Mjölnir - 28.06.1950, Blaðsíða 3
MJÖLNIK
Styrjöld £egn varnarlausum
Truman Bandaríkjaforseti
endurtók nýlega í ræðu þau
ósannindi, að' bann hefði fyrir-
skipað kjarorkuárásirnar á
Japan í því skyni, að „binda
endi á styrjöldina og bjarga ef
til vill lífi hálfrar milljónar her-
manna frá báðum hliðum".
Umhyggja fyrir mannslífum
hefur aldrei verið sterkur þátt-
ur í pólitík Trumans. Tveim dög
um eftir að innrás Þjóðverja í
Sovétríkin hófst, lét hann stór-
blaðið New York Times hafa
eftir sér:
„Ef við sjáum að Þjóðverjar
ætla að Isigra, eigum viö að
hjáipa Rússum, en ef Rússar
vinna á, eigum við að hjálpa
Þjóðverjum og íáta þá þaimig
drepa eins marga hvorn fyrir
ööruni og framast er unnt."
Kjarnorkusprengjunum var
ek'ki varpcð í þvi skyni að E^ara
mannslíf. Þeim var heildur ekki
itfarpað vegna þess, að það væri
eini möguleikinn til þess að
binda fljótt endi á styrjö'dina
í Asíu. Japanir voru búnir að
tapa styrjöldinni, þegar árásin
á Hiroshima var gerð. Þeir áttu
í rauninni ekkert annað eftir en
gefast formlega upp. Þeir voru
búnir að missa helzu hráefna-
iindir sínar. Her þeirra á megin-
landi Ashj var í braðri hætitu
vegna sóknar Rauða hersins,
sem þá var að hefjast, sam-
kvæmt áður gerðu samkomulagi
milli Rússa annarsvegar og
Vesturveldanna hinsvegar. Þeir
höfðu meira að segja nokkrum
sinnum þreifað fyrir sér um
frið.
K j amorkuspr eng junum var
ivarpað í þeim eina tilgangi að
neyðia Hitler Japans, Hirohito
keisara til að gefast upp fyrir
Ðandaríkjamönnum en ekki
Rauða, hernum. Kjarnorkuárás-
in á Hiroshimá var upphaf þess
samstarfs, sem nú er með Tru-
man og hinum japanska Hitler.
' *
Setjum nú sem svo, þrátt
fyrir það, sem við vitum um
þetta mál, að Truman hafi sagt
satt, þegar hann viðhafði þau
ummæli, sem tilfærð eru í upp-
hafi þessarar greinar. Það þýð-
jr, að hann telur réttlætanlegt
að beita kjarnorkuvopnum í því
skyni að „spara hermenn". Og
samkvæmt yfirlýsingu hans frá
6. malí sJl. um, að hann væri
reiðubúinn að varpa kjarnoríku-
sprengjum í annað sinn, má
gera ráð fyrir því, að ef til
nýrrar styrjaldar skyldi koma,
muni hann „spara hermenn"
með því að myrða óbreytta
borgara svo milljónum skipti.
Það er þetta, hrannmorð á sak-
lausu fólki, sem notkun 'kjarn-*
orkusprengjunnar í ' heriiaði
þýðir.
•
6. ágúst árið 1945 voru meira
en 400 þúsund íbúar í Hiro-
shima. Klukkan 8,10 var kjarn-
orkusprengjunni sleppt yfir
borginni. Hún drap nærri því
250 þús. manns.
17 iþús. brunnu upp á sama
augnabliki og sprengjan sprakk
svo að þeirra sáust engin merki.
65 þús. kvöldust í marga mán-
uði, áður en dauðinn leysti iþá
frá þjáningum þeirra.
Hverjir vöru það, sem dóu
þessum þjáningarfulla og óhugn
anlega dauða? Það voru a.m.k.
35 þús. börn innan fimm ára
aldurs. Það voru 57 þús. börn á
aldrinum fimm til fimmtán ára.
Meira en 100 þús. þeirra, sem
dóu kjarnorkudauðanum, voru
konur.
Htvernig bar dauða þeirra að ?
Flestir brunnu til bana, annað-
hvort af hitanum frá sjálfri
sprengingunni eða í bálinu, sem
hún kveikti í borginni. Um það
bil 30 þús. manns fengu geisla-
eitranir og veiktust. Eftir fá-
eina daga hóifust þjáningiarnar
að nýju: þreyta, blóðsótt, blæð-
ingar undir húðinni og úr nefi
og munni. Siímihimnur mölting-
arfæranna urðu ófærar um að
vinna starf sitt. Lákaminn hætti
að endurnýja b'lóðkornin. —
Mörgum mánuðum eftir árás-
ina var algengt, að fólk, sem
virtist vera búið að ná aér',
veiktist skyndilega af óhugnan-
legum sjúkdómum og dæi eftir
stutta stund. Þúsundir þeirra,
sem lifðu sprenginguna af, —
þjást enn 'i dag af ókennílegum
sjúkdómum, sem engm von er
til, að þeir læknist nokkurn
tiíma af. Enn er deiit um, hvort
sjúkdómar þeirra muni ganga í
erfðir til afkomenda þeirra eða
ekki. Fjöldi barna, sem fæðzt
háfa í Hiroshima eftir kjarn-
orkuárásina, eru vansiköpuð.
•
Truman hefur, að sjálfs hans
sögn, látið drepa tugþúsundir
barna, kvenna og vopnlausra
manna til þess að „spara her-
menn".og „binda endi á styrjöld
ina". Hann hefur ennfremur
iýst sig reiðubúinn til að gera
það aftur.
Fram að þessu hefur það þótt
sjálfsögð regla í hernaði, að
beina drápstækninni fyrst ög)
fremst gegn hermönnum óvin-
anna, en þyrma konum og böm-i
um eftir mæitti. Truman vill
snúa þessu við. Hann vill gera
styrjaldir eins ómannúðlegar og
frekast er unnt. Hann telur
sjálfsagt að drápstækjunum sé
fyrst og fremst beint gegn
óbreyttum borgurum og þá al-
veg sérstaklega þeim, sem
varnariausastir eru allra, börn-
unum, en hermennirnir séu
„sparaðir".
•
Hvað á Truman við, þegar
hann lýsir sig reiðubúinn til að
„spara hermenn" í annað sinn
með því að fyrirskipa kjarn-
orkuárásir á óbreytta borgará?
Hvaða fyrirætlanir hefur hann í
hugia, þegar hann fyrirskipar
framleiðslu vatnsefnissprengj-
unnar, sem sagt er að verði allt
að þúsund sinnum áhrifameiri
en sprengjurnar, sem varpað
var á Hiroshima og Nagasaki?
Menn reyni að gera sér í hug-
arlund, hvað það þýðir að verða
fyrir kjarnorkuárás.
Enginn á árásarsvæðinu,
hvorki kari né kona, saklaus né
sekur, öldungur né reifabarn, á
sér nokkra undankomuvon. Þeir
heppnustu fá hægt andlát, —
brenna upp gersamlega á svip-
stundu. Aðrir þjást svo kkikku-
tímum eða dögum skiptir áður
en þeir deyja. Flest fórnardýr-
anna deyja þó ekki fyrr en að
nokkrum itíma liðnum, af bruna
sárum eða geisiaeitrunum. —
Dauðastríðið getur staðið í
marga mánuði, jafnvel mörg ár.
Slkar eru ajfieiðmgarnar,
þegar Truman og vinir bans
„spara hermenn." Ef til styrj-
aldar skyldi koma, verður hún
af þeirra háifu háð sem sókn
gegn konum, bömum og öðnu
varnarlausu fólki í löndum óvin
anna. Sá sem í naifni menningar
innar brennir flest böm í eldi
kjarnorkusprengjunnar, sá tiem_
i nafni frelsisins og lýðræðisins
myrðir flestar konur og aðra
varnarlausa borgara, verður
hin æðsta hetja.
,,Við munum ekki senda heri
ungra pilta til að ríf a hver ann-
an á hol. Við sendum f lugvélar
á ivettvang með Ikjarnorku-
sprengjur, eldsprengjur og há-
tundursprengjur (trinitrotolu-
el) til að drepa börn í vöggu,
ömmur á ibæn og verkamenn
í starfi." Þannig! komst Was-
hingtonblaðið Times Henald í
Washington að orði í ritstjórn-
argrein í fyrrahaust, þar sem
rætt var um nauðsyn þess að
þurrka út allt lifandi í borgum
iRáðstjórnarríkjanna. Heródes
Gyðingakonungur og gasstöðva
m.orðingjamir þýzku eru iitil-
f jörleigiir og næstum hlægiiegir
smáþorparar á samanburði við
ýmsa af helztu núverandi áhrif a
mönnum Bandaríkjanna.
•
Kapitahsminn í hemúnum er
kominn á garfarbalkkann, en
þrjóskast þó enn við að afsaila
sér völdunum í hendur hinna
sósíalistísku affla; Heldur engan
heim en sósíalistiískan heim, er
kjörorð talsmanna hans. Styrj-
aldartal þeirra og stríðsundir-
búningur er örlþrifaráð manna,
sem haifa gefið upp alia von um
sigur í friðsamlegri samkeppni,
og eygija enga aðra úrkosti en
að reyna að tortáma andstæð-
ingum sínum. Styrjaldartai og
styrjaldamndiiibúningur náða-
manna hins kapítalistíslka heims
emein sönnunin fyrir því, að
dagar kapiítaiismans séu brátt
taidir. '
trtlendingaverzlunin
Nokkur brögð eru þegar orð-
in að útlendingaverzlun í búð-
unum hér, jþó ekki séu komin
hingað nema önfá skip erlend.
Gengi íslenzku krónunnar hef-
ur verið lækkað eins og aliir
vita. Útlendingamír fá því tals
vert fleiri krónur nú en í fyrra
fyrir sínar ikrónur og geta því
keypt meira af varningi. Við
iþessu þarf að stemma stigu.
Það verður að hefta verzlun
útlendinganna hér þegar vöm-
skorbur riikir, annað er ekki
sæmandi. Verzlanirnar sjálfar
œttu að taka upp hjá sér tak-
markanir við verzl. útlendinga,
en ef þær kunna ekki að sýna
þegnskap þá 'þarf annarra að-
gerða við. i
ÞAKKARÁVARP
Innilegustu pakkir færum við öllum þeim, nær og fjær, sem
auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför
Hermanns Einarssonar
og veittu margskonar hjálp í veikindum hans.
Halldóra Bjarnadóttir — Einar K. G. Hertoiannsson
Einar V. Hermannsson
1
ÞAKKARÁVARP
Mitt innilegasta þalddæti votta ég öllum, nær og f jær, sem
auðsýndu mér samúð og vinarhug, við andlát og jarðarför
konunnar minnar
Jónu Þorbjörnsdóttur
Guð blessi ykkur öll.
Friðrik Sveinsson
TILKYNNING nr.23 1950.
Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs
hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á
gúmmískóm, framleiddum innanlands:
Nr. 26—30
Nr. 31—34
Nr. 35—39
Nr. 40—46
Heildsöluverð Smásöluverð
án söluskatts með söluskatti án söluskatts
kr. 17,48 kr. 18,00 kr. 22,00
— 18,93 — 19,50 — 23,85
— 21,36 — 22,00 — 27,00
— 23,79 — 24,50 — 30,15
Hámarksverð þetta, miðað við ópakkaða skó,
gildir í Reykjavík og Hafnarfirði, en annars
staðar á landinu má bæta við verðið sannanleg-
um flutningsikostnaði.
Béu skórnir seldir pakkaðir, skulu framleið-
endur leita samþykkis verðlagsstjóra fyrir um-
búðaverðinu, er bætist við ofangreint hámarks-
verð í smásölu án álagningar.
Með tilkynningu þessari fellur úr gildi aug-
lýsing verðlagsstjóra nr. 8/1949.
Reylkjavík, 23. júní 1950.
VERÐLAGSSTJÓRINN
TILKYNNING nr.21 1950.
Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhags-
ráðs hefur ákveðið nýtt hámarksverð á smjör-
líki, sem hér segir:
Skammtað Óskammtað
I heildsölu, án söluskatts kr. 3,75 kr. 9,57
— með söluskatti — 4,05 — 9,87
í smásölu, án söluskatts — 4,51 — 10,34
— með söluskatti — 4,60 — 10,55
?>)>'¦-
Reykjavík, 22. júní 1950.
VERÐLAGSSTJÓRINN
TILKYNNING nr.22 1950
Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhags-
ráðs hefur ákveðið, að öll verðlagsákvæði á
barnaleikföngum, bæði að því er snertir fram-
leiðslu og vérzlun, skuli úr gildi fallin.
' , . ' Reylkjavík, 22. júni 1950.
VERÐLAGSSTJÓRINN