Mjölnir


Mjölnir - 18.10.1950, Blaðsíða 1

Mjölnir - 18.10.1950, Blaðsíða 1
31. tölublað. Miðvikudagut 18. okt. 1950. 13. árgangur. Undirskrifið StokkhóImsávarpið! Söfnun undirskrifta undir Stokkhó’msávarpið verður lialdið áfram nolskurn tíma enn, eða fram uadir II. heimsfriðarþragið, sem háð verður í London 13.—19. nóvember næstkomandi. Hér á íslandi er fyrir alllöngu hafin undirskriftasöfnun undir StokkhóLmsávarpið, og höfðu hinn 10. sept. safnast um 6000 undirskriftir alls. Er það alltof lítið ,og verður nú hafið nýtt átak. Hér á Siglufirði hefur lít- ið verið unnið að undirskrifta- söfnun fram til þessa, en nú hafa allmargir menn hér byrjað söfnun. nu, eda framfærslustyrké j .1 Bæjarstjórn Siglufjarðar verður að leysa at- vinnuvandamál bæjarins, þar sem sýnt er, að einstaklingsframtakið gerir það eltki Daglega hækkar verðlag allra nauðsynjavara, 1 dag er það hveiti, í gær var það kaffi, sem hækkaði í verði, einn daginn hækkar mjólkin, annan daginn kjötið og svo má halda upp- talningunni áfram. Svo er kom- ið, að verkamaður með 2 til 3 börn verður að neita sér um margt nauðsynlegt, þó hann hafi vinnu hvern virkan dag árið um kring. En það er síður en svo, að verkamenn hafi vinnu alla daga. í flestum þorp- um landsins er ástandið þannig, að fjöldi manna hefur aðeins vinnu 6—8 mánuði, og margir minna. Afleiðingamar af þessu eru augljósar hverjum manni, vaxandi fátækt og vöntun. Hér á Siglufirði er töluvert atvinnuleysi. Ekkert er að gera hjá ríkisverksmiðjunum, nema vinnan við karfaafla Elliða. — BRÉF: Hver vill hjálpa? „Herra ritstjóri! Mig langar til að biðja fyrir örfáar línur í blaði yðar. Ung stúlka hér í bæ, sem varð fyrir slysi 1 smnar, og er nýkomin úr sjúkrahúslegu, var það fjárhagslega illa stödd, að geta eigi staðið í skilum við tryggingar og sjúkrasamlag, og fékk því engan stuðning þess- ara stofnana í fjárfrekiim veik- indum s'inum. Það er því til- gangur minn með iínum þess- um, að fara þess á leit við bæjarbúa, að þeir hlaupi undir bagga með stúlku þessari og rétti henni hjálpandi hönd með nokkrum fjárhagslegum stuðn- ingi. ‘Ég veit að margur hefur úr iitlu að má á iþessum tímiun, en þeir standa þó betur að vígi, sem heilsuna hafa, og margt smátt myndar eitt stórt. Islend- ingar hafa ætið brugðist vel við þegar einhver er hjálpar þurfi og munu Siglfirðingar ekki hafa neina sérstöðu á því sviði. Von- ast ég því til að bæjarbúar bregðist af drenglund við þess- ari málaleitan. Með þökk fyrir birtinguna. Bæjarbúi.“ (Blaðinu þykir rétt að veita þessari málaleitan stuðning og mun afgreiðslan veita framlög- um móttöku). Nokkrir bátar stunda sjó, þá sjaldan að veður leyfir, en afl- inn er tregur og fiskverðið svo lágt, að lítið og ekkert er upp úr því að hafa. Það er sýnilegt, að einstaklingsframtakið leysir eitki atvinnuvandamálið hér á Siglufirði, þar verður bæjarfé- lagið sjálft að koma til. Og ráði ibæjarfélagið ekki einhverja bót á atvinnuieysinu, neyðast óhjákvæmiiega tugir fjölskyldu manna til að leita á náðir bæj- arfélagsins með framfærslu- styrk. Menn, sem eru andvígir öllum bæjarrekstri og afskipt- um bæjarins af atvinnumálum, ættu að athuga það, að eins og nú er Ikomið málum hér á Siglu- firði, kemst bærinn enganveg- inn undan þeirri skyldu að bæta úr mesta atvinnuleysinu. Það er að vísu rétt, að fjárhagur bæjarins er ömurlegur eftir hin slæmu veiðileysisár undanfarið og happasnauðu forustu Al- þýðuflokksins. En öðru bölinu, hinu síðar talda, er nú þegar aflétt og það gerir strax! málið auðveldara. Bæjarstjórnin hef- ur ýmsar tilraunir gert til að bæta úr atvinnuleysinu í vetur, hún hefur tryggt þeim sem vilja stunda róðra, beitu, salt og húspláss. Hið al'ltof lága verð á fiskimmi er vandamál, sem ibæjarstjóm ekki ræður við. Þá hefur bæjarstjórn gert ítrek aðar tilraunir til að fá tunnu- verksm. starfrækta og er áfram unnið að því máli. Bæjarstjóm hefur skorað á ríkisverksmiðj- urnar að útvega fleiri togara til að leggja hér upp karfa. — Þetta hefur ekki borið árangur ennþá, en ekki er þó útséð mn það mál. Vestmannaeyjatogar- arnir eru hvomgur á veiðum, en em ekki í banni. Þegar til- raunir SR til að fá þá á veiðar, virtust ekki ætla að bera ár- angur, flutti Jón Kjartansson, bæjarstjóri, tillögu um, að stjórn SR athugaði hvort tog- aramir fengjust leigðir til karfaveiða og með hvaða kjör- um. Þessi tillaga var studd af Þ. Guðmundssyni en hefur ekki fengizt samþykkt ennþá. Austfjarðatogararnir em allir þrír á ikarfaveiðxun og em hvergi samningsbundnir með afla sinn. Hafa þeir landað aðal lega á Hjalteyri hjá Kveldúlfi. Ekki hafa ríkisverksmiðjurnar ennþá getað fengið þessa tog- ara til að landa hér, en það verður áfram unnið að því máli, en það mun hingað til hafa strandað á því, að r'íkisverk- smiðjurnar hafa ekki viljað greiða eins hátt verð fyrir ikarf- ann og Kveldúlfur. Bæjarstjómin hefur beitt sér fyrir því, að hraðfrystihúsið Hrímnir tæki karfa til fryst- ingar. Hafa verið gerðar tvær tilraunir með frystingu karfa og virðist það gefast vel, og nú tók Hrímnir 50 tonn til fryst- ingar. Sá böggull fylgir þó skammrifi, að bæjarútgerðin verður að gefa Hrímni 10 aura af köói eða 100 krónur á tonn til þess að frysta kdrfann, seÞ ur honum karfann fyrir 100 krónur minna tonnið en hægt var að selja ' hann fyrir til Ólaf sfjarðar í liraðfrystihús þar. Þó leitt sé til þess að.vita, að bæjarútgerðin skuli þurfa að1 greiða þannig til þessarar fryst- Hinn 3Ö. f.ih. andaðist hér 'í Siglufirði 'Baldvin Þorsteinsson fyrverandi skipstjóri. Baldvin var fæddur 7., okt. 187p : að Stóra-Hámundarstöðum á Ár- skógsströnd. Foreldrar hans vom þau Margi’éfc Stefánsdótt- ir og Þorstei®OÍÞc&>yaldsson, sem var þe^fe^!l('Jagkarlafbi:- maður og uiikjil rdúgngónrmað- ur. Stóðu aði ^aldMÍnj! rnerkar ættir-, hér, norðan^nds.; Baldvin þyf jaði snetpma; að. .stunda sjó- mennsku, gefek. á stýrimanna- sfeóla , og;-., lauk í þaðan ágætu prófi. EjftÍTrþ3Ó iyáí’ - hann, sfeip- stjóri ,um jfm^rgía.! ára skeið,. bæði á. hákarlayeiðpm, þorsk- veiðum og síidyei.ðum.. Mér hafat;.; > -c-tjáð ó.n kiínnugir, menn, að BúldxÁJkiMtiúJi ihafi verið mjög ómggn^r^^tjpmari,, heppinn f iskimaðpi?, ,$g afburða vinsæll af háseturri Baldvin heitinn 'var, tvíkyænt ur. Með fyrri konu. sinni,. Sól- veigu Stefánsdóttur, eignaðist hann 10 böm. Sólveigu missti hann meðan mörg bömin vom ennþá í ómegð. Nokkm seinna kvæntist hann á ný Oddnýu Þorsteinsdóttur, ættaðri úr Skaftafellssýslu og eignaðist með henni 3 böm, og lifir hún mann sinn. Öll böra Baldvins hafa verið efnileg og ágætlega vel greind svo sem þau áttu kyn til. ingar, þá er þó sá vinningur, að þetta skapar vinnu i bænum fyrir tugi þúsunda króna. Undanfarið hefur nokkur (Framhald á 4. síðu) Ellídi ikom hingað s.I. mánudag með fullfermi af karfa, eða rúmlega 400 tonn. — Hraðfrystihúsið Hrímnir tók að þessu sinni inn 50 tonn af karfa til frystingar. Hefur Elhði þá farið þrjár veiðiferðir á tæpum mánuði, en skráð var á skipið 19. sept. — Óveður hefur torveldað veiðar að undanfömu. Afli skipsins þennan tíma nemur 1070 smálestum. Háseta ldutur ér 370Ó—3800 krónur í ■ i o,oyo þessmn þrem veiðiferðum. ið 1943. Þá var hann orðinn i. 1 • ■ - ;.1 •.>.,•.> •' .•.{■ jj vi. ‘iju.;»x > ;> u 64 árg og mjög farinnaðheilsu. ,Mér skildist fljótt að hér var merkur maður, á ferð. Alla æfi bjó Baldvin heitinn við fátækt. , Baraahópurinn var stór og veik indi steðjuðu oftlega að honum . og fjölskyldu hans, en farar- efnin oft af skomum skammti. Aldrei heyrði ég samtr^Bald- yin kvarta epa barm^.séJ£. Manp dómúr hans var svo mikill. að hann lét aldrei „basiið smækka.' ,sig“ frémur en Kblbémn jökia- Skáld í kvæði Bteíáns. G., Hann . var h.öfðingja dj'arfurbbg'kunni að méta menn efth mannkost- pm, ep eiki verajldlegum auð- æfum eða völdum. Framkoma háns öll bar vott um innri , menntun og andlegt sjálfstæði, sem hlaut að vekja athygli þeirra,'sem kynntust honum. Baldvin heitinn var vel fróð- ur og minnugur. Hann las mik- ið og las góðar bækur og naut þeirra vel, enda var hann ágæt- lega greindur og glöggur og hafði aflað sér haldgóðrar menntunar, þótt lífskjörin væru oft þröng. Fáa menn hef ég þekkt, sem vom skemmtilegri en hann að ræða við í góðu tómi. Af honum gat maður alltaif fræðst og alltaf var hann tilbúinn að fræðast af öðrum. Baldvin var mjög einlægur Islenzka friðarnefndin hefur nú byrjað útgáfu blaðs, sem ber nafnið Friðarhreyfingin. — Hefur þetta blað nú borizt hing að til Siglufjarðar. Er þar m.a. grein eftir Halldór Kiljan Lax- ness: „Það sem allir ættu að geta skrifað undir.“ Segir svo í niðurlagi hennar: „En hvort menn telja sig til austurs eða vesturs, og hvaða skoðanir sem, memi kunna að liafa á liag stjörn, um eitt ætti sérlxver f jölskylda stórborganna að geta samemast, nema visvitandi strí^sæsingamenn og þeir sem ekkí þora imi frjálst höfuð að strjúka fyrir hótunum þeirra, að hver sem verður fyrri til að fyrirskipa að fremja múgmorð á varnarlausu stórborgarfólki, konum, börnum og öldungum, skuli verða lýstur stríðsglæpa- maður og látinn sæta örlögum striðsglæpamanns, — án tillits til hvort hann er austur eða vestur, rússi eða bandaríkja- maður, kómmúnisti eða kapital- isti.“ Blaðið ibirtir ennfremur áskor un til Islendinga frá 130 þjóð- kunnum mönnum um að skrifa undir Stokkhólmsávarpið. Isíendingum hefur verið gef- inn kostur á. að senda fimm full trúa á hið fyrirhugaða friðar- þing í London í næsta mánuði, en verkefni þess verður: að Skipuleggja baráttu fyr- ir afvopnun, stig af stigi, undir alþjóðlegu eftirliti. bann við liverskonar stríðs- áróðri í hvaða landi sem er. að koma upp um dulbúin árásarstríð hvar sem .1 þau eru háð, og for- dæma erlenda íhlutun í innanlandsmálum þjóða. og áhugasamur sósíalisti. I ..þeirra stefnu eygði hann von- ina um réttlæti og bjartari fram t'ið fyrir mannkynið, og aldrei lét hann :á sér standa að leggja :Sitt. i ióð á . vogarskálina, og aldrei lét hann blekkjast, enda hélt hann andlegri heilsu og fullri skaipskyggni fram til hinztu stundar. Það er e.t.v. ekki ástæða til að hryggjast þótt þreyttur mað ur öðlist hvíld eftir annasama og erfiða æfi, en þó hljótum við allir vinir hans og kunn- ingjar að sakna hans. Mér að minnsta kosti finnst nú skarð fyrir skildi og tómlega eftir en áður. Allir sem þekktu Baldvin heitinn munu þakka þá kynn- ingu, og mikla þakkarskuld á þjóðfélagið að gjalda þeim, sem lifað hafa og starfað eins og hann, þótt sú skuld hafi verið illa goldin oft og einatt. Hlöðver Sigurðsson. f Minnjngarorð Eg ikynntist Baldvin fyrst áy-

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.