Mjölnir


Mjölnir - 02.08.1950, Blaðsíða 4

Mjölnir - 02.08.1950, Blaðsíða 4
23. tölublað. 13. árg. w Utsvörin 1950 Mont — Síðastl. föstudag slkrifar Neisti um ibæjarmál. Þó venja blaðsins sé að skrifa um þau af biturleika hins ólánssama, þá keyrir hér þó alveg um þverbak montið, illgirnin og öfundin. Um hækkun hafnargjalda segir greinarhöf. að hún sé aðallega að þakka „árvdkni" iAJþýðuflokksins og að staðfést ing hafnarreglugerðarinnar hafi heyrt undir Emil Jónsson vitamálastjóra. Síðan segir orðrétt: „— er það mikið vin- samlegum skilningi hans að þakka, að almenn hælkkun fékkst staðfest.“ Það rétta í þessu máli er, að Emil Jónsson þvældist fyrir Hið daglega MORÐ Framliald af 3. síðu misþyrmingum, skotvopnabar- dögum, kyrlkingum, pyndingum og blóðsúthellingum á mánuði, eða tíu á dag, ef það les hvert aðeins hefti einu sinni. Hvert einasta amerískt barn ,sem orð- ið er sex ára 1938, hefur því nú séð að minnsta kosti 18.000 myndir af þessari tegund í teiknimyndablöðum einum sam an, og hefur í hvert einasta skipti — sé það ekki algerður sjálfskvalari — sett sig í spor hinnar milklu slagsmálahetju, drápara og kvalara. Með sl'ík- um endurtekningum er hægt að kenna hverju barni hvað sem vera skal: að svart sé hvítt, að standa á höfði, að þorða hár — hvað sem vera skal! Eins og sakir standa er þessari aðferð beitt til að kenna börnunum — og ékki í róleg- um fræðslutón, heldur með sker andi litum og hrollvekjandi orðavali — að ofbeldi sé hetju- skapur og að ekkert sé eins skemmtilegt og æsandi eins og morð. „Heil kynslóð af ungu fólki hefur mörg þúsund sinn- um fundið til þeirra geðshrær- inga og slkynjana, sem morði eru samfara, þegar xmdan er skilinn þrýstingurinn á byssu- gikkinn. Aftan á kápum „has arblaðanna" eru síðan auglýst- ar leikfangaskammbyssur, riiffl- ar og vélbyssur. Þetta er „al- hliða hervæðing vitundarinn- ar.“ Afskræming bamseðlisins er orðin sérstök atvinnugrein. Of- beldisdýrkunin hefur vaxið síð ustu tólf til fimmtán árin. M. a. sýna teiknimyndir Disn- eys greinilega þróunina á þessu sviði. 1 fyrstu var aðalefni mynda hans lif fugla, býflugna og ýmissa smádýra og undir- tónn þeirra einföld og óbrotin lífsgleði. „Ástir o g tímgun höfðu mikla og jákvæða þýð- ingu. Þessi fyrirbrigði lífsins voru sýnd með táknmyndum eins og storikum, páskaeggj-um, kaninum o.s.frv. Nú er þetta gerbreytt. Kynjamyndimar, sem böm okkar heilsa nú með fagnaðarópum, glóa af hræði- hinum sjálfsögðu hækkunum, eins og hann gat og tókst að fá gjaldtaxtann læklkaðan frá því sem hafnarnefnd og bæj- arstjórn lögðu til. Er vöru- gjaldstaxti Siglufjarðar nú, með hækkunum, töluvert lægri en ýmissa annarra staða, fyrir atbeina Emils. Ber sízt að þakka honum vinsemd í þessu máli. Er þessi framkoma Emils raunar í ágætu samræmi við allan hans embættisrekstur. Tala þar sínu hrjúfa, óhugnan- lega máli hinar brotnu og skemmdu hafnir víðsvegar um landið. Þá hælir greinarhöf. Alþýðu- flolkknum fyrir ,,öruggt“ fylgi við breytingar á útsvarslög- gjöfinni. Hefur hann ef til vill haft í huga, þó hann ekki nefni það, afstöðu Guðmundar 1. Guðmundssonar á síðasta þingi og ,,vinsemd“ hans í garð Siglfirðinga. Um leið gerir greinarhöf. samanburð á Áka Jakobssyni og Stefáni Jóhanni. Er það á þann veg sem vænta má af sjálfglöðum, ofstækis- fullum krata. Hið belgingslega fleipur breytir þó engu um að aumingja Stefán Jóhann er álitslaust lítilmenni, fyrirlitinn af flestum og ekki hvað s'izt legri villimennsku. Teiknifilm- an er orðin að blóðlöðrandi orrustuvelli, þar sem trylltar og miskunnarlausar verur of- sækja hver aðra og slíta, lemja, kreista og limlesta hver aðra í sadistislku grimmdaræði." — Ennfremur hefur ný grein barnabókmennta af þessu tagi hafið göngu sína, svonefndar crima-comics, sögur um glæpi, gefnar út handa börmun og þessvegna undir yfirskini sið- gæðisvemdar. GLÆPIR borga sig ekki; BÓFAR vinna aldrei; DÖGBtRJÖTAR tapa alltaf o.s.frv. Frá 1937 til 1948 vöru aðeins gefnar út 20 bækur aif þessari tegund, en eftir 1948, þegar æðsti dómstóll Banda- ríkjanna vísaði frá kæru sam- kvæmt ákveðinni ritskoðunar- lagagrein, um „blóðsúthellingar og glæpi“, voru á einu ári gefn- ar út 100 nýjar „crime-comic“- bækur Þá má ekki gleyma því, að klassiskar skemmtisögur, t. d. eftir Dumas, Cooper, Stev- enson og Scott eru nú gefnar út í hasarbókaformi, styttar í 48 teiknimyndasíður með nauð- synlegum skýringum, en hinum ofbeldisfullu viðburðum, sem greint er frá í bókunum, er öll- um haldið, og mætti ímynda sér eftir þessum myndaútgáf- um, að sögumar væru ekkert annað en frásagnir af og lýs- ingar á hópmorðum. Þetta er s'íðan varið og grímubúið með orðinu „klassiskt“. G. Legman er skeleggur gagnrýnandi. Hann þreytist al- drei á að benda á mótsagnir í hinni opinberu ,,siðfræði“, sem stöðugt er á verði gagnvart öllu sem lýtur að sjötta boð- orðinu, en leyfir jafnframt sjúlklegt gróðabrall byggt á öfundsýki af þeim, sem oftast hafa keypt hann, en Áki Jakobsson nýtur álits og virðingar jafnt and- stæóinga sinna sem fylgjenda. Er raunar broslegt að jafnvel montinn krati skuli fara að bera saman hinn gáifaða dugn- aðarmann Áka Jakobsson og ræfilmennið Stefán Jóhann, og sízt er Stefáni eða kratasöfn- uðinum gerður greiði með sam- anburði þeirra. Greinarhöf. er hneykslaður yfir að bæjarsjóður slkuli skulda rafveitunni. Man hann nú ekki lengur hvernig Gunnar Vagnsson laumaðist, bak við bæjarstjórn, til gjaldkera raf- veitunnar og fékk þar „lánað“ tæpar 200 þúsund krónur? Því að vera að ta'la um snöru í hengds manns húsi? Svo talar greinarhöf. um ó- dugnað bæjarstjórnarmeiri- hlutans, en hvar eru tillögur minnihlutans um aðgerðir ? Kannslke er hann í félagi við Gunnar Vagnsson að semja einhverjar umbótatill. sem koma eiga síðar? Eða kannske er þetta bara hin venjulega iU- kvittni með meiri belgingi en venjulega, öfundsjúkra manna, sem tókst iUa sjálfum og þola ekki að öðrum talkist betur. morðhvöt og sadisma. „Morð er glæpur. Það er ekki glæpur að lýsa morðum. Kynferðismál heyra ekki undir glæpi. Hins- vegar eru kynferðislýsingar glæpsamlegt athæfi. Af hverju ? Fyrir morð er refsað með líf- láti eða æfUöngu fangelsi — en hegningin fyrir að lýsa morðum: auður og æfilöng frægð. Fyrir hórdóm er refsað með — það er engin refsing til — hegningin fyrir að lýsa því á prenti: fangelsisvist og æfi- langur ærumissir. Hversvegna þessar kynlegu þverstæður? Er það í raun og veru svo, að sköpun nýs lífs sé talin hneyksl anlegri en eyðing lífs? Hann víkur víða að því, að ofbeldisdýrkunin sé tákn menn- ingar í upplausn, úrkynjaðrar og dauðadæmdrar menningar og bendir á gladiatorsýningarn- ar á hrörnunarskeiði Róma- veldis og ógnirnar í Þýzkalandi nazismans sem hliðstæður. Hann lýkur bók sinni með athugasemd á þá leið, að ef Georg Brandes hefði skrifað Aðalstefnur í dag, mundi hann aðeins hafa fundið eina aðal- sfefnu í bókmenntum okkar — stefmma til dauðans. Áfram, í áttina til Ætternisstapa! — „Mene-mene-tekel-og-morð hef- ur aldrei verið s'kráð stærra letri á noklkum vegg.“ Niðurjöfnun útsvara fyrir 1950 er nú lokið. Hér fer á eftir skrá yfir útsvarsgreið endur, sem liafa 4000 krónur eða meira í útsvar. Aðalbúðin h.f. 10.890,00 Aðalgata 30 h.f. 5.070,00 Aðalgata 34 h.f. 7.230,00 Andrés Hafliðason 4.805,00 Axel Þorkelss., Hól. 25 4.315,00 Ásg. Bjarnason, Hvbr. 4.595,00 Ásgr. Sigurðsson, 6.645,00 Ásgeir Pétursson h.f. 12.760,00 Barði Barðason 10.000,00 Bergur Guðm.s., Ng. 5 4.985,00 Bjarni Bjamason 7.440,00 Bjarni Jóhannsson 10.010,00 Björn Björnsson 5.830,00 Bæjarútgerð Sigluf j. 11.000,00 Dröfn h.f. 5.365,00 Egill Stefánsson 6.070,00 Einar G. Bjömsson 4.120,00 Erlendur Steifánsson 4.050,00 Eyþór Hallsson 6.865,00 Fanndal, Georg 6.710,00 Fanndal, Gestur 7.150,00 Félagsbakariið h.f. 7.700,00 Friðrik Guðjónsson 4.800,00 Gestur Frímannsson 4.035,00 Gisli Þ. Stefánsson 13.350,00 Guðm. Kristjánsson 4.950,00 Guðfinnur Þorbj.son 5.755,00 Gimnar Jóh., Tg. 41 4.555,00 Gunnl. Guðjónsson 8.540,00 Gústaf Þórðarson 4.180,00 Hafliði h.f. 15.700,00 Halldór Kristinsson 4.920,00 Hannes Jónasson 5.390,00 Herbert Sigfússon 4.215,00 Hrímnir h.f. 26.550,00 Jóhann Jóhannesson 6.310,00 Jón Guðjónsson 4.445,00 Jón Hj. Gimnlaugsson 5.150,00 Jón Jóh., Þorm. 18 4.650,00 Jón Stefánsson, Sg. 46 6.160,00 Jörgensen, Gimnar 4.710,00 Jörgensen, Ottó 4.125,00 K. F. S. 21.400,00 K. B. S. 7.700,00 Kolb. Bjömsson 4.650,00 Kr. Kristjánss., Eyr 17 6.345,00 Kr. Sigurðss., Eyr. 6 4.645,00 INeisti, vélsmiðja 5.000,00 Njörður h.f. 17.820,00 'Olíuverzl. íslands h.f. 47.850,00 Ólafur Þorsteinsson 11.225,00 Óskar Halldórsson 49.115,00 Páll Pálsson, Þmg. 21 6.830,00 Pólstjarnan h.f, 4.115,00 Ragnar Jóhannesson 4.115,00 Ragnars, Ólafur 6.805,00 Reykjalin, Jóhannes 4.840,00 Rósmundur Guðnason 5.125,00 Schiöth, Áage 17.050,00 Shellumboðið 28.875,00 Siglufj.prentsm. h.f. 4.660,00 Sig. Árnason, Ng. 4 4.025,00 Sigurður Guðjónsson 4.030,00 Sig. Jónsson, Tg. 43 6.050,00 Sig. Kristjánsson 12.815,00 Sigurður Njálsson 4.400,00 Sigurjón Sæmundsson 4.465,00 Skafti Stefánsson 9.700,00 Snorri Stefánsson 4.150,00 Steindór Hannesson 7.515,00 Sveinn & Gísli h.f. 7.625,00 Sv. Björnsson, Hverf. 4.380,00 Sveinn Þorsteinsson 4.290,00 Sunna, söltunarstöð 4.800,00 Sunna h.f. 7.260,00 Sölt.st. Ó. Ragnars 10.590,00 Thorarensen, Oddur 5.170,00 Thorarensen, Ólafur 6.215,00 'Valur h.f. 8.470,00 Verzl.fél. Siglufjarðar 10.230,00 Verzl. Halld. Jónass. 4.600,00 Vigfús Sigurjónsson 10.010,00 Vilhjálmur Guðm.son 4.885,00 Þorgrimur Brynjólfss. 4.845,00 Þorm. Eyólfsson 6.710,00 Þorm. Eyólfsson h.if. 5.610,00 Þórður Guðmundsson 5.150,00 Þórður Þórðarson, Tg. 4.925,00 Þórhallur Barðason 5.960,00 Þráinn Sigurðsson 15.240,00 Hvað á að gera? (Framhald af 1. síðu). er að draga, en það verður sennilega allt afturhald lands- ins og þjónar þess urnlir for- ustu ríkisstjórnarinnar, sem við verður að berjast. Iíver maður, sem mælir hina minnstu bót bættum kjörum verkalýðsins, verður stimplað- ur kommúnisti. Hver tillaga um hina Mtilfjörlegrstu kjara- bót verður stimpluð skipun frá Kreml. Það er ágætt ef stjórn ASÍ vill vera með, þótt liún vilji ekki nú beita sér fyrir samræmingu í þessari óhjá- kvæmilegu baráttu. Vilji hún það ekki, geta verkalýðsfélögin vel komizt af án þátttöku stjórnar ASÍ. Náist traust og góð sam- vinna stærstu verkalýðsfélag- anna og ýmissa hinna smærri félaga, eru Ikjarabætur vísar. Gangi ríkisstjórnin í eldinn fyr- ir afvinnurekendur með sömu ósvífni og hingað til, þá hljóta kröfurnar að breytast í það að ríkisstjórnin víki. Mörgum verkamanni hrýs sjálfsagt hugur við að leggja nú út í harðvítug stéttaátö’k, sem frá byrjun hljóta að verða pólitísk, átölk, sem ef til vill verða harðari en áður hefur þekkst hér á landi. En hjá þessu verður ekki komizt. Það er aðeins um tvennt að velja, vaxandi fátækt, sem á næstu mánuðum verður að skorti á allra brýnustu lífsnauðsynjum, eða Ikarlmannlega baráttu fyrir réttinum til að lifa eins og menn. Þetta þýðir að það er aðeins ein leið, leið baráttunn- ar, á þann hátt sem hér hefur verið drepið á. ORBSENDINC Allir þeir, er eiga ógreidd sóknargjöld til Siglufjarðarkirkju, eru hér með vinsamlega beðnir að greiða þau hið allra fyrsta. Fjárhaldsmaður kirkjunnar, Helgi Ásgrímsson, veitir gjöld- unum viðtöku í verzlun Péturs Björnssonar. Siglufirði, 2. ágúst 1950. Sókriarnefnd Munið HAPPDRÆTTt Þjóðviljans

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.