Mjölnir


Mjölnir - 05.07.1950, Blaðsíða 1

Mjölnir - 05.07.1950, Blaðsíða 1
19. tölublað Miðvikudagurinn 5. júlí 1950 13. árgangur. Samníngar takast milli Þróttar og stjórnar S R Mánaðarkaup fastráðinna verkamanna hækkar til jafns við tímavinnukaup. — Næturvinna yfir 10 mánuði ársins er frá kl. 8 að kvöldi í stað kl. 10 áður. Framlag atvinnurekenda í hjálparsjóð félagsins hækkar Samningsuppkast um kaup og kjör siglfirzkra verkamanna var undirritað af stjórn Þrótt- ar og meirihluta stjórnar S.R. s. 1. fimmtudag, og samþykkt af Þróttarfundi á laugardag. Breytingarnar á samningn- um frá því, sem áður gilti, eru þiessar: Eftirvinna sikal teljast frá kl. 4 síðd. til kl. 8 síðd., og næturvinna frá kl. 8 síðd. til kl. 7 að morgni. Áður var talin eftirvinna frá kl. 4—10 síðd., og næturvinna frá kl. 10 síðd. til 7 að morgni. Þetta áikvæði gildir á tímabilinu frá og með 9. sept. til og méð 7. júlí. Á tímabilinu frá og með 8. júli til og með 8. sept. telst eftir- vinna frá kl. 4 s'íðd. til kl. 7 að morgni, eins og verið hefur. Kaup fastráðinna verkam. verður eftirleiðis reiknað út eftir gildandi tímavinnutaxta. Áður var kaup fastamanna. um það bil 5% lægra en tímavinnu kaup. S.'R. skúlu eftirleiðis greiða kr. 5000,00 í Hjálparsjóð Þrótt ar á ári, í stað Ikr. 2000,00 áður. Loks eru d samningnum á- kvæði um, að ef almenn grunn- Sundlaugin vígð j á sunnudaginn Sundlaugin er nú að verða tilbúin til notkunar. Starfsfólk laugarinnar. verður að líkindum ráðið í dag. Blaðið hafði í gær tal af bæjarstjóra og spurði \ hann um, hvenær laugin mundi verða opnuð. Gerði hann ráð fyrir, að það .yrði á sunnudaginn, ef ekki yrði eitthvað ófyrir- sjáanlegt til tafar. Iþr.full- trúi ríkisins, Þorsteinm Einarsson, er væntanlegur fiingað á föstudag, og mun hann verða viðstaúdur opn | un laugarinnar. ) _ ^ J kaupshæklkun verður á samn- ingstímabilinu, skulu umsamd- ir kauptaxtar milli Þróttar og S.R. breytast til samræmis við það. íSamningurinn gildir frá 1. júlí 1950 til 15. sept. 1950, og framlengist þá um einn mánuð óbreyttur, hafi honum eklki ver- ið sagt upp fyrir 15. ágúst, og síðan um einn mánuð í senn hafi honum ekki verið sagt upp fyrir 1. dag næsta mánað- ar áður en hann á að falla úr gildi. Hafi samningnum ekiki verið sagt upp fyrir 1. maí, þannig að hann renni út 1. júní er óheimilt að segja honum upp það ár fyrr en fyrir 1. sept. svo að hann renni út 1. okt. Samskonar hreytingar og, á samningmun við S.R. háfa einn ig verið gerðar á samningum við aðra atvinnurekendur hér. Framlag síldarsalfenda í Hjálp arsjóð Þróttar hækkar úr 3 aur. af tunnu í 5 aur. Hversvegna eru samþykktir Öryggisráðs- ins í Kóreu-málinu ólöglegar? Öryggisráðið, eða réttara sagt nokkur hluti þess, hefur undanfarið verið önmun kafið við að gera áróðurssamþykktir í Kóreu-málinu, fyrir forgöngu Bandar.stjómar, sem virðist skoða það sem sögulegt hlutverk sitt að vera eins konar yfirböðull allra frelsishreyfinga hvar sem er í heiminum, og blóðugustu nýlendu- kúgarar heimsins, Bretl. Frakkl., Holland, Belgía, Ástralía o. fl. ríld hafa fylgt henni að þessari misnotkun öryggisráðsins. Enn- fremur alhnörg önnur ríki, sem telja sig eiga mildð undir náð Bandaríkjanna, Sovétrikin, Kína og fleiri ríki hafa mótmælt þessari tilraun til að setja stimpil öryggisráðsins á fhlutun Bandaríkjanna i Kóreu, og byggja mótmæli sín á 27. grein sáttmála Sameinuðu þjóðanna, en þar segir svo: „Til ákvarðanna öryggisráðsins í málum UM FUNDAIÍ- SKÖP þarf jákvæð atkvæði sjö meðlima. TBL ÁKVARÐANA I ÖLLIJM ÖÐRUM MÁLUM þarf jálkvæð atkvæði sjö meðlima, AÐ MEÐTÖLDUM AT- KVÆÐUM HINNA FÖSTU MEÐLIMA, þó með þvi skilyrði, að í ákvörðunum mála, sem nefnd eru í VI. katfla og í 3. lið 52. gr. skuli deiluaðili sitja hjá við atkvæðagreiðslu." Hinir föstu meðlimir ráðsins eru Bandaríkin, Ráðstjórnar- ríkin, Bretland og FraMdand. Samþykktir öryggisráðsins undanfarið hafa verið gerðar með atkvæði fulltrúa Formósu-stjómarinnar í stað fulltrúa Kína- veldis, enda þótt sum þeirra rkja, sem setu eiga í ráðinu, Bretar, Norðmenn, Júgóslavar og Indverjar hafr svipt stjóm Sjang-Kai Sheks viðurkenningu sem löglegri ríkisstjóm, og euda þótt Bandaríkin viðurkenni að hún er ósjálfstæð leppstjóra, en ekki stjóm fullvalda rðds, Vegna fjarstæðunnar um setu Formósu-stjómarinnar í stað fulltrúa Kína í öryggisráðinu, hafa Sovétrikin ekki séð sér fært að taka þátt í störfum þess undanfarið. Eins og öryggjsráðið er nú sldpað, er það aðeins ályktunar- fært um FUNDARSKÖP, samkv'æmt þeirri grein sáttmála Sameinuðu þjóðanna, sem birtur er katfli úr hér að ofan. Aðgerðir Bandaríkjastjóraar á Kóreu-skaga eru því alger- lega á ábyrgð hennar sjálfrar og þeirra ríkja, sem fylgja henni að niáiiim, en óviðkomandi Sameinuðu þjóðunum sem stofnun. SÍLDARFRÉTTIR Samningar milji „Brynju" ogatvinnu rekenda standa nú yfir Samningar um kaup og kjör verkakvemaa hér stamda mú yfir milli Verkakvenmafélags- ins Brynju og Vimmuveitenda- fél. Siglufjarðar. Mmnu aðilar halfa átt saman eimm viðræðu- fund og eiga anaan i dag. Brynjufundur verður haldinn I kvöld kl. 8,80 i Suðnrg. 10, og verða samnimgarair aðalum- ræðuefni þar. Stjórm félagsins hefur beðið blaðlð að minna féJagskonur á að sækja þennan fund. Brynjukoimr! Áríðandi fundur um kaup- og kjarasamningana er i kvöld kl. 8,30, í Suðurgötu 10. — Mætið stundvíslega og f jöl- mennið. STJÓRNIN Brynjukonur! Skilið nnmum 4 basarinn eins fljótt og þlð getið. Basarnöfndin I nótt sást víða síld á svæð- inu frá Sléttu austur fyrir Langanes. Margir bátar köst- uðu, en fengu flestir litið. — Þó fyllti Gylfi frá Rauðuvík sig, ca. 4 mílur út af Svína- lækjartanga, rétt um nýju iandhelgislinuna. Óðu þar tvær stórar torfur. Björgvin frá Keflavfk fékk 350 mál á öðrum stað, I 4 köstum. I gærkvöldi var búið að landa á Raufarhöfn ca. 3500 málum alls. Ekkert var landað í nétt. Fyrsta síldin hmgað til Siglu f jarðar kom s. I. laugardag. — Var það Fanttey, sem kom með um 400 tunnur. Á mánudag kom Einar Þveræingur hingað með 170—180 tunnur. Þessi síld v*r fryst til beitu. K. S.-dagurinn Hiiu árlegi fjáröflunardagur Knattspyrnufél. Sigluf jarðar — K.S.-dagurinn — er sunnudag- inn 9. júlí. Fyrirhugað er að hátlðahöid m hefjist á íþróttavellimun kl. 1,30, með ræðum, skemmiat- riðum og íþróttum. Seinnipart- dagsins verður inniskemmtun og dansað úti um kvöldið, ef veður leytfir. — Merld K. S. verða seld alian daginn, og gilda þau að útiliátiðahöklim- um. Afram k. s. Knattspyrnumenn úr K.S. háðu tvo leiki á ísafirði um helgina. Fyrri leikurinn varð jafntefli 1:1, en K.S. vann síðari 4 :0. S. I. föstudag fór knattspymu flokkur úr Knattspyrnufélagi Siglufjarðar fljúgandi til Isa- fjarðar í boði I.B.I. KB.-ingarnir komu tfl Isa- fjarðar eftir ldukkutíma flug; kl. hálf sjö og léku kl. 9 um kvðldið við lið I.Bl. (úrval úr Vestra og Herði). Þeim leik lauk með jafntefli 1 :1, bæði sett í fyrrí hálfleiik. Þessi leikur var nókkuð jafn, en K.S.-ingamir léku þó betur og „áttu“ síðari hálfleík, eins og sagt er. Seinni leikurixm fór gvo fram kl. 2 á sunnudag og lauk hon- um með glæsilegum sigri KB. 4:0; 1 :0 í fyrri hálfleik en 3 : 0 í síðari. K.S.-ingarair komu heim kl. hálf átta á sunnudagskvöld og rómuðu mjög móttökumar á Isafirði, eins og vænta mátti, (því ísfirzkir íþróttamenn eru iþekktir að gestrisni og hafðing- skap um land allt. A laugardag buðu Isfirðing- ar K.S. í bíiferð út í Ámarnes, tfl að skoða göngin í gegnum Amamess -bamarinn og evo inn £ skóg, þar sem sumarbústaða- hverfið er, eða „litli Isafjörð- ur“ eins og hverfið er stund- um kallað. Þar voru skoðuð sérkennileg listaverk Simsons Ijósmyndara og tfl. Um kvöldið var Siglfirðingunum haldinn dansleikur. Að loknum leilk á sunnudag hélt I.B.I. K.S.-ingunum kveðju samsæti. Þar var staddur for- seti I.S.I., Ðenedikt G. Waage, sem flutti snjafla ræðu tfl í- þróttamanna, og sæmdi nokkra þeirra að lokum Olympdumerk- inu. K.S.-ingamir færðu IiB.1. styttú af handknattleiiksmanni að gjöf og á að keppa um hana í handknattleik karla. Keppendur K.S. í báðum leikj unum voru: Viðar Gunnlaugsson Asgr. Einarsson. Bragi Magnússon Jóhann Möller Hafst. Guðm., Bragi Erlendseon Sveinbj. Tómasson Svavar Færseth Sig. Þorkelsson. Jónas Asgeirsson Henning Bjaraason. Hafst. Guðmundsson, þjálf- ari K.S. lék með vegna forfalla tveggja vamarleikmanna. Vara menn voru: Gunnlaugur Skafta son og Amold Bjamason. Hafsteinn fór til Reykjavík- ur á sunnudaginn, en hann mun væntanlega koma hingað síðar í sumar, til að leiðbeina K.S. fyrir Norðurlandsmótið. FararstjÓri K.S.-ing,anna var Vigifús Guðbrandsson, formað-

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.