Mjölnir


Mjölnir - 07.06.1950, Blaðsíða 2

Mjölnir - 07.06.1950, Blaðsíða 2
MJÖENIR # 3" — VIKIJBLAÐ — Utgpfandi: SÖSÍALISTAFÉLAG SiGLUFJARÐAR Rítstipii og ábyrgðarmaður: Benedikt Sigurðsson Blaðið kemur út alla miðviluidaga Aslmftargjald kr. 20,00 árg. — Afgreiðsla Suðurgötu 10. Símar 194 og 210 Siglufjarðaxprentsrmðja h/f. Otgerðin tapar — sníkjulýðurinn græðir ★ Karlakórinn Vísir hélt söng- Eitt af kjörorðum Sjálfstæð- isflokksins er „frjáls verzlun“. Sannleikurinn á bak við þetta kjörorð er á þá leið, að í hvert sinn, sem reynt hefur verið að ajuka verzlunarfrelsi á Islandi, hefur íhaildið spyrnt við klauf- um, og með aðstoð banda- manna sinna, fyrst og fremst Alþýðuflokksins, tdkizt að koma í veg fyrir, að noikkuð væri losað um þau einokunar- höft, sem hvíla nú og hafa lengi hvíilt á verzluninni. Á þetta bæði við um utanrikisverzlun- ina og verzlunina innanlands. 1 innflutningsverzluninni er ástandið slíkt, að landið er raunverulega selt á ieigu til ýmissa heildsala, svipað og tíðkaðist á tímum Hörmangara. 20—30 fyrirtælki hafa raunveru lega einkaleyfi til að flytja inn vörur og selja þær til smásala. Þessir heildsa-lar fá að taka sinn skatt áf hverju manns- (bami í landinu, án tillits til nokkurra verðleika, svo sem getu eða vilja til að flytja inn betri og ódýrari vörur en aðrir, án nokkurrar fyrirhafnar, og án pess að leggja nokkuð 'í hættu. Þeir og hyski þeirra er forréttindastétt, sem þjóðin er af valdhölfíunum dæmd til að halda uppi á giífurlegum laun- um, líkt og aðrar þjóðir halda uppi kóngum sínum og þeirra skylduliði, án tillits til starfs eða verðleika. En meðan heildsalarnir hirða sínar milljónir fyrirhafnarlaust, herst sá atvinnuvegur, sem framleiðir gjaldeyrinn handa iþeim til að braska með, við það að forða sér frá gjaldþroti. Hugsum okkur útgerðarfyrir taöki, sem á einn bát, og hættir á að giera hann út. Engin trygg- ing er fyrir þvá, að báturinn fiski fyrir kostnaði. Útkoman af útgerðinni getur ailveg eins orðið stórtap. Ef vel gengur, er verði, en í meðalári eða lélegu má búast við tapi. Hugsum okkur, að báturinn frajmleiði yfir árið útlflutnings- afurðir fyrir hálfa milljón, og sleppi skaðlaus, eða með lítils- háttar tap, sem mim algeng- ara. Sú hálfa milljón króna í erlendum gjaldeyri, sem bátur- inn framleiðir, er nú tekinn og afhentur einhverjum heildsalan- um, t.d. Jóhanni Þ. Jósefssyni eða Bimi Ólafssyni. Jóhann eða Bjöm flytja nú inn vörur fyrir iþessa hálfu milljón, og selja hana aftur til smásala, sem dreifa henni síðan til neytenda. Kannske selja þeir lika vöruna til fyrirtækja, sem þeir eiga sjállflir, og leggja þar á hana í annað sinn. Kannske hafa beild salamir líka leppa til að selja vörima fyrir sig við upp- sprengdu verði á svörtum markaði. Gróði þeirra af þess- ari hálfu milljón króna, sem tekin var af bátnum og afhent- iur þeim, nemur í öllum tiifelum tugum þúsunda króna, máske hundruðum þúsunda. Þessi gróði hefur verið réttur þeim upp í hendurnar án fyrirhaffnar ,af þeirra bálfu, og án þess, að þeir legðu nolkkuð í hættu. Er þetta heilbrigt fyrirkomu- lag? 'Nei, munu alir svara, ,nema heildsalalýðurinn sjáifur og heimskustu verkfæri hans. Það er ekki heilbrigt, að undir- stöðuatvinnuvegur þjóðarinnár berjist í bökkum, en verðleika laus snikjulýður fiti sig á aJfi- rákistri hans. En það er engin von til þess, áð bætt verði úr þessu ófremd- arástandi á meðan íhaldið ræð- ur lögum og lofum í blaðinu. — Uppistað’a Sjálfstæðistflokksins em braskaramir, sem forrétt- indin hafa. Þeir mimu aldrei af- sala sér þeim af frjálsum vilja. Fyrsta skilyrðið til þess, að úr ófremdarástandinu verði bætt er því það, að veldi íhalds- iskemmtun í Nyja bíó á Hvíta- sunnudag. Á söngskránni vom ýmis ný lög. Einsöngvarar vom Daníel Þórhallsson og Sté'án Skaftasoíi. Söngstjóri var Þormóður Eyólfsson. Kórinn hefur æft mikið undanfarna mánuði og er nú farinn suður til Reykjavíkur til að táka þátt í söngmóti Sam- bands íslenzkra karlakóra, en Iþað mun hefjiast n.k. föstu- dag og standa yfir í þrjá daga. I þessu söngmóti taka þátt 7 kórar, og er mót þetta hið iþriðja í röð slíkra móta. Hin tvö söngmótin voru haldin 1930 og 1934. Það fyrra 1 sambandi við ACIþingishátíðina, og fór fram bæði á Þingvöllum og í iReykjavík; hið síðara í Reýkja- vlk. Siglfirðingar óska þess, að Vísi takist vel á þessu móti, þar sem hann verður fulltrúi Siglufjarðar. ★ Fullnaðarprófsbörn bama- skólans fóm s.l. laugardag í iflerðalag og komu heim í gær. Parið var austur í Mývatns- sveit um Akureyri. ★ Skarðsvegurinn. 1 s.l. viku var byrjað að moka snjóinn af Skarðsveginum. Gengur það sæmilega vel eftir þvl sem að- stæður em. Öeðlilegar itafir hafa þó orðið, svo sem vegna þess, að kærulausir og fiktsam- ir menn fóru eina nóttina á jeppa upp að ýtunni og fóm tð fikta við hana á ýmsan hátt og skemma og eyðileggja. Tók það nókkra tíma daginn efftir að koma því í lag svo hægt væri að hef ja vinnu. Má vissulega segja, að það komi úr hörðustu átt þegar bflstjóri, annað hvort sjálfur fremur slíkt athæfi og þetta, eða ekur manni þeim, er það framdi. Flestnm héfur skil- izt, að opnun Skarðsvegarins sé hdlstjórum þessa bæjar mikið láhugamái og vafalaust er það svo. En leiðinlegt er fyrir þá, að innan stéttar þeirra skuli finnast slíkt eintak og það, sem átiti þátt i aðförinni að ýtunni á Skarðsveginum. ★ Fegrun bæjarins. Undan- farna daiga hefur fjöldi bæjar- búa unnið að hreinsun lóða sinna, og umhvérfi húsanna. —■ Víða er verið að fullgera lóðir í kringum nýbyggð hús, setja upp snotrar girðingar o.s.frv. Er þetta allt saman lofsvert og itil þess ^.ð bæta útlit bæjarins. Hjá mörgum, sem annars vildu koma lóðum sínum í lag, em ýmsir annmarkar á. T.d. er sumstaðar svo ástatt, að bær- inn á eftir að uppfylla sínar skýldur með lagningu gatna; — erfitt er að fá éíni í girðingar og raunar bannað að byggja þær; fjárskortur hamlár ýms- um, og þannig mætti lengi telja. Á svæðum þeim, sem bænum tilheyra hefur lítið verið unnið að hreinsun, þó ekki sé vanþörff á því víðast hvar. Einn er sá staður, sem strax þarf að taika itfl 'ajlvarlegrar aðgerðar, og vildi ég beinia þeim tilmælum til heiibrigðisnefndar, að hún láti það tfl sín taka, hafi réttur að- ili, þ.e. eigandi lóðar þessarar, ek’ki gert það innan þess tima, sem almennt er ætlaður tfl lóða- hreinsunar. Þessi staður er lóð- in norðan við Ránarigötu, ofan við B.P.-portið. Það fer ekki hjá iþví, að þessi lóð blasi við' augum inníendra sem erlendra manna, sem leið eiga að og frá Öldu- brjótnum, og skrítin hugmynd verður það, sem þeir menn skapa sér um bæinn okkar, er þeir fá sér stuttan göngutúr upp fyrir bryggjuna og sjá all- an ósómann þama. Það er virki- lega andstyggilegt á að líta og til skammar eiganda þessarar lóðar að hafa hana svona, hver sem hann er. ★ Sigluf jarðarbíó hefur nú tekið til starlfa. Alþýðuhúsið hefur verið leigt Gísla Þ. Stef- ánssyni, hótelstjóra, og ætlar hann að reka það sem kvik- myndaihús, a.m.k. yfir sumar- mánuðina. Ýmsar smávegis breytingar hafa verið gerðar á húsinu, og sett hefur verið nýtt gólf í það. Aðgöngumiðasailan hefur verið minnkuð og þiljuð Snoturlega innan. Þá var einnig ákveðið, að allt húsið yrði mál- að, en engin málning hefur verið fáanileg, svo að af því hefur ekki getað orðið. Siglu- fjarðarbíó hefur komizt í góð samlbönd með myndir, svo vænta má, að það geti sýnt góðar myndir a.m.k. öðru hvoru. ★ Fimmtugsafmæli. Aðalsteinn Jónatanssion, verkamaður, Eyr- 1 angötu 5, átti fimmtugsafmæli þann 20. maí s.l. ★ Sevfugsafmæli. Helga Jó- hannesdóttir, Súðurgötu 37, átti isextugsafmæli 3. júní s.l. Mjölnir sendir báðum þess-' um afmælisbömum beztu árn- aðaróskir. ★ Barnaskóla Sigluf jarðar var slitið 30. maí s.l. I skólanum voru 390 börn og var þeim skipt í 16 deildir. Nú útskrifuðust úr skólanum 50 böm og hlutu þrjú ágætiseinkunn og 27 tfyrstu einkunn. Lýsisgjafir vom í skólanum í vetur og var þeim alls gefið. 400 lítrar af lýsi. Heilsufar var fremur gott í vetur meðal skólabama. — Börnin héldu skemmtun til ágóða fyrir ferðasjóð fullnaðar- prófsbarna. ★ Frá Náttúrulækningafélag- inu. Að tilhlutan Nátturulækn- ingafélagsins héfur Kaupfélag Sigilfirðinga á boðstólum fyrir ibæ jarbúa eftirtaldar vörur: Bygg, hveitikorn, grahams- mjöl. Fleiri korntegundir vænt- anlegar síðar. NLFSG. ★ Verkamannafélagið Þróttur héldur fund einhvem næstu daga. Þróttarfélagar ættu að veita athygli augl. um fundinn lOg fjölmenna á hann, þvi þ-ar verða rædd kaupgjaldsmáil og atvinnumál. Áheit á nemendasjóð gagnfræfla skólans. Einhver, sem ekki vfll láta nafns sín getið, sendi skóla stjóra gagnfræðaskóTans 50 krónur, sem renna á í nemenda- sjóð skólans. Með þökkum móttékið. Jóliann Jóliannsson hugsanlegt, að einhver gróði flokksins verði hnekkt, TILKYNNING nr. 16/1950 frá verðlagsstjóra Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur ákveðið, að auglýsing Viðskiptaráðs, dags. 30. júní 1944, um verðlag á veitingum, skuli úr gildi fallin. Tilkynning, dags. 7. apríl 1949, um verð á föstu fæði, gildir ]>ó áfram. ; 1 , Reykjavík, 24. maí 1950. VERÐLAGSSTJÓRINN TILKYNNING nr. 15/1950 frá verðlagsstjóra Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefiu* ákveðið eftirfarandi liámarksverð á brauðum: Án söluskatts með sölusk. Franskbrauð........ 500 gr. kr. 2,28 kr. 2,35 Heilhveitibrauð .... 500 — kr. 2,28 kr. 2,35 Vínarbrauð ........ pr. stk. — 0,58 — 0,60 Kringlur ............ pr. kg. — 5,82^ — 6,00 Tvíbökur ............ pr. kg. — 10,19y2 — 10,50 Séu nefnd brauð bökuð með annarí þyngd en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. Á þeim stöðum, þar sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við liámarksverðið. Ef kringlur eru seldar í stykkjatali, er óheimilt að selja þær hærra verði eni sem svarar kr. 6,00 pr. kg. Ákvæði tilkynningar þessarar koma til framkvæmda frá og með 24. maá 1950. Reykjavík, 24. maá 1950. VERÐLÁGSSTJÓRINN Frá Trésmiðafélagi Sigfufjarðar Samikvæmt útreiknaðri vásitölu fyrir maímánuð er kaup tré-' smiða þannig: Dagvinna ................................. J2.92 Eftirvinna ................................ 20,67 Nætur- og helgidagavinna .................. 25,84 Meistarar, sem standafyrir verki hafa 25% hærra kaup. Athygli skal vakin á því, að þetta kaup gildir fyrir ALLAN MAl-MÁNUÐ. Stjórnin Frá Verkamannafélaginu Þrotti Þeir unglingspiltar, sem orðnir eru 16 ára ættu að sækja um mngöngu í Verkamannafélagið Þrótt, áður en þeir byrja að vinna. Verkamannafélagið Þróttur

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.