Mjölnir - 15.11.1950, Blaðsíða 1
33. tölublað.
Miðvikiidagur 15. nóv. 1950.
13. árgangur.
Fær sjúkrahúsbyggingin hér samskon-
ar styrk og fjórðungssjúkrahús?
ÁM Jakobsson og þrír aðrir þingmena flytja frumvarp um að
veittur verði jafnhár styrkur til sjúkrahúsbyggingar hér og
veittur hefur verið til fjórðungssjúkrahúsa.
Aki Jakobsson hefur fyrir
skömmu flutt á Alþingi frum-
Næstu verkefni bæjarstjórnar
Stærstu og þýðingarmestu verkefni bæjar-
stjórnar Sigluf jarðar eru að tryggja uppbygg-
ingu Innri-hafnarmnar, og einn hinna nýju
togara til Sigluf jarðar.
Innri-höfnin.
Það vita allir, að það er sjór-
jnn, sem Siglfirðingar verða að
byggja fjárhagsafkomu sína á.
Aukinn skipakostur og bætt
hafnarskilyrði er því undir-
staðan undir því, að fólk geti .
Iifað hér á Siglufirði. Aliar
bryggjurnar sunnan á eyrinni
og undir bökkum, suður úr, eru
meira og minna úr sér gengn-
ar, fúnar og niðurníddar, svo
margar þeirra er ekkert hægt
að-gera með. Flestar þessar
bryggjur eru í einstaklingseign
og er þess naumast að vænta,
að eigendur þeirra bygigi þær
upp á næstunni. Það er því
sýnilegt að á næstu tímum verð
ur alvarlegur bryggjuskortur
hér á Siglufirði ef bæjarstjórn
fær ekki aðgert. Hafnarnefnd
og bæjarstjórn er f yrir löngu
s'iðan ljóst að hverju stefnir
og þess vegna var hafist handa
um uppbyggingu Innri-hafnar-
hnar. AHmiklú fé hefur þegar
verið varið til þessara framkv.,
en þvi miður af lítilli fyrir-
hyggju, en við þær framikvæmd
ir gætti happasanuðrar forustu
Gunnars Vagnssonar, fyrrver-
andi hæjarstjóra, of mikið. Fór
'um stjórn hans á því máli eins
og flestum öðrum málum er
hann kom nálægt.
Bæjarstjórn er nú að láta
undirhúa framlengingu járnþils
ins vestur úr, og vinna við það
nokkrir menn. Eftir að því.
verki er lokið, liggur næst fyrir
að grafa upp rennu frá dýpinu
og vestur í krókinn og byggja
upp eina eða tvær þær vestustU
af hinum fyrirhuguðu bryggj-
um norður úr járnþilinu og
fylla samtímis upp vestasta
hlutann sunnan járnþilsins. —
En þó fyrsti áfanginn við þess
ar miklu framkvæmdir, sem
þarha eru fyrirhugaðar, sé
ekki ráðgerður stærri en þetta,
að grafa upp rennu vestur í
krókinn og fylla upp vestasta
hlutann, ásamt því að byggja
vestustu bryggjuna, þá mun
kostnaðurinn við það nema all-
stórri upphæð. Fyrir hinn fé-
litia hafnarsjóð er Grettistak
að gera það á næsta ári, en
málið er svo aðkallandi að þá
erfiðleika verður að yfir-
stíga, og með sparnaði og hag-
sýni, að viðbættum sanngjörn-
um undirtektum Alþingis, ætti
þetta að geta tekizt, ef unnið
er markvisst að málinu af bæj
arstjórn. Það hefur verið sagt
um Siglufjarðarhöfn, að hún
væri fjárhagslegt fjöregg Siglu
fjarðar. Vissulega er þetta
rétt, ekkert má því til spara,
tíma, erfiði eða annað, því hér
liggnr líf við, fjárhagslegt h'f
Siglufjarðar.
Togarinn.
Fyrir nokkru síðan fól bæjar
stjórn bæjarstjóra, forseta
bæjarstjórnar og einum manni
kosnum af bæjarstjórn (Þór-
oddi Guðmundssyni) að ræða
nánar við ríkisstjórn um ikaup
á einum hinna nýju togara, og
ieitast f yrir um reksturslán til
hans. Fer bæjarstjórn fram á
að ríkið láti bænum í té togar-
ann án útborgunar, útvegi ibæn
um að láni andvirði hans. En
um þessa nýju togara er gert
ráð fyrir að kaupendur greiði
út 10% af kaupverðinu, eða ca.
900 þús. kr. Það er þvi sú upp-
hæð sem farið er fram á að
ríkissjóður láni Siglufjarðar-
kaupstað eða útvegi honum að
lani. Engu skal um það spáð,
hvort ríkisstjórnin gerir þetta
eða ekki, en þegar tekið er til-
lit til hvernig rikisstjórn hefur
hlaupið undir toagga með sveit-
arfélögunum, sem hafa orðið
fyrir smávægiiegum fjárhagsá-
föllum samanborið við þau áföll
sem Siglufjörður hefur orðið
fyrir síðastliðin aflaleysisár,
þá er þó að vænta, að þessi
hjálp verði veitt.
Elliði hefur verið á karfa-
veiðum undanfarið eins og
kunnugt er. Veiðarnar hafa
gengið vel, skipverjar hafa haft
góðar tekjur, og vinna í landi
við togarann orðið mikið meiri
en búizt var við. Þessi reynsla
hefur sýnt, að kæmi annar tog-
ari til bæjarins, yrði það stór-
kostleg bót á atvinnuleysinu
hér. Það er því engin furða,
þó Sigifirðingar hafi mikinn á-
huga fyrir að fá annan togara
til bæjarins. Það veltur á miklu
hvernig tekst hjá nefnd þeirri,
sem nú er á förum til Reykja-
víkur fyrir Siglfirðinga, til
samninga um þetta mál, og þó
andað hafi köldu til nefndar-
innar frá vissum mönnum hér
í bænum, þá eru það einangrað
ir menn, öðruvísi en fólk er
flest, og ibeztu óskir flestra
Siglfirðingar um farsæla lausn
erindanna, mun fylgja nefnd-
inni héðan.
Andstaða kratanna
Mál málanna á Siglufirði,
nýr togari og uppbygginig innri
hafnarinnar, mættu helzt ekki
verða deilumál. En að hugsa
sér að afgreiða mál í bæjar-
stjórn Sigluf jarðar, án þess að
kratarnir gera það að deilu-
málum og rógsmálum, er fá-
vísiegt. Gildir þar einu þó um
sé að ræða stórkostleg hags-
munamála bæjarbua og bæjar-
félagsins. Þó slík mál séu sett
í hættu, þá skiptir það engu
fyrir mennina, er hjálpuðu afla
leysinu að til að setja Siglufjörð
á hausinn. Aidrei munu þeir
viðurkenna mistök sín, og seint
sjá það að sér, að þeir taki
þátt í viðreisnarstarfinu sem
nú er verið að vinna. Þessu ber
að sjálfsogðu að taka eins og
það er. En togarinn og höfnin
eru Siglfirðingum það mikil al-
vöru- og áhugamál, að vegs-
auki verður það aldrei á Siglu-
firði að leggja stein í götu
iþeirra, eins og kratarnir hafa
verið að reyna undanfarið með
rógi sínum um bæjarstjórnar-
meirihlutann.
Friðarþingið haldið í Varsjá
Varð að hætta við að halda það í Bretlandi vegna oísókna brezku
kratastjórnarinnar, sem telur haráttu fyrir friði andstæða
*stefmi sinni og hagsmunum.
Ákveðið hefur verið, að II.
þing heimsfriðarhreyfingar-
innar verði haldið í höfuðborg
Póllands, en ekki í Sheffield,
eins og ákveðið hafði verið. Er
orsökin sú, að brezka stjórnin
hefur neitað mörgum fulltrú-
anna, sem áttu að sitja þingið,
um landvistarleyfi í Bretlandi
þá daga, sem þingið átti að
fara fram. Hefur jafnvel full-
trúum frá löndum, sem hafa
gert samning við brezku stjórn
ina um að þegnar þeirra þurfi
ekki sérstakt landvistarleyfi í
Bretlandi, heldur aðeins gilt
vegabréf, verið bannað að stíga
á brezka grund. Munu aðeins
um 100 af ca. 1900 erlendum
fulltrúum, sem áttu að sitja
þingið, hafa verið búnir að fá
landvistarleyfi í Bretiandi, er
ákvörðunin um að halda þingið
í Varsjá var tekin.
I síðustu viku kom skip frá
Frakklandi með hóp fulltrua á
friðarþingið. Er skipið kom í
brezka höfn, var bókstaflega
gerð á það lögregluáras. Urðu
farþegarnir að sæta allt að
tveggja tíma yfirheyrzlum, en
að þeim loknum kveðinn upp
sá úrskurður ,að þeim yrði
ekki hleypt á land, þrátt fyrir
það, að flestir þeirra höfðu full
giid vegabréf.
Meðai iþeirra, sem meinað
var um brezka landvist, eru
margir úr hópi frægustu and-
ans manna,-sem nú eru uppi,
svo sem Frakkarnir Johot-
,Curie, og Louis Aragon, ítalski
sósíaldemókratinn Nenni, Þjóð-
verjarnir Arnold Zveig og
Anna Seghers, Rússamir Ilja
Ehrenburg, Alexander Fada-
jeff, Wanda Wassiliewska og
Dmitri Sjostakowits, Daninn
Mogens Fog, formaður danska
frelsisráðsins á hernámstímum
Þjóðverja, og margir fleiri.
Fleiri auðvaldsríkisstjórnir
en brezka kratastjórnin hafa
tekið þátt í ofsóknum gegn
fulltrúum á friðarþingið. —
Bandaríkjastjórn hefur neitað
fultrúum þangað um vegabréf,
og fyrir skömmu voru fulltrúar
frá Suður-Ameríku handteknir
og kyrrsettir á Kúbu, en þeir
komu þar við á leiðinni til Bret
lands. Bandaríkjastjórn hefur
gefið þá skýringu á vegabréfa-
banni sínu, að hún telji friðar-
þingið ósamrýmanlegt hags-
munum Bandaríkjanna.
Framkvæmadnefnd friðar-
hreyfingarinnar bauð nýlega
Clement Attlee forsætisráð-
herra Bretlands að sitja friðar
þingið. Svaraði hann með heift
arlegum árásum á friðarhreyf-
inguna í ræðu og riti og með
því að herða á of sóknum gegn
fulltrúunum á þingið.
Um 500 milljónir manna hafa
undirritað Stokkhólmsávarpið
um bann gegn kjarnorkuvopn-
um, og er undirskriftasöfnun
iokið. Eitt aðaiverkefni friðar-
þingsins í Varsjá verður að á-
kveða, hvert skuli verða mæsta
skrefið í friðarbaráttunni.
varp um heimild handa ríkis-
stjórninni til að veita samskon-
ar styrk til sjúkrahúsbygging-
ar hér í bænum og veittur er til
f jiórðungssjúkrahúsa. — Hefur
hann fengið meðflutningsmenn
að frumvarpinu úr hinum flokk
unum, þá Finn Jónsson, Gísla
Guðmundsson og Sigurð Bjarna
son.
Frumvarpið er rökstutt með
tilvisun til þess, að f jöldi fóiks
af öllu landinu dvelur hér yfir
sumarmánuðina meðan sild-
veiðin stendur, og að skip, sem
stunda síldveiðar eiga yfirleitt
hægast með að koma veikum
mönnum hingað til sjúkrahús-
dvalar. Er það því í rauninni
ekkert einkamál Siglufjarðar,
hvort hér er gott og fullkomið
sjúkrahús eða ekki, og sann-
gjarnt, að hærri styrkur verði
veittur til þess en bæjar- og
héraðsssjúkrahúsa, sem ein-
göngu eru sniðin við þarfir við
komandi byggðarlags.
Ríkið leggur lögum sam-
kvæmt fram 40% af stofn-
kostnaði héraðssjúkrahúsa, en
60% af stofnkostaði fjórðungs
sjúkrahúsa.
Alþýðuhúsið
lagfæit
Verkalýðsfélögin munu halda1
þar uppi skemmti- og fræðslu-
starfsemi í vetur.
Mikil og gagnger viðgerð
hefur farið fram á samkomu-
húsi verkalýðsfélaganna, Al-
þýðuhúsinu, nú undanfarið. —
Hefur verið sett í það nýtt
gólf, eldhúsið lagfært, byggð
ný bekkjageymsla og fl. þh.
Loks er svo nýlokið við að
mála húsið innan og húsgöign
verið máluð og lökkuð. Er hús-
ið nú eins vistlegt og það getur
framast orðið.
Verkalýðsfélögin .Þróttur og
Brynja, eru nú byrjuð á vetrar
starfsemi. Er ætlun þeirra að
haida uppi ódýrri skemmti- og
fræðslustarfsemi fyrir meðlimi
sína.í vetur, með fundum einu
sinni til tvisvar í mánuði, jafn-
vel oftar, ef vel gengur. Hafa
þegar verið haldnir tveir slíkir
fundir, og voru þeir ágætlega
sóttir.
Muoið happdrætti
Pjóðviljans
Dregið verður 1. desember
Bezía happdrœtti drsins!