Mjölnir - 18.10.1950, Blaðsíða 1
?**
81. tölublað.
Miðvikudagur 18. okt. 1950.
13. árgangur.
Undírskrifið Stokkhólmsávarpíðl
Söfnun undirskrifta undir Stokkhó!ínsávarpið verður haldið
áfram nokkurn tíma enn, eða fram undir II. heimsfriðarþingið,
sem háð verður í London 13.—19. nóvember næstkomandi.
Hér á íslandi er f yrir alllöngu
hafin undirskrif tasöfnun. undir
Stokkhólmsáyarpið, .. og höfðu
hinn 10. sept. safnast um 6000
undirskriftir alls. Er það alltof
Atvinnu, eda
Bæjarstjórn Siglufjarðar verður að leysa at-
vinnuvandamál bæjarins, þar sem sýnt er, að
einstaklingsframtakið gerir það ekki
Daglega hæklkar verðlag allra
nauðsynjavara, í dag er það
hveiti, i gær var það kaffi, sem
hækkaði rj verði, einn daginn
hækkar mjólkin, annan daginn
kjötið og svo má halda upp-
talningunni áfram. Svo er ikom-
ið, að verkamaður með 2 til 3
foörn verður að neita sér um
margt nauðsynlegt, þó hann
hafi vinnu hvern virkan dag
árið um kring. En það er síður
en svo, að verkamenn hafi
vinnu alla daga. I flestum þorp-
um landsins er ástandið þannig,
að fjöldi manna hefur aðeins
vinnu 6—8 mánuði, og margir
minna. Afleiðingarnar af þessu
eru augljósar hverjum manni,
vaxandi fátækt og vöntun.
Hér á Siglufirði er töluvert
atvinnuleysi. Ekkert er að gera
hjá rílkisverksmiðjunum, nema
vinnan við karfaafla Elliða. —
BRÉF:
Hver vill hjálpa?
„Herra ritstjóri!
Mig langar til að biðja fyrir
örfáar línur í blaði yðar.
Ung stúlka hér í bæ, sem
varð fyrir slysi í sumar, og er
nýkomin úr sjúkrahúslegu, var
foað fjárhagslega illa stödd, að
geta eigi staðið í sikilum við
tryggingar og sjúkrasamlag, og
fékk því engan stuðning þess-
ara stofnana í fjárfrekúm veik-
indum sínum. Það er því til-
gangur minn með línum þess-
um, að fara þess á leit við
bæjarbúa, að þeir hlaupi undir
bagga með stúlku þessari og
rétti henni hjálpandi hönd með
nokkrum f járhagslegum stuðn-
ingi.
'Ég veit að margur hefur úr
litlu að má á þessum tímum, en
þeir standa þó betur að vígi,
sem heilsuna hafa, og margt
smátt myndar eitt stórt. Islend-
ingar hafa ætíð brugðist vel við
þegar einhver er hjálpar þurfi
og munu Siglfirðingar ekki haf a
neina sérstöðu á því sviði. Von-
ast ég því til að bæjarbúar
bregðist af drenglund við þess-
ari málaleitan.
Með þökk fyrir foirtinguna.
Bæjarbúi."
(Blaðinu þykir rétt að veita
þessari málaleitan stuðning og
mun afgreiðslan veita framlög-
um móttöku).
Nokkrir bátar stunda sjp, þá
sjaldan að veður leyfir, en afl-
inn er tregur og fiskverðið svo
'lágt, að lítið og ekkert er upp
úr því að hafa. Það er sýnilegt,
að einstaklingslframtakið leysir
eldá atvinnuvandamálið hér á
Siglufirði, þar verður bæjarfé-
lagið sjálft að koma til. Og
ráði bæjarfélagið ekki einhverja
bót á atvinnuleysinu, neyðast
óhjákvæmilega tugir fjölskyldu
manna til að leita á náðir bæj-
arfélagsins með framfærslu-
styrk. Menn, sem eru andvígir
öllum bæjarrekstri og afskipt-
um bæjarins af atvinnumálum,
ættu að athuga það, að eins og
nú er Ikomið málum hér á Siglu-
firði, kemst bærinn enganveg-
inn undan beirri skyidu að bæta
-úr mesta atvinnuleysinu. Það
er að vísu rétt, að f járhagur
bæjarins er ömurlegur eftir hin
slæmu veiðileysisár undanfarið
og happasnauðu forustu Al-
þýðuflokksins. En öðru bölinu,
hinu síðar talda, er nú þegar
aflétt og það gerir strax! málið
auðveldara. Bæjarstjórnin hef-
ur ýmsar tiiraunir gert til að
bæta úr atvinnuleysinu í vetur,
hún hefur tryggt þeim sem
vilja stunda róðra, beitu, salt
og húspláss. Hið alltof lága
verð á fiskinum er vandamál,
sem bæjarstjórn ekki ræður við.
Þá hefur bæjarstjórn igert ítrek
aðar tilraunir til að fá tunnu-
verksm. starfrækta og er áfram
unnið að því máU. Bæjarstjórn,
hefur skörað á ríkisverksmiðj-
urnar að útvega fleiri togara
til að leggja hér upp karfa. —
Þetta hefur ekki borið árangur
ennþá, en ekki er þó útséð um,
það mál. Vestmannaeyjatogar-
arnir eru hvorugur á veiðum,
en eru ekki í banni. Þegar til-
raunir SR til að fá þá á veiðar,
virtust ekki ætla að bera ár-
angur, flutti Jón Kjartansson,
bæjarstjóri, tillögu um, að
stjórn SR athugaði hvort tog-
ararnir fengjust leigðir til
karfaveiða og með hvaða kjör-
um. Þessi tillaga var studd af
Þ. Guðmundssyni en hefur ekki
fengizt samþykkt ennþá.
Austfjarðatogararnir eru
allir þrír á Ikarf aveiðum og eru
hvergi samningsbundnir með
afla sinn. Hafa þeir landað aðal
lega á Hjalteyri hjá Kveldúlfi.
Ekki hafa ríkisverksmiðjurnar
ennþá getað fengið þessa tog-
ara til að landa hér, en það
verður áfram unnið að því máli,
en það mun hingað til hafa
strandað á því, að r'íkisverk-
smiðjurnar hafa ekki viljað
greiða eins hátt verð fyrir karf-
ann Ög Kveldúlfur.
Bæjarstjórnin hefur beitt sér
fyrir því, að hraðfrystihúsið
Hrímnir tæki karfa til fryst-
ingar. Hafa verið gerðar tvær
tilraunir með frystingu karfa
og virðist það gefast vel, og nú
tók Hrímnir 50 tonn til fryst-
ingar. Sá böggull fylgir þó
skammrifi, að hæjarútgerðin
verður að gefa Hrímni 10 aura
af kílói eða 100 krónur á tonn
til þess að frysta kárfann, sel-.
ur lionum karfann tfyrir 100
krónur minna tonnið en hægt
var að selja ^hanitt _ fyrír , til
Ólafsfjarðar í hraðícysyfcihús,
þar. Þó leitt sé til þess /að.cyita,,
að bæjarútgerðin skuli þurfá áð '
greiða þannig til þessarar fryst-
ingar, þá er 'þó sá vinningur,
að þetta skapar vinnu í bænum
fyrir tugi þúsunda króna.
Undanfarið hefur nokkur
(Framhald á 4. síðu)
Elliði
kom hingað s.I. mánudag með
fullfermi af karfa, eða rúmlega
400 tonn. — Hraðfrystihúsið
Hrímnir tó'k að þessu sinni úm
50 tonn af karfa til frystingar.
Hefur Elliði þá farið þrjár
veiðiferðir á tæpum mámiði, en
skráð var á skipið 19. sept.' —
Óveður hefúr torveldað veiðár
að undanförnu.
Afli skipsins þennan tíma
nemur 1070 smálestum. Háseta
hlutur ér S7ÖÓ—8$00 krónur í
þessum þrem veiðiferðum.
orsteinsson
,A JVÍinningarprð '
Hinn, 30., f:hi. andaðist hér 'í
Siglufirði 'ÍBaÍdviii. Þorsteihsson
fyrverandi skipstjóri.,'. Baldvin
var fæddur , 7.:, qkt. Í$É$iík€
Stóru-Hámundarstöðum á, Ar-
skógsströnd.- Poreldrar hahs
voru þau | M^ílgrMnStefánsdótt-
ir, og Þorst©i^H(oiÞq»yaldsson,
sem var þftfelítotió^lkarlaför?.
maður og m&illfáu^Smnað-
uv. Stóðu, aðr ^aW\íin>!ípaerkar
ætt;ir, hér. .n.orðan.Ian,ds.; Baldvin
by^ði;,sne^nmia,.að.-.stunda sj.ó-.,
mennsÍcu,Eg^k4c;4 ^týrimanna-
i #ól%, i:og.aoIauk j.fea.ðan: ./iágætu
prófi,. Eif^irI.tól-yar,.hann; §k.ip7 •
^Pvi.r,mhíí^mrÆ^q ára .ekeið,,
baeði, 41 hiá)k^rlayjeið,um,.-, þqrsk-
veiðum pg síMYie^um.i,:... i5l.,,.
; Mér hafaí;;!fc|jftð£,,1ku«hugir,
menn, að Baldyjn^i^jtimi ,hafi.
verið mjög pruggiiffio^tíiiórnari^
heppinn fiskimaðuríifigr^lDurða,
vinsæll af háset,um ?göi!mi.
Baldvin heitinn';var,:tvikyænt
ur. Með fyrri kpnu siniii, Sólr
veigu Stefánsdóttur, eignaðist
hann 10 bpm. Sólveigu miss.ti
hann meðan mörg börnin yoru
ennþá í ómegð. Nokkru seinna
kvæntist hann á -ný Oddnýu
Þorsteinsdóttur, ættaðri úr
iSkaftafellssýslu og eignaðist
með henni 3 börn, og lifir hún
mann sinn. Öll börn Baldvins
hafa verið efnileg og ágætlega
vel greind svo sem þau áttu
kyn til.
•;''' Eg ikynntist Bald,vi.n fyrst á^.
'ið 1943. ,Þá ,yar ^hann' opðinn
.1^4 ára og.mjög farinn.aðheiisu.
,Mér skildíst fljótt ,að her yar
. merk'ur'maðxii- 4 ferð, Alia'æfi.
bjó Baldyin heiti,nn,;við fa,tæk.t,'.
Barnahópurinnjýa'r stór pg yeik.
indi steðjuðu pft%a að'honum"^
,'Pg fjölskvldu hans,..en farar-
efnin oft af skornum skammti.
Aldrei.hjevrði.ég; sam|0Bald-
yin kyarta efða barm%,ser. Maiin
;dómur,,hans, vaj-" sýo^iikítf að
hann ,lp1; .aldre^„ba^M'sníækk^.
.sig"frémur en Kolbéinn jokla-"'
;.skald,í kyæði ^te^áns..^.,./Hann^.
i yar hpfðiú.gja p!ja'rfur', pg ^Ínní
,að mftá\menh; eftir 'mannkpstr.
.um, eii efcki'.veraídlegum'auð-"
æfum ,eða yöldinn.^-Framkoma'
han^ öll'bar vott 'um „ínnri
menntun 'og' andlegt', sjálfstæði,
sem 'lhlaui' að vekja athygii
þeirra,'§em kynntust honum.
Baldvin heitinn var vel fróð-
ur og.minnugur. Hann las mik-
ið og las góðar foækur og naut
þeirra vpl, enda var hann ágæt-
lega greindur og glöggur og
hafði aflað sér haldgóðrar
menntunar, þótt lífskjörin væru
oft þröng. Fáa menn hef ég
þekkt, sem voru skemmtilegri
en hann að ræða við í góðu
tómi. Af honum gat maður
alltaf fræðst og alltaf var hann
tilbúinn að fræðast af öðrum.
Baldvin var mjög einlægur
lítið ,og verður nú hafið nýtt
átak. Hér á Siglufirði hefur lít-
ið verið uhnið að undirskrifta-
söfnun fram til þessa, en nú
hafa allmargir menn hér byrjað
söfnun.
Islenzka friðarnefndin hefur
nú byrjað útgáfu blaðs, sem
íber nafnið Friðarhreyfingin. —
Hefur þetta folað nú borizt hing
,að til Siglufjarðar. Er þar m.a.
grein eftir Halldór Kiljan Lax-
ness: „Það sem allir ættu að
geta skrifað undir." Segir svo í
niðurlagi hennar: „En hvort
menn telja sig til austurs eða
vesturs, og hvaða skoðanir
sem niehn kunna að liafa á hag
stjörh, úm eitt ætti sérhver
f iölskyldá stórborganna að geta
samemast, nema visvitaindi
stríðsæsingaménn og þeir sem
ekki þ1 ora um frjálst höfuð að
strjuka fyrir hótunum þeirra,
að hver seni verður fyrri til að
fyrirskiþa að fremja múgmorð
á varnarlausu stórborgarf ólki,
konum, börnum og óldungum,
skuli verða lýstúr stríðsglæpa-
maður og látinn sæta örlögum
strlðsglæpamánns, — án tillits
til hvort hann er austur eða
ye^ur, rússi eða bandaríkja-
maðúr, kómmúnisti eða kapital-
isti.". ;
Biaðið foirtir ennf remur áskor
un til íslendinga frá 130 þjóð-
kurinum mönnum um að skrifa
undir, Stpikkhóhnsávarpið.
ísiendingurii hefur verið gef-
inn kosturá^að senda fimm full
trúa á hið fýrirliugaða friðar-
þing í London í næsta mánuði,
en verkefni þess verður:
að skipuleggja baráttu fyr-
ir afvopnun, stig af
stigi, uridir alþjóðlegu
eftirliti.
hann yið hverskonar stríðs-
áróðri í hvaða landí sem
"l. **'
j' að koma, upp úm dulbúin
árásarstríð hvar sem
ír»'. ísUI þau eru háð, og for-
dæma erlenda íhlutun í
innanlandsmálum þjóða.
og | áhugásamur sósíalisti. I
þfiirrastefriu eygði hann von-
ina Umréttiæti og bjartari fram
tíð. fyrir mannkynið, og aldrei
'lét':hanniá;sér standa að leggja
Isitt..¦[ ióð • á . vogarskálina, og
¦aldrei lét hann folekkjast, enda
• hélt,- hann andlegri heilsu og
fullri skarpskyggni fram til
hinztu stundar.
. Það er e.t.v. ekki ástæða til
að hryggjast þótt þreyttur mað
ur öðlist hvíld eftir annasama
og erfiða æfi, en þó hljótum
við allir vinir hans og kunn-
ingjar að sakna hans, Mér að
minnsta kosti finnst nú skarð
fyrir skildi og tómlega eftir en
áður. Allir sem þekktu Baldvin
heitinn munu iþakka þá kynn-
ingu, og mikla iþakkarskuld á
þjóðfélagið að gjalda þeim, sem
lifað hafa og starfað eins og
hann, þótt sú skuld hafi verið
illa goldin oft og einatt.
Hlöðver Sigurðsson.