Mjölnir


Mjölnir - 17.03.1972, Síða 1

Mjölnir - 17.03.1972, Síða 1
Ragnar Arnalds alþingismaður heldur almennan fund um stjórnmáiaástandið og atvinnumál Siglu- XXXV. árgangur. Föstudagnr 17. rnarz 1972. 2. Itölublað. f jarðar í Alþýðuhúsinu kl. 4 á laugardag. Siglfirðingar fjölmennig á fundinn! Rætt um lóð undir frystihús á Þormóðs ramma h. f. vegum Alþýðubandalagið Frá aðalfundi verkalýðsfélagsins Vöku 1 síðustu viku óskaði stjórn Þormóðs ramma h. f. eftir fundi með Hafnarnefnd Siglufjarðar til að ræða um staðsetningu frjstihúss sem félagið hefur hug- á að b'yggja. Á fundinum mætti ásamt stjórninni, Rögn- valdur Johnsen arkitekt, sem gert hefur þrjár tiilöguteikning- ar, sem hver um sig gerir ráð fyrir 5-6 þús. ferm. húsi að flat- armáli, eða álika og stóra mjöl- liús S. R. Gert er ráð fyrir, að húsið verði allt á einni hæð. Afkastageta er áætluð 7-8 þús-; und tonn af hráefni á ári, eða ca. 3000 tonn af fullunnum flök um. Frystigeymslur eru áætlað- ar fyrir um 1500 tonn, auk þess saltfiskverkunarhús, ís- vinnsla og annað, sem tilheyrir þessari framleiðslúgrein. Langæskilegasti staðurinn fyr ir húsið var talið svæðið vest- ur frá Hafnarbryggjunni að Hjaltalínsstöð, þar með taldar lóðir Rauðku að mestu eða öllu leyti. Mundi sú staðsetning gera kleift að landa beint inn í hús- ið og skipa afurðunum um borð í flutningaskip án þess að nota bila til flutninganna. Eitt frumskilyrði slikra stað- setningar er, að gert verði járn- þil vestur frá Hafnarbryggju að Hjaltalínsstöð, sem togskip geti legið við. Ennfremur má geta þess, að þrátt fyrir öll þau gömlu mannvirki, sem til eru í Siglufjarðarhöfn, er á- standið þannig, að óviðunandi aðstaða er fyrir veiðiskip, ef viðlegu- og athafnapláss verður ekki aukið. Samþykkt var að vinna að því við yfirvöld hafnarmála, að gerð þessa þils yrði tekin inn á hafnaáætlun, þannig að 40% af kostnaði við gerð þess fáist úr hafnarmálasjóði. Er þess að vænta, að bæjaryfirvöld, stjórn Þormóðs ramma, þingmenn og aðrir áhrifamenn leggist á eitt um að tryggja þessa framkvæmd Þann 27. febrúar var aðal- fundur verkalýðsfélasins VÖKU haldinn. Á fundinum flutti formaður VÖKU Óskar Garibaldason skýrslu um starfsemi félagsins og gerði grein fyrir fjárhag þess og afkomu. Hagur félags- ins batnaði á liðnu ári um 1138 þúsundir króna. Munaði þar mest um að til sjúkrasjóðs greiddust hundruð þúsunda kr., sem hann átti útistandandi hjá fyrirtækjum. 1 félaginu eru nú 823 manns, 423 korlar og 400 lconur. Yfirlit um lífeyrisjóð félags- ins lá ekki fyrir fundinum en hann er sameiginlegur með 6 öðrum félögum í Skagafjarðar- Húnavatns- og Strandasýslum Tillögur uppstiliinganefndar um trúnaðarmenn árið 1972 lágu fyrir á fundinum, breyt- ingatillögur höfðu engar borist og var um sjálfkjör að ræða. Stjórn félagsins er þannig skipuð: Formaður Óskar Garibaldason Varaform. Flóra Baldvinsdóttir Ritari Ólína Hjálmarsdóttir Gjaldkeri Kolbeinn Friðbj.son Meðstjórnandur Sveinn V. Björnsson, Erna Rósmunds- dóttir og Sigurbjörg Þorléifs- dóttir. 1 ýmsar fleiri trúnaðarstöður var kosið og svo trúnaðar- mannaráð eins og lög gera ráð fyrir. Frá skrifstofu VÖKU Fyrirspnrn til blaðsins ítrekuð 1 desember s.l. gerði ég nokkrar fyrirspurnir til blaðs- ins um atriði snertandi reikn- inga bæjarins og rekstur vissra þátta á vegum bæjarins. Þessar fyrirspurnir voru birtar, en svör ekki gefin. Ég átti von á þeim í fyrsta blaði þessa árs, en þar komu þau ekki. Máske hafa upplýsingar ekki legið á lausu þá, en nú, þegar undir- búningj að fjárhagsáætlun fyr- ir 1972 hlýtur að vera iangt komið, ætti að vera auðvelt fyr- ir bæjarfulltrúa að fá yfirlil um þessi atriði. Ég ætla nú að endurtaka þessar fyrirspurnir og bæta við fáeinum: „Hvað kostaði mikið margra vikna vinna Bárðar Sigurðssonar við að gera upp reikninga bæjar- ins og fyrirtækja hans? Hverju nam aukavinna þeirra, sem voru honum til aðstoðar? Varðandi Búkollu: Hver er orðinn heildar kostnaður við þessa vél, kaúp- verð, vaxtagreiðslur, viðgerðir, endurbætur og rekstur þessi ár, sem hún hefur verið í eigu bæjarins? Hverjar hafa heildar- tekjur orðið af framleiðslu hennar á sama timabili?“ Það er kominn timi til að færa saman reikninga bæjar- sjóðs, rafveitu sjúkrasamlags og sjúkrahúss, Rekstur . þessara fyrirtækja allra er ekki yfir- gripsmeiri en gengur og gerist hjá stórfyrirtækjum á fjölbýlis- svæðum landsins og þurfa þau þó ekki fjóra forstjóra, hvert um sig, fjölda gjaldkera, eða hóp af skrifstofufólki. Og því er spurt: Verður Sjúkrasamlagið starfandi áfram með forstjóra og starfstúlku? Hefur nú þegar eða verður-_______Sjúkrahússráðs,- manninum, (sem eftir nokkurra mánaða starf hækkaði úr 17. launaflokki í 22.) heimilað að ráða bókhaldara sér til aðstoð- ar? Getur ekki bókhaldsskrif- stofa bæjarins annast bókliald fyrir öll fyrirtæk hans? Skaltborgari. Svör blaðsins: 1. Reikningur Bárðar Sigurðs sonar fyrir uppgjör 1971 er ó- kominn, en 1970 kostaði vinna hans við uppgjör reikninga bæjarsjóðs, hafnarsjóðs óg vatns veitu kr. 94.000,00. Ferðakostn- aður, tryggingar og uppihald námu 1971 kr. 27.550,00. Læt- ur sennilega nærri, að heildar- kostnaður hvort ár hafi orðið um 120 þús. ikr. Um aukavinnu er erfitt að segja nákvæmlega, þar sem aukavinna vegna upp- gjörs er ekki greind frá ánnarri aukavinnu hjá bókhaldi bæjar- ins. 2. Erfitt er að segja nákvæm- lega til, um þetta. Kaupverð, vextir, viðhald og hluti vélar- innar af svonefndum sameigin- legum vinnuvélakostnaði mun hafa verið um 3,5 millj. kr. Tekj ur á sama tímahiiiinu námu ca. 1,3 millj. kr„ og er þá gert ráð fyrir, að áætlun verðmætis þess, sem vélin framleiddi í hayst áður en hún var seld, standist. 3. .Sjúkrasaml. mun starfa :ó- breylt fyrst um sinn. M. a. er eftir að gera upp reikninga þess og sjóði. Stærsta breytiþg- ip ,á starfsemi þess vegna pý- séttra laga er sú, að innheimta sámlagsgjalda hjá samlágsmeð- 'li'mum fellur niður. Viðskipti við lækna, sjúkrahús, lyfjabúð- .ir_og aðra aðila. seni samlags- meðlimirnir skipta við, breyt- ist hinsvegar ekkert. 4. Stjórn Sjúkrahúss Siglu- fjarðar heíur ekki heimilað ráðningu bókhaldara til að ann- ast bókhald fyrir sjúkraliúsíð, enda hefur sjúkrahúsráðsmaður ( Verður rafveitustjóri þvi að ekki leitað eftir heimild til að bíða enn um stund eftir hækk- bæjarstjórn, sýndist ekki rétt að taka ákvörðun í málinu nema fyllri upplýsingar lægju fyrir. Meirililutinn féllst á þessa afstöðu, og frestaði bæjarstjórn að taka afstöðu lil málsins. ráða slíkan starfskraft. 5. Endursikipulagning skrif- stofustarfa hjá bænum og bæjar stofnunum, með samfærzlu og hagræðingu fyrir augum, hefur verið til umræðu öðru hverju í bæjarstjórn í mörg ár, en strandað m. a. á því, að hent- ugt húsnæði var ekki fyrir hendi. Rætt hefur verið um að að koma annarri hæðinni í Ráð húsinu í notkun í þessu skyni, en það er sennilega milijóna- fyrirtæki, m. a. vantar inngang, Hafa aðrar þarfir verið taldar meira aðkalíandi, en fé bæjar- sjóðs til framkvæmda hefur ver ið mjög takmarkað um árabi). Úr ýmsum áttum Rafmagnshækkun Eins og Mjölnir spáði á sin- um tíma, var ekki langt iiðið á árið, þegar rafveitustjóra tók að lengja eftir hækkun á töxt- um rafveitunnar. Fyrir síðasta bæjarstjórarfundi lá samþykkt meirihluta rafveitunefndar um 10 % meðalhækkun á töxtunum. Með þessari samþykkt fylgdu engar skýringar né greinargerð um nauðsyn þessara breytinga, — nema þá helzt þá, að aðrar rafveitur ætluðu áð hækka. Fulltrúum Mþýðubandalags- ins, bæði 1 rafveitunefnd og | bæjarstjórnar. Meðal erinda luninm sinni. Nákvæmar upplýsingar um afkomu rafveitunnar s. 1. ár hljóta að vera fyrir hendi, þó þær hafi ekki fylgt hækkunar- béiðninni. Bókhald rafveitunn- ar er mjög einfalt og ljóst, enda eru þess dæmi, að uppgjöri ársreikninga hafj verið lokið í janúar. Komi það í ljós, að rnikill hagnaður, ef til vill milljónir, hafi orðið á rekstrj rafveitunn- ar s. 1. ár, sýnast rök fyrir hækkun nú vera talsvert lang- sótt. Takmarkaður skilningur. Stjórn Þormóðs ramma h. f. samþykkti á fundi sínum 15. marz s. 1. að gera tilboð í rúml. 100 tonna bát. Var þessi á- kvörðun tekin vegna skorts á hráefni til frystingar. Til þess að þessi tilraun væri raunhæf, þurfti að afla 4ra milljón kr. bæjarábyrgðar, sjálfskuldar- ábyrgðar. Atkvæði féllu þannig í bæj- arstjórn, að sex bæjarfulltrúar samþykktu að veita ábyrgðina. Tveir, Knútur Jónsson og Krist- ján Sigurðsson, greiddu ekki atkvæði, og einn var á móti, Þormóður Runólfsson. Stefán bæjarstjóri er nú í Reykjavík á ýegum hans er að ræða við mennta- málaráðuneytið um möguleik- ana á að nýta hóteirými hér sem heimavist fyrir gagnfræða- skólanemendur, er hingað sæktu til náms. Þetta mál er búið að vera á döfinni í mörg ár, en hlaut engar undirteklir hjá viðreisnarstjórninni sálugu. Annað erindi Stefáns, og kannske veigameira, mun vera að reyna að fá langtímalán og aðstoð ríkisvaldsins við að semja um gjaldfallnar en ó- greiddar skuldir bæjarins. Er hér iíka um að ræða mál, sem ekki örlaði fyrir skilningi á hjá viðreisnarstjórninni, því ekki er að efa, að Stefán hefur sótt það fast við Eykon vin sinn og aðra áhrifamenn Sjálfstæðis- flokksins að fá fyrirgreiðslu á þessu sviði. Heildaraflj lagður á land á Siglufirði s.l. ár var um 7600 tonn, en 65600 tonn árið 1970. Afli á Norðurlandi öllu varð s. 1. ár 47.794 tonn, e 44.655 tonn árið 1970. Hér er átt við svæðið frá Skagaströnd til Þórshafnar. Gjafir. Frétzt hefur á skotspónum að enn einn bryggjueigadi vilji nú óður og uppvægur gefa bæjarbúum eign sína. Sumum framámönnum í bæjarmáljim finnst nóg um þessa góðvild, — sjá éftir þeim opinberu gjöldum, sem ekki hafa fengizl greidd í“mörg ár. Síldarkóngar ' 'fýrri tíma eru nú að þakka Siglfirðingum fyrir allt gamalt og gott.

x

Mjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.