Alþýðublaðið - 04.01.1924, Blaðsíða 1
*#*$*,'.»»
OefidHt af -^ijiýaufioklmam
1924
Föstudaginn 4. janúar.
3. tölublað.
„Atengi,
trnarnrögoo.tl"
Undir þessari fyrirsögn hefir
einhver= burgeisanna, sem trúa
á áfengið, látið einhverja þernu
>Morgunblaðsins< skriía óttalega
iávísiega grein í blaðið í gær.
Hvers eðlis innrætið er, sem
greinin er sprottin af, má marka
á því, að orðfærið er elnna lík-
ast og hjá Magnúsi dósent. Tíl-
efnið er láttð vera eins og fyrri
daginn umhyggi'a fyrir trúar-
brögðunum, en mun í raun réttri
vera það, að vikubiað í Kaup-
mannahötn, sem nýfarið er að
koma út og heltir >Pressen<,
fletti nýlega all-óþyrmllega ofan
af hræsninni { brennivínsmanna-
íélagi þar, sem heltir >Den
personlige Friheds Værn<, og
það hefir komið vlð áfengiselskt
hjartað í aðstandendum >Morg-
unblaðsins< og komið þeim til
reka hornin í þetta blað. Um
þetta getur það ekki né hitt. að
blaðið >Pressen< er gefið út af
stúdentafélagi, sem heitir >Det
Ny Studenter-Samlund< og er
stotnað af róttækum jafnaðar-
monnum úr hópi mentamanna,
sém leiddist aðgerðarleysið,
værðin og drykkjuskapurinn í
gamla stúdentafélaginu, og er
því varla von, að það sé í miklu
áliti hjá burgeisunum.
En þar sem vikið er í þessari
grein að afstöðu jafnaðarmanna
til trúarbragðanna væntanlega
vegna þess, að bæjarstjórnar-
kosningar eru í aðsigi,- og því
beint að Alþýðublaðinu, að þaö
hafi ekki skýrt rétt M henni,
þá skal enn, svo sem oft hofir
verið gert áður, bent á það, að
feað er einróma álit allra jafn-
aðarmanna um allan heim, að
trúarbrögöin séu og eigl að vera
einkamál manna, sem þegnfé-
lagið eigi að láta afskiftalaus,
og að í þeirra augum fer það
glæpi næst að beitai t. d. kristin-
dóminum sem akneyti fyrlr guH-
kerru Mammons. Annars skal
við tækifæri tekinn upp í blaðið
hafli úr ræðu eftir F. J. Borg-
bjerg, ritstjóra >Sotial-Demo-
kraten< í Kaupmannshöfn, sem
hann hefir nýlega haldið um
þetta mál. Hann er guðfræðing-
ur að lærdómi, og má því ætla,
að hann h«fi ait eins mikið Vit
á málinu ogleyntíar-guðfræðingar
>Morgunbiaðsins<, sem vitanlega
eru að eins óvaldir hræsnarar,
sem allir heiðarlegir menn, hvort
sem eru trúaðir eða vantrúaðir,
hafa sameiginlega andstygð á.
Alt er, þá þrent er, og tll
þess að ekkert sé eftir skilið,
skal vikið að vaðlinum i grein-
inni um >sósíalista< og >kom-
múnista<, þar sem látið er svo,
sem um tvo flokka sé að ræða,
og ataráriðandi sé að vita. hvor-
um þeirra jatnaðarmenn hér íyigi.
Ritstjóri >Alþýðublaðsins< hygg-
ur. að hann hafi etns mikla
þekkingu á jafnaðarstetnunni og
hver annar maður hér a landi
og margfalt meira en blekbull-
arar >Morgunblaðsins<, og skal
hann þó hreinskilnislega játa, að
hann veit ekki betur en að
orðin >socialist< og >communist<
og >socialism< og >communism<
séu tvenn útlend notn á því sama,
á sinn hátt eins og >burgeisar<
og >Moggadót< eru nofn á hinu
sama. Til sonnunar þessu má
geta þess, að ávarpið, sem þeir
Karl Marx ög Friedrich Engels
sömdu og enn er lagt til
grundvallar um greinargerð fyrlr
jafnaðarste'nunni, heitir á þýzku
>Das koaamunlstische Manifest<;
En annars hefir orðið >com-
munism< sérstaklega verið notað
um jafnaðárstefnuna áður en
hún fékk hinn vísindalega bún-
ing sinn, en síðan >sociaUsm,<
Hins vegar hafa ýmsir straumar
innan jafnaðarstefnunnar tengið
enn önnur nöfn eftifi ástæðum,
svo sem >collectivism<, >syadi-
calism<, >reformism<, >christ-
licher soziaHsmus< og fleira.
Hitt er annað mál, að milli
jafnaðarmanna innbyrðis geta
verið skiftar skoðanir um að-
ferðir tli að koma jafnaðarstefn-
unhi í framkvæmd, en sá skoð-
anamunur og sérstaklega, hvað
helzt verður ofan á í hverju
landi, fer eftir íramleiðslu- og við-
skifta-ástandi, stjórnarfarl, skap-
ferli bæði þjóðar og einstakllnga
og mörgu fleira, Það er t. d.
mikill munur á aðstæðum í Rúss-
landi og Englandi og því eðli-
legt, að jafnaðarmenn þessara
landa gréini á. Aðállega snýst
líka deilan, þar sem hún á sér
stað, um það, hvort fara eigi að
éins og heppilegast var í Rúss-
landi eða eins og t. d. enskir
jafnaðarmenn telja heppilegast. f
sínu landi, og sums staðár hefir
þessi deila mest fyrlr misskilning
og skapferlismun forkólfanna orð-
ið svo hvöss, að jafnaðarmenn
hafa sagt í sundur með sér og
haft tvo flokka, og kallar þá
venjulega annar flokkurinn sig
ekkl >socialista<, heldur >sociaI-
demokrata<, sem í >Þjóðmenn-
ingarsögu Norðuráifunnar<, sem
séra Ólafur Ólafsson fríkirkju-
prestur þýddi, er lagt út >lýð-
valds-jafnaðarmaður<, en hinir
kalla sig >kommunistá<, en hvorir
tveggja telja sig >socialist»< eða
>jafnaðarmenn<, sem þelr eru, þar
eð stefnan er í grundvallaratrið-
uuum hin sama.
Það er víst, að þessi deila
hefir aðx ástæðulausu gert verka-
lýð víðs vegar taisvert tjón, enda
hafa andstæðingarnir, auðborg-
ararnir, sem á útlendum málum
eru tíðast kalbðir >kapitalistar<,
óspart reynt að blása að kolum
déilunuar og sums staðar orðid
(Pramhald í ,4. síðu.)