Mjölnir - 28.06.1950, Blaðsíða 1
<^> ^^
Hræsniskrif Neista
18. tölublað.
Miðvikudagur 28. júní 1950.
13. árgangur.
Samningarnir við S. R.
Þróttur samþykkti á f undi í f yrradag að halda
áfram samningatilraunum við atvinnurekendur
á sama grundvelli og áður.
Verfcamannafélagið Þróttur
hefur undanfarið staðið í samn
ingaumleitunum við stjórn S,R.
sem er stærsti atvinnurekand-
inn hér, um kaup og kjör
Þróttar-meðiima, en samningar
milli Þróttar og atvinnureík-
enda runnu, svo sem kunnugt
er, út um s. 1. mánaðamót.
Síðan samningaumleitanir hóf
ust hafa stjórn Þróttar og
stjórn S.R. haldið einn við-
ræðufund. Lagði Þróttur þar
fram tillögur sínar um ibreyt-
ingar á gamia samningnum og
staðfesti þær síðan með Lréfi.
Segir m. a. svo i bréf inu:
„St jórn A. S. 1. hef ur óskað
eftir við sambandsl élöghi' að
þau hafi samninga lausa, vegna
gengislækkunarinnar og hiima
miklu verðhæíkkana á ölluin
vörum, sem af henni stafa.
Verkam.fél. Þróttur vill þó
á grundvelli eftirfarandi atriða
ræða við stjórn S.R. um samn-
inga yfir síldveiðitímabilið, sem
nú er að hefjast:
1. Grunnkaupshækkun, án
þess þó að félag vort tapi
rétti til hugsanlegrar vísi-
töluhækkunar.
2. Að f elldur verði niður mis-
munur á mánaðarkaupi og
tímavinuukaupi, er vai* í
síðustu samningum, sem
mun vera um 5%.
3. Að næturvinnukaup verði
greitt allt árið.
4. Að þeir Siglfirðingar, sem
voru í verksmiðjunum s.l.
ár, svo' og aðrir, sem verk
smiðjurnar ætla sér að
ráða næstu vertíð ,verði
teknir í vinnu hið bráð-
asta."
iStjórn S.R. hélt til Reyfcja-
vikur sama dag og bréf Þrótt-
ar barst, og var enginn fundur
haldinn um málið, en stjórn
Þróttar hefur átt einn viðræðu-
fund með framfcv.stjóra S. R.
síðan.
Stjórn verksmiðjanna óskar
fyrst og fremst eftir föstum
samningum yfir ailt reksturs-
támabiiið, án þess að bjóða nokk
uð á móti.
/Um kröfur Þróttar er það að
segja, að þeir eru í fyllsta máta
sanngjarnar, þegar tekið er til-
lit til þeirrar mifclu dýrtíðar,
sem nú er í landinu, og fer
sívaxandi, ekki sízt íþegar þess
er gætt, að engin trygging er
fyrir því, að hún verði ekki
aukin stórkostlega með aðgerð
um og mánuðum, eftir að júií-
visitalan hefur verið reiknuð
út, en vísitöluuppbætur á kaup
eiga að greiðast samkvæmt
henni til áramóta.
Sérstaklega er þó (þýðingar-
mikið, að næturvinnutaxti fyrir
allt árið fáist inn í samning-
ana. Siglufjörður er sá eini af
örfáum, ef ekiki sá eini af öll-
um kaupstöðum landsins, sem
ekki' . hefur næturvinnutaxta
gildandi allt árið.
Langæskilegast frá sjónar-
miði siglfirzkra vei<kamanna,
og raunar als verkalýðs i land-
inu, hefði verið, að verkalýðs-
félögin öll hefðu lausa samn-
inga, meðan sú óvissa, sem nú
ríkir í verðlagsmálunum, helzt.
Óverjandi hefði verið af stjórn
Þróttar að fara að óskum
stjórnar SJR. á 'því efni að gera
bindandi samninga strax í júní,
áður en júiávísitalan hefur
verið birt, og séð verður, hvort
útreikningur hennar verður í
nokfcru samræmi við þá geysi-
legu dýrtíðaraukningu, sem
orðið hefur undanfarið.
Eins og ikemur fram í bréfi
Þróttar, sem birtur var kafli
úr hér að framan, hefur félagið
beðið eftir ábendingum stjórn-
ar A.S.Í. um, hvaða leiðir skuli
farnar. Þrátt fyrir ítrekaðar
(Framhald á 4. síðu).
, yly síðasta Neista er kvartað
undaii noikikrum greinum, sem
birzt hafa hér í blaðinu 'Um
verkalýðsbáráttu Aiiþýðufl. —
Talar blaðið um, að sósíalistar
hafi nú samvinnu við íhaldið
um að níða Aliþýðufl., iþessa
hjálparhellu og bjargvætt ai-
iþýðunnar á íslandi í 34 ár. —
Segir blaðið, að síðan Aiþýðufl.
fór í stjórnarandstöðu, hafi
hann gert sér far um að stofna
eikki til árekstra við Sósíalista-
flofckinn. Talar blaðið siðan í
hjartnæmum tón um hvílík
nauðsyn sé á því að „komm-
únistar" hætti iþessu ahaafi, og
beri sigl nú að hjálpa Alþýðu-
flokknum í baráttu hans við
(Shaldið!!!
Sannarlega er nú slkörin tek-
in að færast upp í bekkinn, þeg
ar Aiiþýðufi. er farinn að
ibregða öðrum um íhaldaþjón-
ustu og gefa í skyn að staðið
hafi á sósialistum tii samfyik
HAPPDRÆTTI SÓSlALISTAFLOKKSIS
til ágóða fyrir Þjóðviljann
Sósíalistafl. hefir fengið leyfi
tii að efna til happdrættis til
ágóða fyrir útgáfu dagblaðs
síns, Þjóðviljans.
iHappdrætti þetta hefur nú
verið auglýst og er sala mið-
anna hafin. Hver miði kostar
kr. 5,00 og eru þeir afhentir
til flokksmanna og annarra, er
styðja vilja iþetta happdrætti
SósíaUstaflokfcsins með því að
selja miða þess.
iVinningar happdrættisins eru
iþessir: 1. Stofusett kr. 15.000,-
Heríxtann Einarsson
kveðjuorð
Þann 10. júní s.l. andaðist
að heimili sínu, Hverfisgötu 16,
Hermahn Einarsson bifréiðar-
stjóri. Hermann var fæddur að
Reykjarhóli í Austur-Fljótum
13. ágúst 1897, sonur merkis-
hjónanna Einars Hermanns-
sonar verkstjóra og Kristínar
Gásladóttur. 1906 fiutti fjöl-
sfcyldan að Hóli í Siglufirði og
þaðan að Neðri-iSfcútu, og átti
þar heima þar til snjóflóðið
mifcla féli á bæinn 12. apríl
1919. Þar var Hermann mjög
hætt fcominn og mun aidrei
hafa beðið þess bætur að fuilu.
Eftir þann atburð . átti Her-
mann heima hér í bænum.
Eftir fermingu stundaði Her
mann sjómennsku, var á há-
fcarlaskipum. Þótti hann ágæt-
ur sjómaður, og það rúm vel
skipað, þar sem hann var. —
Hermann fcvæntist Guðrúnu
Ásgrímsdóttur frá Siglunesi,
hinni mestu ágætis og sæmdar-
fconu. Eignuðust þau hjón tvö
börn, sem bæði dóu ung. —
Konu sína missti Hermann
eftir stutta en ástríka sambúð.
Með síðari fconu sinni, Halldóru
Bjarnadóttur, eignaðist Her-
mann einn son, Einar að nafni.
Dóttur eignaðist Hermann, Hali
iua y.aldhafanna á naestu jnk- | dóö^ sem yiaau£ iiér á SÍmstöð
inni. 1 hinum mifclu veikindum
Hermanns naut hann ástríkrar
umönnunar hinnar ágætu konu
sinnar, Halldóru, sonar síns og
föður, sem gjörðu aJit, sem í
Iþeirra vaidi stóð til að létta
þjáningar hans.
Þegar ég flutti hingað til
Siglufjarðar 1928, var Her-
mann Einarsson einn þeirra
verkamanna sem ég kynntist
strax. Hermann heitinn var þá
einn af aðal forustumönnum
iVerlkamannafél. Siglufjarðar. ~
Hann var meðal stofnenda þess
og í stjórn um lengri tmia. —
Kynni mín af Hermanni voru
öli á einn veg: Þar var maður,
sem einskis lét ófreistað tii
þess að fá í gegn hagsbætur til
handa verkalýðnum, og var frá
iþví fyrsta til hins síðasta einn
allra heilsteyptasti verkalýðs-
sinni, sem ég hef þekkt; ætíð
tilbúinn til baráttu fyrir þeim
málstað, sem hann taldi rétt-
astann og beztan. Hermann
heitinn átti sæti í bæjarstjórn
Sigluf jarðar frá iþví í jan. 1929
tii '34. Þar var hann hinn ötuli
forsvarsmaður verkaiýðsins og
átti frumfcvæði að fiutningi
f jölda mála sem til heilla
horfðu fyrir verkafólk í Siglu-
firði,
2. Stofuskápur kr. 7,000,00; 3.
Isskipur kr. 6.000,00; 4. Mál-
verfc kr. 6.000,00; 5. Þvottavél
kr. 4.000,00; 6. Saumavél kr.
3.000,00; 7. kaffisteii, 12 manna
(úr ísl. leir) ikr. 2.000,00; 8.
(Góifteppi kr. 2.000,00; 9. Rafha
véi kr. 1.000,00; 10. Ryfcsuga
kr. 1.000,00; 11. kaffistell, 6
manna (úr ísL, leir) kr. 1.000,-
12. Matarstell kr. 1.000,00; 13.
Heildarútgáfa af verkum Kilj-
ans kr. 800,00; 14. Hrærivél
kr. 600,00; 15. Hrærivél kr.
600,00. AUs eru vinningsverð-
mætin kr. 50.000,00.
Sósíalistaflofckurinn heitir á
aila meðlimi, sína og alla þá
verkalýðssinna, sem skilja þá
geysiiegu þýðingu, sem útgáfa
Þjóðviljans hefur fyrir allan
verfcalýð þessa lands, að taka
miða til sölu og vera sífellt á
verði um að nota aiia mögu-
leika til að selja þá. Hvort-
tveggja er, að málefni það, sem
ágóðans á að njóta í tryggðri
útkomu Þjóðviljans, er göfugt
og gott, og vinningar þeir, sem
dregið verður um á sinum tíma
eru allir gagnlegir og eftirsóttir
ingar við Alþýðufi. gegn aftur-
haldinu! Aliir vita, að Alþýðu-
flokkurinn hefur undanfarin 10
—15 ár ékki verið annað en
ilítihnótileg deild í afturhaids-
breiðfylkinigunni og hefur hafn
að hverju samfylkingarboði
sósíaiista eftir annað. Skuiu nú
rök ieidd að þessu með dæm-
um sem allir iþekkja.
Að lofcnum allþingiskosning-
unum í fyrrahaust ibuðu sósiíal-
istar Aiþýðufl. og Framsókn
stjórnarsamstarf, ef samlkomu-
iag næðist um málefnasamn-
ing. Hvernig tok ATiþýðufl. und-
ir 'þetta samvinnutilboð sósíal-
istanna? Hann lýsti yfir því,
að hann mundi efckert sam-
starf hafa við sósíalista, hvað
sem máiefnum iiði. Hann
I mundi hvorki styðja né veita
hlutleysi þeirri r'iikisstjórn, sem
sósíalistarnir styddu eða veittu
hlutleysi.
Fyrir bæjarstjórnarkosning-
arnar í vetur buðu sósíahstar
Aiþýðufl. og Framsókn sam-
fylkingu, eða, ef þeir kysu held
ur, samvinnu um stjórn R.viík-
ur að fcosningunum ioknum, ef
flokfcarnir hefðu hver sinn iista
í kosningunum. Hvaða undir-
tektir féfck þetta tiiboð? —
Jú! iBáðir flofckarnir •• höfnuðu
tilboði sósíalista algerlega. —
Alþýðufl. iýsti þ-ar að aufci
margsinnis yfir í aðalmálgagni
sínu, að hann vildi enga sam-
vinnu hafa við „ikommúnista,"
og ekkert við þá tala um máiið.
Fleiri dæmi er áþanft.að til-
færa. Þessi tvö sýna glöggt á
hve háu stigi samfylfcingarvilji
Aiþýðufl. hefur verið alveg
fram á síðustu mánuði. En hafi
einhiver hugarfarsbreyting orð-
ið hjé flofcksforustunni nýlega,
og vilji hún nú í einlægni taka
upp heiðarlega samvinnu við
sósíalista, þá mun efcki standa
á iþeim til samstarfs.
hlutir, svo ekki er erf itt að tala
fyrir sölu á þessum happdrætt-
ismiðum. Dregið verður 1. des.
1950.
Miðablokkir verða afhentar
í sfcrifstofu Sósíalistafél., Suð-
urgötu 10. Draigið ekki að taka
blotokirnar svo hvert tækifæri
notizt.
A þeim árum, sem Hermann
var d bæjarstjórn, var að til-
hiutan hans, ásamt annarra
fulltrúa verfcamanna, samþyfckt
tiliaga Iþess efnis, að við aila
toæjarvinnu skyldi aðeins unn-
ið í 8 klst. fyrir fullum dag-
launum. A þeim tíma iþótti slik
samiþykkt hin furðulegasta og
andstæðingar máisins beittu
sér mjög ákveðið á móti því á
bak við tjöldin. En þessi á-
kvörðun var svo vel séð meðal
verkamanna, að engin bæjar-
fulitrúi andstæðinganna treysti
sér að flytja þar á breytingu.
Sigluifjarðarkaupst. var fyrsti
kaupstaðurinn á Islandi sem
kom á hjá sér 8 stunda vinnu-
degi við bæjarvinnu.
ÍHermann Einarsson var
prýðis vel gefinn maður og afl-
aði sér haldgóðrar þekkingar
og menntuiaar án sérstaks
skólanáms. Hann hélt fast við
skoðanir sónar og varði þann
málstað, sem hann taldi rétt-
astan, af harðfylgi og festu.
Það er elkki ætlun mín að
skrifa langa ælfiferilsskýrslu
um Hermann heitinn Einars-
son. Þessi fátæklegu orð mín
ber mifclu fremur að skoðast
sem kveðja frá mér til góðs
vinar og gamals félaga í verka-
iýðshreyfingunni á Sigiufirði;
félaga sem aldrei lét sitt eftir
iiggja, að styðja þann málstað,
sem við vorum sammáia um að
væri réttur og göfugur.
Við fráfall Hermanns hefur
verfcalýðshreyfingin á Siglu-
f irði misst einn af sinum beztu
mönnum, — félaga, sem var
með að ryðja brautina og
leggja hornstein að samtöfcum
siglfirzkrar aiþýðu.
(Framhald á 4. síðu)