Mjölnir


Mjölnir - 20.12.1950, Blaðsíða 4

Mjölnir - 20.12.1950, Blaðsíða 4
Miðvikudagur 20. des. 1950. Takid eftir! Um margt er deilt, en það er óumdeilanlegt, að góð bók er bezta og kærkomnasta jólagjöfin. BÖKAUSTI: Faðir minn íb...... kr, Móðir mín íb....... — Með vígdrekum um vercM alla íb...... — Vegir skiljast íb.. — Susanna Lenox ...... — Afdalabam íb....... — Grýtt er gæfuleiðin, (Framh. Þegar ung- ur ég var) íb...... — Guðinn sem brást íb. — Virkið í Norðri in.. — Öldin okkar ............ — Sögur Isafoldar IV. — Skipstjórinn á Girl Pat ................ — Endurminningar frá Islandi og Danm., (Valdim. Erlends) Guðm. Friðjónsson, æfi og störf ...... Minningar Bvörgv. Guðm. ..;.......... Söguxsafn Austra .. Skáldaþing — (Dr. Stefán Einarsson) .. Merkir Islendinrar .. Vörður við veginn, Ingólfur Gíslason I. Lars Hard ......... Við Maríumenn, — Hagalín ........... Fortíð Reykjavíkur — Árni Óla ........ Herra Jón Arason, Guðbr. Jónsson ..... — 110,00 Iþróttir fornmanna — 85,00 Fabíóla ............ — 58,00 Hrakningar og heiða- vegir II............ — Úr fylgsnum fyrri aldar ............. kr Hjá vandalausum — M. Gorki ........... — Föt og fegurð ...... — Margrét fagra ...... — Lars í Marshlíð .... — Með straumnum — Sig Ámason ........ Formannsæfi í Eyj- um ............ '.. Hlynir og hreggirð- ir, sagnir frá Húnaþ. — Leiðin lá til Vestur- heims .......... Óveðursnóttin ... Brúðarhringurinn ÍÉg er ástfanginn Uppfyllið jörðina 70-80 75,00 65,00 68,00 85,00 37,50 55,00 45,00 100,00 135,00 85,00 55,00 — 75,00 — 80,00 — 80,00 — 48,00 — 65,00 — 75,95 — 65-75 — 63,00 — 70,00 — 50,00 58,00 80,00 85,00 50,00 40,00 45,00 — 50,00 — 70,00 43,00 65,00 28,00 48,00 40,00 45,00 GLEÐILEG JÓLl FARSÆLT KOMANDI ÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Félagsbakaríið h.f. GLEÐILEG JÖL! FARSÆLT KOMANDI ÁR! Þökk fyrir viöskiptin á liðna árinu. Bólsturgerðin Eyrargötu 24 H. Jónasson — 48,00 I opin dauðann . Svo líða læknis dagar ............. — 50,00 1 faðmi sveitanna — Daglega bætast okkur nýjar og nýjar bækur • •psnjeq Sjoqupg á réttri 00‘Sk — ' Ung stúlka leið .............. _ Systumar íLitluvík — El. Hakim ........... — Nyrsti læknir í heimi — Gröndal I............ — Hamingjudagar — Björn J. Blöndal .... — Síðasti Goðinn ...... — Snorrahátíðin ....... — Jón biskup Arason I.-II. — Torfh. Hólm o.fl. — .30,00 30,00 53,00 60,00 110,00 50,00 55,00 50,00 135,00 Einnig f jöldi eldri bóka með lágu verði. Barna- og unglingabækur: Rósa Bennett I.-H.. kr. 29,00 Beverlay Gray vinnur nýja sigra ........ — 22,00 Væringjar ......... — 20,00 Júdy Bolton í kvenna skóla ..:............ — 25,00 Stína Karls ....... — 30,00 Finnmerkurferð Ingu — 32,00 Hanna tekur í saum- ana ................. — 29,00 Skátastúlkur ........ — 25,00 Annika .............. — 24,00 Sigrún á Sunnuhvoli — 28,00 Ranka fer í skóla .... — 25,00 Petra á Hestbaki .... — 23,00 Stella .............. — 25,00 Einmana á verði ..... — 24,00 Fanney H............. — 22,50 Fanney I............. — 20,00 Ella litla .......... — 20,00 Adda í kaupavinnu .. — 18,00 Lina Iangsokkur í suðurhöfum .......... — 18,00 Ærslabelgur ......... — 22,00 Hörður og Helga .... — 26,00 Jólasögur ........... — 24,00 Sögurnar hennar ömmu ................ — 28,00 Selurinn Snorri ..... — 22,00 Margt er sér til gam- ans gert ............ — 13,00 Litli dýravinurinn .... — 25,00 Rósalind ............ — 15,00 Snjalalr stúlkur .... — 38,00 Óli Anders (bláa b.) — 30,00 Einnig óhemjumikið af gömlum og ódýrum bókum, Þegar við kalli vorum strákar ............. — 15,00 Jói fer í siglingu .... kr. 20,00 Á reki með hafísum — 22,00 Gvendur Jóns stendur í stórræðum ......... — 35,00 Eiríkur gerist íþrótta maður ............... — 25,00 Jónsi karlinn í koti og telpumar tvær .... — 25,00 .Á valdi Rómverja .... — 25,00 Högni vitasveinn .... — 27,00 Ávallt skáti ....... — 25,00 Ylfingahópur Simma — 20,00 Frumskógaævintýri Þóris .............. — 30,00 Vaskir drengir ..... — 25,00 Ævintýraeyjan ...... — 32,00 Bjössi á Tréstöðum — 20,00 Þegar sól vermir jörð ........ — 20,00 Æskuminningar smaladrengs ........ — 20,00 Forustuflokkur og fleiri sögur .... — 22,00 Þættir úr Islendinga- sögunum ............ — 20,00 Þórir Þrastason ..... — 25,00 Stafa og myndabókin — 15,00 Enginn sér við Ásláki — 10,00 Lísa og Lalh, dúkkulísubók ....... — 18,00 Þulur (Theódóra Thoroddsen) ........ — 20,00 Litabækur og litir, — Plastic-leikföng í fjölbreyttu úrvali, tekin upp í dag. Ennfremur tréleikföng o. fl. o. fl. Klippið bókalistann út og merkið við þær bækur, sem yður vanhagár um, og við munum afgreiða þær fljótt og vel. — Munið! Kjörorð vort er: ALLIR ÁNÆGÐIR. Bókaverzlun Lárusar Þ. J. Blöndal GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT KOMANDI ÁR! Þöklc fijrir viðskiptin E I N C O GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT KOMANDI ÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Dívanavinnustofa Siglufjarðar GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT KOMANDl ÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Verzlimin Halldór Jónasson GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT KOMANDI ÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Olíuverzlun íslands h.f. Umboðið á Siglufirði 36. tbl. 13. árgangur. a ÞAKKARÁVARP Hugheilar þakkir til allra þeirra, nær og fjær, er sýndu okkur samúð og liluttekningu við fráfall sonar okkar ÓLAFS Á. KRISTJÁNSSONAR, vélstjóra, er fórst í ofviðrinu 30. f.m. GUÐRÚN og KRISTJÁN ÁSGRÍMSSON Til athugunar Hef nú fengið aftur hina vinsælu bók: DITTA MANSBARN KRISTMAR ÓLAFSSON Hannyrðanámskeið Verkakvennafélagið Brynja gengst fyrir námskeiði í ýmis- konar liannyrðum og hefst það um eða eftir miðjan janúar næst- komandi. Allar nánari upplýsingar gefa eftirtaldar konur: Guðrún Brynjólfsdóttir, Hvanneyrarbraut 9; Kristín Guðmundsdóttir, sími 217; Sigríður Þorleifsdóttir, sími 95; Kristín Jónsdóttir, Bakka. Jólakveðja til Stefáns ritstjóra „Að gefnu tilefni" skrifar Siglfirðings-ritstjórinn smá- grein í jólablaðið, — undir nafni. Þar sver hann af sér grein i blaði sínu frá 30. nóv, og býsnast mikið yfir þeim „smámennum“, (sjálfsagt and- legum) sem skrifi ekki undir fullu nafni, og telur hann það sérstaklega einkenna greinahöf unda Mjölnis. Nú vill samt svo til, að grein sú, sem Stefáni var eignuð, var skrifuð undir dul- nefninu „FjU.S.-félag“i eins og reyndar flestar greinar, sem birtast á síðu ungra íhalds- manna, svo álítast verður svk. kenningu Stefáns, að mörg séu smámennin 1 liði hans sjálfs. Stefán telur það „róg“ um sig, þegar hann er bendlaður við nazisma, en sjálfur skirrist hann ekki við að drótta þessu sama að öðrum, né birta sams konar „róg“ um aðra menn í blaði sínu. Slikum ferst ekki að sýna hógværð og lítillæti!!! Þá lepur Stefán upp marg- hrakta lygi um Sósíahstaflokk- inn, og ber sannleikanum vitni með því að vitna í Dag á Akur eyri, blað, sem frægt er orðið fyrir sjúklegt hatur á sósíal- isma og misþyrmingar á sann- leikanum. Lygi þessa hyggst Stefán sanna með tilvísun í Þjóðviljann (ekki þó neina sér staka grein eða sérstakt tölu- blað) og í falsskrif Dags. — Hví birtir Stefán ekki sjálfur í blaði sínu orðréttar tilvísan- imar 1 Þjóðviljanum um þessi efni ? Er hér með skorað á hann að gera það og vera ekk- ert feiminn við slíkt. Þá er einnig skorað á Stefán að birta orðrétta tilvísun (ef mögulegt væri að finna haná) í Morgun- GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT KOMANDl ÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Verzlun Jónínu Tómasdóttur GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT KOMANDl ÁR! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Hattaverzlun G. Rögnvalds blaðið frá árunum 1932—1938, þar sem nazistum er hallmælt og þeir taldir hættulegir mann ikyninu. Einnig er skorað á Stefán að birta nöfn þeirra af forustumönnum Sjálfstæðis flokksins, sem barist hafa ske- legglega gegn hinni ísl. nazista hreyfingu á þessum áram, (ó- hætt er að sleppa Gísla Sveins- syni, stásssendiherra o. fl. slík- um). Að öðru leyti læt ég vera að svara grein þessa hógværa og mjög svo lítiUáta manns. Það bíður næsta árs. Eg vil svo að lokum láta uppi þá ósk, að Stefán megi lifa friðsæl og gleðileg jól og að komandi ár megi verða hon- um ár framfara og þroska, og honum megi auðnast skilningur á þeim augljósu sannindum lífsins, sem allir sjáandi geta séð, að gamalt og úrelt þjóð- skipulag er að líða undir 'lok, skipulag arðráns og óréttlætis, ófriðar og skorts, en við er að taka skipulag sameignarmanna og þjóða á auðæfum jarðarinn ar, skipulag friðar og réttlætis, — skipulag, þar sem fátækt og skorti verður útrýmt með öllu. Æ.F.S.-félagi.

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.