Mjölnir


Mjölnir - 07.06.1950, Qupperneq 1

Mjölnir - 07.06.1950, Qupperneq 1
% 16. tölublað. Miðvikudagur 7. júní 1950. 13. árgangur. Osvííni í £arð verkamanna Gengislækkunin er nú farin að segja til sín. Dagiega hækkar verð á ýmsum nauðsynjavörum jiailnóðum og gamlar vörur iþrjóta og rfýjar komá í staðinn. Fyrir nokkrum mánuðum kóst- aði kaffi kr. 9,60 kiilóið, nú kostar kaffi kr. 28,00 kílóið. — Fjölmargiar aðrar nauðsynja- vörur hafa hækkað svipað, og sumar ennþá meira. Mörg verka lýðsfélög hafa nú lausa kjara- samninga og hyggja á kaup- hækkanir til að mæta himri geigvænlegu dýrtíð. Það mun óhætt að fullyrða, að þær skoð- anir eru svo að segja einróma arinnan verkalýðshreyfingar- innar, að fyllsta sanngirni sé að stórhækka kaup. Hitt er svo annað mál, að forusta Ailiþýðu- sambandsins hefur í þessu máli gjörbrugðist. Atvinnurekendur og ríkisstjórn standa vel saman um hina rangilátu og ósvífnu kjaraskerðingu launþega, en samtök launþeganna eru lömuð, stjórn landssamtakanna', AI- þýðusambandsins, lætu hjá-líða að skipuleggja samræmdar að- * gerðir verkalýðsfélaganna, en það er það eina, sem dugað gæti. Áróðurinn giegn verka- mönnum og hagsmunum þeirra er í fullum gangi, blöð Sjáuif- stæðis- og Framsóknarfílokks- 1 ins keppast um að „sanna“, að atvinnuvegimir þoli 'ekki hækk að kaup, hinsvegar tala þessi iblöð ekkert um, að atvinnuveg- imir þoli ekiki að giefa verzlunar stéttinni 200 milljóna gróða á ári, þau tala ekki heldur um, að atvinnuvegirnir þoli ekki að gefa bankastofnununum i árleg an gróða 50—100 milljónir, eða að nauðsyn beri til að draga úr kostnaði ríkisbáknsins. Afstaða Alþýðuflokiksins er dáilítið kynd ug. Flokkurinn veitti fomstu ríkisstjóm, sem undirbjó það ástand, setm nú er að skapast, níkisstjórn, sem réðist með lög- gjafarvaldi á kjör verkalýðsins, sú innilega samvinna, sem þá rlíkti milli Alþýðuflofcksins og hinna afturhaldsflokkanna tveggja, er enn við líði, þó AI- þýðuflokkurinn háfi dregið sig til baka úr ríkisstjórn. — Hið nláSria ^samfctarf Alþýðuflokks- foringjanna við hina afturhalds- flokkana kom t.d. vel í ljós á síðustu fmrdum Alþingis, eins og frægt er orðið, og þá kemur það ekki síður greinhega í ljós, að afstöðu stjórnar Alþýðusam bandsins til launamálanna í dag. Óforsjálni stórra hópa verka- lýðsins haustið 1948 í Alþýðu- sambandskosningunum ætlar að verða örlagarik og eftir- minnileg. Þvr öllum ma ljost yera, að eins og nú er komið, _[ verður árásmrum á kjör verka- lýðsins ekki hmndið, nema með samræmdmn, þróttmiklum og, djörfum aðgerðum. Þetta veit auðvitað Alþýðusambands- sitjórnin vel, en hinum gamla sendimanni Claessens, Helga •Hannessyni er ekki klígju- gjarnt; það er þeim ekki heldur Jóni Sigurðssyni, Sæmundi Ól- afssyni og Jón Hjálmarssymi. , Hin sviksamlega o;g smánar- lega framkoma stjórnar Al- þýðusambandsins nú, þarf því engmn að koma á óvart. Hart er þó til þess að vita, engu að síður, að sjálf stjórn landssam- taka verkalýðsins, skuli hjálpa atvinnurekendum og r'ikisstjórn til að hrinda verkailýðnum út í fátækt og skort, en hækki kaup ekki á næstunni, þýðir það vöntmr á brýnustu lífsnauð- synjum á fjölmörgum verka- mannaheimilum. Það er lífs- nauðsyn fyrir verkalýðinn, að hann geri sér ljóst, að þeir dimmu dagar, sem hann upp- lifir nú, þurftu ekki yfir hann að koma, skilningur á því leiðir til réttra gagnráðstafana.. En þrátt fyrirhiðhörmulegaástand í verkalýðshreyfingumii, að stjórn Alþýðusambandsins vinn ur gegn hagsmunum verkalýðs- ins, er þó samt engin ástæða til að örvænta, uppgjörið við þá pilta getur farið fram strax í hau.st, en stærstu og öflugustu verkalýðsfélög' landsins hafa mörg róttæka og trúverðuga forustu og nú verða þau að taka til sinna ráða, þegar Al- þýðusambandsforustan bregst.» Samræmdar vel undirbúnar að- gerðir margra verkalýðsfélaga er ráðið, sem dugar. Það kunna að vera ýmsir örðugleikar á því fyrir t.d. 8 eða 10 verkaiýðsfé- lög að koma upp samræmdum aðgerðum í launamálum nú, 'i trássi og andstöðu við Alþýðu- sambandsstjórn, en þá örðug- leika verður að yfirstiga. — Hvemig slíkt samstarf skuli skipulagt, verður ekki gert að umtalsefni hér, aðeins lögð á- herzla á, að það er hyggil. ráðið. Nú stendur síldarvertíðin Ifyrir dyrum hér á Norðurlandi. Þrátt, fyrir ajflaleysi undanfar- inna 5 ára, þá virðist þó svo sem „þátttaka í síldveiðunum ætli að verða svipuð og verið hefur. Ræður þar sjálfsagt nokkuð um, að menn búast við hærra síldarverði, og einnig hitt, að menn vona, að útlerid- ingar leiki ísl. skipin ekki eins grátt ff sumar og undanfarið. Ekki er ennþá farið að semja um kaupgjald í sumar hér á Siglufirði' en Verkamannafélag ið Þróttur hefur auglýst, að sami kauptaxti gildi áfram, þar til öðruvísi verði ákveðið. — Sveinn Benediktsson og Finnur Jónsson komu hingað norður í síðustu viku, og hélt þá verk- smiðjustjórn einn samninga- fund með fulltrúum Þróttar. — Að þeim fundi loknum fóru Sveinn og Finnur aftur til Reykjavíkur, svo segja má, að raunar séu samningaumieitanir naumast háí'nar ennþá. Virðist aJUt þetta flaustur þeirra félaga, Sveins og Finns, dálitið ein- bennilegt og óveniulegt ög ekiki benda til, að mikil alvara hafi á bak við búið. Ef tilgangur fararinnar var að ná samning- um við verkamenn, mátti efcki telja eftir sér að koma á fleiri. en einn samningafund. En hafi tilgangurinn verið aðeins sá, að látast vilja semja, þá er nátt- úrlega hægt að segja, að þeir hafi gert tilrauri til samninga, þó tilraunin væri aðeins einn stuttur fundur. Engum getum skal að því leitt, hvað meirihluti stjórnar SR hyggst fyrir í þessu máli, en ekki þurfti það neinum að koma á óvart, þó verkamenn teldu sanngjarnt að fá ein- hverja kauphækkun, eins og dýrtíðinni er nú kotmið. Það hefur olít skipt miklu máli fyrir verkamenn að standa vel saman um hagsmunamál sín, en seimilega hefur það aldrei skipt jafn miklu máli og nú. Hinum ósvífnu árásum aft- urhaldsins á verkailýðinn, verð- ur ekki hrundið nema með harðvitugum gagnaðgerðum, en til þeirra þarf fyrst og fremst samhejdni, samheldni um hyggi- legar ráðstafanir, samheldni um festu gegn undanslætti og póli- tískum áróðri andstæðinga verkalýðsins. Það hviílir nú þung ábyrgð á hverjum verka- manni, gagnvart sjálfmn sér, (Framhald á 4. síðu) SJðMAHNADAGSHATIðAHOLIlN S.I. isunnudagur, fyrsti siminudagur í júní, |var að venju he!g- aður sjómannastéttinni. Voru hátíðahöldin hér á Siglufirði œeð svipuðu sniði og undanfarin ár og fóru ágætlega fram. Hátíðahcldin hófust kl. 11 með hópgöngu sjómanna frá Hafnarbryggjumii í kirkju, þar sem hlýtt var á messu hjá sókn arprestinum, síra Óskari J. Þor- ‘lákssyni. El. 2 hó'fust svo hátíðahöld- in á íþróttavellinum. Form. Sjóm'annadagsnefndar, Þórarinn Dúason, setti hátiíðina Þá flutti fulitrúi frá skipstjóra félaginu, Magnús Vagnsson, ræðu, og þar næst flutti Þór- oddur Guðmundsson ræðu fyrir hönd Sjómannadeildar Þróttar. Var góður rómur gerður að báð- um þessuim ræðum. Þá söngi Karlakórinn Vísir undir stjórn Þorrn. Eyjólfssonar. Síðan hófst íþróttakeppni. Suðurbæingar og Norðurbæingar kepptu í knatt- spyrnu, og unnu hinir siðar- nefndu með 2 mörkum gegn einu. Þá fór fram boðhlaups- keppni milh K.S. og F.I.S. og sigraði K.S. Síðan var keppt í langstökki, og bar Guðm. Árnason, F.I.S., sigur úr být- um. Loks fór svo fram vatns- fötuhlaup, og virtust áhorílend- ur fylgjast vel með þvá af mikil- um áhuga. Kl. 6 hófst kappróður, siem fór fram norður af hafnar- bryggjunni. Fyrst kepptu tvö kvennalið, og sigraði lið frú Elínar Frímannsdóttur, og vann verðlaunabikar giefinn af skipshöfn b.v. Elliða. Þá kepptu sex siglfirzlkar skipshafnir, af Mumma, Sæ- rúnu, Skildi, Sigurði, Ingvari Guðjónssyni og Atla, og sigraði hin síðasttaida. Stýrimaður var Páll Pálsson slkipstjóri, en ræð- arar Helgi Kristjánsson, Guð- mundur Sigmiundsson, Ingóilifr ur Kar'lsson, Ólafur Guðbrands- son, Eirikur Ásmundsson og; Gunnar Jóhannsson. Keppt var urn farandbikar, gefinn af verzl. Sig. Fanndal, og verðlaunapen- inga Vestfirðingafélagsins, sem vinnast til eignar. Eru þeir hin- ir beztu gripir, og er ætlast svo tii, að vinnendur láti grafa á þá riafn sitt, naín skipsins, sem þeir keppa fyrir og ártalið, er keppnin fór fram. Auk þess hlutu þeir verðlaunapeninga Sjómannadagsins. Formaður Sjómannadags- nefndyrinnar, Þ. Dúasonar, af- Færri norsk skip á síldveiðum við Islðnd í ár en undanfarin ár. Stækkun landhelginnar fyrir Norðurlandi 5,al- varlegt áfall fyrir norska snurpinótaháta, sem stunda síldveiðar við ísland“. Á fundi í félagi útgerðar- maxma í Álasundi fyrir nokkru, þar sem m.a. var rætt um sí'ld- veiðar við ísland, kom fram það áht, að víkkun landhelginnar fyrir Norðurlandi væri alvar- . iegt áfall fyrir norsk snurpu- veiðaskip, sem stunduðu síld- veiðar við' ísland. Landhelgis- hnan hefði nú verið færð út fyrir þau mið, þar sem snurpunóta- veiðarnar færu fram óg einu norsku síldveiðiskipin, sem nokkurs árangurs gætu vænzt á Islandsmiðum hér eftir, væru þau skip, sem stunduðu rekneta veiðar. Ennfremur var upplýst, að þátttaka Norðmanna í síld- veiðum við ísland í ár mundi verða talsvert minni en í fyrra. henti verðlaunin að róðrar- keppninni lokinni. Ágætt veður var allan daginn, hlýindi og glaða sólskin. Merlkjasala dags-, inis giefck vel, og hátíðahöldin úti voru fjölsótt. Um kvöldið voru dansleikir í Hótel Höiíri og Hótel Hvanneyri og fóru þeir ágætlega fram. Allur ágóði af merkasölunni og skemmtunum dagsins renn- ur til sundlaugarinnar. Form. F.U.S. og „sníkjudýriif I „Siglfirðingi“ 25. maí s, I. skrifar Ó-li Blöndal smágrein, er nefnist „Gönuhlaup Mjölnis." — Ber grein þessi vott um, að greinarhöf. hefur komið iha, að vakin var athygli á hinum lúa- legu ummælum hans um sigl- firzkt verkafólk um 1930. Stoð- ar lítið fyrir hann að reyna að draga úr áhrifum orða .sixma með því að segja, að hami hafi bara átt við „kommúnista“ þeg ar hann talaði um „letingja og önnur snýkjudýr,“ sem háfi hlaupið ixm 1 raðir kommúnista. Hjá óhögum manni fer oft svo, að thraun th að leiðrétta gerða skyssu verður að enn stærri skyssu. Svo fer fyrir Ól. BI. — Eða áttu þessir „letingjar og snýkjudýr“ ekki að hlaupa inn í raðir „kommúnista“ ? Bf þeir voru ,,kommúnistar,“ hví þurftu þeir að -hlaupa inn í raðir þeirra — voru þeir ekki í þeim? Ég minnist á iþetta áðeins til að sýna fram á ósamræmið og hugsanavillurnar hjá foraiaxmi F.U.S., og um leið vildi ég segja honum það, að ætli hann sér að verða leiðandi hönd þessa félags útávið, þá ætti hann að kyxma sér betur sögu höfuðóvinarins, sem sé kommúnista og sósíai- ista hér á landi. Eg geri ráð fyrir að Óli BL svo skýr sem haim er, hafi séð er s'iðasti Mjölnir kom út, hve óheppilega hann hefur komist að orði í afmælisgrein sixmi, og ég held í sannleika sagt að haxm hafi aldréi meint það með þeim, sem þau sögðu. Mér hdfði því þótt drengilegra af honum að biðjast afsökunar á orðum sín- um í blaðinu 25. maí, í stað þess að herða aurkastið að hinum örgu „kommúnistum“ og gera þar með síðari skyssuna stærri hinni fyrri. Skilgeining almenn- ings á „kommúnistum" er víst ærið óMk því sem kexmt er í Heimdalli og öðrum álika félög- um. Til þess ættu - forkólfar þeirra að taka tiMit, Iþegar þeir skrifa greinar, sem almenning ur les. Annars hljóta þeir að dæmast eftir orðum sínum og skrifum. Teipa óskast til barnagæzlu i |sumar. BENEDIKT SIGURÐSSON Suðurgötu 91.

x

Mjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.