Mjölnir


Mjölnir - 21.06.1950, Blaðsíða 4

Mjölnir - 21.06.1950, Blaðsíða 4
Miðvikudagur 21. júní 1050. 17. tölublað. 13. árgaugur. BOÐSBREF UM HLUTAFJÁRSÖFNUN Að frumkvæði bæjarstjórnar Sigluf jarðar hefir í dag verið stofnað Togarafélag Siglufjarðar h. f., er hafi það hlutverk að kaupa einn hinna nýju togara, sem ríkisstjórnin er að láta smíða í Bretlandi, að því tilskiidu, að næg þátttaka fáist. , . 1 samþykktunum eru ákvæði rnn það, að heimili félagsins skuli verá hér í bæ, og áð skip félagsins skuli gera út héðan, og að meiri- hluti félagsstjórnar skuh vera menn búsettir hér í bænum, og má aídrei breyta þessum akvæðum. Hlutabréf hljóði á nafn hluthafa, og þarf samþykki félagsstjórnar til að selja eða veðsetja hlutabréf Talið er, að hlutafé þurfi að vera a. m. k. ein niilljón króna. Stofnendur hafa lofað hlutafé að fjárhæð kr. 13.000,00 — Safnist her kr. 600.000,00, hefur bæjarstjorn ákveðið að leggja fráWt kf. 400.000,00. Hvert hlutabréf hljóðar um kr. 1.000,00. — Þeír sem vilja gerast hluthafar í félagi þessu, eru beðnir að skrá sig á einhverjum eftirtahnna staða: BÆJABSKEIFSTOFUNNI — UTVEGSBANKANUM — SPABISJÓÐNUM — BÆJABFÓGETASKEIF- STOFUNNI — SKRIFSTOFU VERKAMANNA- FELAGSINS „ÞRÓTTUR" Hlutafjársöfnun þarf að vera lokið fyrir 25. júní n. k. og verður niðurstaðan birt á f undi, sem sérstaklega verður til boðað í síðustu viku mánaðarins. v: Siglufirði, 13. júní 1950. GKEINARGERÐ Togari eá, sem hér er talað um að kaupa er all miklu stærri en EUiði, eða um % stærra lest- arrúm ,hann er ibúinn ölium hin- um fulikomnustu tækjum, svo sem Radar, kælitækjuim í lest, mjölvinnsiuverksmiðju, er vinn- ur úr 24 tonnum af hráefni á BÓlarhring o.s.tfrv. Kaupverð skipsins eru 8 miij. króna, en gert ráð fyrir, að stór . hluti fciaupverðsins verði með hagkvæmum greiðsluskil- mMum (20 ára lán, afborgun- arlaust fyrstu 5 árin). CE^ó fkaupverð þessa skips sé meira en helmingi hærra, en kaupverð eldri nýsköpunartog- aranna, benda þó ailar líkur sterklega itil, að útgerð þess sé stórum arðvæniegri en þeirra eldri, sérstaJklega fyrir ibætta möguieifca til nýtingar afdans. Þá er það stórt 'atriði i þessu máli, hve mikiil beinn og óbeinn hagnaður er að útgerð slíks skips fyrir Ibæjarfélagið og bæj- arbúa. Það er ekki óvarlegt að ætia, að laun skipverja á togara séu nú um 2 miij. króna, en vinnu- laun fyrir vinnu í landi, sam- anlagt alt að einni miij. fcróna, en sé skipið á saltfiskveiðum aiit érið þá töluvert meira. Þá er ótaMð verzlun og viðskipti, sem útgerð skipsins skapar. — Útsvör til bæjarfélagsins af tekjum iþeim, sem menn fá við skipið, nema naumast minna en y& úr miiljón. Það eru þvá margra hagsmunir, eða réttara að orði komist, alira Siglfirð- inga, að skipið fáist hingað til bæjarins. Góðir Siglfirðingar! Það er kannske Grettistak fyrir okkur að kaupa Iþetta stóra og glæsi- lega skip, en það er iþá Grettis- tak, sem nauðsyn ber til, að við lyftum. TJtgerðina og atvinnuna í ibænum verður að auka, jafn- vel þó giftaokkarverðisvomikil að síidveiðarnar aukizt aftur. En takist svo hönmulega tii, að síldin bregðist láf ram, horf ir hér tii hreinna vandræða, ef ekkert er aðgert. Hér eiga aliir hiut að máli, og iberum við gæfu til að standa vel saman um þetta stór kostlega hagsmunamiál okkar allra, er sigur vás. Það er mái málanna í dag á Siglufirði, að Ifá hingað þennan togara, þess er iþví að vænta, að enginn skerist úr ieik, en hver leggi fram eftir því sem efni og ástæður leyfa. Ef væntanlegir hiuthafar kynnu að óska einhverra frek- ari upplýsinga, er oss undirrit- uðum ijúft að gefa þær eftirþví sem við getum. Siglulfirði, 11. júni 1950. 1 umboði bæjarstjórnar og stofnenda Haf liði Helgason, Ragnar Jóhannesson Þóroddur Guðmundsson, Sveinn Þorsteinsson Byggingarfélags verkamanna verður haldinni sunnudaginn 2. pjúlí kl. 2 e.h. í Suðurgötu 10. , j - '! • Venjuleg aðalfundarstörf. * 3, ¦; 1, , ' ., ; 'j ; ; ; STJÖRNIN Minni Jón Sigurðssonar (Framh. af 2. síðu). un var ekiki ábyrgðarilaust hjal út í ibiáinn sagt. Bak við hann stóð þjóðin öll. I fljótu bragði gæti það virzt að þessi atburður væri ekki svo mjög örlagaríkur. fslendingar hafa oftar mótmælt oflbeldi; oftar hefur kröfum þeirra verið synjað fyrr og síð- ar, en þó er þessi atburður einn hinn merkasti í sjálfstæðisbar- láttu vorri, enda þótt árangur yrði enginn i auknu þjóðfreisi og landsréttindum. í f yrsta sinn voru forustumenn hennar sam- taka og á fyrsta sinn stór þjóðin isem einn maður að baiki þeim. Þessi mótmæli ktváðu við frá hverju íslenzku brjósti og þau munu enduróma í islenzkri þjóð arsiál svo lengi sem hún ann frelöi slínu. Frá þeim degi mátti nærri kalla að þjóðin væri sam- taka í sjáltfstæðisibaráttunni til 1944 og þessi sami einhugur Iblossaði upp á ný við stofnun iýðveidisins það ár. Og frá þeim degi hefur Jón Sigiurðsson verið Iþjóðhetja Isilendinga og ósk vor er sú, að hann verði það enn allar ókomnar aldir. Jón Sigurðsson er hin kjörna fyrirmynd íslenzikra, þjóðholllra stjórnmálamanna. Alir verða iþeir m'ældir við hann og metnir eftir þeim kröfum sem hann igerði tii sjálfs sán. Þótt vér eignumst ekki bans jafningja verður hann þó jalfnan foring- inn, sem hinir feta efitir. Svo sterii eru áhrif þeirrar fýrir- myndar að þeir stjórnmála- menn, sem vilja stæla bann af fordild og reyna að sýnast hans jafningjiar en eru það ekki, vegna þess að þá'skortir dreng- skap hans, framsýni, ósérplægni eða þjóðhoiiustu, þótt þeir vilji iiáta geta sin í sögunni, verða þeir sem umskiptingar og af- skræmi sannra stjórnmála- manna, samitlíð sinni til aðhlát- urs og meðaumkunar, en ævin- iegt víti til varnaðar fyrir fram tíðina. Sagt hefur verið með réttu, að Jón Sigurðsson væri sómi Islands, sverð þess og skjöldur. En hann var einnig gæfa þess- arar þjóðar. Án hans hefðum Vér aidrei fengið stjórnarskrá 2. ágúst 1874. Án hans hefðuni vér aldrei blotið viðurkenningu fulveldis vors 1. des. 1918 og án hans hefðum vér ekki stofn- að lýðVeldi 17. júní 1944. Hann birtíst á vori íslenzks þjóð- ilífs. Hann plægði akur íslenzks Iþjóðlfs 'ásamt öðrum 'beztu mönnum þjóðarinnar og sáði" fræjum frelsis og framfara og hlúði að þeim. Sjálfur hlaut hann iJítil laun, en þó var hann gæfutoaður. I honum sameinuð- Ust beztu hvatir ogi heilia- drýgstu eiginleikar íslenzfeu iþjóðarinnar. „Hér birtist oss Island, þinn svipurinn sanni, þín sál og þinn &ami í einuim manni." . Þessvegna mun hann iifa í ísl. þjóðarsál svo lengi, er íslenzkt hjiarta slær í íslenzíkum ibarmi. Við vitum eigi hvað framundan er, ef til vill á þjóð- in ennþá þunga reynzlu fyrir ihöndium. „Neisti" og sandtaugin Af hverju er Neisti |að sver ja Jóhann G. Möller af Alþýðuf lokknum I síðasta Neista er grein um ibæjarmái, og er þar hailað réttu máii, eins og við var að búast af kratamálgagninu. Er þar m. a. rætt um sanilþykkt bæjar- stjórnar 9. þ. m. um að láta steypa suðurvegg sundiaugar- innar í 1,30 m. hæð. Segir Neisti að ákvörðunin um þfötta hafi verið tekin af bæjarstjóra, og meirihluti bæjarstj. síðan lagt btessun sína yfir þetta uppátæki hans á eftir. Sannleikurinn er sá, að á- kvörðunin um iþetita var tekin af allsherjarnefnd 2. þ. m., að íengnu áliti áþróttafulltriúa niikis ins og í samræmi við það. Var ekki byrjað að slá upp fyrir veggnum fyrr en eftir að ails- hlerjarnefnd hafði gert þessa samíþykkt. Greinarhöfundur teiur, að hyggilegra hefði verið að hrófa upp bráðabirgðavegg nokkru sunnar, vegg sem síðan hefði orðið að rífa þegar laugin verð- ur endurbyggð, sem vonandi verður á næstu árum. Sér hver maður, hvílík verkhyggindi slíkt hef ði verið. Sóiibaðsplláss við laugina er yfirdrifið þó þessi rúmlega mitt iðhái skjólveggur verði byggður sunnan við. Mest er þó gaman að Neista þegar hann segjr frá atkvæða- 'greiðslunni í bæjarstjórn i um byggingu þessa veggs. Segir ibiiaðið, að tiilagan hafi verið samþykkt „igiegn atkVæðum full trúa Alþýðufiioldksins." Sann- Deikurinn er sá, að tilagan var samþykkt með 7 atkv. gegn at- kvæði Haraldar Gunnlaugsson- ar eins. Einn af þeir, sem greiddi atkvæði með jhenni var Jóhann G. Möler. Vill Mjölnir mótmæla iþessum ummœlum Neista hvað áhrærir Jóh., sem enn er sami dyggi kratinn og hann hefur aMtaf verið, og leyf- ir sér að vita Neista fyrir þessa ómaJkliegu tiiraun tii að sverja hann aif: Alþýðiufi. Þá talar Neisti um að þek- ibæjarfultrúar, sem samþykktu að láta byggja vegginn fyrir sunnan laugina, hafi deilt harð- lega á G. Vagnsson fyrir það, að hann hafi iátið haga fram- kvæmdum við laugarbygging- una þannig, að það sem gert væri kæmi að gagni þegar laug- in yrði yfirbyggð. Þetta er hel- ber misskiiningur. Við iþetta hafði enginn neitt að athuga út af fyrir sig. En fyrir hitt var deiit á G. V. að hánn réðist í ýmsar framkv. við laugina án En meðan Jón Sigurðsson er þjóðhetja vor, — meðan vér geymum mynd hans óbrjálaða í brjósti voru, geymum vér enn- þá það bezta sem í þjóðinni býr og á meðan erum vér ekki ölfam heiiium horfnir. Meðan íslend- ingar eiga Jón Sigurðsson eru iþeir gæfusöm þjóð. \ tlllöðver Sigurðsson þess að haf a fengið til þess nauð synleg leyfi, t.d. fjárfestingar- leyfi, og án samþykkis eða þvert ofan í samiþykktir bæjar- stjórnar og . allsherjarnefndar. iSundiaugin verður sennilega tekin í notkun upp úr næstu mánaðarmótum. Andar köldu f rá Emil Á bæjarstjórnarfundi s. 1. mlánudag var lesið upp svar frá samgöngmniállanáðuneytinu við lUinsólkn bæjaryfirvaManna hér um að mega hæikka haifnargjöld in. Var beiðninni neitað, og styður ráðuneytið neitunina með því, að vitamálastjórnin sjái sér ekki fært að mæla með hækkun- inni. Bæjarstjórnin samþykkti að fela ibæjarstjóra og Þóroddi Guðmundssyni, sem staddir eru í Reykjavik ,að halda afram að ivinna að þvd að f á f ram hækkun lá hafnargjöldunum ,en hafnar- gjöld eru nú iægri hér en í flestum öðrum kaupstöðum. Þessi andstaða Emils Jóns- sonar gegn hækkun hafnargjald anna kemur sannarlega úr hörð ustu átt, þvá f áum ætti að vera kunnugra en honum um það, hvíiík nauðsyn höfninni hér er á því að auika tékjur sínar, vegna byggingar innri hafnar- innar og annarra aðkailandi hafnarf ramikvæmda. Sendinefnd sú, sem fór til Reykjavikur í vor á vegum bæj- arstjórnar, átti m. a. tal við vita málastjóra, E. Jónsson, um hafnarframkvæmdirnar hér. — Segir í skýrslu hennar, að hann hafi ekki talið sér fært að sam- iþykkja, að svo komnu máli, að haidið verði áfram aðkallandi f ramkvæmdum hér í innri höfn- inni, vegna vanefnda, sem orðið hafi v/ vinnu Grettis hér í fyrra. En eins og kunnugt er, skuldbatt bjartsýnismaðurinn, Gunnar Vagnsson, efiaust með vitund og samþykki flokks- ibræðra sinna, Hafnarsjóð til að igreiða strax að fuiiu allan kostn að við uppmoksturinn, vitandi iþó að ekki væri tii grænn eyrir í kassanum og því ekki hægt að standa við þetta iaforð. Mun vitamálastjóri vera væntanleg- ur hingað einhverntíma í sum- ar ,ásamt fulltrúa sínum. Hefur hann neitað að samþykkja nokkrar framkvæmdir hér fyrr en hann sé búinn að koma. Strigaskor á börn, unglinga og fullorðna, jseldir kl. (1 á föstudag. A3E)AIXJATA 34 h/f.

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.