Mjölnir


Mjölnir - 12.10.1972, Blaðsíða 4

Mjölnir - 12.10.1972, Blaðsíða 4
Leiga slippsins Endurbyggingu slippsins hér á Siguuiröi verður senn lokið. A nann þá að geta tekið upp aiit að 150 tonna slup. isuppurmn heiur verið augiystur td leigu, og hal'a í sambandi viö pað komizt á gang ýmsar sögur. ÍSkai hér rxijaö upp í örstuttu máli gengur pess máls, til að leiörecia nugsaniegar mis- sagnir. Á hafnarnefndarfundi sein- ustu dagana í ágúst vakti bæjar stjóri máls á því, að teknir yrðu upp samningar við Berg h. í., sein haft hefur slippinn á leigu undanfarin ár, um áfram- liaidandi leigu. Fulltrúi Alþýðubandalagsins á fundinum hafði uppi andmæli * gegn þeirri málsfeðl'erð og lét í ljósi þá skoðun, að auglýsa bæri slippinn. Urðu málalok þau, að samþykkt var að aug- lýsa. Ekkj taldi hæjarstjóri og nánustu sáiutélagar lians þó á- stæðu til að auglýsa slippinn í hlöðum eða veita langan mn- sóknarfrest, heldur var 10 daga umsóknanfrestur látinn nægja, og auglýst á þann liátt, að hengja upp vélritaða miða i húðarglugga. Tvö tiiboð bárust, annað frá Berg h. f., sem bauð 210 þús. kr. ársleigu, að viðbættu „eðlilegu viðhaldi eignarinnar“. Hitt til- boðið var frá Sigurði Konráðs- syni, sem bauð 180 þús. kr. ársleigu og „eðlilegt viðhald á húsi og vélum“, en hinsvegar ekki á dráttarbraut, sleða, spili og þvi, sem tillieyrir upptöku og hliðarfærslu. Á fundinum 11. sept. þar sem tilboðin voru opnuð, las bæjar- stjóri upp uppkast að leigu- samningi, sem hann hafði gert. Ekki töldu hafnarnefndarmenn sér fært að samþykkja það ó- athugað, og kom það fyrir á ný 25. sept. Var þar samþykkt með 4 atkvæðum að visa leigu- málunum tii bæjarstjórnar, Fulltrúi Alþýðubandalagsins óskaði eftir upplýsingum um fjármagnskostnað af Slippnum, og upplýsingum um leigumála annarra dráttarbrauta til saman burðar. Á bæjarstjórnarfundi 2. okt. kom svo málið enn fyrir. Bentu AB-menn þar á ýmis atriði varðandi leiguna og samningsuppkast bæjarstjóra, sem þeir töldu orka mjög tví- mælis, og lauk þeim fundi svo, að ákvörðun um leigumálann var frestað. Var samþykkt frestunartillaga, sem bæjarfull- trúar ALþýðubandalagsins stóðu að, ásamt Knúti Jónssyni og Boga Sigurbjörnssyni. Svo virðist, sem einhver á- greiningur liafi skapazt innan meirililutans út af frestunartil- iögunni, þvi að í umræðum um hana sá Kristján Sigurðsson á- stæðu til að taka það fram, að þeir Bogi og Knútur ættu rétt á því, að fá málinu frestað, samkvæmt samstarfssamningi meirihlutans. Þarf athugunar Stofnkostnaður Slippsins verður 9-10 millj. ikróna, ef að lík'um lætur. Af því fé verða 5-6 milljónir framlag Hafnar- sjóðs. Vextirnir einir af þeirri upphæð 'verða vart reiknaðir minna en 400-500 iþús. Við það bætast svo fasteignaskattar, brunatryggingar o. fl. 210 þús. kr. leigugjald stendur því varla undir nema svo sem röskum þriðjungi beins kostnað ar Hafnarsjóðs, — hvað þá afskriftum eða kostnaði vegna ófyrirséðra atvika. Á hitt ber auðvitað að líta, að sé slippurinn vel rekinn, hefur bæjarfélagið margvíslegan beinan og óbeinan hag af rekstri hans. l>að er mjög þýðingarmikið, að slippurinn sé vel rekinn, veiti góða þjónustu Eins og frá var sagt í síðasta blaði Mjöinis verða stöðvar- stjóraskipti hjá pósti og síma um þessar mundir. Samgöngu- málaráðherra, Hannibal Valdi- marsson, hefur nú skipað í stöð- una einn þeirra þriggja, sem atkvæði hlutu í starfsmanna- ráði, Hauk Jóhannesson, loft- skeytamann, en hann hefur skv. blaðaupplýsingum verið starfsmaður Landssímans síðan 1. janúar 1946. Það hefur orðið allmiikill þyt- ur og liávaði vegna þessarar stöðuveitingar. Póstmenn hafa gert liarða hríð að ráðherra fyrir að ganga fram hjá Guð- mundi Árnasyni, póstfulltrúa, sem hefur nær aldarfjórðungs- starf að baki, og auk þess mun póst- og símamálastjóri hafa sent ráðherra sérstök tilmæli um veitingu stöðunnar til hans. Hér heima hefur undirskrifta- söfnun farið fram meðal bæjar- búa, þar sem stöðuveitingunni er imótmælt. Að sjálfsögðu er slíku ekki beint gegn þeim manni, sem stöðuna hlaut, held- ur gjörðum ráðherrans. Nokkur blaðaskrif- liafa orðið, en virðast þó til litils gagns aðilum úr því sem komið er. Eru það Morgunblaðið og Al- þýðublaðið, sem lielzt beita sér en skylt mun skeggið liökunni. Alþýðublaðið vill styðja sinn mann, Guðmund Árnason, en Mogginn reynir að koma höggi á Hannibal og styðja kratann, og ætlar sér sýnilega með þessu að koma fleyg milli Alþýðu- flokksins og Samtaka frjáls- lyndra, sem birt hafa að und- anförnu eipis tkonar trúlofunar- fréttir. En margt kemur upp þá lijú- in deila. 1 Alþýðublaðinu frá 28. sepf. s. 1. er frá því skýrt, að Guðm. Árnason, póstfulltrúi, hafi með umsókn sinni lagt tillögu til sparnaðar í rekstri Siglufjarðar- stöðvarinnar, sem næmi ca. ihálfri millj. kr. á ári. Ætla mætti, að slíkt meðlæti með umsókn um forstjórastarf hefði og skapi sem mesta atvinnu. Þá ber einnig að taka tillit til þess, að slippurinn er illa staðsettur og óhentugur að mörgu leyti, og alls ekki sam- bærilegur við betur staðsettar og útbúnar dráttarbrautir af svipaðri gerð. Hús til sölu Húseignin Suðurgata 14. (Sjómannaheimilið) er til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Upplýsingar gefa Hlöðver Sigurðsson og Jóhann Þor- valdsson. Tilboð óskast send fyrir 20. október. mikið að segja fyrir þann, sem það leggur með sér, en ráð- herra hefur ekki tekið þetta al- varlega, og þykir Alþýðubiað- inu það furðulegt og nánast hneyksli. Þetta er vissulega fullrar at- hygli vert, ekki kannske sem innlegg fyrir umsækjanda, Lield- ur frá sjónarlióli almenns borg- ara. Ýmsum dettur i laug: Eru maðkar 1 mysunni hjá pósti og síma á Siglufirði? Hefur óreiða og óliófseyðsla átt sér stað? Hver er þessi stóri póstur, sem spara má, upp á hálfa milljón á ári? Hver er þessi mikils- verða sparnaðartillaga póstfull- trúans, sem virðist sjá betur en fyrrverandi stöðvarstjórar hvar liagkvæmni má beita? Og er ekki, þegar slikt mál kemur á dagskrá, eðlilegast að opinber rannsókn ifari fram? Eða livað telja æðstu yfirmenn pósts- og síma i rekstri um þetta? Hafa þeir ekkert til mála að leggja varðandi þessi blaðaskrif? Póst- og símanotendum finn- ast gjöld þeirra fullkomlega nóg og þess vegna eigi að taka til- lögur Guðmundar Árnasonar til alvarlegrar atliugunar. Hátt áfengisverð — i'ærri drykkjusjúklingar. Á alþjóðaráðstefnu um áfeng- is- og 'fíkniefnavandamálið, sem haldin var í Amsterdam í byrj- un september í ár á vegum ICAA (International Gouncil on Alcohol and Addictions, Al- þjóðasamband um áfengis- og fíkniefnamál), var kanadíski viísindamaðurinn Róbert IJop- ham sæmdur Jellinekverðlaun- unum. Er iþað mesta viðurke in- ing, sem veitt er vísindamönn- um, sem að rannsóknum á áfengis- og fíkniefnainálum starfa. Nýlega hefur Róbert Popliam ásamt tveim öðrum löndum sín- um, Wolfgang Sclimidt og Jan de Lint sem báðir eru þekktir Framhald á 2. siðu StödvarstjóramáHd Eru maðkar í mysunni ? Sakarhorn Þrátt fyrir allan glans okkar velferðarþjóðfélags viðgengst eitt og annað, sem betur væri að ekki fyrirfyndist,. Undir það lieyra allar þær kærur og kvartanir, sem hér eru frarn bornar í þessu horni, og áfram verður haldið, þar til viðkomandi aðilar sjá að sér og bæta ráð sitt. Að þessu sinni skal eitt atriði rakið, sem snertir atvinnurekanda hér og kjarasamninga verkafólks. Verkalýðssamtökin hafa samið um, að það verka- fólk, sem tmnið hefur 6 mánuði hjá sama atvinnu- rekanda, sltuli liafa rétt til vikukaups, á þann hátt að full vinnuvika skuli greidd þótt á hana falli frí- dagur, annar en sunnudagur. Nú er það í lögum, að atvinnurekandi þarf ekki að greiða verkafólki sínu kaup þegar verkefni vant- ar, s. s. liráefni í fiskiðjuver o. s. frv. Verður út- koman því oft og einatt sú, að himi svo kallaði fasti starfsmaður með vikukaupið, fær aðeins 1—2 daga kaup á viku. Þannig liagar víða til, að laugardagar eru ekki unnir, og 40 stunda vinnuvika því unnin á 5 dög- um. Þegar það svo hendir, að samningshundiim frí- dagur er laugardagur, þá neitar þessi atvinnurek- andi að greiða liann, þar sem hann féll ekki á fimm fyrri daga vikunnar, og ennþá situr fasti viku- kaupsmaðurinn með eins til tveggja daga kaup, þótt greiða hefði átt frídaginn líka. Það virðist vera hægt að lesa fleiri lexíur öfugar og aftur á bak en biblíuna, ef vilji er fyrir hendi. Krafa verkafólks er, að greiða skuli alla frídaga aðra en sunnudaga, því verkafólki, sem ekki hefur stöðugt fast vikukaup allt árið. Fáein ord um sigl- firzkt grjót og götur I vor og sumar befur verið unnið talsvert að því að gera við elztu steyptu götunum í bænum, t. d. í Aðalgötunni neð- anverðri og svo að steypa fram hald af Túngötunni og er því nú lokið, svo hún er komin samband við Hvanneyrar- braut. I’etta er vissulega lofs- og þakkarvert. En máske er þessum framkvæmdum um að kenna, að moldar- og malargöt- urnar ihinar, sem eru þó lang- samlega lengsti hluti galnakerf- isins, hafa algerlega verið van- ræktar, nema luvað 'jarðýtur hafa nokkrum sinnum verið látnar skafa einstaka götuspotta öðrum er ekki sinnt. T. d. eru Þormóðsgatan og ónefndi spottinn af Hvann- eyrarbraut upp á HHðarveginc alveg eins og sundurgrafin urð yfir að fara og búnar að vera í allt sumar. Þegar rignir belja lækir eftir þeim og rífa með sér það litla, sem af bindiefni mætti kalla. Virðist eins og það sé verkfræðilega ógerlegt að Ihemja þessa regnvatnslæki í niðurföll. Sama máli virðist gegna um Suðurgötuna, hún er að verða eins og gilskorningar af vatnsrennsli, og nokkuð sunnarlega á henni eru alltaf forarpollar, þótt í brakandi þurrki sé, vegna jarðvatns, sem sígur fram. Þar virðast engir möguleikar til að taka þetta í ræsi ofan við götuna, heldur látið seytla sí og æ yfir hana öllum til armæðu og leiðinda. Því að eins og áður segir eru þarna alltaf pollar í þurrki jafnt og regni, þarna myndast liolur og þverskurðir. I>essi og þvílíkur slóðaskapur í umsjón og umhirðu gatnanna í bænum er gremjulegur og þeg- ar svo við bætist sóðaskapur- inn á steyptum götum sem öðr- uni, þá hlýtur bæði gestur sein héimamaður að hugsa: ekki er að undra þótt ruslarasvipur sé á bænum, fyrst bæjarfélagið sjálft gefur slíkt fordæmi. Það er 'ekki nóg að gatnalireinsun sé vanrækt langtímum saman, það er ekki heldur litið neitf á það, þótt grjót og aurleðja safnist inn á steyptu göturnar, sem annars gætu verið þrifa- legar. Ekki er lieldur athuguð sú slysahætta, sem af linullungs- grjóti á steyptri götu stafar. Steinn, sem hrekkur undan bil- hjóli, er eins og byssukúla, gel- ur slasað mann, sem fyrir verð- ur, skemmt bíl eða Liús, sem liann lendir á. Um þetta hugsa þeir ekk, í hæðunum, sem liirða skattpen- inginn af borgurunum. Æðstu menn í stjórn bæjarins, Stefán Friðbjarnarson, bæjarstjóri og varabæjarstjórinn, Sig. Gunn- laugsson, aka báðir eins og blindir menn um bæinn. Eru þeir ekki blindir á fieira en ástand gatnanna, sem þeir aka eftir? 4 — MJÖLNIK

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.