Mjölnir


Mjölnir - 01.11.1950, Side 4

Mjölnir - 01.11.1950, Side 4
Miðvikudagur 1. nóv. 1950 Hvers vegna er ekki unnið að tunnusmíði? Það er krafa siglfirzkra verkamanna, að þegar verði settar niður vélar nýju tunnuverksmiðjnn- ar, svo liægt verði að hef ja smíði á síldartunn- um með minnst 50 verkamönnum um áramót. Bæjarstjórnin samþykkir breytingar a starfsmannahaldi. (Framliald af 1 .síðu). Undanfarin tvö sumur hefúr verið unnið að byggingu tunnu verksmiðju hér í Siglufirði. — Síldarverksmiðjur ríkisins tóku að sér að sjá um smíði hússins og hafa unnið að byggingu þess aðallega verkamenn, sei.l ráðnir hafa verið á tryggingu hjá S.R. Smíði hússins er nú lokið. Þá hafa verið fluttar tunnusmíða- vélarnar úr gömlu tunnuverk- smiðjunni í hina nýju, en ekki er fiarið að vinna neitt að niður- setningu þeirra. 'Haraldur Loftsson, sem verið hefur ráðunautur síldarútvegs- nefndar og ríkisstjórnar, hvað viðkemur byggingu tunnuverk- smiðjunnar, mun hafa gjört teikningar af innréttingu venk- smiðjunnar og niðursetningu Hélanna. Hvað langt þessu verki er komið er blaðinu ókunnugt um, en bæjarstjórn og bæjar- stjóri hafa margítrekað áskor- anir sínar til ráðamanna fyrir- tækisins, um að hraða þessu verki eins mikið og mögulegt er, svo hægt verði að hefja smiði á síldartunnum í verksm. í vetur. Allt fram að þessu og máske enn, hefur Síldarútvegsnefnd borið því við, að ekki hafi tek- izt að fá fé til að ljúka við byggingu verksmiðjunnar, þ.e. til innréttingar á húsinu og nið- ursetningar á vélunum. Aftur á móti telur Síldarútvegsnefnd sig hafa fé til að reka verksm. eftir að búið er að koma henni í rekstrarhæft ástand. Það er stórfurðulegt að eftir að búið er að byggja þetta stóra verksmiðjuhús, sem sjálf- sagt kostar nú mörg hundruð þús. kr., eða jafnvel milljónir, skuli ekki vera haldið áfram að koma því í gang. Það má vel vera að erfiðlega gangi að fá peninga, svo hægt sé að ljúka við verkið, er engin vafi, að: væri virkilega til staðar góður vilji og skilningur hjá ríkis- Aldarþriðjungs ráðstj. (framh. af 3. síðu) einni þjóðinni var att gegn ann arri af duglausri og siðspilltri yfirstétt, hefur verið jafnað við jörðu, og af grunni þess hefur risið ríki jafnréttis og bræðra- lags, byggt frjálsu, starfsglöðu og vel menntu fólki sem lifir í innbyrðis sátt og samlyndi, fullt trúar á eigin mátt ög möguleika og sæikir með frið- sömu starfi fram til síbatnandi lífskjara og meiri menningar. Byltingin í Rússlandi er ein af mestu viðburðum sögunnar. Hún markaði tímamótin milli hins úrelta skipulags borgara- stéttarinnar, sem er 1 hrópandi ósamræmi við ríkjandi fram- leiðsluhætti og tækni nútímans, og skipulags framtíðarinnar, sem þriðjungur mannkynsins hefur þegar valið sér, sikipulags sósíalismans. stjórn og Síldarútvegsnefnd fyrir því að koma verksmiðj- unni upp í vetur, hlýtur það að vera yfirstíganlegt. Ulm þörf siglfirzikra verka- manna fyrir það að hér verði smíðaðar tunnur í vetur, ætti öllum að vera ljóst, eftir hið rnikla atvinnuleysi, sem verið hefur hér seinnipartinn í sumar og haust, 1 hinu nýja húsi ætti að vera hægt að’ koma mun fleiri mönnum að verki, en í hinu gamla. Eitthvað mundi þó þurfa að bæta við af nýjum vélum, enda til þess ætlast í upphafi að keyptar yrðu nýjar vélar, — ein samstæða tU við- bótar þeirri sem fyrir er. Auk þess þarf fleiri menn ef keypt- ur er óunninn stafur, en ekki fullunninn eins og sá sem smíð- að var úr í fyrravetur. Þá eru til nógir vanir verkamenn, sem unnið gætu í verksmiðjunni á tveim vöktum. Ekki er blaðinu kunnugt um, hvort Síldarútvegsnefnd hefur pantað efni í tunnur eða hvort veitt hefur verið gjaldeyrisleyfi fyrir innfluttu tunnuefni, en að sjálfsögðu þarf slíkt að gerast nú þegar ef smíða á tunnur í verksmiðjunni í vetur. MikiHar óánægju gætir meðal verka- manna yfir þeim seinagangi sem átt hefur sér stað í þessu máli, og er það að vonum. — Margir hverjir höfðu gert sér vonir um að með byggingu nýrrar tunnuverksmiðju í Siglu firði, myndi vetraratvinna auk- ast að miklum mun, og það er vissulega krafa siglfirzkra verkamanna að svo verði, en ef smíða á timnur hér í vetur, verður Sildarútvegsnefnd og ríkisstjóm að taka þetta mál öðrum og fastari tökum en hingað tH. iÁ sama tíma og þessar línur eru skrifaðar, liggur einn „foss- inn“ hér og affermir 20 þús. tómtunnur. það er að sjálf- sögðu ágætt að fá atvinnu við að taka á móti þessum tóm- tunnum, en heldur er það köld kveðja til atvinnulausra sigl- firzkra verkamanna, að sjá hér fluttar í land í stórum stíl full- * smíðaðar sænskar tómtunnur, þegar það er haft í huga, að allar þessar sHdartunnur og margfalt fleiri hefði verið hægt að smíða hér á Siglufirði, ef nýja verksmiðjan hefði verið tilbúin, eða jafnvel í gömlu verksmiðjunni, ef vélarnar hefðu ekki verið fluttar burtu úr henni. Um gæði þeirra síldartunna, sem smíðaðar hafa verið hér á Siglufirði, þarf ekki að tala. — Þær hafa reynst hinar beztu og standast að öllu leyti sam- keppni við norskar og sænskar tunnur ,hvað gæði snertir, og langt fram yfir það. Það er krafa allra siglfirzkra verka- amnna, svo og bæjarstjómar og yfirleitt allra Siglfirðinga, til þeirra manna, sem ráða í þessu stórmáli, að nú þegar verði hafizt handa um raun- hæfar aðgerðir, og tunnuverk- smiðjan verði fuHgerð. Jafn- framt verði nú þegar, — ef það er ekiki búið, — pantað efni og sótt um gjaldeyris og innflutn- ingsleyfi fyrir því, svo hægt verði að' hefja smíði á síldar- tunnum í vetur, með minnst 50 1 starfið verði ráðið frá næstu áramótum. Starfið verði auiglýst laust til um- sóknar. Umsóknarfrestur verði hálfur mánuður og renni út eigi síðan en 20. nóv. n.k. 4. Aukagreiðsla vegna hests- halds við sorphreinsun faUi niður. 5. Eldfæraeftirht verði falið byggingarfuHtrúa án auka- greiðslu. 6. Ársstarf við röragerð og vatnssölu falU niður. 7. Starfræksla bókasafnsins verði þannig, að safnið verði opið aðeins þrisvar í vi'ku, 3 'klst. á dag. Gæzlumanni bókasafnsins verði greiddar kr. 1000,00 í grunnlaun yfir vetrarmánuðina. í starfið verði ráðið frá næstu ára- mótum. Starfið verði aug- lýst laust tH umsóknar. Um- sóknarfrestur verði hálfur mánuður og renni út eigi síðar en 20. nóv. n.k. 8. Rafveita Siglufjarðar fæikki um einn starfsmann á skrif- stofu. Jafnframt leggur nefndin tH við bæjarstjórn, að önnur störf en þau, sem hér eru nefnd, verði óbreytt og því fólki, sem við þau starfa verði boðið að taka við þeim aftur, enda undir- riti starfsmennirnir erindis- bréf, sem bæjarstjórnin, raf veitunefnd og hafnarnefnd setja“. Afstaða kratanna. Kratamir eru geysilega hneykslaðir yfir því, að því starfsfólki, sem hefur stöður, sem ekki þótti fært að gera neinar breytingar á, skyldi vera þoðið að taka við þeim aftur. [Munu þeir vera einir um þá hneykslun. Hitt var sjálfsagt og eðldegt að auglýsa þau störf sem ibreytingar höfðu verið gerðar á. Það er sem sé aUs ékki vist, að maður, sem haft hefur á hendi starf hjá bæn- um, hafi sömu aðstöðu til þess eftir að þvi hefur verið breytt og hann hafði áður. ,Og hverja. átti að velja og hverjum að hafna? Réttasta leiðin og sú eina, sem sæmileg var, var að auglýsa störfin. Hin aðferðin, sem kratarnir virðast aðhyH- ast, að ganga á mHli manna, er haft höfðu stöður, sem búið var að breyta eða leggja niður og spyrja suma hvort þeir vildu taka að sér eitthvert hinna nýju starfa, eða hvort þeir hefðu í hyggju að snúa sér að öðru, en ganga fram hjá hinum, hefði beinlínis verið hlægileg. Atkvæðagreiðsla um tHlöguna í bæjarstjóm fór á þá leið, að kratamir sátu hjá við atkvæða- greiðsluna um 1. tölulið, — greiddu atkvæði með 2., 3., og 4. töiulið, en á móti 6., 7., og 8. tölulið. Afgreiðslu 5 töluliðs var frestað. Getur hver sem vHl fengið gott sýnishorn af starfsaðferð- um kratanna með því að bera afstöðu þeirra við atkvæða- greiðsluna um fyrstu f jóra tölu- liði tniögunnar saman við blást urinn i Neista og Alþýðublað- inu. Kratarnir vom sammála meirihlutanum um að leggja niður starf vélstjóra við hafnar trillima og að sameína störf bæjarverkstjóra, verkstjóra hol ræsa og heilbrigðisfulitrúa í eitt, og voru ekki mótfallnir því að annað hafnarvarðar- starfið yrði lagt niður sem árs- starf. — Síðan ikoma þeir og stimpla þessar breytingar sem pólitískar ofsóknir meirihlut- ans. iSér er nú hvert samræmið! Um fyrirhugað form á rekstri bókasafnsins er það að segja, að til eru -fordæmi um það, að safnið hafi aðeins verið opið til útlána. Þarf ekki að fara langt aftur í bæjarstjóra- tíð Gunnars Vagnssonar tH að finna þau. Þeir, sem búa í glerhúsi, ættu ekki að kasta grjóti. Menn hafa undanfama daga verið að fleygja á milli s;ín gamanyrðum út af móðursýkis- öskrum kratanna um, að hér séu á ferðinni pólitískar at- vinnuofsóknir gegn Alþýðu- flokiksmönnum í þjónustu bæj- arins. Hvernig hefði verið hægt að segja upp nokkrum hópi bæjarstarfsmanna án þess að einhverjir kratar fyndust meðal þeirra ? Alþýðuflokkurinn nýtur yfir- leitt lítHlar virðingai', enda hef- ur hann fátt unnið sér til frægð ar.Þó er hann frægurfyrireitt: dugnað sinn og harðfylgi við að troða flokksmönnum sínum í fastar stöður og embætti. Hafa ikratar hér ekki verið neinir eftirbátar á þessu sviði. Má í því sambandi minna á, að eftir síðustu bæjarstjómarkosningar settu þeir það skilyrði fyrir samvinnu við aðra flokka um stjóm bæjarins yfirstandandi kjörtímabil, að krati yrði kos- inn í bæjarstjórastarfið. Sömu afstöðu höfðu þeir allt s.I. kjör- tímabil. Krataforingjarnir hér ættu ekki að gera sig að athlægi með vanhugsuðu hjali um pólitíska hlutdrægni í sambandi við stöðu veitingar. Þeir sem búa í gler- húsi eiga ekki að kasta grjóti. STÖLKA óskast til ýmissa verka. Afgr. vísar á. mönnum. ~~TIglTsÍng Þar sem bæjarstjórn Sigluf jarðar hefir samþykkt að samema störf tveggja verkstjóra bæjarsjóðs og heilbrigðisfulltrúastarfið í eitt starf, auglýsist hér með verkstjórastarfið hjá Sigluf jarðar- kaupstað laust til umsóknar frá og með 1. jan. n.k. Upplýsingar um launakjör og annað varðandi starfið gefur undirritaður. Umsóknir um starfið skilist á bæjarSkrifstofuna. Umsóknarfrestur er til 12. nóv. n.k. Siglufirði, 27. október 1950. BÆJARSTJÓRI GODUR JEPPI til sölu (er á nýlegum dekkum). — Mjög hagstætt verð. VIGFÚS FRIÐJÓNSSON, sími 65. ►♦♦ >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦-♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ HOSEIGNIN Norðurgata 1 er til leigu. Upplýsingar veitir Andrés Hafliðason

x

Mjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.