Mjölnir


Mjölnir - 07.06.1950, Blaðsíða 1

Mjölnir - 07.06.1950, Blaðsíða 1
16. tölublað. Miðvikudagur 7. júní 1950. Osvífni í 13. árgangur. arð verkamanna Gengisiæfckunin er nú f arin að segja til sín. Dagiega hækkar verð á ýmsum nauðsynjavörum jiaiíhóðum og gamlar vörur iþrjóta og riýjar komá i staðinn. Fyrir nokkrum mánuðum ko'st- aði kaffi kr. 9,60 klílóið, nú kostar kaffi fcr. 28,00 kílóið. — Fjölmargiar aðrar nauðsynja- vörur hafa hækkað svipað, og suinar enriþá meira. Mörg verka lýðsfélög hafa nú lausa kjara- samninga og hyggja á kaup- hæfckanir til iað mæta hinni geigvæniegu dýrtíð. Það mun óhætt að fullyrða, að þær skoð- anir eru svo að segja einróma arinnan ; verkalýðshreyfingar- innar, að f yllsta sanngirni sé að stórhækka kaup. Hitt er svo annað mál, að forusta Ailþýðu- sambandsins hefur í þessu máli gjörbrugðist. Atvinnurekendur og rikisstjórn starida vel saman um hina rangiátu og ósvífnu kjaraskerðingu launþega, en samtök launþeganna eru lömuð, stjórn landssamtakanna1, Al- iþýðusaimbandsins, lætu hjá-líða að skipuleggja samræmdar að- gerðir verkalýðsfélaganna, en það er það eiria, sem dugað gæti. Áróðurinn giegn verka- mönnum og hagsmunum þeirra er í fullum gangi, blöð SjátHf- stæðis- og Framsóknarfiolkks- ins keppast um að „sanna", að atvinnuvegirnir þoli 'ekki hækk að kaup, hinsvegar tala þessi iblöð ekkert um, að atvinnuveg- irnir þoli ekki að giefa verzlunar stéttmni 200 milijóna gróða á ári, þau tala ekki heldur um, að atvinnuvegirnir þoli ekki að gefa bankastofnununum i árleg an gróða 50—100 milljónir, eða að nauðsyn beri til að draga úr kostnaði rikisbáknsins. Afstaða Aiiþýðuflofcksins er dálítið kynd ug. Fiokfcurinn veitti forustu ríkisstjórn, 'sem- undirbjó það ástand, sem nú er að skapast, rííkisstjórn, sem réðist með lög- gijafarvaldi á kjör verkalýðsins, sú innilega samvinna, sem þá rííkti milli Aiþýðuflokksins og hinna afturhaldsflofckanna tveggja, er ena við líði, þó Al- þýðufiokkurinn hafi dregið sig til baka úr ríkisstjórn. — Hið bSá^ai '^samlBtarf Ajljþýðuflokks- Ifloringjanna við hina afturhaids- fiokkana kom t.d. vel í ljös á síðustu .fundum Alþingis, eins o,g frægt er orðið, og þá kemur (það ekki síður greiniiega í ljós, að afstöðu stjórnar Alþýðusam bandsins tií launamálanna í dag. Óforsjálni stórra hópa verka- lýðsins haustið 1948 í Aiþýðu- sambandskosningunum ætlar að verða örlagaríik og eftir- minniieg. Því ölium má ljóst yera, að eins og nú er koimið, verður árásmium á kjör verka- lýðsins ekki hrundið, nema með samræmdum, þróttmiklum og djönfum aðgerðum. Þetta veit auðvitað Alþýðusambands- stjórnin vel, en hinum gamia sendimanni Claessens, Helga Hannessyni er ekki klígfju- gjarnt; það er þeim ckki heldur Jóni Sigurðssyni, Sæmundi Ói- afssyni og Jón Hjálimarssyni. . Hin sviksamlega ogi smánar- lega framkoma stjórnar Al- þýðusambandsins nú, þarf því enguni að koma á óvart. Hart er þó til þess ,að vita, engu að síður, að sjálf stjórn landssam- taka verkalýðsins, skuli hjálpa atvinnurekendum og r'ikisstjórn til að hrinda verkaiýðnum út í fátækt og skcrt, en hæfcki kaup ekki á næstunni, þýðir það vöntun á brýnustu lífsnauð- synjum á fjölmörgum verka- mannaheimilum. Það er lífs- nauðsyn fyrir verkalýðinn, að hann geri sér ljóst, að þeir dimmu dagar, sem hann upp- Mfir nú. þurftu ekki yfir hann að koma, skilningur á því leiðir til réttra gagnráðstafana.. En þrátt fyrirhiðhörmulegaiástand ií verkalýðshreyfingunni, að stjóru Aiþýðusambandsins vinn ur gegn hagsmunum verkalýðs- ins, er -þó samt enginástæða til að örvænta, uppgjörið við þá pilta getur farið fram strax í haust, en stærstu og öflugustu verkalýðsf élög" landsins haf a ¦mörg róttæka og trúverðuga forustu og nú verða þau að taka til sihna ráða, þegar Al- íþýðusambandsforustan bregst. Samræmdar vel undirbúnar að- gerðir margra verkalýðisfélaga er ráðið, sem dugar. Það kunna að vera ýmsir örðugleikar á því fyrir t.d. 8 eða 10 verkalýðsfé- lög að koma upp samræmdum aðgerðum í iaunamálum nú, i trássi og andstöðu við Aiþýðu- sambandsstjórn, en þá örðug- leika verður að yfirstiga. — Hvernig slíkt samstarf skuli skipulagt, ver'ður ekki gert að umtalsefni hér, aðeins lögð á- herzla á, að iþað er hyggil. ráðið. Nú stendur sildarvertáðin Ifyrir dyrum hér á Norðurlandi. Þrátt. fyrir aiflaieysi undanfar- inna 5 ára, þá virðist þó svo siem .þátttaka í síldveiðunum ætii að verða svipuð og verið hefur. Ræður þar sjálfsagt nokkuð um, að menn búast við hærra síldarverði, og einnig hitt, að menn vona, að útlerid- ingar leiki ísí. skipin ebki eins grátt i sumar og undanfarið. Ekki er énnþá farið að semja ium kaupgjald í sumar hér á Siglufirði,' en Verkamannafélag ið Þróttur hefur auglýst, að sami kauptaxti gildi áfram, þar tii öðruvisi verði ákveðið. — Sveinn Benediktsson og Fiilnur Jónsson komu hingað norður í síðustu viku, og hélt þá verk- smiðjustjórn einn samninga- fund með fulitrúum Þróttar. — Að þeim fundi ioknum fóru Sveinn og Finnur aftur tiil Reykjavíkur,. svo segja má, að raunar séu samningaumlleitanir naumast halí'nar enniþá. Virðist alit þetta flaustur þeirra félaga, Sveins og Finns, dáJlítið ein- kennilegt og óvenjulegt úg ekki benda til, að mikil alvara hafi á bak við búið. Ef tilgangur fararinnar var að ná samning- um við verkamenn, mátti ekki telja eftir sér að koma á fleiri. en einn samningafund. En hafi tilgangurinn verið aðeins sá, að látast vilja semja, þá er nátt- úrlega hægt að, segja, að þeir hafi gert' tilrauri til samninga, þó tilraunin væri aðeins einn stuttur fundur. Engum getum skai að því leitt, hvað meirihluti stjórnar SR hyggst fyrir í þessu máli, en ékki þurfti það neinum að koma á óvart, þó verkamenn teldu sanngjiarnt að fá ein- hverja kauphækkun, eins og dýrtíðinni er nú komið. Það hefur otft skipt miklu máli fyrir verkamenn að standa vel saman um hagsmunamál sm, en sennilegia hefur það aldrei skipt jafn mikiu máii og nú. Hinum ósvífnu árásum aft- urhaldsins á verkaiýðinn, verð- ur ekki hrundið nema með hai'ðvitugum gagnaðgerðum, en til þeirra þarf fyrst og freimst samhe].dni, samheldni um hyggi- llegar ráðstafanir, samheldni um festu gegn undanslætti og póli- tískum áróðri andstæðinga verkalýðsins. Það hvílir nú þung ábyrgð á hverjum verka- manni, gagnvart sjálfum sér, (Framhald á 4. síðu) SJÍMANNADAGSHÁTÍDAHÖLÐIN S.l. sunnudagur, fyrstí smwiudagur í júní, |var &>5 venju heíg- aður sjómannastéttinni. Voru hátíðahöldin hér á Siglufirði með svipuðu sniði og undanfarin ár og toru lágætlega fram. eátíðahcidin hófust kl. 11 með hópgöngu sjómanna frá Haifnarbryggjunni í kirfcju, þar sem hlýtt var á messu hjá sólkn arprestinum, síra Óskari J. Þor- lákssyni. •Ki: 2 hó'fust svo hiátíðahöld- in á íþróttavelinum. Form. Sjómannadagismefndar, Þórarinn Dúason, setti hátiíðina Þá flutti fulltrúi frá skipstjóra félaginu, Magnús Vagnsson, ræðu, og þar næst flutti Þór- oddur Guðmundsson ræðu fyrir hönd Sjómannadeildar Þróttar. Var góður rómur gerður að báð- um þessunn ræðum. Þá söngí Karla'kórinn Vísir undir stjórn Þorm. Eyjólfssonar. Síðan hófst íþróttakeppni. Suðmibæingar og Norðurbæingar kepptu í knatt- spyrnu, og unnu hinir síðar- nefndu með 2 mörkum gegn einu. Þá fór fram boðhlaups- keppni milh K.S, og F.I.S. og sigraði K.S. Síðan var keppt i langstökki, og bar Guðm. Árnason, F.I.S., sigur úr být- um. Loks fór svo fram vatns- fötuhlaup, og virtust áhorílend- ur fylgjast vel með þvií af mikil- um ánuga. , Kl. 6 hófst kappróður, sem fór fram norður af hafnar- bryggjunni. Fyrst kepptu tvö kvennaiið,. og sigraði ,iið frú Elánar Frímannsdóttur, og vann verðlaunabikar giefinn af skipshöfn b.v. Ehiða. Þá kepptu sex sigifirzlkar skipshafnir, af Mumma, Sæ- rúnu, Skildi, Sigurði; Ingvari Guðjónssyni og Atla, og sigraði hin síðiasttaida. Stýrimaður var Páil Páisson slkipstjóri, en ræð- arar Heigi Kristjiánsson, Guð- mundur Sigimundsson, IngóílS- ur Karlsson, Óiafur Guðbrands- son, Eirikur Ásmundsson og Gunnar Jóhannsson. Keppt var uni farandbikar, gefinn af verzl. Sig. Fanndal, og verðlaunapen- inga Vestfirðingafélagsins, sem vinnast til eignar.~ Eru þeir hin- ir beztu gripir, o.g er ætiast svo tii, að vinnendur láti grafa á þá rialfn sitt, nafn skipsins, sem iþeir keppa fyrir og ártalið, er keppnin fór fram. Aufc þess hlutu " þeir verðlaunapeninga Sjómannadagsins. Formaður Sjómannadags- nefndiarinnar, Þ. Dúasonar, af- ærri norsk skip á síldveiðum við Islaod í ár en undanfarisi ár. Stækkuii Jandhelginnar fyrir Norðurlandi „al- varlegt afall fyrir norska snurpinótabáta, ' sem stunda síldveiðar við ísland". Á fundi í félagi útgerðar- manna í Álasundi fyrir nokkru, þar sem m.a. var rætt um sild- veiðar við, Island, kom fram það álit, að víkkun landhelginnar fyrir Norðurlandi væri alvar- legt álfall fyrir norsk snurpu- veiðaskip, sem stunduðu síld- veiðar viðN Island. Landhelgis- Mnan hefði nú verið íærð út f yrir þau mið, þar sem snurpunóta- veiðarnar færu fram og einu norsku síldveiðiskipin, sem nokkurs árangurs gætu vænzt á íslandsmiðum hér eftir, væru þau skip, sem stunduðu rekneta veiðar. Ennfremur var upplýst, að þátttaka Norðmanna í síid- veiðum yið .Island í ár mundi verða talsvert minni en í fyrra. henti verðlaunin áð róðrar- keppninni lokinni. Ágætt veður var allan' daginn, hlýindi og giaða sólskin. Merlkjasala dags-« inis gekk vel, og háitiíðahölldin úti voru f jölsótt. Um kvöldið voru dansleikir í Hótel Hiölfín og Hótel Hvanneyri og fóru þeir iágætlega fram. Allur ágóði af merkasölunni og skemmtunum dagsins renn'- ur til sundlaugarinnar. Form. F.Ö.S. g „snikjudýrin" I „Siglfirðingi" 25. maí s. 1. skrif ar Öli Blöndal smágrein, er nefnist „Gönuhlaup Mjölnis." — Ber grein þessi vott um, að greinarhöf. hefur komið ilia, að vakin var athygli á hinum lúa- legu ummælum hans um sigl- firzkt verkafólk um 1930. Stoð- ar lítið fyrir hann að reyna að draga úr áhrifum orða -sinna með því að segja, að hann hafi bara átt við „fcommúnista" þeg ar hann talaði um „letingja og önnur snýkjudýr," sem xha!fi hlaupið inn í raðir kommúnista. Hjá óhögum manni fer oft svo, að tiiraun til að leiðrétta gerða skyssu verður að enn stærri skyssu. Svo fer fyrir Ól. Bl. — Eða áttu þessir „Hetingjar og snýkjudýr" ekki að hiaupa inn í raðir „kommúnista" ? Ef þeir voru „kommúnistar," hví þurfitu þeir að -hlaupa inn í raðir þeirra — voru þeir efcki í þeim? , Eg minnist á iþetta aðeins til ' að sýna fram á ósamræmið og hugsanavillurnar hjá formanni F.U.S., og um leið vildi ég segja honum það, að ætli hann sér að verða leiðandi hönd þessa félags útávið, þá ætti hann að kynna sér betur sögu höfuðóvinarins, sem sé kommúnista og sósíai- ista hér á landi. Eg geri ráð fyrir að Óh Bi. svo skýr sem hann er, hafi séð er s'iðasti Mjölnir kom út, hve óheppilega hann hefur komist að orði í afmælísgrein sinni, og ég held í sannleika sagt að hann haf i aldréi meint það með þeim, sem þau sögðu. Mér héfði því þótt drengilegra af honum að biðjast afsökunar á orðum sín- um í blaðinu 25. maí, í' stað þess að herða aurkastið að hinum örgu „kommúnistum" og. gera þar með siðari skyssuna stærri hinni fyrri. Skilgeining almenn- ings á „kommúnistum" er vást ærið ólík því sem kennt er í Heimdalh og.öðrum álíka féRög- um. Til þess ættu ¦ forkólfar þeirra að taka tiilit, Iþegar þeir skrifa greinar, sem ahnemiing ur les. Annars hljóta þeir að dæmast eftir orðum sínum og skrifum. Telpa óskast til barnagæzlu í sumar. BENEDIKT SIGUKBSSON Suðurgötu 91.

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.