Mjölnir


Mjölnir - 03.11.1967, Blaðsíða 6

Mjölnir - 03.11.1967, Blaðsíða 6
Við leggjum fyrir hann sömu spurn- ingarnar og hina (uiltrúana, sem við höfum nóð fali af. — Atvinnuástand á Þórshöín hefur verið sæmilegt frá því í maí, segir Friðjón, en þar áður á árinu var mikið til atvinnu- laust. Yfirleitt má segja, að tím- inn, sem róðrar liggja niðri, frá því svona um miðjan nóvember og þar til róðrar byrja á vorin, eða alls 4.—5 mánuðir, séu at- vinnuleysistími hjá okkur. — Er fiskilaust yfir þennan tíma? — Nei. Það er fiskur kringum Langanes allan veturinn, að minnsta kosti öðru hverju. En bátarnir eru litlir. Þrír þeirra stærstu eru frá 12 til 18 tonn. Svo eru gerðir út yfir sumarið litlir þilfarsbátar, fjögur til átta tonn. Yfir sumarið, eða meðan róið er, er nóg vinna fyrir alla. — Hefur útgerð stærri báta lítið verið reynd frá Þórshöfn? — Það hefur ekki verið reynt að gera út stærri báta yfir vetur- inn, og menn eru ekki sammála um, hvaða stærð væri heppileg- ust. Sjálfur álít ég, að þeir ættu ekki að vera minni en 40—50 tonn. — Er búið að salta mikið af síld á Þórshöfn í sumar? — Söltunin mun nú vera 2300 tunnur. Hún hefur skapað dá- litla atvinnu, og kom vel við í þetta skipti, af sérstökum ástæð- um. Og síldarverksmiðjan hefur óneitanlega skapað allmörgum atvinnu í sumar, sem annars hefðu haft lítið. — Hefur hyggð dregizt sam- an á Langanesi og Langanes- ströndum undanfarin ár? — Hún hefur verið að dragast saman um langt árabil. A Nesinu eru ekki orðnir eftir í byggð nema örfáir bæir, og á Strönd- unum er að gerast það sama og í svo mörgum öðrum afskekkt- um byggðarlögum: unga fólkið sækir burtu og staðfestist á þétt- býlli og mannfleiri stöðum. Gamla fólkið flytur svo á eftir því, þegar það getur ekki eða kærir sig ekki um að stunda bú- skapinn lengur, og það er jafn- vel sjaldgæfara en hitt, að nýr ábúandi fáist til að taka við. — Hefur verksmiðjan á Bakkafirði verið rekin eitthvað í sumar? — Ég held mér sé óhætt að fullyrða, að það hafi engin síld borizt til hennar í sumar. — Hvernig er hljóðið í Þórs- hafnarbúum yfir nýju efnahags- ráðstöfununum ? — Yfirleitt frekar slæmt. Ein ástæðan til þess, að þær koma illa við hjá okkur, er sú, að ný- lega var komið upp á Þórshöfn nýrri mjólkurvinnslustöð, sem hefur framleitt góða vöru og lát- ið í té góða þjónustu, auk þess sem hún veitir atvinnu og er lyftistöng fyrir búskapinn í nær- sveitum. Yið óttumst, að verð- 6) Mjölnir ★ ★ t ■k * * ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ í ★ ★ ★ ★ ★ ★ X- ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ •ár ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ir ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ u Klo§ter hentaði ekki » Itdl við Hannes Baldvinsson m norsha tilraon til f lutnings d ísvorinni síld f Hinn 6. okt. sl. fóru tveir menn til Noregs þeirra erinda að skoða norskt skip, sem komið hafði til orða að taka á leigu til flutnings á fersksíld af miðunum til söltunar í landi. Þessir sendimenn voru Jóhann Sigurbjörnsson skipstjóri, sem fór ó vegum SUN, og Hannes Boldvinsson, sem fór að tilhlutan samtaka siglfirzkra sildarsaltenda. Blaðið hafði fyrir nokkrum dögum tal af Hannesi og spurði hann frétta af þcssum erindrekstri. Hannes sagði, að ástæðan til ferðarinnar hefði verið sú, að upplýsingar um skipið hefðu ekki þótt fullnægjandi, og því þótt öruggara að senda menn til að skoða það áður en á- kvörðun yrði tekin um leigu. Skip þetta, Kloster, er 7 ára, 975 brúltólestir að stærð og getur lestað um 300 tonn af ís- aðri síld. Það hefur ekki ísvél, en 90 tonna íslest. Síldinni er dælt í þró á þilfari og dreift úr henni í kassa í lest. Notaðir voru ómálaðir Lrékassar. Reynt hafði verið að nota pappa- kassa, en gefist illa og verið hætt. Skipið hóf síldarflutninga í maí, keypti síld á miðunum af veiðiskipum við sama verði og greilt var fyrir hana í landi og flutti hana ísvarða á upp- hoðsmarkaði í Danmörku og Skotlandi. Áleit Hannes, að á- ætlanir um verð á þessum mörkuðum hefðu staðizt, en vandræðin við þessa útgerð hinsvegar legið í því, að veiði- skipin voru treg til að landa í Kloster, sökum þess, hve lestun gekk seint, en hámarksafköst við hana voru aðeins 10—15 tonn á klukkutíma, enda mun það aldrei hafa fengið fullfermi í sumar. — Hver varð þá niðurstað- an af athugunum ykkar? Hún er sú, að skipið henti — Skipið er einstaklings- ekki hér, bæði vegna of lítilla eign, en hlutafélag, sem hefur afkasta við lestun og vegna það á leigu til þriggja ára, þess, að það sé of lítið. Hins gerir það út. Ég tel ólíklegt, vegar hafa þær upplýsingar, að það verði gert út áfram til sem við fengum, stutt þá skoð- síldarflutninga með sömu að- un mína, að hægt sé að flytja ferð. Hinsvegar mun hafa kom- ísvarða síld af fjarlægum mið- ið til orða að gera það út á um með góðum árangri, og Islandsmið næsta sumar með vandinn liggi fyrst og fremst í nót, láta það fiska í sig sjálft því, að finna skip af heppilegri og flytja aflann ísvarinn á stærð og með fullnægjandi markað. lestunarútbúnað. — Hvað er brœðslusíldar- Eftir því, sem ég kemst næst, verðið í Noregi? mun liafa tekizt að flytja síld- — Ég veit ekki hvað það er ina, sem að vísu var frekar núna, en það hefur orðið hrun mögur millisíld og smásíld, þó á þeirra mörkuðum eins og allt að 18% feit, á markaðina í okkar. I júní 1966 var það því ástandi, að fyrir hana norskar kr. 33,25 hektólítrinn, fékkst eðlilegt verð allt að þrem 91,3 kg. af 18% feitri síld. sólarhringum eftir að hún var í apríl 1966 var það kr. 22.55. veidd. Þann 10. okt. sl. var það kr. — Hvað voru nolaðir slórir 14,29, og um það leyti sem við kassar? fórum, 16. okt., var enn til- — Það voru notaðir 65 lítra kynnt verðlækkun, en ég veit kassar. Upp úr þeim komu 35 ekki hvað hún var mikil. kg. af síld; hitt var ís. ísnotk- unin var miðuð við lestun flutning í 20 -30 stiga hita. Fóruð þið út með skip- — Hafa Norðmenn reynt, fleiri aðferðir en ísun við fersksíldarflutning. — Þeir hafa líka reynt að flytja hana í sjó og í pækli, en það hefur ekki lánast. Sumir — Við fórum þrisvar út með töldu, að það kynni að stafa af því, en engin síld fékkst í því, að notaðir hefðu verið of þeim ferðum, enda lítil síld- stórir tankar. veiði. Hins vegar var mikil — Þú ert þeirrar skoðunar, makrílveiði, og átti að taka að flutningur á ísaðri síld lil makríl í síðustu ferðinni, en söltunar geti tekizt? ekkert skip fékkst til að landa — Mér virðist, í Kloster, enda var sett veiði- bann á makríl um sama leyti. Þá fórum við heim, enda töld- um við, að þær upplýsingar, sem við höfðum fengið, tækju af öll tvímæli um notagildi skipsins við íslenzkar aðstæð- að bæði reynsla Norðmanna og reynsla héðan að heiman í haust sanni það, c okkur næsta við er að áliti fyrst að við eisum að búa undir slíka flutninga sumar. Yandinn, sem líma, er að mínu fremst sá, að ev ur. finna skip af heppilegri stærð — Veiztu hvaða aðilar gerðu og gerð, og með lestunarút- Kloster út, og hvernig útgerð búnað, sem hentar við okkar þess verður háttað framvegis? aðstæður. hækkanirnar geti leitt til sölu- tregðu og minnkandi fram- leiðslu hjá þessu fyrirtæki, sem við bindum talsverðar vonir við, og er að mínu viti allmerkur á- fangi í atvinnulegri uppbygg- ingu okkar byggðarlags. lannlsliniiiðaliostnaður sbólobarna Á bæjarstjórnarfundi 21. sept. sl. var samþykktur nýr samning- ur við Jóhann Sv. Jónsson tannlækni skólabarna ¥ ¥■ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ T ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ FLATEYINGAR FLYTJA í LAND íbúar Flateyjar á Skjálfanda eyjarinnar næsta vor og stunda eru nú að flytja í land, og munu þaðan sjó, en ef að líkum lætur, flestir þeirra setjast að á Hpsa- standa þeir varla í flutningum vík. Rætt er um, að einhverjir milli lands og eyjar tvisvar á þeirra kunni að fara aftur til ári í mörg ár. um tannlækningar skólabarna. Mun bæjarsjóður greiða tannlækningakostnað barnanna að hálfu, samkvæmt hinum nýja samningi, svo sem verið hefur. Vegna breytinga á skólakosln- aðarlögum mun bæjarsjóður fá endurgreiddan úr ríkissjóði helming þess fjár, sem hann ver til greiðslu á tannlækningakostn- aði harnanna. Er það nýmæli. Bæjarfulltrúar Alþýðubanda- lagsins fluttu á fundinum tillögu þess efnis, að bærinn greiddi tannlækningakostnaðinn að fullu, sem í reynd mundi þýða það, að helmingur hans fengist endurgreiddur úr ríkissjóði, þ.e. sá helmingur, sem foreldrarnir hafa orðið að greiða undanfar- ið. — Tillögunni var vísað til umsagnar bæjarráðs og fræðslu- ráðs. Á sama fundi var samþýkkt heimild til lántöku, allt að 500 þús. kr., til greiðslu á lausa- skuldum sjúkrahúsbyggingar- innar. FYLLIRÍI LOKIÐ Framhald af 4. síðu. hér eftir aðeins gert eitt til gagns: að hypja sig sem skjótast úr stjórn- arróðinu. Rýrari tekjur. í ólyktun 10. þings Álþýðusam- bands Norðurlands um kjaramól, þar sem mótmælt er harðlega kjara- skerðingarfrumvarpi ríkisstjórnar- innar, segir m. o. svo: „Þingið bendir á, að sú rýrnun ó verðmæti útflutningsafurða, sem líkur benda til að verði ó þessu óri, að enduðu margra óra timabili met- afla og ókaflcga hagstæðrar verð- lagsþróunar ó erlendum mörkuðum, hefur þegar skoliið með fullum þunga ó afkomu allra þeirra, sem að útflutningsframleiðslunni vinna, með samdrætti atvinnu og skertum aflahlut." Þessi skilgreining verður ekki hrakin. Það er þvi ranglæti að ætla að skcrða hlut þessa fólks enn meira með ólögum ó brýnustu nauðsynjar þess, vegna aðeins 4—5% som- dróttar í þjóðarframleiðslunni. c-r-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k Það mátti sannarlega ekki seinna vera, að ráðizt yrði í þær hafnarframkvæmdir í Flatey, sem rokið var í nokkrum vikum fyrir kosningarnar sl. vor, og kostuðu hundruð þúsunda króna.

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.