Mjölnir


Mjölnir - 05.07.1950, Blaðsíða 1

Mjölnir - 05.07.1950, Blaðsíða 1
*** 19. tölublað Míðvikudagurinn 5. júlí 1950 Samningar takast milli Þróttar og stjórnar S R H/f/L ¦.— .-_ 9Ía «.1 v» -,-.-».-_ -£?,-_ -^ J-^.j'í. ^t*___- — _—_ __1______.'__ _J__1__ _-_ 1____1_1_____t níX,nn nivt aÍvim nin nnA í nn *>•*¦% Mánaðarkaup f astráðinna verkamanna hækkar til jafns við tímavinnukaup. — Næturvinna yfir 10 mánuði ársins er frá kl. 8 að kvöldi í stað kl. 10 áður. Framlaig atvinnurekenda í hjálparsjóð félagsins hækkar Samningsuppkast um kaup og kjör siglfirzkra verikamanna var undirritað af stjórn Þrótt- ar og meirihluta stjórnar S.R. s. 1. fimmtudag, og samþykkt af Þróttarfundi á laugardag. Breytingarnar á samningn- um frá því, sem áður gilti, eru iþessar: Bftirvinna sfeal teljast frá M. 4 síðd. til fel. 8 síðd., og næturvinna frá kl. 8 síðd. tii kl. 7 að morgni. Áður var talin eftirvinna frá kl. 4—10 síðd., oig næturvinna frá kl. 10 síðd. til 7 að morgni. Þetta áikvæði gildir á tímabilinu frá og með 9. sept. til og méð 7. jálí. Á tímabilinu frá og með' 8. júií til og með 8. sept. telst eftir- vinna frá kl. 4 síðd. til kl. 7 að morgni, eins og verið hefur. Kaup fastráðinna verkam. verður eftirleiðis reiknað út eftir gildandi tímavinnutaxta. lÁður var kaup f astamanna um það bil 5% lægra en tímavinnu kaup. S!R. skulu eftirleiðis greiða kr. 5000,00 í Hjálparsjóð Þrótt ar á ári, í stað kr. 2000,00 áður. Lofes eru í samningnum á- kvæði um, að ef almenn grunn- Snndlaugin vígð á sunnudaginn Sundlaugin er nú afi verða tilbúin til notkunar. StarísJólk laugarinnar. verður að líkindum ráðið í dag. Blaðið hafði í gær tal af bæjarstjóra og spurði hann um, hvenær laugin mundi verða opnuð. Gerði haiui ráð fyrir, að það .yrði á sunnudagiiui, ef ekki yrði eitthvað ófyrir- sjáanlegt til tafar. Iþr.full- trúi ríkisins, Þorsteimn Einarsson, er væntanlegur /lingað á föstudag, og mun hann verða viðstaddur opn un laugarinnar. kaupshæfekun verður á samn- ingstímabilinu, skulu umsamd- ir kauptaxtar milli Þróttar og S.R. breytast til samræmis við það. iSamningurinn giidir frá 1. júlí 1950 til 15. sept. 1950, og framlengist þá um einn mánuð óbreyttur, hafi honum ekki ver- ið sagt upp fyrir 15. ágúst, og, síðan um einn manuð í senn hafi honum efeki verið sagt upp fyrir 1. dag næsta mánað- ar áður en hann á að falla úr gildi. Hafi samningnum ekfei verið sagt upp fyrir 1. maí, þannig að hann renni út 1. júní er óheimilt að segja honum upp iþað ár fyrr én fyrir 1. sept. svo að hann renni út 1. okt. Samskoriar breytingar og á samningnum við S.R. hafa einn ig verið gerðar $, samningum við aðra atvinnurekendur hér. iFramlag sfldarsaltenda í Hjálp arsjóð Þróttar hækkar úr 3 aur. af tunnu í 5 aur. Hversvegna eru samþykktir ðryggisráðs- ins í Kóreu-málinu ólóglegar? öryggisráðið, eða réttara sagt nokkur hluti þess, hefur undanfarið verið öiuium kafið við að gera ái^ðnrssamþykktir í Kóreu-málinu, fyrir forgöngu Bandar.stjórnar, sem virðist skoða það sem sögulegt hlutverk sitt að vera eins konar yf irböðull allra frelsishreyfinga hvar sem er í heiminum, og btóðugustu nýlendu- kúgarar heimsins, Bretl. Frakkl., Holland, Belgía, Ástralía o. fl. ríki hafa fylgt henni að þessari misnotkun öryggisráðsins. Enn- fremur altmörg öiuiur riki, sem telja sig eiga mikið undlr náð Baudaríkjanna. Sovétrikin, Kína og fleiri ríki hafa mótmælt þessari tilraun til að setja stúnpil öryggisráðsins á íiilutun Bandarflíjanna í Kóreu, og byggja mótmæli síu á 27. grein sáttmála Sameinuðu þjóðanna, en þar segir svo: „Til ákvarðanna Öryggisráðsins i málum UM FUNDAR- SKÖP þarf jakvæð atkvæði sjö meðlima. TDL AKVAR»ANA 1 ÖLLUM ítoBÍUM MALUM þarf jakvæð atkvæði sjö meðlima, AÐ MI£DTÖLI>UM AT- KVÆDUM fflNNA FÖSTU MEDLIMA, þó með því skilyrði, að í ákvörðunum mála, sem nefnd eru í VI. kafla og f 3. lið 52. gr. skuli deiluaðili sitja hjá við atkvæðagreiðslu." , Hinir föstu meðtunir ráðsins eru Bandaríkin, Ráðstjórnar- rílíin, Bretland og Frakldand. Samþykktir öryggisráðsins undanfarið hafa verið gerðar með atkvæði fulltrúa I'ormósu-stjórnarinnar í stað fulltrúa Kína- veldis, enda þótt suiu þeirra rkja, sem setu eiga í ráðiuu, Bretar, Norðmenn, Júgóslavar og Indverjar Imfi svipt stjórn Sjang-Kai Sheks viðurkeuuingu sem löglegri rfldsstjórn, og enda þótt Bandaríkin viðurkenni að hún er ósjálfstæð leppstjórn, en ékki stjórn fuUvalda rflds. Vegna íjarstæðunnar um setu Formósu-stjórnarinnar í stað fulltrúa Kína í Öryggisráðinu, hafa Sovétrfldn ekki séð sér fært að taka þátt í störfum þess undanfarið. Eins og Öryggisráðið er nú ski|pað, er það aðeins ályktunar- fært um FUNDARSKÖP, {samkVœmt þeirri grein sáttmála Sameiuuðu þjóðanna, sem birtur er katfli úr liér að ofan. Aðgerðir Baudarflíjastjórimr á Kóreu-sltaga eru því alger- lega á ábyrgð hemiar sjálfrar og þeirra ríkja, sem fylgja homii að málum, en óviðkomandi Saraeinuðu þjóðunum sem stofiiun. SÍLDARFRÉTTÍR Samningar milli „Brynju" og atvinnu rekenda standa nú yfir Saimiingar um kaup og kjór verkakveaaa hér stakda kú yfir mUli Verkakvewiafélags- ins Brynju og Vinauveitenda- fél. Siglufjarðar. Manu aðilar liafa átt saman eiu viðræðu- fund og eiga aioan í dag. Brynjufundur rerðnr lmldiiui í kvöld kl. 8,30 ! Suðarg. 10, og verða samnmgarnir aðalum- ræðuefni þar. Stjóm félagsins hefur beðið blaðið að minna félagskonur á að sækja þennan fund. ——— ¦¦¦!.....mmmmmmmmmmmmmmmmmm Brynjukonnr! lAríðandi fuudur um kaup- og kjarasamniugana er í kvöld kl 8,30, í Suðnrgötu 10. — Mætið stundvíslega og fjöl- mennið. STJÓHNIN Brynjukonur! SkUið munum á basarúm eins fljótt og þið getíð. Basarnefndin I nótt sást víða síld á svæð- inu frá Sléttu austur fyrir Langanes. Margir bátar köst- uðu, en fengu flestir Utið. — Þo fyUti Gylfi frá Rauðuvík sig, ca. 4 mílur út af Svína- lækjartanga, rétt um nýju landhelgislíuuna. Öðu þar tvær stórar torfur. Björgvin fra Keflavík féklc 350 mál á öðrum stað, ! 4 köstum. 1 gærkvöldi var búið að landa á Baufarhöfn ca. 3500 málum alls. Ekkert var landað í nótt. Fyrsta síldin hingað tíl Siglu fjarðar kom 8.1. laugardag. — Var það Fanney, sem kom með um 400 tuniiur. A mánudag kom Einar Þveræingur hingað með 170—180 tunnur. Þessi síld var fryst tíl beitu. K.S.-daprinn Hinn árlegi fjáröfluuardagur Knattspyrnufél. Sigluf jarðar —¦ K.S.-dagurhin — er sunnudag- inn 9. júlí. Fyrirhugað er að hátíðahöld in hef jist á íþróttaveUinum kl. 1,30, með ræðum, skemmiat- riðum og íþróttum. Seinnipart- dagsins verður inmskemmtun og dansað úti um kvöldið, ef veður leylfir. — Merld K.S. verða seld aUan daginn, og gilda þau að útUultíðahöldun- um. ÁF%AM K. S. Knattspyrnumenn úr K.S. háðu tvo leiki á Isafirði uin helgina. Fyrri leikurhm varð jafatefli 1 :1, en K.S. vann síðari 4 :0. S. 1. föstudag fór khattspyrnu flökfcur úr KnattHpyrnufelagi Siglufjarðar fajúgandi tfl Isa- f jarðar í boði 1.BJL KjS.-ingarnir komu tii Isa- fjarðar eftir JkluQckutíina flug; kl. hálf sjö og léku kl. 9 um kvðldið við lið ¦tBsír (úrval úr Vestra og Hérði). jj Þeim leik lauk méð jafntefli 1 :1, bæði sett í fyrrí hálfleiik. Þessi leikur var nokkuð jafn, en KS.-ingamir léku þó betur og „áttu" BÍðari háifleik, eins og sagt er. Seinni leikurinn för svo f ram kl. 2 á sunnudag og lauk hon- um með glæsilegum sigri K.S. 4:0; 1:0 í fyrri hálfleilk en 3 : 0 í síðari. K.S.-ingarnir komu heim kl. hálf átta á sunnudagskvöld og rómuðu mfóg móttökurnar á ísafirði, eins og vænta mátti, því fafirzikir íþróttamenn eru skap um land allt. A laugardag buðu Isfirðing- ar K.S. í bílferð út í Arnarnes, til að sfeoða göngin í gegnum Arnarness-Æiamarinn og svo inn í skóg, þar sem sumarbústaða- hverfið er, eða „litli Isafjörð- ur" eins og hverfið er stund- um kallað. Þar voru sfcoðuð sérkennileg listaverfc Simsons ljósmyndara ogi tfl. Um kvöldið var Siglfirðingunum haldinn dansleikur. Að loknum leilk á sunnudag hélt l.Ð.1. KjS.-ingunum kveðju samsæti. ^Þar var staddur for- seti IjSJ., Ðenedikt G. Waage, sem flutti snjalla ræðu ti3i í- tþróttamanna, og sæmdi nokfcra þeirra að lokum Olympíumerk- inu. K.S.-injgarnir færðu liB.Í. styttu af handknattleifeBmanni að gjöf og á að keppa um hana í handknattleik karla. Keppendur K.S. í báðum leikj unum voru: iþekktir að gestrisni og, höfðing- Viðar Gunnlaugsson ... Ásgr. Einarsson. Bragi Magnússon Jóhann MöUer Hafst. Guðm., Bragi ESrlendsson Sveinbj. Tómasson Svavar Færseth Sig. Þorkelsson. Jónaa Asgeirsson Henning Bjarnason. Hafst. GuÖmundsson, þjálf- ari KjS. léfc með vegna forfalla tveggja varnarleikmanna. Vara xnenn voru: Gunnlaugur Skafta son og Arnold Bjarnason. Hafsteinn fór til ReykjavSk- ur á sunnudaginn, en hann mun væntanlega koma hingað síðar í sumar, til að leíðbeina K.S. fyrir Norðurlandsmótið. Fararstjóri K.S.-inganna var Vigfús Guðbrandsson, fonnað- ur félagsins.

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.