Mjölnir


Mjölnir - 24.05.1950, Síða 3

Mjölnir - 24.05.1950, Síða 3
Alþýðiifloklmrrnn þyldst nn vera stórlmeykslaður yfir geng- islældominni, sem þó er ekkert annað en* bein afieiðing þeirrar stjórnarstefnu, sem fyigt liefir verið undanfarin ár, og sera „fyrsta stjóra Alþýöuflokksins*4 markaði. Með gengisiækkuniími er ílialdinu og Framsókn rétt lýst, segja kratarair nú. Alifcáí skulu þessir flolíkar vera með einhvera f jandsliap í garð vérka lýðsins. í-að er nú eittlxvað ann- að en Alþýðuílokkurinn, þessi skeleggi baráttufloklair verka- lýðsins. Og Alþýðuflokkurmn hefur á takteinum óíeljandi dæmi, sem sýna greiniléga fjandskap afíuiiialdsins í garð verkalýðsins. Úr því að íhaiclið er nú svona f jandsamlegt verkalýönum, lilýt ur Alþýðufl. að vera og hafa alltaf verið ákaflega andvígur því, að íhaldið fengi nokkur ítök eða valdaaðstöðu í samtökum verkalýðsins, og berjast gegn því eftir mætti. Og auðvitað hefur flokkurinn aldrei haft neina samvinaiu viö íhaldið, — þennan höfuðóvin alþýðunnar, — í verkalýðsmálum! Hvað skyldu annars staðreyndiraar segja um þetta: ★ Árið 1948 fóru fram kosning- ar til Alþýðusamhandsþings, — Þá liafði Alþýðuf 1. likm skeleggi verkalýðsflokkur, nána og inni- lega samvinnu við íhaidið, kom fulltrúum þess í stjórn Alþýðu- sítmbandsins og veitti því at- fylgi til að vinna stjóraarsætin í ýmsum þýðingarmikíum. verlia- lýðsfélögum úr höndum vinstri- manna. Af hverju liafði Álþýðufl. sem þekkir, að eigin sögn, mætavel f jandskap íhaldsins í garð verlia lýðssamtakanna, samvinnu við það í Alþýðusamhandskosning- unum 1948 og við stjórnarkjör í flestum verkalýðsfélögmn síðan? ★ Fn kannske hafa þetta verið allt einlægir verkalýðssinnar, er kosnir voru í stjórn A.S.Í., og áðurnefndra verkalýðsfélaga, þótt þeir væru sumir ílialds- kjósendur? Sjálfsagt hefur mið stjórn A.S.Í. staðið vel á verði uín öll hagsmunamál vei’kalýðs- ins undanfarin tvö ár, Eða ætli yerkamönnum finnist ekki hafa og vera glæsilegt á henni risið? Skyldi hún ekki hafa staðið í mörgum stórræðum? Nei! Verkamenn sjá nú, hve herfilega þeir voru blekktir ’48. Þeir sjá nú, að það var satt ,sem vinstrimenn sögðu, að barátta „lýðræðisfIokkaima“ 1948 var barátta fyrir því, að koma Júdösum í stjóra Alþýðusam- handsins. Jafnvel menai, sem geiígu berserksgang fyrir mál- stað „lýðræðisins“ þá, játa nú, að Alþýðusamhandsstjórnin sé bæði úrræðalaus og framtaks- laus, ef ekki vísvitandi svikul. Þetta játa nú sumir þeirra, sem ofstækisfyllstir vorU 1948. Hvað munu þá liinir hugsa, sem minna íétu? ★ Árið 1947 gerði ríliisvaldið hatrammar árásir á verkalýð- inn, aiveg .eins og nú. Helz'íu verkalýðsfélög landsins svöruðu með kauphækkunarbaráttu. — Hvaða afstöðu tók Alþýðufl. þá, þessi skeleggi verlíalýðsflokkur, sem nú þykist bókstafíega vera áð rifna utan af aílri umhyggj- unni sem hami beri | brjósti fyrir aiþýðuimi ? Jú, hanh ætlaði þá. bókstaf- lega að rifna af vonsku, — ekki yfir ái’ásunum, heldlir yf ir kaup hæidamarbarátfcusml! —' AHur flolíkurinn og inálgögu hans, frá ráðherrum lians og Alþýðu- blaðlnu niður í . Helga Hánnes- . son, 'Sæmund Óláfssön, Skútul og Neista, var sidpulagt til bar- áttu gegn því að verkamenn næðu nolikrum árangri I kaup- hæbkunarbaráttunni. Fornstu- rnenn hans beittu sér fyrir verk fallsbrotum. — Hegi Hannesson. var seldur Vimiuvéiteiidaíéiagi íslands og ríkisstjórninni á leigu til flugumaimastarfa. Emil Jóns son íýsti yfir því áð kauphækk- anir væri glæpur og sagði að verkamenn gætu bara étíð tros. Siiápar fiokksims vol*u á þönum um allfc land tM að sldpuleggja verkfallsbrot, íeljá kjark úr verkamönnum og vitna um blessun tolia- og skattahækk- unar ,,fyrstu stjórnar Aíþýðu- flokkshis.“ Nú er Alþýðuflokkurmn stór- Imeykslaður yfir gengislækkun- inni. Á hernii og árásum Alþýðu flokksstjóraarinnar 1947 er þó aðeins stigmmiur, en ekki eðlis. Öílin, sem að hefini standa, eru nú þau sömu og þá, og afleið- ingin sú sama, versnandi af- koiiia ahnennings. Kxæsni Alþýðufiokksins ríður sannarlega ekld við einteyming! ★ . Eimhver jum kynm nú að detta í hug, að Alþýöuflokkurinn hefði slitið alíri samvinnu við íhaldið í verkalýðsmálum þegar hann- fór í stjóraarandstöðu. En það er nú öðru hær! Það er frægt orðið, að 1. maí s. I. tróðu formenn 5 f jörmennra verkalýðsf élaga í Reyk javík npp á einkasamkomu hjá íhaldinu, við hlið gegnislækkunarprófess- orsins Ólafs Björassonar, og „verkalýðsforingjans“ Ólafs Tliors, til þess að vitná um þá hlessim, sem gengislækkunin hefði fært og mundi færa alþýð- unni í landinu! Þessum fimm möamim hefur Alþýðuflokkurinn hjálpað til að komast í formannssætin í við- komandi félögum, EFTHl að hann var komin í stjo’raarand- stöðu. ★ Þegar gengislækkunarlögm voru samþykkt, lagði Fulltrúa- ráð verkalýðsfélaganna í Keykja vík til við stjórn A.S.Í., að hún beitti sér fyrir eins dags mót- mælaverkfalli um allt land. — Eftir langt þref druslaðist Al- þýðusambandsstjómin til að greiða atkvæði mn þessa tillögu. Úrslit Urðu þau, að hún var FELED með atkvæðum íhalds- og Framsólínar-fulltrúanna í stjóminni, — og tveggja krata! Hinir kratarnir í stjórninni MJÖLNIR til áski’iíenda MJÖLNIS utan Sigluf jarðar Afgreiðsla Mjölnis sendi í vetur orðsendingu í sér- stöku bréfi til allra íþeirra áskrifenda utan Sigluf jarð- ar, sem ekki höfðu greitt áskriftagjaldið fyrir árið 1949, og fór þess vinsam- legast á leit við þá aö þeir sendu gjaidið sem aillra fyrst. Nokkrir brugðu vel við iog sendu gjaldið strax á eftir, en þó nokkuð marg- ' ir hafa iátið undir höfuð leggjast að senda’ biaöinu þessa litlu upphæð; sem þá hvern fyrir sig munar libiu en blaðið miklu þegar þær koma sarnan. Eru það nú enn vinsam- leg tilmæli a'igreiðslunnar til þessara áskrifenda, að þeir sendi hið fyrsta gjaid- ið fyrir 1949. Hafi það hins vegar ekld borizt fyrir 1. júlf n. k. sér afgreiðslan sér eldd fært að senda þeim blaðið áfram. Þá eru það einnig vin- samleg tilmæli til allra á- skrifenda Mjölnis, að iþeir sendi blaðinu liið fyrsta áskriftagjald yfirstandandi árg., kr. 20,00, og spari þannig afgreiðslunni fyrir- höfn við innheimtu á því síðar. Virðingarfyllst Afgreiðsla MJÖLNIS Suðurgötu 10, Sigufirði greiddu til málamynda atkvæði með tillögunni. Hvor skyldi liafa glaðzt meira yfir þessum úrslitum, verkalýðs stéttin eða afturhaldið? ★ Alþýðuflokkurinn talar mikið um það, hvað liann sé heitur andstæðingur gengislækkunar- innar. Gott væri, ef þetta kæmi frá hjai’tanu. En úr því að flokk nrinn er svona æfur yfir gengis lækkuninni, mætti ætla, að liarni beitti sér fyrir einhverjum gagn ráðstöfunum. Alþýðuft hefur meirihluta í stjórn Alþýðusambandsins. — Hversvegna lætur Alþýðusam-" bandið ókkert' til sín heyra um það, hvað það ætlast fyrir? — Engum stendur nær að hafa for ustuna í baráttunni en stjóra þess. Hversvegna þurfa hin og önnur félög úti um allt land sí- fellt að verá að krefja haua sagna og ýta við henni, í von um að hún rumski? Þannig spyrja menn nú. Já, það er von að menn spyrji. En ætli skýringin sé eldd ein- faldlega sú, að Alþýðuflokkur- inn meini ailt annað en liann segir? Ætli hann sé ekki hara nú eins og mörg undanfarin ár í þjónustu ílialdsins? Gæti ekki verið að Helgi Hannesson og félagar hans væru enn í þjón- ustu Classens, alteg eins og þeir voru 1947? ★ Kratarnir tala mildð rnn nauð syn þess, að verkalýðurinn standi vél saman á þessum kreppu og vandræðatímmn, sem nú standi yfir. í Reykjavík fór fram kröfu- (Framhald á 4. síðu). frá kirkjugarðsverðl Hér með er vinsamlega skorað á, alla þá, sem ætla að lireinsa leiði í kirkjugarðinum ,að gera það sem allra fyrst og helzt að því verði lokið fyrir 10. júní. Þá er einnig skorað á þá, sem eiga ógrafna reiti I garðinum, að koma sem fyrst og tala við kirkjugarðsvörðinn. Að öðrum kosti má búast við að reitirair verði teknir til notkunar. ÓLAFHR GOTTSKÁLKSSON tilkyiBíig nr. 12/1950 frá verðlagsstjóra Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á hrauðumi Reykjavík og Hafnarfirði: Rúgbrauð, óseydd ........ 1500 gr. kr. 3,25 Normalbrauð .............. 1250 gr. — 3,25 Annarsstaðar á landinu má verðið vera kr. 0,20 hærra hvert brauð. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Verð þetta gengur ekki í gildi fyrr en teldð er til notkunar rúgmjöl, sem greitt er eftir 19. marz s. 1., og eldri birgðir þrotna#. Reykjavík, 11. maí 1950. VERÐLAGSSTJÓRINN nr. 13/1950 frá verðlagsstjóra Ríkisstjórnin hefur ákveðið fnýtt smjöri sem hér segir: hámarksverð á skömmtuðu í heiidsölu ............ kr. 22,50 pr. kg. í smásölu................ — 24,00 pr. kg. Reykjav'ik, 15. maí 1950 VERÐLAGSSTJÓRINN HðSEIOM TIL SÖLU Húseignin Suðurgata 8, er til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. — Tilboðum sé skilað í Suðurgötu 8 fyrir 1. júní n. k. — Nánari upplýsingar gefnar þar ef óskað er. Ibúð til sölu íbúð Karls Sæmund’ssonar, Hvanneyrarbraut 68B (Bakka), er til sölu og laus til íbúðar 15. júní n. k. íbúðin er rafhituð, þrjú herbergi og eldhús, ásamt geymslu í kjallara. — Væntanlegir kaupendur snúi sér til Kristjáns Sigtryggssonar sem gefur allar nánari upplýsingar.

x

Mjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.