Mjölnir


Mjölnir - 26.07.1950, Blaðsíða 4

Mjölnir - 26.07.1950, Blaðsíða 4
22. tölublað 13. árg. Dagheimilið á Leikskálum 10 ára Kvenfélagið Von, . sem frá upphafi hefur annazt rekstur dagheimilisins á Iieikskálum, hóf fyrst starfrækslu dagfaeim- ilis sumarið 1933. Var það rek- ið í húsi félagsins (nú Sjó- manna- og gestaheimili Siglu- fjarðar) það sumar og næsta. Árið 1938 og ’39 va,r það rek- ið á Steinaflötum og var þá notast við stórt tjald' fyrir skýli, og einnig haifði það til afnota hluta af íbúðarhúsinu þar. Ennfremur ra'k félagið barnaleikvöll í nokkur sumur. Var hann á Hvanneyrartúni, beint á móti sjúikrahúsinu. Vorið 1940 var svo komið upp skýli á Leikskálum, og dagheimili opnað þar 23. júlí það ár. Hefur það verið þar til faúsa síðan. Byggingum þar, leiktækjum, innan^tokksmun- um o. þh. hefur ’ kvenfélagið komið upp að mestu af eigin rammleik, aðeins notið aðstoð- ar einstaklinga, sem hafa lagt fram fé og gjafavinnu við að koma því upp. Hinsvegar hefur bæjarfélagið og ríkissjóður veitt styrk til reksturs dag- faeimilisins. Dagheimilið á Leikskálum hefur verið rekið um það bil tvo mánuði á sumri, yfir júlí ágúst, nema fyrsta sumarið, en þá var;jþáö ekki. opnað fyrr en seint í júlí eins og fyrr segir. Börnin hafa verið þar frá kl. 9 á mongnana fram undir kvöid- matartigna. Fá þau þar miðdeg- isverð og brauð og mjólk síðai'i hluta dagsins. Mánaðargjald fyrsta sumar- ið, sem heimilið var rekið, var kx. 20,00, en hefur farið smá- hækkandi og er nú kr. 130,00. Er það lægra en víða amiars- staðar. T. d. var mánaðargjald fyrir börn á1 dagheimilmn í Reykjavík sumarið 1948 kr 250,00, en var þá hér kr. 90,00. Alls voru innrituð til dvalar á heimilinu á Leikskálum 1018 börn fyrstu 10 starfsár þess. Flest hafa verið innrituð um 130 börn á sumri, en venjulega hafa nokkur helzt úr lestinni. Síðustu árin munu 80—90 börn dóttir verið formaður þeirrar nefndar frá byrjun og er það enn. Dagheimilið á Leikskálum héfur innt af hendi mikið og gott starf þessi 10 ár sem það hefur starfað. Rekstur þess hefur verið með myndarbrag, Undanfarin sumur faefur Sósiálistafélag Siglufjarðar og Æ.F.S. haldið ,uppi fræðslu- og skemmtistárfsemi að félags- héimíli sínú í Suðurgötu 10. — Fundirnir hafa verið með þeim 'hætti, að á dagskrá hefur verið éitf eðk fleiri erindi, upplestur óg að lo;kum stiginn dans. — Starfsemi þessi hefur verið afar vinsæl. 1 þessu vistlega félags- hehnili hafa oft verið flutt stór fróðleg erindi, lesnir kaflar úr perlum bókmentanna, rædd dagskrármál þjóðarinnar, — þarna hafa komið ungir sem aldnir, sjómenn og síldarstúlk- ur, — sósíalistar hvaðanæfa að af landinu, — kynnzt og rabb- að saman, og munu allir ljúka upp einum munni um, að aldrei hafi svo illa tekizt til um dag- skrá, að ekki hafi verið betur farið en heima sótið. Enn í sumar verður þessari starfsemi haldið áfram, og hafa þegar verið haldnir tveir fundir. Er það von þeirra, sem Verkalvðssamtökin (Framliald jaf 1. síðu) íremst þau, að gera ráðstaf- anir til að tryggja algjöra ein- ingu alls verkalýðs landsms, að samræma uppsagnir félaganna ,og tíma kaupgjaldsbaráttunn- ar, að fjalla imi aðal kröfur kvenfélagið Von mikið þakklæti skilið fyrir þann dugnað sem það hefur sýnt 1 að koma því á stofn og reka það. Enda mun ekiki þurfa að efa, að Siglfirð- ingar, og þá fyrst og fremst húsmæðurnar, muni meta starf þess að verðleikum. að þessari starfsemi standa, að ekki takist verr nú en endra- nær. Mun verða kappkostað um að vanda til dagskrárefnis, og er heitið á alla sósíalista að styðja þessa starfsemi og leggja henni hð. Minnist þess, félagar, hvaðan sem þið erum af landinu, að þið erum ekki einungis velkomin í Suðurgötu 10 á laugardags- kvöldum, heldur er einnig von- ast eftir ykKúr þangað, og að þið vinnið flokki ykikar og sjálf um ykkur gagn með því að mæta þar. Minnist þess, að afturhaldið í landinu á engan fjandmaim sem það óttast eins og Sósíal- istaflokkinn. Minnist þess, að eina vörnin, sem aiþýða þessa lands á, er Sósíalistaflokikurinn. Þessvegna látið þið ekkert tækifæri ónot- að til að efla hann og' styðja. Komið í Suðurgötu 10 á laugar dagskvöldum og takið félaga ykkar með. TILBOB OSKAST Tilboð óslrast í gömlu raf- magnsverkstæðisbyggingu S.R. í því ástandi, sem hún nú er í, þar sem hún stendur á lóð SR. Tilboðum sé skilað á skrif- stofij vora fyrir 1. ágúst n.k. miðað við' allar aðstæður, og á Skenti- og kynningarstarfsemi Sðsíalistafélaganna Sósíalistar! Sækið skemmti- og fræðslufundi Sósíalistafélags Siglufjarðar og Æskulýðsfylk- ingarinnar í Suðurg. 10, á laugardagskvöldum. hafa verið þar að jafnaði á dag yfir reksturstímann. Reksturskostnaður dagheimil isins 1941, er var fyrsta sum- arið sem það starfaði fulla tvo mánuði, var rúml. 7700 krónur, en 1 fyrra tæpar 29 þús. kr. Fast starfslið heimilisins var fyrsta sumarið 3 stúlkur, en í sumar starfa þar 7 stúlkur. Forstöðukonur hafa verið þess- ar; ‘1940 frú Kristín Guðmmids dóttir, 1941—1943 frú Margrét Bjarnadóttir, 1944 frú Halldóra Björnsdóttif, 1945 frú Jóna Vig fúsdóttir, 1946—1948 frú Ing- unn Runólfsdóttir, 1949 frú Guðrún Guðjónsdóttir og í sum ar er 'frú El'in Torfadóttir for stöðukona. Matráðskona í 7 af þeim 10 ’árum, sem heimilið hefur verið rekið á Leikskálum hefur verið frú Freyja Jóns- dóttir, og er hún það enn í sumar. 1 Sérstök nefnd, kosin af ikven félaginu Von, hefur frá upp- hafi haft með höndum rekstur dagheimilisins á Leikskálum, og hefur frú Guðrún Björns- samtakamia, og að leggja grund kaupgjaldsbaráttimoar. völl að sameiginlegri yfirstjórn Við vonum að stjórn A.S.Í. bregðist vel við þessari tillögu okkar og tjáum okkur reiðu- búna til írekari viðræðna varð- andi þessi mál. Með stéttarkveðju, f. h. Full- trúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík, Guðmimdur Vigfússon (sign). Samþykkt Alþýðusam bands Norðurlands Stjórn Alþýðusambands Norð urlands, fjórðungssamband A. S. í., gerði s.l. laugardag eftir- farandi samþykkt: „Fimdur miðstjórnar Alþýðu sambands Norðurlands haldiim 23. júlí 1950, lýsir yfir sam- þykki sínu við ákvörðun mið- stjórnar Alþýðusambands Is- lands um að beita sér fyrir því, að verkaíýðsfélögin hefji sam- eiginlega launabaráttu. Miðstjórnin telur að nauðsyn Siglufirði, 24. júlí 1950 SÍLDARVERKSMIÐJUR RÍKISINS legt sé, til tryggingar sigur- sælli baráttu að verkalýðsfélög in samræmi kröfur sínar og tíma til aðgerða eftir því sem unnt er. Miðstjórnin skorar á miðstj. Alþýðusambands íslands að boða til ráðstefnu með fulltrú- um verkalýðsfélaganna um eða fyrir 1. ágúst n. k.’ til þess að samræma kröfur og starfsað- ferðir í væntanlegri launabar- áttu.“ Flest verkalýðsfélög landsins eru bundin við mánaðarupp- sagnarfrest, og ýms þeirra þar að auki bundin við uppsögn um mánaðamót. Þó eru sum þýð- ingarmestu félög landsins, þ. á. m. Þróttur á Siglufirði o. fl. félög hér norðanlands, bundin við samninga sem gilda út s'ild arvertíðina, til 15. sept., sam- ikvæmt ráðleggingum Alþýðu- sambandsstjómarinnar. ##'#s#'#sr'#s#'#s#\#s#s#s#\#>#s#s#>#>#\#'#s#s#>#s#s#s#s#srs#s#s#>#s#\#s#s#s#>#'#s#s#>#N#\#s<r>#s#>#>#s#s#\r>#>#sr>#^>#s#s#s#>#>#s#s*\# Hráskinnsleikuriiin með vísitöluna ★ Kauplagsnefnd lét í byrjun júlímánaðar fara fram rann- sókn á, hvort húsaleiga í húsum byggðum eftir 1944, hefði lækkað nokkuð. Kom i ljós, að aðeins einn leigjandi greiddi lægri húsaleigu en 1 marz. Pappírslöggjöf ríkisstjórnarinnar frá því í vor, um að hámarkshúsaleiga í nýjum húsum skuli ekki vera yfir 8—9 krónur á fermetra húsnæðis, liefur því engin áhrif haft í þá átt að lækka húsaleiguna. ★ Samt fyrirskipaði ríkisstjórnin fulltrúum sínum í Kaup- lagsnefnd, þ.á.m. einum hæstaréttardómara, að taka fullt tillit til þessarar pappírshúsaleigu við útreikning vísitöl- unnar. Þjónarnir hlýddu. ★ Vísitalan 1. júní var 109 stig. Frá 1. júni til 1. júlí urðu hækkanir á matvöru, fatnaði og fleira, sem námu fimm vísitölustigum. Ef húsaleiguliðurinn í vísitölunni 1. júlí hefði verið jafnhár og 1. júni, hefði v'ísitalan því orðið 114 stig. ★ En nú hafði húsaleiguvísitalan hækkað mjög mikið. Ef tekið hefði verið tillit til lier.nar við útreikninginn, eins og gert var 1. júní og alltaf liefur verið gert uudanfarin 9 ár, hefði júlívísitalan orðið 117 stig. ★ En r'ikisstjórnin skipaði þjónum sínum í Kauplags- leigu í nýjum húsum, þeirri húsaleigu, sem tekin var inn i vísitölugrundvöllinn samkvæmt ,,bráðabirgðalögum“ ríkis- stjórnarinnar í vetur — ef farið hefði verið eftir þeirri rannsókn Kauplagsnefndar ,sem áður getur, hefði vísitalan orðið 115 til 116 stig. k En ríkisstjórnin fyrirskipaði þjónum sínum 'i Kauplags- nefnd að fara eftir pappírsgagni sínu, sem engan veruleika styðst við, og tókst með því að fá visitöluna niður í 109 stig. Svo fyrirskipar hún af náð sinni að kaupgjald skuli greitt með 12 vísitölustiga álagi, vegna þess að pappírs- lögin séu ekki fullkomlega (!) komin til framkvæmda! Hvílik hræsni! r\rsrs#srsr>r>^#s*vrsrs#s#\rs#\rsrs#\rsrsrsrsrs#sr>#s#s#srsrsrsrsrsr>#s#srsrsrsrsrsrsrsrsrsrsr#s#\rs#s#\rsrsrsrsr>#srsrsrs#srsr#\r>, > Frá Trésmfðafélagi Siglufjariar Samkvæmt lögskipaðri vísitölu er kaup trésmiðr frá 1. júlí þ á. þannig: Dagvinna .................. kr. 13,78 Eftirvinna ................... — 24,05 Nætur- og helgidagaviníia .. — 27,56 Meistarar, sem standa fyrir verki hafa 25% hærra kaup. — Næturvinna byrjar kl. 8 að kvöldi. STJÓRNIN Skagfirðingar Skagfirðingar Skagfirðingafélagið fer hópferð heim að Hólum á Jóns Arasonar-hátíðina þann 13. ágúst, ef nægileg þátttaka fæst. Farseðlar verða seldir í Bifreiðastöð Sigluf j. 8.—10. ág., og þar fást einnig nánari upplýsingar, og hjá Haraldi Sigurðssyni. STJÓRNIN VELSTJÚRA vantar nú þegar á 30 tonna reknetabát. Upplýsingar á skrifstofu Þróttar, TILKYNNING nr. 27/1950 frá verðlagsstjóra Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur ákveðið, að öll verðlagsákvæði á öli og gosdryggjum, bæði að því er snertir framleiðslu og verzlun, skuli úr gildi fallin. Reykjavík, 18. júlí 1950. VERÐLAGSSTJÓRINN.

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.