Mjölnir


Mjölnir - 28.06.1950, Blaðsíða 4

Mjölnir - 28.06.1950, Blaðsíða 4
Bœjakepþni hftrdinga og Siglfirðinga i. Siglfirðingar unnu með 10.879 stigum; Bæjakeppnin í frjálsum íþróttum milli ísfirðinga og Sigl- firðinga, hin fjórða í röðinni, fór fram á Siglufirði, dagana 23.— 24. júní ,og laulk að iþessu sinni með sigri Siglfirðinga, sem hlutu 10.879 stig gegn 10.728, eða með 151 stigs mun. Keppni iþessi var mjög jöfn og skemnitilLeg, þnátt fyrir ó- haigstætt keppnisveður báða dagana, fcalsaveður' á föstudag og rigningarsúld á laugardag. Úrslit í einstökum greinum urðu þessi: 100 m. hlaup: sek. 1. Guðm. Hermannsson I. 11,8 2. Garðar Arason S. 12,1 3. Sig. B. Jónsson I. 12,5 4. Jóhannes Egils'son S. 12,5 Hlaupið ivar á móti vindi. 1. 1139 st. S. 1075 st. 400 m. hlaup: sek. 1. Haukur Sigurðsson I. 56,7 2. Jóhannes Egil&son S. 57,1 3. Jón K. Sigurðsson I. 58,2 4. Haulkur Kristjánsson S. 58,2 ísfirðingarnir eru bræður og hlupu mjög ekemmtilega. Þeir eru mörgum Siglfirðingum í fersku minni frá skíðalands- mótinu í (vetur fyrir góða frammistöðu. Jóhannes og Haukur Kristjáns hiupu vel en skorti úthald. Eginlega var þetta stórsigur fyrir Sigifirð- inga vegna hinnar gífurlegu framfarar, sem þar hefur á orðið. 1. 1062 st. S. 1047 st. 1500 m. hlaup: 1. Haukur iSigurðsson-1. 4 mín. 39,7 sek. 2. Jón K. Sigurðsson 1. 4 inín. 40,0 sefc. 3. Haufcur Kristjánsson S. 4. mín. 42,0 sek. 4. Sverrir iSigþórsson S. 4 mán. 45,8 sek. Bræðurnir leiddu hlaupið mest allan tímann með góðri keppni frá Hauk, en Sverrir, sem er alveg nýr í þessari grein, fylgdi fast á eftir. 1. 1096 st. S. 1033 st. 4x100 m. boðhlaup: 1. Sveit ísfirðinga 49,0 sek. (Guðm. Hermannss., Hauk- ur Sig., Jón K. Sig. og Sig. B. Jónsson). 2. Sveit Sigdfirðinga 50,0 sek. (Garðar, Skarphj., Jóhannes og Bragi). I. 546 st. S. 499 st. Langstökk: 1. Garðar Arason S. 6,21 m. 2. Guðm. Árnason S. 6,20 m. 3. Sig. B. Jónsson 1. 6,10 m. 4. Guðm. Guðm.s. 1. 5,68 m. 1. 1065 st. S. 1208 st. Hásltíkk: m. 1. Albert K. Sanders 1. 1,65 2. Guðm. Guðmundss. í. 1,60 3. Friðleifur StefánSs. S. 1,55 4. Jóhannes Egilsson S. 1,50 Aiibert er mjiög skemmtileg- ur hástökkvari, f jaðurmagnað- ur og stekkur ieifcandi létt. — Hann reyndi við 1,70 m. en felidi. Þó er auðséð að hann á hægt með að stökikva yfir 1,75 m. við góðar aðstæður. — Siglfirðingarnir hafa báðir náð betri árangri en þetta fyrr S sumar. Óhætt er að kenna kuld anum um, að ekki náðist betri árangur í jþessari grein. 1. 1179 st. S. 974 st. Þrístökk: m. 1. Friðleifur Stefánss. S. 13,14 2. Sigurður B. Jónsson 1. 12,60 3. Haraidur Sveinsson S. 12,46 4. Jón K. iSigurðsson I. 12,01 Friðieifur er byrjandi, en sigraði auðveldlega. Hann er eitt giæsilegasta íþróttamanna- efni, sem við Siglfirðingar höf- um eignast, — afreksmaður á iandsmælikvarða aðeins 16 ára. I. 1123 st. S. 1247 st. Kúluvarp: m. 1. Bragi Friðriiksson S. 14,03 2. Guðm. Hermannss. I. 13,41 3. Ófeigur Eirífcsson S. 12,02 4. Ailbert Ingibjartss. 1. 11,79 1. 1158 st. S. 1242 st. Kringlukast: m. 1. Bragi Friðriksson S. 40,69 2. Guðni. Hermannss. 1. 37,25 3. Vigfús Guðbrandss. S. 31,93 4. Loftur Magniússon 1. 31,78 1. 1116 st. S. 1220 st. Spjótkast: m. 1. Ófeigur Eiríksson S. 51,30 2. Aiibert Ingibjartss. 1. 47,40 3. Helgi Hallsson S. 46,40 4. Jóhann Símonarson I. 45,68 Ófeigur er einn af „nýliðun- um" 1 liði Sigifirðinga, og efcki sá lakasti, eins og árangur hans í kúlu og spjóti ber með sér. Með góðri þjálfun geta hann 0g Helgi orðið Þingeyingum skæðir keppinautar í haust. I. 1050 st. S. 1134 st. i Eins og úrslitatölurnar bera með sér, var keppnin mjög spennandi. Isfirðinigar voru stigahærri eftir fyrri daginn, 5695 stig gegn 5571, en þ;á var keppt í 100 m. hl., 1500 m. hl., hastökki, þrístökiki og kúlu- varpi. — Seinni daginn var keppt í 4x100 m. iboðhilaupi, langsitökki, 400 m. hl., spjót- kasti og kringlukasti. Þá jöfn- uðu Siglfirðingar og dálítið meir. Keppnin fór yfirieitt vel fram og þátttakendur í góðu keppnis skapi, þrátt fyrir ieiðindaveður. Það var lika annað en veðrið, sem var nokkuð ieiðinlegt, — en það var itregða sumra áhorf enda til að kaupa aðgöngumiða 'að leikvanginum. Menn, sem annars eru reiðubúnir til að kaupa miða að Oowiboy-mynd á svartamarkaðsverði, reyndu að gera sig ósýnilega. þegar iþeir voru inntir eftir aðgangs- eyri að velinum. Ef til vill eru Roy Rogers og Trigger frá Hollyvood merkiiegri persónur en ílþróttamenn frá smábæjum á Isiandi, en þó held ég nú að það sé ekki áiit Sigifirðinga almennt, heldur að hér sé um leiðinlegan misskilning að ræða, sem auðvelt sé að leiðrétta með góðri samvinnu ahra aðila. ísfirðingarnir komu hingað með Esju á fimmtudag en fóru með fiugvél heim á sunnudag. I kveðjusamsæti sem I.B.S. hélt Isfirðingunum, færði Bragi Magnússon form. I.B.S. iPáli Guðmundssyni, fararstjóra ís- firzJku íþróttamannanna, bikar að gjöf til I.B.I., og þakkaði iþeim komuna. Fáil þakkaði og óskaði I.B.S. heilla. Við þetta tækifæri vað ítrekað boð I.B.I. um að K.S. sendi knattspyrnufiokk til Isafjarð- ar í sumar, til keppni þar. Siglfirðingar þakka Isfirðing um fyrir komuna, og skemmti- lega og drengilega kepni. Samningarnir við S.R. (Framhald af 1. síðu). fundaráskoranir Þróttar og fieiri félaga hefur Alþýðusam- bandsstjórnin elkkert látið á sér kræla ií marga mánuði, eða síðan verkalýðsráðstefnan var haldin í vetur, ekki látið heyra frá sér eitt einasta orð um, hvernig hún hugsaði sér að framkvæma það hlutverk, sem verkalýðsráðstefnan í vet- ur fól henni, að „ibeita sér fyrir nauðsyniegum gagnráð- stöfunum, ef veruleg röskun yrði á hlutfalii dýrtáðar og launa í landinu". Lolks 23. þ.m. 'bar2± hingað hið fræga bréf hennar, sem hún hefur sent öllum verkalýðsfélögum í land- inu. Ein grein þess er á þessa leið: „Þó telur sambandsstjórn rétt, með tilliti til hagsmuna verkamanna og sjómanna sjálfra svo og sildarútvegsins, að gerðii" séu yfir sMveiðitíim- ann samningar fyrir vinnu við síldarverksmiðjurnar og síldar- verkun hverrar tegundar sem er og fyrir síldveiðámar, en þó með fyrirvara um hækkun kaupgjalds, ef almenn grunn- kaupshækkun verður, eða ef fram koma óeðlilegar verð- hækkanir á sainiiiitgstímabilimi sem ekki fast bættar fyrr en eftir á, eða máske alls ekM." Mönnum er nú spurn, í tii- efni af þessari grein: Hvernig hugsar sambandsstjóni gér, að fram fari „almenn grunnkaups- hækkun" eftir að öll helztu verkalýðsféiögin norðanlands eru búin að gera samninga fyrir alla síldarvinnu, sem er aðal atvinnan hér norðanlands yfir sáldveiðitámabilið, og þegar verkalýðs- og sjómannafélögin um allt land eru búin að gera samninga um kjör meðlima sinna, sem við Síidveiðar og síldverkun fást. Og hver á að gefa úrskurð um, hvað séu „óeðlilegar verðhækkanir", á samningstímabiiinu. — Skyldi Helgi Hannesson & Co. ætia að gera það ? Eða býst hann og f é- lagar hans við, að ríkisstjórn- in geri það? Eða ætla þeir verkalýðsfélögunum að gera iþað, og fá atvinnurekendur til að falast á það? I fyrradag y^,r fundur í Þrótti. Var bréf stjórnar ASl 18. tölublaö'. 13. árgangurK •. ...'- • -. Miðvikudagur 28. júní 1950. Knattspyrnufélag Sigluf jarðar siprsælt Fimm leikir á einni viku; þrír teigrar, eitt jafntefli. og eitt tap, — alls 15 mörk gegn 6. Eins og fyrr hefur verið get- ið hér í blaðinu, sigraði 3. fl. úr K. S. jafnaldra sína frá Ólafsfirði, sunnud. 18. júní. — Nœstu helgi á eftir heimsóttu þrír knattleiksflokkar K. S.; 3. fl. úr Þór á Akureyri, 1. fl. kvenna í handknattieiik úr sama félagi og 1. fl. knattspyrnu- manna frá „Sameiningu" Ólafs firði. 3. fl. háði tvo leiki við Þór hinn fyrri á laugardagskvöld í leiðindaveðri. K.S. vann með 6:0, eftir mjög góðan leik K.S. Seinni leikurinn fór fram á sunnud. og lauk honum með jafntefii 0:0, eftir góðan leik hjá Þór. K.S.-ingar virtust of sigurvissir og vantaði allan eld móð. K.S.-stúilkurnar háðu einn leik við stúlkurnar úr Þór, á sunnud., og töpuðu 4:1. Dáiítið meiri samheldni og stilling hefði getað breytt iþessu tapi í sigur fyrir K.S., því K.S.- og samningaumieitanirnar við atvinnurekendur þar til um- ræðu.Erindreki ASl, Jón Hjálm arsson, mætti á fundinum og reyndi að verja hin lúalegu svik Aiþýðusambandsstjórnar- innar, en tókst óhönduglega, sem von var. M. a. fann Jón að því, að verkal.féd. hefðu ekki gefið stjórn A.S.I. neinar bend- ingar um, hvaða aðferðum skyldi beitt í barattunni gegn afleiðingum gengislækkunar- innar!! Höfðu menn hið mesta gaman af málflutningi Jóns. — Samþyikkti fundurinn tillögu frá stjórn Þróttar í tilefni af bréfinu, og er hún ibirt annars- staðar hér í blaðinu. Ennfremur var samþykkt sú tillaga, er hér fer á eftir: „Fundur haldinn í Þrótti 26/6 1950 Iítur svo á, að með tilliti tU hinnar ört vaxandi dýrtíðar og þrátt fyrir það, að stjórn A.S.1. hvetur til samn- inga án tillits tíl kauphækk- ana, haldi stjórn félagsins afram tilraunum til samninga við S.R. og vinnuveitendur á þeim grundvelli, sem þegar er Iagður með samþykkt frá fé- lagsfundi þann 12. júní 1950". (Kröfur þær, isem samþ. var að setja fram, eru birtar hér að ofan í útdrættinum úr bréfi Þróttar til S.R.). TUiagan var samþykkt með ölium greiddum atkvæðum. Heyrzt hefur, að stjórn SJl. sé væntanleg hingað innan skamms. Munu samningaum- leitanir iþá að Mkindum halda éfram, og mun stjórn Þróttar hafa samráð við verkalýðsfé- lögin á Raufarhöfn, Húsavík og í Glerárþorpi, sem einnig hafa lausa samninga við S.R. Verður samningsuppkast, sem gert kann að verða, miili deilu- aðila, lagt fyrir fúnd í Þrótti strax þegar það verður tibúið. liðið hefur jafnvel betri ein- staklingum á að skipa en Þór, Fjórði leikur K.S. um síðustu helgi var svo við 1. fl. úr „Sam einingu" kl. 4 á- sunnudag. Hon um lauk með sigri K.S. 6:2. Það er öhætt að kalla þetta góða byrjun hjá K.S. í sumar, og lofar góðu um haustið, en þá iþarf K.S. að verja Norður- landsmeistaratitilinn, —- og sigra. Ujm helgina ráðgera K.S.-ing ar að senda knattspyrnuflokk til Isafjarðar i boði Í.B.I. — Mjölnir óskar þeim góðrar og sigursællar ferðar. Formaður K.S. er Vigfús Guðbrandsson, en þjáifari féiagsins er Hafst. Guðmundsson. HERMANN EENARSSON (Framhald af 1. síðu). Slíkt brautryðjandastarf er aldrei fuHþakkað af þeim sem eftir lifa, og ég fulyrði, að ef siglfirzk ailþýða hefði ekki átt því iáni að fagna að eiga í byrjun eins ötulan og stétt- vísan félaga og Hermann heit- inn Einarsson, væru þau ekíki það, sem þau eru á dag. Jarðarför Hermanns Einars- sonar fór fram s. 1. fimmtudag að viðstöddu miklu Ifjöhnenni. Fyrir líkfylgdinni var borinn íslenzki fáninn og svo fáni Verkamannafél. Þróttar. Með iþví vildu Þróttar-félagar sína hinum látna félaga og vini virð- ingu sína og þakklæti fyrir unnin störf. Bílstjórar báru kistuna að Ikirkjudyrum, en bæjarfulltrúar í kirkju; úr kirkju bifreiðastjórar og stjórn Þróttar bar hinn látna félaga sinn frá kirkju í kirkjugarð. D^ginn, sem jarðarförin fór fram var hið fegursta veður. Þannig kvaddi Siglufjörður einn af sínum beztu sonum, — manninn, sem mestan hluta æfi sinnar hafði iifað hér og starf- að, og hafði unnið sér virðingu og velvild ahra samstarfsfélaga sinna og annarra Siglfirðinga. Eg vil svo að lokum senda eftirlifandi konu hans, syni og dóttur, svo og hinum aldraða heiðursmanni, föður hans, Ein- ari Hermannssyni, mínar inni- legustu samúðarkveðjur, vegna hinnar miklu sorgar sem þau hafa orðið fyrir við fráfall elskulegs ástvinar. Blessuð sé minning þín, kæri vinur og félagi. Gunnar Jóhannsson Gjalddagi Mjölnis er 1. júlí n.k. Eru á- skrifendur hans vinsamlega beðnir að gífeiða gjaldið sem allra fyrst í afgreiðslu blaðs- ins, Suðurgötu 10. Afgr. Mjölnis Munið og segið öðrum írá: Ég sá það í Litlu-búðinni

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.