Mjölnir


Mjölnir - 21.06.1950, Blaðsíða 2

Mjölnir - 21.06.1950, Blaðsíða 2
MJÖLNIE — VIKUBLAÐ — Ötgfifandi: SÓSÍALISTAFELAG SIGLUFJARÐAR Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Benedikt Sigurðssou Blaðið kemur út alla miðvikudaga Askriítargjald kr. 20,00 árg. — Afgreiðsla Suðurgötu 10. . Simar 194 og 210 Siglufjarðarprentsrniðja h/f. Minni Jóns Sigurðssonar Ræða Hlööves Sigurðssonar, skólastjóra á 17. júní hátíða- höldunum 1950. Eins og sérhver þjóð, sem finnur til sem sérstæð þjóð, jafn vel þótt ekki sé hún ifullvalda, þarffnast þess að eiga sér þjóð- song og þjóðarfána, sem táíkn þj'óðemissms.svoheíurogjhverri þjóð reynst nauðsyniegt að eign ast þjóðhetjur, það er menn, sem þjóðirnar haffa litið til sem fyrirmyndar, jaifnframt því, er Slíkar þjóðhetjur verða tákn- miynd þeirrar manngerðar, sem hún telur æskiieg og þeirra hugsjóna, sem með þjóðinni yalka hverju sinni, en á sama hátt eiga þessar þjóðhetjur sinn þátt í að skapa láfsviðhorf þjóð- arinnar og stefnu, og móta hug- sjónir hennar. Misjafniega beffur á stundum tekizt fyrir þjóðunum að velja sínar þjóðhetjur. ÍÞegar gæfa fylgir verða þær táfcn þess bezta sem með þjóðinni býr og þá eru sMkar þjóðhetjur affi- gjafinn ,sem drýgstur er til að hvetja hana til dáða. Stundum eru þessar þjóðhetjur tilbúið óraunhæft tá)kn. Svo var og fyrir oss Islendingum ailt frá 1300 og fram um miðja 19. öld. Þá var dkkar þjóðhetja forn- kappi sögualdar, guflialdarmaður inn, höf ðinginn eða vígamaður- inn, tákn þess sem þjóðin vildi vera en tófest ékfci að vera. — I örbirgð og ánauð stytti hún sér stundir og sefaði barm sinn yið að glæsa þessa mynd. Og eff'til vill átti þjóðin engan heppi liegri til að Vera hetja hennar og fyrirmynd, en Gunnar á Hlíðarenda, meðan allar bjargir voru bannaðar, sjáifstæði henn- ar var aðeins draumur, og ailt fram á vora daga, sem orðnir erum miðaldra, hefur mynd hans verið tálkn frelsisins. En nútíminn er raunsær. Við látum okkur efcfci nægja að lifa í draumum einum um forna frægð. „Gróandi þjóðlíf með þverrandi tár, sem þroskast á guðsrikis braut," er sú hugsjón sem 19. öldin færði þjóðinni. Þiá var þjóðin það gæfudrjúg að eignast föringja sem skildi kail tímans; mann sem vakti blundandi krafta þjóðar sinnar og beitti orku hennar til bar- áttu og sigurs. Fyrirrennarar hans, Baidvin Einarsson og Jónas Hailgríms- son, voru enn og tengdir óraun- hæfum framtíðardraum þjóðar- innar til þess að sfciija réttilega hvert steffndi og gerast forystu- menn sjáifstæðisbaráftunnar, þótt þeim hefði orðið lengra lífs auðið. Sézt það bezt á því, að jþeir hugjsuðu sér híð nýja ai- þingi, sem stælingu á allþingi þjóðveldisins og megum við þó éfcki vanmeta starf (þeirra og baráttu. Þeir skýrðu og móituðu þá frelsishugsjón, sem jafnan hiafði lifað með þjóðinni og vöktu vonir hennar og stældu viljann. Án þeirrar vakningar hefði starf Jóns Sigurðssonar efcki borið þann árangur sem það gerði. Jón Sigurðsson átti til að bera alla þá kosti, sem glæsiiega for- ingja máttu prýða. Hann átti óbilandi festu og hugreikki. — Kjörorði slínu „Eigi víkja," var hann altaf trúr. Hann unni landi og þjóð eins og beztu syn- ir hennar háfa unnað henni og iþdkkti þó öðrum betur bæði gala hennar og kosti. DrOng- sfcapur hans og hreinlyndi bar svo af, að hvergi mun að finna í ræðum hans og ritum persónu- legar hnútur né illyrði um and- stæðinga hans. Þefcking hans á sögu þjóðarinnar, Mfi hennar og löggjöf var svo frábær, að fáir munu hafa staðið honum jafn- fætis og með frálbærri skarp- slfcyggni og. rökviísi beitti hann iþeirra þekkingu í sjáifstæðisbar iájttunni. Með tilvitnunum sínum í Gamia sáttmiáia sýndi hann „að jafnvel úr hléfckjunum sjóða mé sverð í sannieiks og frelsisins þjónustugerð." Og ósérplægni hans var slík að heldur kaus hann að ilifa emibættislaus í fá- tækt en að hljóta gott og þægi- legt embætti, er honum bauðst, en Danir settu það skilyrði að hann hætti að skipta sér af stjórnmálulm. Eg mun ekki rðkja hér per-r sónusögu Jóns Sigurðssonar. — Hún er og á að vera ölium Is- lendingum fcunn. En við skulum rif ja upp atlburð, sem gerðist fyrir nærri hundrað árum, — þjóðfundinn 9. ágúst 1851. — Danir hugðust setja Is-lending- um ný lög, en það var ekki sú frelsisskrá, er bjiartsýnustu og framsýnustu syni þjóðarinnar hafði dreymt um-, heldur deildur slkerfur og skorinn við negiur, sem þröngsýn yfirlþjóð hugðist að þröngva upp á Islendinga í ikrafti valds s'íns. Þau áttu að vera ævinlegur f jötur á þjóðina, sem bún aidrei gæti brotið. Þiá tókst Jóni Sigurðssyni að sam- eina alla fundarmenn um þær kröfur, sem þjóðin hafði borið S brjósti um sjálfstæði og frelsi. Og þegar dansfci fuiltrúinn beitti gerræði og sleit fundi til þess að islendingar fengju ekki borið fram kröfur sínar, risu fundarmenn aEir upp til niót- mæla. Jón Sigurðsson mótmælti í nafni þjóðarinnar. Sú skírskot (Framh. á 4. síðu) ^^-C^> *k Knattspyrnukappleikur. — S. i. sunnudag var háður hér á ííþr.vellinum knattspyrnukapp- leikur milli 3. fiokfcs „Samein- inigiar" frá Ólafsfirði og 3. fl. úr Knattspyrnurél. Siglufj. — Þetta var mjög spennandi leik- ur, sem laufc með sigri Siglfirð- inga með 2 mörfcum gegn engu. * Andlát — Hermann Einars- son, b'iilstjóri iézt 11. þ. m. eftir ianga ojg erfiða legu. Hermanns sál. verður minnst síðar hér í blaðinu. Jarðarför hans fer f ram á morgun f rá Sigluf jarðar ikirkju. ík Andlát. Frú Jóna Þorbjörns- dóttir, Háveg 9, lézt 16. þ.m. að heimili siínu. Hún hafði átt við vanheilsu að str'iða um langt skeið. * Dráttarbraut Sigluf jarðar er nýlega tekin tii starfa eftir að hún var leigð Siglfirðingum til rekstrar. Eru tveir bátar í slippnum, þeir Skjöldur og Þor móður rammi. ~Ar Hver stjórnar slíku? — 1 þurrkunum um daginn bar dá- liítið á því að borið væri ofaní verstu og holóttuistu kaflana á sumum götum bæjarins. Veg- hefillinn var notaður til að jafna sumar og eru þær götur ágætar núna. En ofaníiburðurinn, sem notaður var í glerharðar göturn ar, var grófaisti mulningur, egg.iagrjót, sem skemmir bæði skófatnað vegfarenda og hjói- barða farartækja, bíla og reið- hjóla. Þessi mulning.ur kemur aiis efcki að þeim notum er hon- er ætilað, vegna þess, að hann spyrnist undan bifreiðahjólun- um er ætlað, vegna þess,aðhann ana og út í ræsin, og má því segja að peningum sé þar hent í sklítinn, þvi efiaUst kostar iþessi mulningur eitthvert fé. Fá fróðir vegfarendur sem finnst mikil bölvun af þessum ofaní- burði, hafa verið að spyrja sjáifa sig að því, hvort myndi bænum dýrara, að dreifa salla yfir þennan mulning og hemja han nlþar með á götunni og iáta hann þar með á götunni og láta um, eða hitit að bera fleiri bíl- hiöss af mulningi í gierharðar götur og hafa þær jafnvondar eftir sem áður og alan ofaní- Iburðinn út í göturæsin eftir stuttan tíma. Og hver stiórnar IsMku? spyrja menn og mér finnst von að þeir spyrji. * Sparaaður og sóun. — Sagan oun bankastjórann, sem flutti iþjóðinni hvatningarræðu '. um sparnað og aftur sparnað í út- varpið en settist að einum eða tveim dögum liðnum upp í spá- nýja bifreið, sem hann var ný- búinn að fá, til viðbótar við hina, sem var orðin tveggja ára gömui, — sagan um þennan ráðamann f jármáianna er lands kunn orðin, og hún er einnig táknræn hvað snertir sparnaðar tai yfirstéttaragentanna. Þegar Iþeir prédika hvað mest um sparnað, þá er eyðsla og sóun fjár á hvað hæstu stigi hja þeim sjáifum. * Gjaldeyriss^parnaður og lúx- usflakk. — Eitt uppáhaldsum- ræðuefni fjármálaspökinga ísl. kaupsýslustéttarinnar er gjald- eyrissfcorturinn. Vegna skorts á gjaldeyri telja þeir að almenn ingur þurfi að vera án jafn ein földustu og ódýrustu hluta eins og t. d. saumavélanála og ai- .gengra neyzluvara s. s. hris- grjóna, kakós, kartafma o. fl. o. fl., eða bráðnauðsynlegra hrá efna til innlends iðnaðar, t. d. til máiningarverlksmiðja, bókbind- ara og jiámsmiða. Ótail fieiri iðngreinar eru stórlamaðar eða í þann veginn að stöðvast vegna efnisskorts. — En á meðan iðn aðarmenn erru ýmist atvinnu- lausir eða að verða atvinnulaus ir, Iþá eru tug|ir og hundruð ásienzkra yfirstéttarlegáta á luxusflafcki út um öli iönd, eyð- andi dýrmætum gjaldeyri, sem iþeim hefur eflaust verið veittur af hinni allisráðandi gjaldeyris- nefnd. Og þeir herrar, sem feng ið hafa tÍL landsins 93 lúxuðbíia það sem af er þessu ári, þeir verða vissulega að teljast tii sér stakrar tegundar af lúxusifiökík urum á meðan þeir flafcka um lí bílum sínum hér heima. "k Að spara og spara ekki. — Þegar sparnaðarsérfræðinigiarn- ir tala um sparnað þá meina iþeir að verfcafólfc og launþegar eigi að spara í stað þess að heimta hærra Ikaup. Þeir virð- ast efcki skilja það, að ýtarieg- asti sparnaður megnar efcki að bæta úr því, að fimm manna verkamannafjölskylda geti lif- að sómasamlegu lófi af launum hans, þótt hann hefði stöðuga átta stunda vinnu allt árið. Nú er það svo hér í bæ a.mjk. að fáir munu þeir verlkamenn vera sem hafahaft samfelda vinnu allt árið. I þeirra eyrum hijóm- ar sparnaðartaiið eins og megn- asta spé, og iþá ebki sízt fyrir það, að þeir hafa oift fyrir aug- um hina biánalegustu sóun á verðmætum og f jármunum hjá hinum ríkisreknu fyrirtækjum hér t. d. S. IR. Og siglfirzkir verkamenn skilja vel hversu gífurleg sóun verðmæta það er, þegar vinnuafl þeirra er látið ónotað í 6—9 mánuði ársins. En sparnaðarpostulamir halda að þá fyrst taJkist þeim vel að spara, þeigar þeir spara vinnu- aflið og verkamenn ganga at- vinnuiausir ií stórum hópum. En það er efcki spamaður, heldur sú stórfelldasta sóun, sem í þjóðfélaginu þekkist. *k Eru siglf irzkir verkam. S. R. óviðkomandi? — Allisstaðar þar sem ríkisrekstur er relkinn með skynsemi og ráðdeild, er stefnt að þvá, að hann verði samkeppn isfær og standi framar einka- ffyrirtækjum, bæði hvað afköst og vömvöndun snertir og vinnu fyrirkomulag! alt. Nýtni og sparnaður kemur þar til greina sem mjög þýðingarmikili liður svo og það að vinnuaflið sé elkki iátið fara forgörðum ónotað. Þar er einnig iagt kapp á að halda sama fólkinu sem iengst, iþví svo bezt verður ömgg,ur rekstur og vöruvöndun tryggð að verkafólkið kunni sín störf og æfist í þeim. Á þessi atriði er lögð mikil láherzla, þar sem ríkisreikstri er ætiað að ná einhverjum árangri og sýna yfirburði yfir einka- rekstur. En hivernig er þetta hér hjá okkur? Hvernig er út- koman og hverjir stjórna hin- ,um ríkisreknu fyrirtælkjum ? — Hér á landi þykir óhæfa að aðrir st.iórni rikisreknu fyrir- tæfci en þeir, sem sérstafcan hag hafa af því að það sýni sem ailra versta útkomu og istandi sem lengst að balki einkafyrir- tækjum aff sömu tegund. Sem dæmi má neffna stjórn Síldar- verksm. ríkisins. Meirihluti hennar er skipaður mönnum, sem em andvígir rí'kisrer.fstri og koinir af f'ckkum, sem telja sitt höfiuðhlutverk vera að vinna á móti ríkisrekstri. Formaður stiórnar S.R. er maður, sem fátt hatar meira en ríkisrékstur til hagöbóta alþýðu landsins, og iþað er kannske iillkvittni að gázka á að hann eigi sinn þátt lí því, að hópi verkamanna, sem nýlega vom farnir að vinna eftir atvinnuleysi vetrarins, var sagt upp vinnunni án nokkurs ádráttar um vinnu fyrr en e.t.v. á drift. Og er nolkkuð undarlegt þó sú spurning vakni, bvort siglfirzkir verkamenn séu S. R. óviðfcomandi með öllu, hvort S.R. sé enginn hagur að því, að haSida hinum verkvönu sigl- firzku verkamönnum í sinni þjónustu? En af því munu nú vera nokkur brögð að verk- smiðiumenn leiti sér vinnu ann- arstaðar iog séu orðnir þreyttir á að láta S.R. þjónustu sína í té 2 mán. ársins og fá svo ekki teljandi vinnustund eftir það. Og vissulega er ekki hægt að lá þeim það. * Hveraig sparar Sveinn Ben. fé verksmiðjanna?— I byrjiun Iþessa mánaðar komu þeir Sveinn Ben .og Finnur Jónsson að sunnan til að sitja fundi i stjórn S.R. og héldu venkamenn að hefja ætti samningafundi með stjórn Þróttar um kaup- samninga þessara aðila. En þeir stóðu hér stutt við, sátu einn fund og fóm svo. Nú hafa menn haldið að Sveinn og Finnur væm veniulegir menn, sem t. d. gætu ferðast með sömu farar- tækium og annað fólk. Þennan dag, sem þeir fóm, var Drang- ur á leið til Akureyrar og hefði því virzt eðililegast, að þeir f æru með honum. En, nei takk, svona fínir menn gátu það efcki. Þeir iétu kaupa með sig sérstakan bát inn á Dalvík og má segja að hann 'hafi elt Drang inn Eyjafjörðinn. Það iþarf auðvit- að ekki að taka það fram að S.R. borgar brúsann. Þannig sparar Sveinn Ben fé S.R. — og hópur siglfirzfcra verkam. gengiur atvinnulaus einum eða tveim dögum síðar. Másfce geng iur einhver þeirra út á eyrina, út fyrir stóra mjölhúsið. Þar er margt að sjá og furðulegt. Stórir haugar af ryðguðu jámi, sumt úr gjrindinni úr þafcinu, sem hmndi, sumt aiveg ónotað; láhöld, sem virðast vera færi- bönd e.þ.h. liggja þarna kol- ryðguð og stórsfcemmd; kassar með sívainingum í, sem ófag- lærðum mönnum virðist vera öxuijiárn, liggja þarna brotnir og innihaldið ryðbmnnið og ef- aiaust stórskemmt. Ótal margt fleira er þama, sem virðist vera efnisieg verðmæti, sem kostað haf a þúsundir og kannske tugi þúsunda kr. Og atvinnulaus verkamaður hlýtur að spyrja sjálfan sig: er þetta sparnaður- inn, sem þeir em stöðugt að prédika, að láta tugþúsunda kr. virði ryðga ogj grafast hér nið- ur, að eyða fé í þarflausan ferða ikostnað, að láta mig ganga hér atvinnulausan? Og fieira er það sem atvinnulaus fyrrverandi verfcamaður hjá S.R. getur spurt sjálfan sig að í sambandi við ýmislegt, sem honum þykir óþarfa sóun á verðmætum, og dettur honum þá I hug, stóra trektin fræga, sem köUuð var „Guðfinna", dæligræjurnar á SR'46-þrónni,. sem byggðar voru og rifnar án þess nofckurt gagn væri að þeim; böðin, sem ibyggð vom á SRN-ioftinu í fyrra en rifin niður í vetur, o.fl. o.fl. getur honum dottið í hug og kannske fer hann að hugsa um hVað hefði mátt borga honum margar vinnu- stundir með þeim peningum, er i(Framhald é. 3. síðu). |

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.