönraum f imraist ekki hafa og vera glæsilegt á henni risið? Skyldi hún ekki hafa staðið í mörgum stórræðum? Nei'. Verkamenn sjá nú, lwe herfilega þeir voru blekktir '48. Þeir sjá nú, að það var satt ,sem vinstrimenn sögðu, að barátta „lýðræðisflokkanma" 1948 var barátta fyrir því, að koma Júdösum í stjórn Alþýðusam- bandsins. Jafnvel menn, sem gengu berserksgang fyrir mál- stað „lýðræðisims" þá, játa nú, að Alþýðusambandsstjórnin sé bæði úrræðalaus og framtaks- laus, ef ekki vísvitandi svikul. Þetta játa nú sumir þeirra, sem ofstækisfyllstir vorU 1948. Hvað munu þá hinir hugsa, sem minna fétu? • Árið 1947 gerði ríkisvaldið íiatrannnar árasir á verkalýð- inn, alveg .eins og nú. Helziu verkalýðsfélög landsins svöruðu með kauphækkunarbaráttu. — Hvaða afstöðu tók Alþýðufl. þá, þessi ökeleggi verlialýðsf lokkur, sem nú þykist bókstaflega vera að rifna utan af allri umhyggj- unni sem liami beri í brjósti fyrir alþýðunnl? Jú, hanh ætlaði þá. bólistaf- lega að rif na af vonsku, — ekki yf ir árásunum, heldto yf ir kaup hæidiynarbaráttmini! —x AUur fiolíkurinn og málgöfpi hans, frá raðherrum hans og Alþýðij- blaðinu niður f.Helga Hánnes- son, Sæmund Ólafsson, Skutul og.Neista, var sldpulagt til bar- áttu gegn því að verkamenn næðu nokkrum árangri í kaup- hækkunarbaráttunni.. For«stu- menn hans beittu sér f yrir verk fallsbrotum. — Hegi Hannesson. var seldur V.innuvéitendaféiagi íslands og ríkisstjórninni á leigu til £lugumannastarfa. Emil Jóns son Iýsti yf ir því áð kauphækk- anir yæri glæpui*. og sagði að verkamenn gætu bara.étíð tros. Shápar f lokksims vöru á þönum um allt land til að skipuleggja verkfallsbrot, teljá kjark úr verkamönnum og vitna um blessun tolla- og skattahæklí- unar ,,fyrstu stjóraar Aiþýðu- flokksins." Nú er Alþýðuf lokkurinn stórr hneykslaður ýfir gengislækkun- imni. Á henni og árásum Aíþýðu flokksstjóraarínnar 1947 er þó aðeins stigmumui', en ekki eðlis. Öflin, sem að hepni standa, eru nú þau sömu og þá, og afleið- ingin sú sama, versnandi af- kohia ahnennings. ' Hræsni Alþýðuflokksins ríður sannariega eklá við emteyming! *¦ Eimhver jum íiynm nú að detta í hug, að Alþýðuflokkurinn hefði slitið allri samvinnu við íhaldið í verkaSýðsmálum þegar hann- fór í stjórnarandstöðu. En það er nú öðru nær! Það er frægt orðið, að 1. maí s. 1. tróðu f ormenn 5 f jörmennra verkalýðsf élaga í Eeyk javík upp á einkasamkomu hjá íhaldihu, við hlið gegnislækkunarprófess- orsins Ólafs Bjömssonar, og „verkalýðsforingjans" Ólafs Thors, til þess að vitna um þá blessun, sem gengislækkunin hefði fært og mundi færa alþýð- unni í landihu! Þessum f imm mönnum hefur Alþýðuflokkurinsi hjálpað til að komast í formannssætin í við- komandi félögum, EFTHl að hann var komin í stjóVnarand- stöðu. Þegar gengíslækkunarlögin voru samþykkt, lagði Fulltrúa- ráð verkalýðsfélaganna í Keykja vík til við stjórn A.S.Í., að hún beitti sér fyrir eins dags mót- mælaverkfaUi um allt land. — Eftir langt þref druslaðist Al- þýðusambandsstjórnin til að greiða atkvæði um þessa tillögu. Úrslit urðu þau, að hún var FELXJJ með atkvæðum íhalds- og Framsólmar-fulltrúanna í stjórninni, — og tveggja krata! Hinir kratarnir í stjórninni td áskrií enda MJÖLNIS utan Sigluf jarðar Afgreiðsla Mjölnis sendi í vetur orðsendingu í sér- stöku bréfi til allra (þeirra áskrifendautan Siglufjarð- ar, sem ekki höfðu greitt áskriftagjaldið fyrir árið - 1949, óg fór þess vinsam- legast á leit við þá að þeir sendu gjaldið , sem alira fyrst. Nokkrir brugðu vel við og sendu gjaldið strax á eftir, en þó nokkuð marg- ' ir hafa látið undir höfuð leggjast að senda' Iblaðinu þessa litlu upphæð,' sem þá 'hvem fyrir 'sig munar litiiu en blaðið miklu þegar þær koma saman. Eru iþað nú enn vinsam- leg tilmæli alíigreiðslunnar til þessara áskrifenda, að iþeir sendi hið fyrsta gjaid- ið fyrir 1949. Hafi það hins vegar ekld borizt fyrir 1. júlí n. k. sér af greiðslan sér eldd fært að senda þeim blaðið áfram. Þá eru það einnig vin- samleg tilmæli til alira á- skrifenda Mjölnis, að Iþeir sendi blaðinu hið fyrsta áskriftagjald yfirstandandi árg., kr. 20,00, og spari þannig afgreiðslunni fyrir- höfn við innheimtu á því síðar. ' Virðingarfyllst AfgreiðsJa MJÖLNIS Suðurgötu 10, Sigufirði greiddu til málamynda atkvæði með tillögunni. Hvor skyldi hafa glaðzt meira yf ir þessum úrslitum, verkalýðs stéttin eða afturhaldið? Alþýðuf lokkurinn talar mikið um það, hvað hann> sé heitur andstæðingur gengislækkunar- innar. Gott væri, ef þetta kæmi f rá hjartanu. En úr því að f lokk urinn er svona æfur yfir gengis lækkuninni, mætti ætla, að hann beitti sér fyrir einhverjum gagn ráðstöfunum. Alþýðuft hefur meirihluta í stjórn Alþýðusambandsins. — Hversvegna lætur Alþýðusam-' bandið ékkert' til sín heyra um það, hvað það ætlast fyrir? — Engum stendur nær að Iiafa for ustuna í baráttunni en stjórn þess. Hversvegna þurfa hini og önnur félög úti um allt land sí- fellt að verá að krefja haina sagna og ýta við henni, í voh um að hún rumski? Þannig spyr ja memn nú. Já, það er von að menn spyr ji. En ætli skýringin sé ekki ein- faldlega sú, að Alþýðuflokkur- inn meini allt aiuiað en liann segir? Ætli hann sé ekki bara nú eins og mörg undanf arin ár í þjónustu ílialdsins? Gæti ekki verið að Helgi Hannesson og félagar hans væru enn í þjón- ustu Classens, alreg eins og þeir voru 1947? Kratarnir tala mikið um nauð syn þess, að verkalýðurinn standi vél saman á þessum kreppu og vandræðatímmn, sem nú standi yfir. 1 Reykjavík fór fram kröf u- (Framhald á 4. síðu). frá kirkjugarðsverðS Hér með er vinsamlega skorað á alla þá, sem ætla að hreinsa leiði í kirkjugarðmum ,að gera það sem allra fyrst og helzt að því verði lokið fyrir 10. júní. Þá er einnig skorað á þá, sem eiga ógrafna reiti í garðinum, að ltoma sem fyrst og tala við kirkjugarðsvörðinn. Að öðrum kosti má búast við að reitirnir verði teknir til notkunar. ÓLAFUR GOTTSKÁLKSSON nr. 12/1950 frá verðlagsstjóra Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brauðumí Reykjavík og Hafnarfirði: Rúgbrauð, óseydd ................ 1500 gr. kr. 3,25 Normalbrauð ............................ 1250 gr. — 3,25 Annarsstaðar á landinu má verðið vera kr. 0,29 hærra hvert brauð. Söluskattur er iniiifaMan í verðinu. Verð þetta gengur ekki í gildi fyrr en tekið er til notkunar rúgmjöl, sem greitt er eftir 19. marz s. 1., og eldri birgðir þrotnaf. Reykjavík, 11. maí 1950. VERHLAGSSTJÓRINN Tilkynnino nr. 13/1950 frá verðlagsstjóra Ríkisstjórnin hefur ákveðið/nýtt hámarksverð á skömmtuðu smjöri sem hér segir: í heiidsölu ........................ kr. 22,50 pr. kg. Ismásölu........................... — 24,00 pr. kg. Reykjavik, 15. maí 1950 / j VERÐLAGSSTJÓRINN HDSEKN TIL SÖLÖ Húseignin Suðurgata 8, er til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. — Tilboðum sé skilað í Suðurgötu 8 fyrir 1. júní m. k. ^- Nánari upplýsingar gefnar þar éf óskað er. íbúð til sölu fbúð Karls Sæmundssonar, Hvanneyrarbraut 68B (Bakka), er i&\ sölu og laus til íbúðar 15. júní m. k. íbúðin er rafhituð, þrjú herbergi og eldhús, ásamt geymslu í kjallara. — Væntanlegir kaupendur snúi sér til Kristjáns Sigtryggssonjar sem gefur allar nánari upplýsingar.

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.