Mjölnir


Mjölnir - 21.06.1950, Blaðsíða 3

Mjölnir - 21.06.1950, Blaðsíða 3
MJÖLNIR M. í. R. stotnað á Stélufirði 1 Tiigangur félagsins er að koma á'-og Jialda uppi menningarlegu jsamstarfi milli fslands og Ráð- st jórnarríkjanna, veita fræðslu um menningu, þjóðfélagshætti og vísindi í Ráðstjórnarríkj- Um, og kynna þar íslenzka menningu. Stofnfundur félagsins „Menn- ingartengsl íslands og Ráð- stjórnarríkjanna" á SigluTiroi, var haldinn í Alþýðuhúisinu 13. . júní s.l. Fundarstjóri var Eberg Elef sen; flutti hann f yrst stutt ávarp um tilgang hins væntan- lega félags. Síðan flutti Þórodd- ur Guðniundsson ræðu. Þá las fundarstjóri upp uppkast að löguni fyrir félagið, og var það samiþykikt með samhljóða at- kvæðum. Því næst fór fraim stjórnar- ikosning, og fór hún þannig: Forseti var kjörinn Jón Hj. 'Gunniaugsson læknir, yaraiför- seti frú Guðibjörg Sæmunds- dóttir, gjaldkeri frú Siguipála Jóhannsdóttir, ritari HQöðver Sigurðsson skólastjóri og vara- ritari Guðmundur Einarsson vélsmiður. Varamenn í stjórn voru kjör- in Pétur Guðmundsson og frú Valgerður Jóhannesdóttir, end- ursikoðendur Einar M. Albarfcs- son og Helgi Kristjánsson, og til vara Óskar Garibaldason. Árgjald til félagsins var ákveðið kr. 10,00. Að fundinum loknum var Óður Síberíu KÚSSNESK KVDSMYND t Nýlega var sýnd hér kvik- myndin Óður Síberíiu. Er það guIMalleg rússnesk mynd, sem gerist að mestu leyti í Síberíu, hinu víðáttumikla og auðuga- landi, sem ráðstjórnariþjóðirn- ar eru óðum að breyta í akra, iðjuver og blómíleg búfjárrækt- arhéruð. Myndin er með sænsk- um -texta. Söguþráðurinn í myndinni er á þessa leið: Hún hefst á síð- ustu dögum stríðsins og her- menn úr Rauða hernum ráðast á Boroslo. í hléi, sem verour á þardaganurn hvílist herdeild undirforingjans Balakovs í kjalara hrunins húss. Hermenn irnir taka að syngja þjóðlag og liðsforinginn leikur á píanó, er þar fannst. I borgaralegu lófi er hann pianóleiikari og efnileg- ur tónlistarmaður. 1 miðjum kliðum hefst bardaginn á ný. Stríðinu er lokið, og myndin sýnir tónlistarsamkeppni í tón- listarháskólanum í Moskva. — Óperusöngkonan Natasja Mal- inina og píanóleikarinn Olen-- itsch vekja óhemju hrifningu. Liðsforinginn Balaikoiv er við- staddur; hann ber ástarhug til Natösju, en heldur, að. hún sé orðin sér fráhverf og muni geðj ast betur að Olenitch, keppi- ioauit sínum. Hann fyMist ör- sýnd kvikmyndin ,,Óður Sliber- íu". Er það ein fegursta og skemmtilegiasta kviikmynd, sem hér hefur sézt, enda skemmtu menn sér ágætlega við sýning- una. Bilaðið hefur verið beðið fyrir iþau sikilaboð til þeirra, sem ekki hafa enn skilað stofnendalist- um, að skila þekn í þessari viku til stjórnar félagsins. væntingu, þar sem hann telur, að listamannsibraut sín sé á enda, vegna þess, að hann haf ði særzt á vmstri hendi í stríðinu og gat ekki leilkið á píanó fram- ar. En um þetta vissu fáir. — Hann hverfur því á braut, en vinir hans leita að honum ár- angurslaust. Hann sést næst í myndinni á flutningiaskipi úti á fljóti í Siberíu, þar sem hann tekur að leika á harmoniku og syngja samferðafólikinu til ánægju. — — Hann ræðst til að leika og syngja á testofu í einni land- nemaibyggðinni inni í Síberíu, og þar kemst hann að raun um það, að honum ber að helga fólkinu list Sína. Mugvél með Natösju og Olen- itch og fleiri tónlistarmenn, sem eru á leið til Ameríku í tón- listarferð, nauðlendir vegna þoku í nágrenni testofunnar. — Þar hittast þau aftur, Balakov og Natasja,-og ást þeirra hvors til annars lifnar á ný. Þar er einnig ung stúlka, sem verið hafði hjúkrunatfkona í herdeild Balakovs í stríðinu, og hélt hún aðdáun sína á honum vera ást og hafnaði því stöðugit bílstjór- anum Bourmaik. Natasja og félagar hennar halda ferð sinni áffraim, en Bala- kov hverfur frá testofunni og ferðast víða um Síberíu og fylgist með uppbyggingu og framförum landsins. Hann sér, hvernig búið er að breyta þessu ónumda landi í biómlega akra og borgir, og iðnaðarstöðvar hafa risið upp. Hann semur tónverk um Síberiu. Aftur er snúið til Moskva og myndin sýnir stóra salinn í Tón- listarhöllinni. Það er verið að leika rhapsodiu Balakovs um iSíberíu, sem hann hefur nefnt söng tægunnar. Er þar minnst innrásar Tyrkjans Yermaks í Síberíu, náttúruhamf arir lands- iris sýndar og síðan það, sem við tók, sköpunarverk þeirra, sem komu til að byggja upp landið. Myndinni lýlkur, er þau Bala- kov og Natasja, Bourmak og Natienka halda af tur til Síberíu. Mynd þessi verður sýnd í Sigluf jarðaribíói í kvöid og að tíkindum í annað skipti til, og ættu sem flestir að nota tæki- tfærið og sjá hana. • Bænum neitað um fjárfestingarleyfi fyrir fiskþurk.stöð Einstaklingi í bænum veitt levf ið. Svo sem mörgum er kunnugt, hefur Siglufjarðarkaupstaður sótt uim leyf i til að koma hér upp f iskþurrStunarstöð. — Hef ir nú borizt svar f járhagsráðs, og er það blátt og þvert NEI. Hinsvegar mun einstaklíngi í bænuni, Alfons Jónssyni, kaup- inanni, liafa verið veitt leyfi til að koma á fót fiskþurrkunar- stöð hér. | Frétt frá verðlagsstj. Vegna f yrirspurna út af verð- hækkun á benáíni og olíum, sem varð 1. apríl, skai þess getið, að ölíufélögin fengu ekki heimild til verðhækkunar fyrr en þau voru búin að selja sem sam- svaraði ölium eldri birgðum sín- um á lægra verðinu. Voru þá til á ndkkrum stöðum eldri birgð- ir, en á öðrum stöðum var búið að selja svipað magn af nýjum birgðum. Var talið óhjákvæmi- legt, að verðhækkunin gengi í gildi samtímis á öllu landinu. £i<fluföatiaitbít sýnir í kvöld (miðvikudag) kl 9 myndina ÓDUB SlBERlU. Næstu myndir verða: ÆVESTÝRAHEIMUR teilknimyndin fræga eftir Walt Disney. KONAN Á STRÖNDINNI FRIEDA, heimsfræg ensk mynd, sem farið hefur sigurför um alan heim. Útvarpstæki Nýtt iPhilips-útvarpstæki 5 lampa, er til sölu af sérstökum ástæðum. \ Afgr. vísar á. Landneminn. 1. hefti Landnemans á þessu ári er fyrir nokkru komið út. Eru í heftinu margar ágætar greinar, þ.á.m. grein um Sovét- kvikmyndir. ,Þeir áislkrifendur Landnem- ans, sem eiga eftir að fá þetta hefti og einnig þeir, sem vanta kynnu einstök hefti síðasta ár- gangs, eru vinsamlega beðnir að vitja þeirra í afgreiðsluna Suð- urgötu 10. HJÓNABAND iNýlega voru giefin saman í hjónaiband á Akureyri ungfrú Erna Sigmundsdóttir símamær, Siglufirði, og ófeigur Eiríksson Btúdent frá Akureyri. TILKYNNING um uppbótagreiðslnr tíl ellilífeyrisþega og öryrkja fyrir bótatímabilið 1. júlí 1949 til 30. júní 1950. Tryggingaráð hefur ákveðið að neyta heimildar þeirrar, er síðasta Alþingi veitti (þvi, til þess að greiða uppbætur á ellilífeyri, örorkulifeyri, örorkustyrk og malkabætur Ifyrir bótatómabilið frá 1. júM 1949 til 30. júní 1950. Uppbætur þessar nema 10% af framangreindum bótagreiðslum, og hefur Tryggingastofnun ríkis- ins lagt fyrir umboðsmenn sína að greiða uppbætur þessar í einu lagi fyrir nefnt túnabil, um leið og júnígreiðsla fer fram, þ. e. lokagreiðsla fyrir yfirstandandi bótaár. Uppbæturnar greiðast bótaþegum á venjulegan hátt, eða þeim, sem hefur löglegt umboð til að taka á móti bótunum. Hafi bótaþegi látizt á tímabihnu, greiðast uppbætur til eftirlilfandi maka. Um igreiðslu vísitöluuppbótar samkvæmt lögum um gengis- skráningu o. fl. verður tilkynnt síðar. Reykjavík, 7. júní 1950. TRYGCHNGASTOFNUN RÍKISINS Tilkynning nr. 18/1950 frá verðlagsstjóra Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur akveöið að fella úr gildi verðlagsákvæði á sælgæti, bæði að því er sm©rtlr heildsölu- og smásöluverð. 4 Reykjavík, 5. júni 1950. VERDLAGSSTJÓRMN Tílkynníng nr. 19/1950 frá verðlagsstjóra Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur akveðið hámarksverð á brenndu og möluðu Ikaffi frá imnlejidum kaffi- brennslum: Heildsöluverð án söluskatts....................... kr. 24,66 Heildsöluverð með söluskatti .................... — 25,42 Smásöluverð án söluskatts í smásölu........ — 27,42- Smásöluverð með söluskatti I smásblu........ — 28,00 Sé kaffi selt ópakkað, skal það vera kr. 0,40 ódýrara hvert kg. lteykjavík, 6. júní 1950 VERDLAGSSTJÓRINN Nýtt hjálpartæki (Frh. af 1. s.) venjulegri bergm'álsdýptarmæl- um, sem gerðir eru fyrir meira dýpi. Ennfremur var sent til hliðar, og gaf það góða raun. Þetta þýðir það, að fiskveiði-. skip geta ekki einungis notað tækið á venjulegian hátt til að finna torfur, sem eru beint ^und- ir kili skipsins, heldur geta þau Mka fundið torfur innan vissra talkmarka til hliðar við skipið, þVí „oscilatorinn" (áhaldið, sem framleiðir rafsveiflur þær er leita bergmálsins) er hreyfan- (legur og hægt að beina honuim í ýmsar áttir. Tækið er ætlað fyrir hinar smærri tegundir iiskisldpa, og virðist hæfa ágætlega ibátum, sem stunda sfldveiðar, brislings veiðar, makrilsveiðar eða þorsk veiðar með snurpinót. (leturbr. Mjölnis). Fyrst og fremst virð- ast reknetasikip okkar og snurpi nótaskipin í Lofoten, sem nú fer f jölgandi, hafa fengið geysi- dýrmætt hjálpartæki, þar sem þessi nýi bergmálsdýptarmælir er. Hann er langtum ódýrari en þeir bergmálsdýptarmælar sem nú tíðkast mest og uppseitainig hans útheimtir engan sórBtakan útbúnað um borð í skipunum. Sérfræðingar þeir, sem sáu tækið í notkun í LO'foten og í þessari reynsluefrð, voru mjög hrifnir af þessari hentugu gerð bergmálsdýptarmæla, sem þeir telja að muni verða jafn gagin- legir fyrir strandveiðiiflota okkar og hinir venjuiegu, sltóru dýptarmælar er» fyrir þau skip ökkar, sem saSkja á djúpið." Bæjarpóstur (Frh. af 2. síðu) Iþarna var eytt til einskis. Og hinn atvinnulausi verikamaðuj? gengur heim á leið og| hugsa* um það, hvað fjandmönnum ríkisrékstrar á Islandi hafi tek- ist að búa til ömurlega skrípa- mynd af rekstri, sem rekkm er með sameiginlega hagsmuni þjóðarinnar fyrir augum,

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.