Mjölnir


Mjölnir - 17.04.1962, Blaðsíða 4

Mjölnir - 17.04.1962, Blaðsíða 4
Skíðamót Siglufjarðar hefur staðið yfir undanfarnar vikur. Keppt er á sunnudögum og hefur þótttaka verið allgóð og hafa skíðamennirnir ekkert lótið aftra sér fró mótshaldi, hvorki illviðri né annað. Mótsstjóri er Guðmundur Árnason. — Úrslit hafa orðið sem hér segir: SVIG : Siglujjar'Sanncistari: Hjálmar Stefánsson .. 126,2 sek. 2. Kristinn Þorkelsson 127,1 — 3.—4. Hreinn Júlíusson .. 132,4 — 3.—4. Sig B. Þorkelsson .. 132,8 — 13—15 ára jlokkur: 1. Björn 0. Björnsson .... 93,7 sek. 2. Agúst Stefánsson ....... 100,8 — 3. Jóhann Halldórsson .... 102,7 — 10—12 ára flokkur: 1. Jóhann Tómasson .... 73,9 sek. 2. Bergur Eiríksson ........ 76,9 — 3. Albert Einarsson ........ 84,3 — 7—9 ára jlokkur: 1. Tómas Jónsson ........... 75,1 sek. 2. Ólafur Baldursson .... 82,2 — 3. Þorsteinn Pétursson .. 94,1 — Stúlkur 12—14 ára: 1. Ásdís Þórðardóttir .... 52,9 sek 2. Sigríður Júlíusdóttir .. 53,8 — 3. Erna Erlendsdóttir .... 126,6 — Stúlkur 8—11 ára: 1. Jóhanna Helgadóttir .... 55,3 sek. 2. Jóninna Hólmsteinsdóttir 69,3 — 3. Lilja Jensdóttir ......... 69,8 — STÓRSVIG : SiglujjarSarmeistari: Jóhann Vilbergsson .... 78,5 sek. 2. Þröstur Stefánsson .... 88,2 — 3. Sverrir Sveinsson .... 90,1 — 2. Lúðvík Ásm.son SF 83 — 02 sek. 3. Gestur Frímannsson 84 — 01 — 17—19 ára jlokkur: 1. Þórhallur Sveinsson 78 m. 28 sek. 2. Gunnar Guðmundsson 81 •— 03 ■— 3. Sigurbj. Þorleifss. SF 81 m. 53 — 15—16 'ára flokkur: 1. Ilaraldur Erlendsson 63 m. 23 sek. 2. Skarph. Guðmundsson 63 m. 36 sek. 13—14 ára flokkur: 1. Jón Ásmundsson SF 26 m. 22 sek. 2. Herm. Haraldsson SF 27 m. 15 —- 3. Sigurjón Erlendsson 29 m. 44 — 11—12 ára jlokkur: 1. Sigurður Hlöðvesson 17 m. 34 sek. 2. Haraldur Bjarnason 19— 00 — 3. Jens Mikaelsson .. 19— 44 — 9—10 ára jlokkur: 1. Ólafur Baldursson 12 m. 32 sek. 2. Tómas Jónsson .......13— 37 — 3. Kristján Bjarnason ..14—02 — 7—8 ára jlokkur: 1. Kristján Möller ... .9 m. 57 sek. 2. Pórh. Benediktsson 10 — 02 — 3. Þórhallur J. Gestsson 10 — 20 -— STÖKK: Siglufjarðarmeislari: Skarph. Guðmundsson 148,0 stig 2. Jónas Ásgeirsson ...... 142,5 ■— 3. Birgir Guðlaugsson .. 140,3 — 17—19 ára jlokkur: 1. Þórhallur Sveinsson .. 125,5 — 2. Steingrímur Garðarsson 424,3 i— 3. Haukur Freysteinsson .. 121,9 — 15—16 ára flokkur: 1. Haukur Jónsson ........ 126,1 stig 2. Örn Snorrason ......... 119,2 — 13—14 ára: 1. Sigurjón Erlendsson .. 132,7 •— 2. Kristján Ó. Jónsson .. 131,6 — 3. Sigurður V. Jónsson ....... 122,5 11—12 ára: 1. Jóhann Tómasson .... 132.3 stig. 2. Jens Mikaelsson ....... 111,5 -— 3. Rafn Erlendsson ....... 109,3 — 9—10 ára: 1. Marteinn Kristjánsson 118,5 •— 2. Júlíus Jónsson .......... 116,4 — 3. Jónas Valtýsson ......... 111,4 •— 7—8 ára: 1. Jóhann Skarphéðinsson 111,4 stig 2. Sigurgeir Erlendsson .... 108 — 3. Guðmundur Ragnarssön 95,1 — í göngukeppninni kepptu nokkrir skíðamenn frá skíSasam- bandi Fljótamanna sem gestir og eru þeir auSkenndir meS stöf- urtum SF fyrir aftan nafn þeirra í úrslitunum. Ánægjulegast viS þetta SiglufjarSarmót er hin mikla þátttaka í yngri aldurs- flokkunum og hafa þar komiS fram mörg góS skíSamannsefni, sem áreiSanlega eiga eftir aS láta aS sér kveSa og halda á lofti nafni SiglufjarSar sem fremsta skíSabæjar á landinu. PUL ftJSQRTMS$ON verbomflður 13—15 ára jlokkur: 1. Björn O. Björnsson .... 61,1 — 2. Örn Snorrason ........... 65,5 — 3. Sigurður Helgason .... 67,4 — 10—12 ára flokkur: 1. Jóhann Tómasson ......... 48,3 sek. 2. Bergur Eiríksson .... 52,2 — 3. Sigurður Jósafatsson .. 53,4 — 7— 9 ára jlokkur: 1. Haukur Snorrason .... 51,3 sek. 2. Tómas Jónsson ............ 55,1 — 3. Kristján Bjarnason .... 57,5 — Stúlkur: SiglufjarSarmeistari: •Kristín Þorgeirsdóttir .. 88.8 sek. 12—14 ára: 1. Árdís Þórðardóttir .... 46,8 sek. 2. Sigríður Júlíusdóttir .. 50,0 — 3. Jónína Ásgeirsdóttir .. 90,0 — 8— 11 ára: 1. Jóhanna Helgadóttir .... 45,2 sek. 2. Lilja Jónsdóttir ......... 48,6 — 3. Guðrún Sigurðardóttir .. 51,8 — GANGA: Siglujjarðarmeistari: Birgir Guðllaugsson 75 m. 56 sek. Það fóru ekki fjöllunum hærra fréttirnar af sj ötugsafmæli Páls Ásgrímssonar, og máske þess þess vegna höfðu fjölmargir vinir hans og félagar ekki hugmynd um afmælið, og höfðu reyndar sumir gilda ástæðu til að álíta afmælis- dag hans vera fimm dögum seinna. Það fóru því margir á mis við þær rausnarlegu og myndar- legu veitingar, sem til reiðu voru heima hjá afmælisbarninu þann 21. marz sl. Páll Ásgrímsson er fæddur á Sigríðarstöðum í Flókadal í Haganeshreppi 21. marz 1892. - Páll var með foreldrum sínum þar til hann var á fjúrða ári og átti þá 7 systkini. Sakir fátæktar og erfiðleika sundraðist fjöl- skyldan, foreldrarnir fóru í hús- -- sjötU0iir mensku sitt í hvora áttina og börnunum var komið fyrir sitt á hvað. Páll átti því láni að fagna að fá að fylgja föður sínum og í skjóli hans ólst hann upp í LambanesL Seinna auðnaðist foreldrum hans að eignast sameiginlegt heimili í Fljótum og hjá þeim var Páll til 17 ára aldurs að hann fór í vinnu- mennsku, og 8 árum síðar byrj- aði hann búskap á eigin spýtur og bjó búi sínu til ársins 1925, en þá flutti hann til Siglufjarðar. Ári síðar kvæntist Páll Sigríði Indriðadóttur. Þau eignuðust 3 syni, sem allir eru uppkomnir, vænleikamenn. Konu sína missti Páll árið 1935. Hann kvæntist aftur árið 1939 Ingibjörgu Sveinsdóttur og eignuðust þau 3 börn, son og tvær dætur, öll hin mannvænlegustu. Páll Ásgrímsson er góðum gáf- um gæddur og hefur í lífsins skóla þroskað greind sína og menntast á alþýðlega vísu. Hann harmar það mest af öllu að hafa ekki í æsku átt kost að stunda skólanám, og sárustu endurminn- ingar æskuáranna eru þær, þegar hann horfði á eftir tveim ferm- ingarbræðrum sínum, sem sendir voru til náms í skóla. Páll kvaðst þá hafa heitið því, að svo fremi honum yrði barna auðið skyldi hann gera allt, sem mögulegt væri til að koma þeim til mennta. Þetta hefur hann efnt, því öll börn hans, sem aldur hafa til hafa stundað framhaldsnám, og a. m. k. einn sonur hans hefur lokið embættisprófi. Sá, sem sprottinn er úr jarð- vegi fátæktar og þrenginga, þekk- ir bezt hvar skórinn kreppir að. Það undrar því engan, að Páll skyldi snemma hrífast af liugsjón- um samvinnu og sameignar. Hann gerðist ötull áhugamaður um samvinnumál sveitanna og eftir að hann fluttist til Siglu- fjarðar gerðist hann virkur þátt- takandi í samtökum verkamanna, varð einn af stofnendum Kaup- félags Siglfirðinga og hefur á- valt verið þar einn af þeim ein- lægustu og áhugasömustu um hagsmuni félagsins. Hann hefur átt sæti í stjórn K.F.S. um 19 ára skeið, þó ekki samfleytt, og hafa ekki aðrir átt þar lengri setu, ennfremur verið formaður í sinni kaupfélagsdeild frá stofnun henn- ar og þar til hann var kosinn í stjórn K.F.S., og nú nokkur síð- ustu árin verið starfsmaður við timbur og kolasölu félagsins. í verkamannasamtökum Siglu- fjarðar var Páll og er enn ötull og virkur félagi. Hann hefur gegnt þar óteljandi trúnaðar- störfum, átt sæti í varastjórn og trúnaðarmannaráði árum saman, setið í samninganefndum og ýms- um öðrum trúnaðarstöðum og á- vallt skipað sæti sitt með sóma, verið athugull og gætinn en þó fastheldinn á þann málstað, sem hann taldi réttastan og beztan. Páll gerðist einn af stofnendum Kommúnistaflokks íslands og síðar Sameiningarflokks alþýðu, - Sósíalistaflokksins. Innan þess- ara pólitísku samtaka alþýðunnar vann hann af sömu ósérhlífninni og samvizkuseminni og annars staðar, og taldi raunar, að starf- semi þeirra væri grundvöllurínn að félagslegri og hagsmunalegri Fyrirspurnir * Hvers vegna mótmælir ekki Sigl- firðingur og íhalds- og kratablaða- hersingin fyrirhuguðum kjarnorku- tilraunum Bandaríkjamanna? * Hvers vegna lýsir ekki Siglfirð- ingur fordæmingu á OAS-glæpaverk- unum í Alsír og Frakklandi? * Hvers vegna segir Einar múr- fræðingur ekki fró hinum réttarfars- legu fyrirmyndaraðferðum, sem franska lögreglan hefur beitt i Alsír og víðar. * Hvers vegna vilja íhald og kratar ekki lögfesta lif- og slysatryggingu ísi. sjómanna fyrir minnst 200 þús. krónur? * Hvers vegna skjalfesta ihald og kratar það sjónarmið sitt, að ísl. sjó- menn séu ekki þess verðir, að aðstand- endum þeirra sé með lögum tryggðar sæmilegar dónarbætur fyrir þó, ef þeir falla i lífsstríði sínu á sjónum, eða slysabætur þeim sjólfum til handa verði þeir af slyss völdum óvinnufærir um lengri eða skemmri tíma? * Hvers vegna hafa íhalds og krata- blöðin fremur lógt um þann sérstæða og mikla órangur „viðreisnarinnar", að allir togarar landsins skuli nú liggja við landfestar, óstarfræktir? * Hvar á öskuhaugunum fó þeir Gústav Þórðarson og Kristjón ó Kambi plóss fyrir söltunarstöðina sina? Eða fó þeir móske leigðan norðurkantinn ó Hafnarbryggjunni? velferð alþýðunnar. Innan þess- ara flokka hefur Páll gengt ýms- um trúnaðarstörfum og sem þeirra fulltrúi hefur hann á opin- berum vettvangi starfað, m. a. í nokkrum nefndum bæjarstjórnar, og sem varabæjarfulltrúi átt sæti í bæjarstjórn. I Barnaverndar- nefnd mun Páll hafa setið svo tug- um ára skiptir og í Áfengisvarna- nefnd átti hann sæti um nokkurra ára skeið. Páll hefur ávallt látið sig upp- eldismál og hvers konar menning- armál miklu skipta, og reynt eftir Framh. á 3. síðu.

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.