Mjölnir - 17.05.1966, Side 1
Mjölnir
Vantor lcilnrill lyrir yngsti
Kynsliíina i Skatastrand!
RæVf við Krisfján Hjarfarson, verkamann
XXIX. árgangur
Þriðjudagur 10. maí 1966
6. tbl.
Alþýðubandalaaið ó Shagaströnd
vill shapa samstöðu allra flohha!
Rætt við Pálma Sigurðsson, verkamann
Pálmi Sigurðsson er formaður
Alþýðubandalagsins i Austur-Húna-
vatnssýslu og hefur lengi verið með-
al helztu forystumanna verkalýðs-
félagsins á Skagaströnd. Pálmi hef-
ur átt sæti í hreppsnefndinni sein-
asta kjörtímabil og er nú 2. maður
á lista Alþýðubandalagsins.
— Hvað vilt þú segja um kosn-
ingarnar, sem í hönd fara?
— Þegar farið var að huga
að kosningaundirbúningi, fóru
fram viðræður milli allíá flokka
um þá hugmynd, að flokkarnir
sameinuðust um einn framboðs-
lista í kosningunum. Alþýðu-
bandalagið lýsti sig reiðubúið
til að taka þátt í slíku samstarfi,
en setti þó tvö meginskilyrði
fyrir þátttöku: að fyrirfram yrði
samið um það, hver valinn yrði
oddviti og jafnframt yrði gerð-
ur málefnasamningur milli flokk
anna um stjórn hreppsins eftir
kosningar og framkvæmd helztu
nauðsynjamála. Okkur fannst
fráleitt að semja um að svipta
fólkið lögbundnum rétti til að
velja þá fulltrúa í hreppsnefnd,
sem það treystir bezt og telur
heppilegasta, án þess að nokkur
viti, hver stefnan verður í mál-
efnum hreppsins eftir kosningar.
En þeir sem helzt vildu sleppa
kosningum, gátu hvorki fallizt á
að gera málefnasamning eða
semja strax um væntanlegan odd
vita.
— Á hvern hátt hefði málefna-
samningur orðið hreppsfélaginu til
styrktar á næsta kjörtímabili?
— Það ætti hverjum manni
að vera ljóst, að frumskilyrði
þess, að unnt sé að koma fram-
faramálum byggðarlagsins í
heila höfn, er að hér heima fyrir
myndist sem traustust samstaða
um það, sem gera þarf. Það er
til einskis að sleppa kosningum,
ef engin samstaða er um málefn-
in. Eg vil minna á, að fyrir tveim
ur árum myndaðist öflug sam-
staða um þá kröfu, að hér á
einast um þá kröfu, að hér verði
byggð ný atvinnutæki og styðja
þá tillögu, sem þingmenn þriggja
flokka hafa flutt á Alþingi um
sjólaxverksmiðju á Skagaströnd.
Þessi hagsmunamál hefði verið
eðlilegt að leggja þunga áherzlu
á, en mörg fleiri mætti nefna.
— Hvernig stendur hreppurinn
fjárhagslega?
— Á síðast liðnu ári skorti
Framhald á bls. 3.
I Grund á Skagaströnd býr Krist-
ján Hjartarson, verkamaður til sjás
og lands. Kristján er 3. maður á
lista Alþýðubandalagsins í sveitar-
stjárnarkosningunum. Hann er mað-
ur listhneigður, talinn visnasmiður
gáður og organisti Hólaneskirkju.
Við spyrjum hann fyrst um aðstöðu
til félagsstarfsemi í Höfðahreppi:
— Samkomuhúsið hér á Skaga
strönd er algerlega óviðunandi,
svo að hér eru sjaldan dansleik-
ir. Þegar kalt er í veðri, er erf-
itt að kynda nægilega vel upp,
og tæpast hægt að bjóða aðkeypt
um skemmtikröftum að koma
fram í þessu húsi. Þetta ástand
stendur allri félagsstarfsemi fyr-
ir þrifum, svo að mjög aðkall-
andi er, að félagsheimilið kom-
ist í notkun. Það er nú í bygg-
ingu, en lítið hefur verið unnið
við það síðast liðin þrjú ár.
Ríkið skuldar svo til allt fram-
lag sitt til byggingarinnar.
Bókasafnið hefur verið í leigu
húsnæði að undanförnu en nú
er búið að selja það hús, og er
safnið því á hrakhólum. Ekki
væri óeðlilegt að .ætla því rúm
í væntanlegu félagsheimili.
— HvaS segirSu um íþrótfa-
málin?
— Eg tel það höfuðnauðsyn,
að lokið verði við íþróttavöll-
inn, en hann er nú í byggingu
Framhald á bls. 3.
Skagaströnd yrði byggð tunnu-
verksmiðja. Málið var fyrst bor-
ið fram af Alþýðubandalags-
mönnum, bæði heima fyrir og
á Alþingi, en fljótlega skapaðist
almenn og sterk hreyfing í öll-
um flokkum til styrktar þessari
hugmynd. Að lokum fór svo, að
samþykkt var á Alþingi að hefja
athugun og undirbúning þessa
máls. Þá sannaðist, hve mikil-
vægt er að ná góðri samstöðu
um málefnin. Hitt er svo allt ann-
að mál, að ríkisstj órnin og síld-
arútvegsnefnd hafa hingað til
komið í veg fyrir, að af þessu
gæti orðið. Herzlumuninn vant-
ar.
— Hvaða atriði hefðir þú talið
eðlilegast að leggja mesta áherzlu
á í slikum málefnasamningi allra
flokka? v
— Atvinnumálin hefðu vata-
laust átt að vera þar efst á blaði.
Við hefðum þurft að ná sam-
stöðu um raunhæfar aðgerðir í
atvinnumálum, og síðan hefðu
allir átt að leggjast á eitt að
knýja þær fram. I fyrsta lagi
hljótum við að krefjast þess, að
þau atvinnutæki sem fyrir eru
á staðnum séu nýtt til fulls, t. d.
að hafnir verði síldarflutningar
til Skagastrandar í stað þess að
flytja síldina í stórum stíl til
Faxaflóahafna, þar sem mestur
skortur er á vinnuafli.
í öðru lagi ættum við að sam-
ík Shagaströnd verður að leggja
d atvinnuvundamdlin
Rætt við Kristinn Jóhannsson, hafnarvörð
KRISTINN JOHANNSSON, hafn-
arvörður, skipar efsta sætið á lista
Alþýðubandalagsins á Skagaströnd.
Kristinn hefur i mörg horn að líta,
því að auk hafnarvörzlu er hann
ferskfiskeftirlitsmaður, sér um inn-
heimtu fyrir rafmagnsveiturnar og
hefur umsjón með dísilrafstöðinni.
— Hvaða nauðsynjamál fyrir
Hrikalegur Framsóknaráróður
Aróðursmenn Framsóknar í Siglufirði leggja nú kapp á að fá
andstæðinga meirihlutans til að gera atkvæði sín ónýt með því að
kjósa Framsókn.
Ein af þeim beitum, sem þessir pólitísku laxveiðimenn kasta fyr-
ir kjósendur, er sú fjarstæða, að Framsókn hafi möguleika á að
fella þriðja mann íhaldsins.
í kosningunum 1962 fékk Framsókn 92 atkvæðum minna en Al-
þýðubandalagið og 159 atkvæðum minna en íhaldið.
Framsókn er örugg með að halda sínum tveim hæjarfulltrúum,
en óhugsandi er að hún geti bætt sæti við sig.
Alþýðubandalagið eitt hefur möguleika á að fella þriðja mann í-
haldsins. Andstæðingar meirihlutans stuðla bezt að falli hans með
því að kjósa Alþýðubandalagið, sem ekki þarf að bæta við.sig nema
34 atkvæðum, miðað við að íhaldið tapi jafnmiklu, til að tryggja
kjör Þórodds Guðmundssonar.
Skagaströnd koma þér fyrst í hug,
Kristinn?
— Eg myndi nefna höfnina,
vatnsveituna og svo auðvitað at-
vinnumálin. Hafnargarðurinn er
ekki í góðu ástandi. Á seinasta
kosningaári var steyptur auka-
garður utan á kerið, en hann
brotnaði frá að miklu leyti í
fyrravetur. Síðan hefur lítið sem
ekkert verið fengizt við viðgerð-
ir og viðhald. Síldarplanið, sem
er áfast við garðinn, er auk þess
ónýtt af fúa og tréátu. Því fé
væri vel varið, sem eytt væri í
viðhald hafnarmannvirkja og
auk þess fengist með því mjög
gagnleg atvinnubótavinna.
Vatnsleiðslan úr Hallá og bor-
holunni er mjög illa farin og
rörin tærð, enda munu vera ó-
venjumiklar sýrur í jarðvegin-
um. Vatnið er ekki nægilegt, sízt
af öllu þegar verið er að nota
vatn í báðum frystihúsunum. —
Auk þess er vatnið, sem tekið er
úr ánni, misjafnlega tært yfir-
borðsvatn og stundum eins og
skólpvatn. Bæjarkerfið sjálft er
Framhald á bls. 3.