Mjölnir


Mjölnir - 24.07.1965, Page 4

Mjölnir - 24.07.1965, Page 4
Hvi eru lejfiir síldar- flutningor til Suðuriaods? ^y^iklir síldarflutningar cru nú hafnir af miðunum fyrir austan, bæði norður um land og suður. Samkvæmt upplýsingum, sem ég hef aflað mér, hafa verksmiðjur þcgar tiltæk eða eru að undirbúa skip til flutninga, sem hér segir: Til NORÐURLANDSHAFNA: Krossa- nesverksmiðjan 7000 múl, Hjalteyri 5000 múl, Rauðka ú Siglufirði 4000 múl og S. R. ú Siglufirði með 4 skip, sam- tals 17000 múl. SAMANLAGT TIL NORÐURLANDS 33000 MÁL. Til FAXAFLÓAHAFNA: Klettur í Rcykjavik 20.000 múl (skipið er ú leið til landsins) og verksmiðjur í Keflavík, Sandgerði, Akranesi og Hafnarfirði — tvö skip með um 20.000 múl. SAMAN- LAGT Á FAXAFLÓASVÆÐIÐ UM 40.000 MÁL. Til VESTFJARÐA: Bolungarvík 6500 múl. Ljúst er af þessum staðreyndum, að veiðist mikil sild fyrir Austfjörðum í sumar, verður úlíka eða jafnvel meira flutt af síld til Faxaflúahafna en sam- anlagt til Norðurlands og Vestfjarðo. Finnst mönnum þetta sjúlfsagt og cðli- legt? ★ j*^ggblöóin i Rcykjavik birta frúsagn- ir af þvi þessa dagana, að slík fúlksckla sé ú vinnumarkaðnum við Faxaflóa, oð nota verði cllcfu úra göm- ul börn í stúrhúpum við uppskipun í Reykjavikurhöfn. Er það þú húskaleg- asti vinnustaður landsins — ú siðast- liðnu úri urðu þar fjögur banaslys. Yfir- leitt fúst menn ekki i byggingarvinnu þar syðra, nema þeim sé greitt tvöfalt kaup. En síðan cru hafnir stúrfelldir flutningar ú bræðslusíld til þessara staða, mcðan verksmiðjur ú Norðurlandi vinna með húlfum afköstum og ekki það. Mér er sagt, að þrútt fyrir nokkro síIdarflutninga ú vegum Síldarverksmiðja ríkisins, sé ekki ætlunin að flytja neitt til Skagastrandar, ncma þrær fyllist ú Siglufirði. Miðað við úbreytt ústand, mun þvi verksmiðjan ú Skagaströnd standa úhreyfð ú sama tima og tugþúsundir hektúlitra eru fluttir til Reykjavíkur! ★ ^y^cnn munu scgja, að þetta sé dæmi um skipulagsleysi og ústjúrn. Og það er hverju orði sannara. Eg kemst þú ekki hjú þvi að benda ú, að ríkisstjúrn in hcfur beinlínis stuðlað að þcssari þrú- un. Við afgreiðslu fjúrlaga i vetur fékk ríkisstjúrnin samþykkta heimild til að úbyrgjast lún til síldarverksmiðjunnar í Reykjavík „til kaupa og brcytinga ú tankskipi til sildarflutninga, sem nemi allt að 80% af kostnaðarverði skipsins." Þú var felld tillaga frú okkur Birni Júns- syni um svipaða úbyrgðarheimild vcgna síldarflutninga ú Norðurlandi. Hvað ú þú ríkisstjúrnin að gera? Eg hika ekki við að svara: hún ú ekki að- cins að hætta stuðningi við sildarflutn- inga til Faxaflóahafna — hún ú bein- linis að koma i veg fyrir þú! Og til þess eru næg úrræði. Hún gctur skattlagt flutningana til styrktar flutningunum norður. Og hún gctur af þjúðhagslegri nauðsyn tekið skipin leigunúmi og not- að þau, eftir þvi sem með þarf, til flutn- inga norður. * gf ríkisstjúrnin beinir öllum síldarflutn- ingunum til Norðurlandshafno, er hún ekki aðeins að framkvæma siðferði- lcga skyldu sina, nýta ónotað vinnuafl, auka þjóðartckjurnar og stuðla að heil- brigðara ústandi ú vinnumarkaðnum syðro, hcldur er hún að framkvæma vilja Alþingis. Alþingi samþykkti í vor tillögu okkar Björns Júnssonar um aukna sildarflutninga og í þeirri úlyktun er að finna tvö meginatriði: í fyrsta lagi: Að ríkisstjórnin boiti sér fyrir SAMSTARFI síldarverksmiðja um rekstur flutningaskiþa, þ. e. að flutn- ingarnir verði skipulagðir, en stjúrnleysið ekki lútið rúða. í öðru lagi: Að með flutningunum verði scrstaklcgo stefnt að því að bæta atvinnuústand þeirra staða, sem orðið hafa hart úti að undanförnu vcgna sild- arskorts. — Reykjavík er sannarlega ekki cinn þeirra stoða! Eg fæ ekki séð, að rikisstjórnin hofi nokkuð gert til að framfylgja þessum tveim meginatriðum í úlyktun Alþingis. En ég trúi þvi tæpast, að rikisstjúrnin ætli að hundsa algjölego vilja Alþingis og horfa upp ú þetta reginhneyksli, sem síldarflutningarnir til Faxaflúohafno vissulega eru, af túmri gæzku við nokkra auðmcnn sunnanlands, jafnvel þú að þeir séu sanntrúaðir Sjúlfstæðismenn. RAGNAR ARNALDS. 4 KJÖRDÆMISRÁÐSTEFM ALÞÝÐEBMDALAGSra S KTBBJi Hin órlega róðstefna Alþýðubandalagsmanna í kjördæminu var hald- in í Siglufirði dagana 12-13. júní sl. Rædd voru atvinnumól Norðlend- inga og önnur hagsmuna mól og kjörin stjórn kjör dæmisróðs fyrir næsta starfsfímabil. Forseti ráðstefnunnar var kjörinn Oskar Garibaldason, for maður verkamannafél. ÞRÓTT- ar í Siglufirði og varaforseti Haukur Hafstað, bóndi í Vík í Skagafirði. Einar Albertsson, formaður kjördæmisráðs, gerði grein fyrir starfseminni á liðnu ári, m. a. stofnun tveggja sam- taka Alþýðubandalagsins, funda höldum o. fl. Kolbeinn Frið- bjarnarson gerði grein fyrir fjár málum MJÖLNIS, sem kjördæm isráð gefur út. Síðan hófust almennar um- ræður. Oskar Garibaldason, Haukur Ilafstað, Ragnar Arn- alds og Þóroddur Guðmundsson fluttu yfirlitsræður um ýmis mál og margir tóku til máls. Helztu Dagana 29. og 30. maí sl. var haldin á Akureyri ráðstefna um norðlenzk atvinnumál. Ráðstefna þessi var að mörgu leyti mjög merkileg. Þátttakendur voru 39 kjörnir fulltrúar frá norðlenzk- um kaupstöðum og kauptúnum, en auk þess var boðið til ráð- stefnunnar þingmönnum úr báð- um kjördæmum. Fullt samkomu- lag náðist um ályktanir í fjöl- mörgum hagsmunamáluin Norð- lendinga og hefur efni þeirra verið birt í dagblöðunum. Eitt liið merkilegasta við ráð- stefnuna eru samþykktir um uppbyggingu þessa landsfjórð- uhgs sem heildar, og er gert ráð fyrir því, að stjórn og skipu- lagning atvinnu-, félags- og menningarmála verði í höndum Norðlendinga sjálfra að nokkru samþykktir ráðstefnunnar voru þessar: 1. — Alyktun um fjármál MJÖLNIS og starfsemi Alþýðu- bandalagsins. 2. — Ályktun um atvinnumál kjördæmisins og loforð ríkis- stjórnarinnar um atvinnubætur leyti. Samstarfsnefnd sveitarfé- laga hafi frumkvæði og forystu um þessa kerfisbundnu svæðis- skipulagningu, og komið verði á fót á Norðurlandi sérstakri rannsóknardeild í þágu atvinnu- reksturs og til athugunar á nátt- úruauðl.indum. Ráðstefnan fól sérstakri nefnd að fylgja þess- um ályktunum eftir og kalla sam an nýjan fulltrúafund til nánari ákvarðana um svæðisskipulagn- ingu Norðurlands. Ráðstefna þessi er í raun og veru vísir að fjórðungsþingi Norðlendinga. Og samþykktir hcnnar benda eindregið til þess, að almennur vilji sé fyrir því að láta sér ekki nægja samráð á valdalitlum ráðstefnum, heldur beri nú að stefna að kerfis- bundnu samstarfi, skipulagningu á Norðurlandi, sem verkalýðsfé- lögin knúðu fram. Er þar m. a. skorað á viðeigandi að.ila að leggja liöfuðáherzlu á útvegun markaða fyrir niðurlagðar síld- arafurðir. „Ráðstefnan telur, að þessari grein framleiðslu mundi verða auðveldast að koma á lagg irnar til framleiðslu á verulegu og framkvæmd sameiginlegra hagsmunamála. Væri þá ótvírætt kominn vísir að héraðsstjórn í fjórðungi þeim, sem markast af Hrútafjarðará að vestan og Gunnólfsvíkurfjalli að austan. Við Alþýðubandalagsmenn fögnum því eindregið, að málin hafa tekið þessa stefnu. Það er og hefur verið skoðun okkar, að samþjöppun valds og fjár- magns í Reykjavík og nágrenni sé stórháskaleg fyrir þróun þjóð félagsins, bæði í atvinnu- og menningarmálum. I vetur flutt- um við þrír Alþýðubandalags- menn tillögu á Alþingi um aukna sjálfsstjórn héraða og dreifingu framkvæmdavaldsins - frá skrif- finnskubákni höfuðborgarinn- ar og til hinna ýmsu landshluta, þar sem sérþekking lieimamanna magni, ef um stórviðskipti væri að ræða, og vær.i þá nærtækast að fulibyggja niðurlagningar- verksmiðju S. R. á Siglufirði og slaðsetja nýjar á Skagaströnd og Sauðárkróki. Þá leggur ráð- stefnan áberzlu á að öll aðstaða og þjónusta við veiðiskip á Norð urlandi verði bætt írá því sem og ferskur athafnavilji er fyrir hendi. En tillagan var því miður svæfð eins og mörg önnur góð máli. Erfiðleikar Norðlendinga um þessar mundir stafa ekki einung- is af síldarleysi og aflatregðu. IJ.itt skiptir ef til vill meira máli. að forystumenn þeirra hafa ekki borið gæfu til að slanda saman, þegar á þurfti að halda. Sundraðir og starfandi í fjórum stjórnmálaflokkum án sameigin- legrar stefnu í hagsmunamálum Norðlendinga, hafa þeir verið lít- ils megandi gegn Reykjavíkur- valdi rjkisstj órnarinnar. Eg v.il nefna hér dæmi. Tveir stj órnarþingmenn, Einar Ingi- mundarson og Jón Þorsteinsson, fluttu í vetur tillögu um aðstoð ríkisvaldsins við byggingu drátt- Nokkrar Al- þýðub.l.konur ú rúðstefn- unni yfir kaffi bolla. - Frú vinstri: Guð- rún Albcrtsd., og Þúrunn Guðmunds- dúttir frú Sigluf., Hulda Sigurbjörns- dúttir, Lúra Angantýsd. og Fjóla Ág- ústsd., allor frú Sauðúr- krúki. nú er, m. a. með byggingu drátt- arbrauta.“ 3. — Ályktun, þar sem skorað er „á ríkisstjórnina að veita er- lendum veið.iskipum takmarkaða og tímabundna heimild til að selja síldarafla sinn á þeim stöð- um hér á landi, sem að undan- förnu hafa búið við hráefnis- skort, enda verði íslenzk veiði- skip ávallt látin sitja í fyrirrúmi um löndun.“ Stjórn kjördæmls- "N ráðsins I stjórn kjördæmisráðs fyrir næsta starfstímabil voru kjörn- ir: Formaður: Einar Alberts- son, Siglufirði, og varaformað- ur: Haukur Hafstað, Skaga- f.irði. Ritari: Tryggvi Sigur- bjarnarson, Siglufirði. Aðrir í stjórn eru: Benedikt Sigurðsson, Ragnar Arnalds og Kolbeinn Friðbjarnarson Siglu- firði, Hulda Sigurbjörnsdóttir, Sauðárkróki, Guðmundur Theo- arbrautar í Siglufirði. Að vísu átti ég von á, að allir þingmenn úr þessu kjördæmi yrðu fengn- ir sem flutningsmenn að tillög- unni og hefði það verið sterkara — en hvað um það — tillagan var ágæt. Við, sem sæti áttum í allsherjarnefnd þingsins, menn frá öllum flokkum, samþykktum einróma að mæla með tillög- unni. Þegar tillagan kom á dag- skrána var sýnt, að mikill meiri- hlut.i þingmanna mundi sam- þykkja hana. En þá gerist það, að forseti tekur tillöguna út af dagskrá og hún fæst ekki af- greidd. Ráðherra gengur af henni dauðri bak við tjöldin. Ástæðulaust er að saka þá Ein ar og Jón um, að svona skyldi fara. En þetta sýnir, hve van- máttugir - þeir eru gagnvart dórsson, Blönduósi, Þórður Páls son, Sauðanesi, Pálmi Sigurðs- son, Skagaströnd, og Skúli Magn ússon, Hvammstanga. Varamenn: Óskar Garibalda- son, Hannes Baldvinsson, Júlí- us Júlíusson og Hlöðver Sigurðs son, allir frá Siglufirði, Ólafur Þorsteinsson frá Hofsósi, Jón Friðriksson og Jónas Þór Páls- son, Sauðárkróki, Friðjón Guð- mundsson, Skagaslrönd, Bjarni Pálssop, Blönduósi, og Bjarni Jónsson, Svertingsstöðum. Blaðstjórn Blaðstjórn MJÖLNIS skipa eft irtaldir: Benedikt Sigurðsson, Einar Albertsson, Tryggvi Sig- urbj örnsson, Hlöðver Sigurðs- son og Hannes Baldvinsson, all- ir frá Siglufirði, Hreinri Sigurðs son, Sauðárkróki, Fjóhnundur Karlsson, Hofsósi, Ragnar Þor- steinsson, Reykjaskóla, Guð- mundur Theodórsson, Blöndu- ósi, og Guðmundur Guðnason, Skagaströnd. flokksstjórninni. Þeir virðast enga aðstöðu hafa til að koma málum sínum fram, jafnvel þótt þeir séu stjórnarþingmenn. Um árabil fást engar raunverulegar úrbætur í atvinnumálum kjör- dæmisins, þótt stórfellt atvinnu- leysi sé ríkjandi. Þá fyrst þegar verkalýðshreyfingin beitir mætti samtaka sinna, reynist unnt að knýja fram nokkra úrlausn. Akureyrarráðstefnan er mikil vægur áfangi að því marki að samræma stefnuna -og sameina kraftana. Á næsta fjórðungs- þing ber einnig að bjóða full- trúum verkalýðshreyfingarinnar. og bændastéttarinnar. Það verð- ur að stefna að því, að sameig- inlegur vilji Norðlendinga sé VALD, sem ráðamenn þjóðarinn ar neyðist til að virða. Ifinn 4. maí sl. var Þorsteinn Sveinsson, Laugarveg 9 hér í bæ, jarðsunginn frá Siglufjarð- arkirkju að aflokinni húskveðju frá heimili hans. Þorsteinn lézt af slysförum, var við uppskipunarvinnu í Reykjavíkurhöfn á skírdag og slitnaði vírstroffa með þeim af- leiðingum að hlerinn, sem var mjög þungur, féll niður á Þor- stein. Þorsteinn var síðar flutt- ur meðvitundarlaus á Landsspít- alann og þar andaðist hann nokkrum dögum síðar. Þorsteinn var fæddur að Miðmói í Fljót- um 6. febrúar 1906 en ólst að mestu upp í Lónkoti hjá Jóni bróður sínum, hann fluttist til Siglufjarðar 1927 og bjó hér ætíð síðan, en stundaði oft, hin síðari ár, vinnu á vetrum á Suð- urlandi. Árið 1941 kvæntist Þorsteinn eftirlifandi konu sinni, Sigríði Pétursdóttur, og eignuðust þau hjónin þrjú börn, einn son og tvær dætur, Svein, Jóhönnu og Fanney, sem öll hafa dvalið í foreldrahúsum. Þorsteinn stund- aði hér alla almenna vinnu, við síldarvinnslu o. fl., en mun hafa unnið lengst hjá Síldarverksmiðj um ríkisins, hann var einn af þessum vinnusömu mönnum, sem aldrei féll verk úr hendi, þó hann væri ekki heilsusterkur. Oft var það eftir langan vinnu- dag og erfiðan, að hann bætti við löngum tíma til að ditta að húsi sínu og Ióð og fegra það og endurbæta. Öll umgengni var líka þannig, snyrtileg og smekk- vís, að það vakti almenna at- hygli allra vegfarenda, sem fram hjá gengu. Með fádæma elju og hagsýni tókst Þorsteini heitnum að skapa sér og fjölskyldu sinni myndarjegt og gott heimili, þeir sem bezt þekkja vita líka, að ekki hefði honum liðið vel, hefði eitthvað skort á að heimilið hefði nóg af öllu eða það ekki fremra en almennt gerist. Ekki var Þorsteinn heitinn skólagenginn maður, en hann var vel greindur og athugull um ýmsa hluti, gat verið mjög á- nægjulegt að eiga viðræður við hann, þegar tóm gafst til. Hann var sérstaklega hjálpsamur og greiðvikinn maður, var beinlín- is ánægja að því að geta gert greiða, var naumast hægt að hugsa sér betri nágranna. Eg, sem skrifa þessi fáu kveðjuorð, hef búið um tuttugu ára bil í næsta húsi við Þorstein heitinn, og á um hann margar góðar minningar, ekki mun ég þó rekja mikið af þeim hér, en aðeins geta um dæmi, sem lýsa Þor- steini vel og voru alveg einkenn- andi fyrir liann sem nágranna. Eitt sinn bar svo til í vonsþu- veðri að nóttu til, að stór rúða brotnaði í húsi mínu, voru ekki önnur ráð fyrir hendi en að negla eitthvað fyrir gluggann. Þorsteinn var þá beðinn hjálp- ar, hann brá strax við, klæddi sig upp úr rúmi og hjálpaði til að ná í efni og negla fyrir glugg ann. Eins og áður er sagt, var illviðri og mjög slæm aðstaða til að gera þetta og tók það marga klukkutíma. Þetta var mjög kærkominn og mikilvægur greiði, sem Þorsteinn gerði mér og ekkert sjálfsagðara en greiða honum vel fyrir vinnuna. Ekki vildi þó Þorsteinn heyra það nefnt og þótti honum miður að sér væri boðin greiðsla, svo sjálfsagt fannst honum að gera nágrannánum greiða án endur- gjalds. Að vetrarlagi var ég sem oftar fjarverandi og kona mín ein heima með börnin, gerði þá norðan stórhríð með mikilli faunkomu. Á einni nóttu kyngdi niður ótrúlega miklum snjó, eri þegar kona mín kemur á fæt- ur um morguninn, veitir hún því athygli, að búið er að moka allan snjó frá húsi okkar, en hann var svo mikill, að ekki varð komizt út úr húsinu um útidyr, þessi snjómokstur hlaut að hafa verið tveggja klukkutíma vinna fyrir röskan mann. Síðar sama dag kom Þor- steinn, bauð góðan dag, glað- lega að vanda, sagðist þurfa að fara í bæinn og spurði, hvort kona mín þyrfti ekki eitthvað að láta erindreka fyrir sig, það skyldi hann gera um leið og hann færi sinna erinda, var það þegið með þökkum, enda veður þannig, að naumast var fært milli húsa nema hraustum mönn- um. Kona mín sagði þá við Þor- stein, að það myndi liafa verið hann, sem mokaði frá húsinu um morguninn. Ekki kvað Þor- steinn það umtalsvert og hélt svo áfram uppteknum hætti næstu daga, eða meðan stórhríðin varði. Ekki vildi hann heyra minnst á þakklæti fyrir greiða- semi sína, hvorki fyrir það, sem hér er nefnt eða annað, þannig var Þorsteinn, má sama segja um Sigríði konu hans, voru þau hjónin einkar lík og samhent um framkomu við nágrannana og sambúð við þá. Börn þeirra Þorsteins og Sig- ríðar eru vel upp alin börn eins og foreldrarnir, prúð og elskuleg í framkomu við nábúana, enda gættu foreldrarnir vel að um uppeldið. Þegar það er haft í huga, hve nákvæm þau voru um Framh. á bls. 2. Nokkrir forystumenn Alþýðubandalagsins ú Norðurlandi vestra úr hópi yngri kynslóðarinnar - talið frú vinstri: Hanncs Baldvinsson og Kolbeinn Friðbjarnarson frú Siglufirði, Guðmundur Theodórsson, Blönduósi, Hrcinn Sig- urðsson, Sauðúrkróki, Ragnar Arnalds, alþm,. Haraldur Friðriksson og Lúra Angantýsdóttir, bæði frú Sauðúrkróki. II RAG N A R ARNALDS Vísir oð héraðsstjórn í Norðlendingofjórðungi? 5

x

Mjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.