Mjölnir - 09.08.1950, Blaðsíða 1
*!**
24. tölublað.
Miðvikudaginn 9. ágúst 1950.
13. árgangur.
Hvad dvelur Alþýðu
sambandsstjórnina ?
Ætlar Alþýðusambandsstjórnin að reyna að
þegja í hel kröfur verkalýðsins um ráðstefnu,
þar sem samræmdar verði kröfur og tími vænt-
anlegrar kaupgjaldsbaráttu og kosin sameigin-
leg yfirstjórn til að hafa forustuna á hendi? —
Velji stjórn A. S. í. þann kost, hefur hún af-
hjúpað sig sem svikaraklíku, og þá mun verka-
lýðurinn gera sínar ráðstafanir, án hennar af-
skipta.
Þriggja vikna alger þögn.
INú eru liðnar þrjár vikur síð-
an stjórn A.S.Í. lagði til, að
sambandsfélögin segðu upp
kaupgjaldssamningum með
Ikauphækkanir fyrir augum.
Þessari tillögu Aiþýðusam-
Ibandsstjórnarinnar var ágæt-
lega tekið, en jafnframt bent á,
að það eitt að segja upp samn-
#\#s#s#s#>*#s#s#s#s#s#s#s#s#^*s#s#>*\#s#*v#s#s#s#>#\r#<*N*j
Hví þegja þeir ?
*Eins og kunnugt er,
hvatti AÍþýðusambands-
stjórnin verkalýðsfélögin
fyrir skömmu til að segja
upp samningum, en hefur
síðan steinþagað og varizt
allra frétta og umtals um
það mál. — Hefur þessi
djúpa þögn vakið mikla
undrun og athygli.
* Svo sem vænta mátti,
brugðust stjórnarblöðin
Vísir, Mogginn, Tíminn
o.fl. ökvæða við, er stjórn
A.S.Í. kunngerði þessa til-
lögu. Haf a þau síðan minnt
Alþýðusambandsstjórnina
óspart á, hverjum hún eigi
völd sín í A.S.Í. að þakka.
Ennfremur hefur Vísir lát-
ið liggja orð að því, að
tími værí kominn til að
fækka eitthvað krata-
ibroddum á bithngajötunni
og Morgunblaðið látið
í ljós þá skoðun, að ýms-
ar ríkisstofnanir og em-
bætti, er kratarnir mjólka
ríkissjóð í gegn um, t.d.
Innkaupastofnun ríkisins,
sem Finnur Jónsson er for
stjóri fyrir, séu ef til vill
ekki alveg bráðnauðsyn-
leg.
* Er það hugsanlegt, að
hin djúpa þögn Alþýðu-
samb.stjórnarinnar standi
í einhverju sambandi við
pessar hótanir afturhalds-
blaðanna? Svari hver fyrir
sig.
ingum og kref jasthærra kaups,
er ekki nóg út aif fyrir sig. —
Einhver undirbúningur verður
að fara fram áður, ef þess á
að vera að vænta, að baráttan
iberi árangur.
Mörg verkalýðsfélög og sam-
tök verkalýðsfélaga, — þ.á.m.
Aiþýðusamband Norðurlands
og Fulltrúaráð verlkalýðsfélag-
anna í Reykjavík, hafa lagt til'
við stjórn A.S.Í., að boðað yrði
til verkalýðsráðstefnu, svipaðr-
ar þeirri, sem haldin var i vet-
ur, og þar samræmdar kröfur
og starfsaðferðir í hinni vænt-
anlegu launafoaráttu og lagður
grundvöllur að sameiginlegri
yfirstjórn meðan á henni stæði.
Það undarlega hefur gerzt,
að stjórn Aiþýðusambandsms
hefur gersamlega skellt skolla-
eyrunum við þessum sjálfsögðu
tillögum verkalýðsfélaganna,
eklki svo mikið sem virt þau
svars! Afsökunin sem stjórnar-
meðlimirnir færa fram fyrir
þessari algeru þögn sinni, er
sú, að stjórn A.S.Í. hafi ekki
haldið fundi undanfarið!
Hefur stjórn A.S.I. engar skoð-
anir um, hvernig baráttunni
beri að haga?
Það er engin furða, þótt
margir verkamenn séu orðnir
næsta undrandi yfir þessari
djúpu þögn stjórnar heildar-
samtakanna og spyrji, hvort
hún ætli engar ráðstafanir að
gera til að ^undirbúa þá bar-
áttu, sem bún hefur hvatt til,
hvort hún ætli engar ráðstaf-
anir að gera til samræmingar
á kröfum hinna ýmsu félaga,
engar tillögur að bera fram um,
hvenær baráttan slkuli hafin af
fullum krafti og hvort hún
ætlist til þess, að félögin berj-
ist hvert fyrir sig án samráðs
við önnur.
Hér skulu engar getur að því
leiddar, hverjar orsakirnar
fyrir þögn Alþýðusambands-
stjórnarimiar kunni að vera.
En hún má fara að vara sig.
M hún dregur lengur að svara
tillögum verkalýðsfélaganna og
gerir engar samræmingarráð-
stafanir, hlýtur sá grunur að
kvikna, að tillaga hennar um
uppsögn samninga hafi ekki
verið af heilindum gerð, heldur
í einhverjum annarlegum til-
gangi.
á.i
Oft þörf, en nú nauðsyn
á kjarabótum.
Það hefur aldrei í sögu verka
lýðssamtakanna á íslandi verið
gengið eins freklega á rétt
verkamanna og launþega í ein-
um áfanga, eins og gert var
með gengislækkuninni í vetur.
Jafnvel hin ósvífna v'isitölu-
festing stjórnar Stefáns Jó-
hanns og Allþýðuflokksslkatt-
arnir svonefndu, sem sú stjórn
lagði á og námu samtals hundr
uðum milljióna króna, voru
næsta Htil lífskjaraskerðing
samanborið við gengislækkun-
ina. Jafnframt hefur afturhald
ið þjarmað svo að atvinnulífi
þjóðarinnar með gegndarlausri
óstjórn, skemmdarverlkum og
einokun, að vofa atvinnuleysis
fátæktar og sultar bíður nú
hlakkandi við dyr hvers einasta
alþýðumanns í landinu.
Nú eru síðustu forvöð fyrir
stjórn A.S.I. að sýna hver
lu'ni er.
Verkalýðurinh veit, að sam-
stilltur getur hann borið fram
til sigurs hverjar þær kröfur,
sem hann setur fram, og hann
ætlar sér sigur i þeirri baráttu,
sem framundan er. Þess vegna
er iþað krafa hans, að forusta
heildarsamtalkanna, stjórn ASl
dragi af sér slenið nú þegar og
verði við óskum hans um verka
lýðsráðstefnu, þar sem væntan-
legar aðgerðir verði samræmd-
ar eftir því sem hægt er og
sett á laggirnar sameiginleg
yfirstjórn, er hafi forystuna á
Dauít á miðunum
Togarinn Isborg fékk í gær-
kvöldi ca. 300 mál út af Glett-
inganesi, og er það eina skipið,
sem vitað er til að hafi fengið
síld í gær eða morgun. Veður
hefur verið ágætt um miðhluta
veiðisvæðisins í gær og dag, en
þoka og kaldi fyrir austan og
þöka eða súld um allt vestur-
svæðið. Meirihluti flotans er nú
á austursvæðinu.
Reknetabátar Ifrá Skaga>-
strönd fengu í gær og fyrradag
Söltunin
S. 1. niánudagskvöld á mið-
nætti var heildarsöltunin alls
37.678 tunnur. Skiptist hún
sem hér segir:
Akureyri og umhverfi
Dalvík
Djúpavík
örímsey
Húsavík
Hrísey
Ólafsfjörður
Skagaströnd
Seyðisfjörður
Siglufjörður
Raufarhöfn
Þórshöfn
Hjalteyri
230 tn.
1772 —
217 —
79 —
2967 —
426 —
752 —
510 —
430 —
17.232 —
8.079 —
4.075 —
909 —
Söltunin á Siglufirði
skiptist þannig
Asgeir Pétursson 206 tn.
Samvinnufél. Isfirðinga 839 —
Njörður h. f. 1411 —
Nöf 1666 —
Pólarsíld 566 —
Sunna h. f. 915 —
Reykjanes h. f. 1527 —
Dröfn 441 —
Drangey 51 —
Kr. Halldórss. 661 —
Isafold s.f. 664 —
J.B. Hjaltalín 216 —
K.F.S. 794 —
O. Henriksen 748 —
Jarlsstöðin 1171 —
Sigf. Baldvinsson 1100 —
Ólafur Ragnars 794 —
Söltunarfélagið h.f. 43 —
Hafliði h.f. 1366 —
Hrímnir h.f. 606 —
Pólstjarnan h.f. 1467 —
hendi. Geri hún það hinsvegar
ekki, en haldi í þess stað að
sér höndum, afhjúpar hún sig
sem fyrirlitlega svikaraklíku,
og þá mun verkalýðurinn slkipu
leggja hina væntanlegu baráttu
án hennar þátttöku og afskipta
og foera kröfur sínar einhuga
fram til sigurs, þrátt fyrir svik
hennar.
Laiidhelgisbrot í Siglufjarðarhöfn
Því virðingarleysi, sem út-
lendingarnir, er stunda síld-
veiðar hér á sumrin, sýna ís-
lenzkum lögum og yfirvöldum,
hefur lengi verið við brugðið.
Er engu Mkara en sumir þeirra,
einkum Norðmenn, telji sig
hafa samningsfoundin sérrétt-
indi umfram aðra í íslenzkum
höfnum.
iNú í sumar eru Norðmenn-
irnir teknir að stunda skipavið-
gerðir hér í Siglufjarðarhöfn.
Hafa þeir kafað við a.m.lk. 5
skip. Norska eftirlitsskipið
Andanes hefur kafara um borð.
Kafaði hann síðast á föstudag
og laugardag við skip uppi við
eina bryggjuna hér í höfninni.
Mun skip þetta hafa strandað
og Andanes dregið það út og
s'íðan fylgt því hingað inn til
viðgerðar.
Brot þetta mun nú hafa
verið kært. Samslkonar forot
var kært fyrir tveim árum, en
ekki er blaðinu kunnugt um,
bver lok þ©ss máis urðu,
frá 10—30 tunnur hver, og er
sú veiði með því bezta, sem
þeir hafa f engið. Reknetafoát-
urinn Hrefna frá Akranesi, er
mun leggja upp á Djúpuvík,
fékk í gær um 40 tunnur. Lét
hún reka út af Reykjarfirði. —
80 tunnur síldar fengust í
fyrradag í lagnet á Steingríms-
firði.
Taegu í hættu
Alþýðuherinn í Kóreu er nú
í sókn á mið- og austurvíg-
stöðvunum. Er hann nú í 100
km. f jarlægð frá Fusan á aust-
urströndinni, og á miðvígstöðv-
unum er hann aðeins 20 km.
tfrá Taegu, síðustu bráða-
birgðahöfuðborg leppstjórnar-
innar. Varnarsókn bandarísku
innrásarsveitanna á suðurvíg-
stöðvunum miðar lítið áfram,
enda hefur alþýðuherinn lítið
Uð þar, mest suður-kóreanskar
skæruhðasveitir.
STEINÞORA
EINARSDÚTTIR
SEXTUG
í gær átti frá Steinþóra Ein-
arsdóttir, Hólaveg 10 hér í
bænum, sextugsafmæli
Steinlþóru þarf ekki að kynna
fyrir Siglfirðingum, iþví hana
þekkja aHir foæjarfoúar, og
margir hafa notið góðs af dugn
aði hennar, hjálpfýsi, höfðings-
lund og gestrisni.
SteirJþóra hefur átt hér
heima í meira en tuttugu ár,
og jafnan te'kið mikinn þátt í
félagsmálum. Einkum hefur
hún látið hagsmunamál kvenna
mikið til sín taka og starfaði
mikið í verkakvennafélaginu
Ósk meðan það starfaði. Þá
starfaði hún og milkið í Komm-
únistaflokknum og hefur jafn-
an verið meðal virkustu félag-
anna í Sósíalistafélaginu hér,
allt frá stofnun flokksins. Þá
hefur hún látið ýmis mannúðar
mál til sín taka, m.a. hefur hún
i mörg ár setið í barnaverndar-
nefnd, og á enn. Ekki hafa þ"ó
afskipti hennar af félagsmál-
um gengið út yf ir heimili henn-
ar, sem ailtaf hefur verið með
hinum mesta myndarbrag, —
enda er dugnaði hennar við-
forugðið, að hverju sem hún
gengur.
Margar konur eru þannig
gerðar, að þeim er lítið um það
gefið, að menn þeirra standi í
deilum og stórræðum. Þvi er
ekki þannig varið með Stein-
þóru. Mun hún jafnan hafa
hvatt mann sinn, Gunnar Jó-
hannsson, form. Verkamanna-
félagsins Þróttar, þegar átök
og deilur hafa verið á döfinni,
fremur en hitt.
Mjölnir vill hér með fyrir
hönd hinna mörgu vina og
Ikunningja Steinþóru flytja
henni beztu árnaðaróskir og
óska henni og heimili hennar
alie árnaðar í framtíðinni.
X,