Mjölnir


Mjölnir - 27.04.1962, Page 1

Mjölnir - 27.04.1962, Page 1
Listi Alþýðubandalagsins 1. Benedikt Sigurðsson, kennari 2. Hannes Baldvinsson, verkamaður 3. Tryggvi Sigurbjarnarson, rafveitustjóri 4. Einar M. Albertsson, póstmaður 5. Valey Jónasdóttir, húsfrú 6. Guðrún Álbertsdóttir, húsfrú 7. Þórir Konróðsson, verkstjóri 8. Ármann Jakobsson, lögfræðingur 9. Þóroddur Guðmundsson, framkvæmdastjóri 10. Óskar Garibaldason, verkamaður 11. Tómas Sigurðsson, vélstjóri 12. Póll Ásgrímsson, verzlunarmaður 13. Halldór Pétursson, sjómaður 14. Arnór Sigurðsson, umsjónarmaður 15. Hinrik Aðalsteinsson, stöðvarstjóri 16. Valgerður Jóhannesdóttir, húsfrú 17. Kristjón Sigtryggsson, trésmiður 18. Gunnar Jóhannsson, alþingismaður Listi Alþýðubandalagsins er að þessu sinni eins og jafnan áður skipaður úrvalsmönnum. Þótt á engan hátt skuli gert lítið úr þeim ágætu mönnum, sem skipa hina listana, og margt sé þar ágætra manna, þá er það eins og jDeir eigi það allir sameiginlegt, að beztu mönnunum hafi verið kom- ið fyrir neðarlega á listunum, en þröngsýnustu afturhaldsmönnun- um hafi verið troðið í efstu sætin. Efst á lista Alþýðubandalagsins hefur hins vegar verið skipað dugmiklum ungum mönnum, sem tvímælalaust má mikils af vænta í framtíðinni. Efsti maður listans, Benedikt Sigurðsson, er fæddur 14. apríl 1918 að Hofteigi á Jökuldal. For- eldrar hans voru Sigurður Bene- diktsson og Olöf Öladóttir og standa að honum þingeyskar- og austfirzkar bændaættir. Benedikt fór ungur að heiman og mennt- aðist innanlands og utan. Kenn- araprófi lauk hann 1943 eftir eins vetrar setu í Kennaraskóla ís- lands. Hann fluttist til Siglufjarð- ar 1944 og hefur kennt hér við barnaskólann síðan. — Benedikt nýtur óskoraðs trausts allra, sem til þekkja sem afburðaglöggur og Benedikt Sigurðsson. duglegur starfsmaður. Hann hef- ur verði ritstjóri Mjölnis á annan áratug og ritað þar margt merkra greina um siglfirzk atvinnumál. Benedikt er að eðlisfari hlédræg- ur, en skorast aldrei undan að vinna Jiau störf, sem hann telur horfa til heilla. Annar maður listans, Hannes Baldvinsson, er fæddur í Siglu- firði 10. apríl 1931. Foreldrar hans voru hinn kunni skipstjóri Baldvin Þorsteinsson frá Há- mundarstöðum og seinni kona hans Oddný Þorsteinsdóttir, ætt- uð úr Suðursveit. Hannes lauk gagnfræðaprófi hér í Siglufirði, en fjárhagurinn leyfði ekki lengri námsferil. Hannes hefir síðan lengst af stundað sjómennsku og Hanncs Baldvinsson. almenna verkamannavinnu og þekkir mörgum betur kjör stéttar sinnar og hefur jafnan verið ötull og óragur baráttumaður í sinni stétt. Hannes er ágætum gáfum gæddur eins og hann á kyn til í báðar ættir, og má fullyrða, að sjómenn og verkamenn muni vart eiga harðari og öruggari máls- svara en Ilannes. Þriðji maður listans, Tryggvi Sigurbjarnarson, er fæddur 9. júlí 1935 að Þingborg í Flóa. Foreldrar hans eru Sigurbjörn Ketilsson skólastjóri og kona hans Hlíf Tryggvadóttir kennari. Standa að honum kjarnmiklar bænda og sjómannaættir. Tryggvi lauk verkfræðiprófi í Dresden í Tryggvi Sigurbjarnarson. Megur drangur sjglfinhru shíðamdnno d Shjðdldndsmótí blonds 1961 Landsmótið, hið 24. í röðinni, hófst á Akureyri Jiriðjudaginn 17. apríl sl. 114 keppendur frá 9 hér- aðs- og kaupstaðasamböndum voru skráðir til keppni. Héðan frá Siglufirði fóru 27 keppendur og tóku þeir þátt í öllum greinum mótsins. Frammistaða þeirra var með miklum ágætum og að loknum fjórum dögum höfðu þeir unnið Þýzkalandi í byrjun árs 1961. Tryggvi gerðist rafveitustjóri hér í Siglufirði strax að námi loknu og hefur á stuttum tíma unnið sér almennt traust og viðurkenningu allra, sem til þekkja. Hin stað- góða þekking og traustu gáfur Tryggva eiga eflaust eftir að verða til mikilla heilla fyrir Siglu- fjörð, og því meiri, sem aðstaða hans í bæjarstjórn verður sterk- ari. Tryggvi er óvenju fljótur að átta sig á hverju máli, og starfs- maður er hann með afbrigðum mikill. Fjórði maður listans Einar Al- bertsson er fæddur í Súðavík 12. júlí 1923. Foreldrar hans voru Albert Einarsson verkamaður og kona hans Þórdís Magnúsdóttir, hin mestu merkishjón. Einar Einar M. Albcrtsson. fluttist til Siglufjarðar 1943 og hefur átt hér heima síðan. Einar lauk skósmíðanámi hjá Guðlaugi Sigurðssyni á Hellissandi og stundaði þá iðn um nokkurt skeið, annars hefur hann stundað ýmsa vinnu og um nokkur ár ver- ið starfsmaður Sósíalistafélags Siglufjarðar og stöðvarstjóri bíl- stöðvarinnar hér og er nú póst- maður. Hvar sem Einar hefur unnið hefur hann notið svo ó- skoraðs trausts, að andstæðingar okkar hafa ekki einu sinni reynt að sverta hann. allar greinar mótsins að undan- skilinni 15 km. göngu í karla- flokki og að mótinu loknu höfðu þeir sigrað í 14 af 20 greinum mótsins. Meistarastigin skiptast jrannig: (Framhald á 3. síðu) Valey Jónasdóttir. Fimmti maður listans, Valey Jónasdóttir, er fædd í Siglufirði 21. nóv. 1930. Valey er dóttir hins vinsæla og vel þekkta verkalýðs- foringja Jónasar Jónassonar frá Nefsstöðum og konu hans Jó- hönnu Jónsdóttur. Valey lauk kennaraprófi 1956 og hefur síðan stundað lítið eitt tímakennslu við barnaskólann og lengst af haft smábarnaskóla í heimahúsum. Hún hefur verið varafulltrúi í bæjarstjórn og hvarvetna hlotið lof og viðurkenningu bæði sem ágætur kennari og traustur félags- maður og góður starfskraftur. Sjötti maður listans, Guðrún Albertsdóttir, er fædd í Súðavík 18. ágúst 1929. Hún er alsystir Einars Albertssonar. Guðrún fluttist til Siglufjarðar 1945 og lauk hér gagnfræðaprófi. Guðrún (Framhald á 2. síðu) Guðrún Albertsdóttir

x

Mjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.