Mjölnir


Mjölnir - 05.04.1966, Blaðsíða 3

Mjölnir - 05.04.1966, Blaðsíða 3
Guðjón Þórarinsson Sigurmon Hartmannsson, Kolkuósi: Skipalogs-« mennmaarmdl Hinn 13. febrúar sl. andaðist Guðjón Þórarinsson verkamaS- ur, HlíSarveg 31 hér í bæ. MeS GuSjóni er horfinn af sviSinu einn af mætustu mönnum þessa bæjar, maSur, sem gekk heil- steyptur aS hverju því, sem hann tók sér fyrir hendur og mátti í engu vamm sitt vita. GuSjón var fæddur aS Enni á HöfSaströnd 31. janúar 1880 og var því orSinn fullra 86 ára er hann lézt. Frá önn sveitalífsins flutti hann hingaS til SiglufjarS- ar áriS 1925. Hér byggSi hann sér hús, sem nefnt var Enni eftir æskuheimili hans í SkagafirSi. GuSjón í Enni, en svo var hann jafnan kallaSur, naut sér- stakrar virSingar meSal sam- starfsmanna sinna og hvar sem hann fór. Olli því glaSværS hans og greind, og einnig sá hæfileiki hans aS geta látiS fjúka í bundnu máli, ef svo bar undir. Eitt fyrirtæki hér, Síldarverk- smiSur ríkisins, naut starfskrafta þessa mæta starfsmanns mestalla tíS hans hér. Allt frá því aS bygg- ing fyrstu verksmiSj unnar hófst og þar til elli kerling lagSi verk- bann á hinn starfsama öldung fyrir fáum árum, naut fyrirtæk- iS fumlausra handtaka þessa trausta verkamanns. Hinsvegar mátti sjá, er nágrannarnir gengu framhjá Enni, eftir aS GuSjón hætti störfum hjá verksmiSjun- um, aS enn þráaSist hann viS og átti í nokkrum brösum viS Elli kerlingu. í garSinum viS Enni var starfaS, lagfært, eldi- viSur klofinn, dútlaS viS garS- rækt og fleira, og alltaf var and- inn hress, ef gamli maSurinn var tekinn tali. Lít-ill afli — stopul vinna Allt frá áramótum hefur vinna í HraSfrystihúsi S.R. veriS afar stopul. Afli bátanna var tregur í janúar, enda gæftir slæmar, og í febr. fóru þeir Orri og Tjaldur suSur í Rif og róa nú þaSan. Hringur, sá eini, sem eftir er, hefur stundum aflaS sæmilega vel, en mjög sjaldan gefiS á sjó. Vinna hefur því veriS afar lítil í HraSfrystihúsinu þar til nú tvær s.I. v.ikur aS þeir lönduSu báSir SiglfirSingur og HafliSi, og Hringur náSi nokkrum róSrum. Var unniS aSra vikuna til kl. ellefu flest kvöld, og má segja aS betra væri minna og jafnara. SiglfirSingur er meS troll og hefur gengiS illa, veiSarfærin hafa ekki reynst svo vel sem skyldi og því talsverSur tími fariS í veiSarfæraskipti og breytingar. Vonandi stendur þaS þó allt til bóta. GuSjón var félagslyndur maS- ur og stéttvís. Hann var ágætur félagsmaSur í stéttarfélagi sínu, sótti vel fundi og gegndi þar ýms- um trúnaSarstörfum. Einna lengst mun hann hafa veriS í stjórn hjálparsjóSs Þróttar, en í henni átti hann sæti um langt árabil. í stjórnmálum fylgdi hann jafnan þeim flokki, sem róttækastur var og studdi bezt verkalýSshreyfinguna. Þegar menn eins og GuSjón í Enni falla frá, gerist ekki aSeins þaS, aS ættingjar og nánustu v.inir verSi fyrir missi, bæjar- Fyrir nokkru var lögS fram á Alþingi tillaga til þingsályktunar um stofnun og starfrækslu verk- smiSju á Skagaströnd, er fram- leiSi sjólax, síldarrétti og aSrar fullunnar sjávarafurSir. Frá þessari tillögu var sagt í síSasta Mjölni og birt greinargerS, sem hehni fylgdi. Flutningsmenn til- lögunnar eru: Ragnar Arnalds, Jón Þorsteinsson, Skúli GuS- mundsson og Olafur Jóhannes- son. Þrír þingmenn kjördæmis- ins, þeir sr. Gunnar Gíslason, Óskar Leví og Björn Pálsson neituSu aS vera meSflutnings-' menn. Ætla mætti aS slíkt mál sem þetta hlyti góSar undirtektir og stuSning í málgagni stjórnar- flokkanna hér í kjördæminu, já yfirleitt allra þeirra, sem eitt- hvaS vilja stuSla aS atvinnulegri viSreisn í hinum aSþrengdu þorpum á NorSurlandi vestra. En svo er nú aldeilis ekki. í blaS- inu SiglfirSingi, sem út kom 22. marz s.l. er minnst á þetta mál í einni málsgrein: „HafiS þiS veitt því athygli, aS Ragnar Arnalds flytur tillögu á Alþingi um niS- urlagningarverksmiSju á Skaga- strönd, sem aS óbreyttum sölu- möguleikum gæti dregiS úr at- vinnusköpun niSurlagningar- verksmiSju hér, og jafnvel eySi- lagt grundvöll slíks rekstrar á hvort tveggja stöSunum, nema markaSir séu fyrirfram tryggS- ir.“ Þessi klausa á aS vera fræ tortryggni og úlfúSar, sem sáS er í hugi siglfirzkra kjósenda. ÞaS á aS eitra hugarfariS í garS félagiS, hverfiS sem þeir bjuggu í, allt hefur breytzt, eitthvaS, sem var orSiS hluti af okkur sjálfum, eitthvaS traust og ómiss- andi, hefur horfiS. Einmitt slík voru áhrifin, er GuSjón í Enni var ekki lengur. BæjarhverfiS, verkalýSshreyfingin, nágrann- arnir og jafnvel atvinnuþróunin höfSu misst sterkan drátt úr svip sínum, orSiS traustum einstak- ling fátækari. Slíkra manna er gott aS minn- ast, og sækja til þeirra fordæmi. Ó. G. Skagstrendinga og vekja upp draug hreppapólitíkur um leiS og bent er sérstaklega á Ragnar Arnalds sem vafasaman stuSn- ingsmann aS siglfirzku atvinnu- lífi. Hún sýnir líka skýrt og ótví- rætt þann hug, sem íhaldiS raun- verulega ber til hagsmunamála fólksins á þessum stöSum, sem viS mesta erfiSleika eiga aS stríSa; — þessu ættu Húnvetn- ingar og Skagstrendingar sér- staklega aS veita athygli. Svo virSist, sem höfundur klausunnar í SiglfirSingi hafi ekki gefiS sér tíma til aS lesa greinargerSina, sem þált. fylgdi. Hann hefur látiS haiftina hlaupa meS sig í gönur. í greinargerSinni er einmitt sérstaklega á þaS minnst hvert sé æskilegasta verkefni þessarar verksmiSju og bent á aS mark- aSir fyrir þá framleiSsluvöru, sem sé sjólax, hafi ekki veriS nýttir, nema aS örlitlu leyti, og engin verksmiSja í landinu, sem sinnir þeirri framleiSslu nú. Þá er einnig minnt á loforS ríkis- stjórnarinnar um þaS, aS verSi niSursuSu- eSa niSurlagningar- verksmiSjum fjölgaS í landinu skuli staSir á NorSurlandi og í Strandasýslu sitja í fyrirrúmi um staSsetningu þeirra. ÞaS er furSuleg illgirni og jafnvel heimska, sem SiglfirSing- ur opinberar þarna, og er enn eitt dæmiS um hvert taumlaust kommúnistahatur og ofstæki geta leitt menn, sem aS öSru leyti eru vel greindir og gegnir menn. ÁreiSanlega er skipulag grund- völlur menningarmála hvers byggSarlags, og þaS skipulag þarf aS miSast viS tímann, sem er aS koma, en alls ekki þann er var, og allvíSa ríkir enn. Eg hitti á dögunum Hauk í Vík, og taliS barst aS skrifum okkar um skólamálin í Skaga- firSi, sem örugglega hafa haft þau áhrif, aS um þau hefur veriS hugsaS og rætt af almenningi meira en áSur, en minna gert. ViS verSum aS skrifa meira, sagSi Haukur. — Hér koma mín- ar tillögur, SkagfirSingum til umhugsunar: ÞaS eru aS verSa 10 ár síSan fulltrúi menningar- og mennta- mála okkar lands var frummæl- andi á fjölmennum fulltrúa- fundi í VarmahlíS og voru fé- lagsheimilin aSallega á dag- skrá. Þar fannst mér hann túlka meS afbrigSum framtíSarskipu- lag hér í sýslunni. Ég gat þess þá, og ég hef fund- iS þaS enn betur síSan, aS menn- ingarstofnanir okkar þurfum viS aS skipuleggja samtímis, þ. e. kirkjur, skóla og samkomuhús. — Af sérstöku tilefni sendi ég okkar blaSi, „Tindastól“, nokkr- ar línur um nauSsyn sambygg- ingar smærri samkomuhúsa og kirkna, (félagsheimili meS kap- ellu). Ekki varS sú grein blaS- inu aS fjörtjóni, því hún var aldrei birt. Líklega þótt of rót- tæk. En þaS eru einmitt róttæk- ar aSgerSir, sem þarf.. Á næstu 10 árum ættum viS aS hafa sameinaS sveitir og söfn- uSi hér í sýslu eftir nútíma aS- stæSum, og gert sveitabyggS- irnar helzt fjórar, og mundu þó færri þeirra hafa aS ráSi yfir Messur um páskana Messur um páskana verSa sem hér segir: Á skírdag kl. 5 (altarisganga). Á föstudaginn langa kl. 2. Páskadagur: HátíSamessa kl. 8 árdegis. Annar páskadagur: Barna- messa kl. 11 f. h. 500 íbúa, sem trúlega verSur byggSalágmarkiS. Prestsetrin yrSu þá þrjú, á Hofsósi, Hólum og Löngumýri. SafnaSarkirkj- urnar yrSu átta, á BarSi, Hofs- ósi, Hólum, Miklabæ, Mælifelli, Glaumbæ, Ríp og Hvammi. AS- alfélagsheimilin yrSu tvö, í VarmahlíS og á Hofsósi, kostuS af sýslunni aS verulegu leyti, og smærri heimilin fimm, í Ketil- ási, í ÓslandshlíS, HéSinsmynni, SteinsstöSum og Melsgili. ViS þau öll yrSu síSar reistir kórar (kapellur). Heimavistarbarnaskólar yrSu á BarSi, Hólum, SteinsstöSum og í nágrenni Áshildarholts. Hér- aSsskólinn í VarmahlíS, og gagn- fræSa-, síSar menntaskólavísir, á SauSárkróki, meS heimavist fyrir SkagfirSinga. ÁstæSan til þess aS þetta þarf aS gerast, ætti ekki aS þurfa end- urtekningar viS, en er einfald- lega sú, aS ef viS ekki getum haft skipgöngu viS þéttbýliS meS þessi mál, er byggSin í hættu, — og viS getum ekki haldiS til jafns viS þaS, nema stækka svæSin til stærri átaka. Ef þetta kæmist í kring á næstu 10 árum, höfum viS stór- lega bætt fyrir 30 ára vanrækslu þessara mála, og viS verSum aS gera þaS. Þessar skipulagshugmyndir mínar þurfa ekki frekari skýr- ingar viS. ViS athugun þeirra, sem kunnir eru aSstæSum, skýra þær sig sjálfar, og ég skora á samsýslungana aS leggja liS og íhuga þessi mál. Hver maSur á sínum staS, og hver maSur geri skyldu sína, var og er kjörorSiS. Tipilí Karlmanns-stálarmbandsúr tapaSist á leiSinni ASalgata — Hvanneyrarbraut. Skilist gegn fundarlaunum til Antons V. Pálssonar, Hvanneyrar- braut 61. — Sími 7 11 71. K|ör§krá vegna bæjarstjórnarkosninga 22. maí n.k. liggur frammi á bæj arskrifstofunum. Kærur skulu hafa borizt fyrir 1. maí n.k. til undirritaSs. SiglufirSi, 19. marz 1966. Bæjarstjórinn. Búnvetningar! Skagstrendingar! Þannig er hugur fhaldsins til framfaramdla yhhar! Mjölnir (3

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.