Mjölnir


Mjölnir - 15.11.1972, Blaðsíða 4

Mjölnir - 15.11.1972, Blaðsíða 4
Verdur vararafstöðin áfram á Hvammstanga ? Fyrsta vetrarálilaupið skall yfir iandið 2G.-28. okt. s. 1. Fylgdi því mjög mikil ísmynd- un, sem olli því, að mörg hundruð rafmagns- og síma- stura brotnuðu. 1 Miðfirði hrotnuðu og skemmdust 45 rafmagnsstaurar og var alger- lega rafmagnslaust á Hvamms- tanga í rúma 3 sólarhringa eða þar til sett var upp diselraí- stöð, sem flutt var frá Reykja- vík. Rafmagnið er nú orðið svo ríkur þáttur í daglegu lífi okk- ar, að mjög miklum vandra:ð- um veldur, er rafmagnið fer, þótt ekki sé nema í stutt m tíma. Allur atvinnurestur lam- ast, birgðir í fyrstihúsum og frystikistum tiggur undir skemmdum, fólk getur ekki hit- að sér mat og kuldinn ræður ríkjum á hverju heimili. Á Hvammstanga hefði getað orðið stórfellt tjón á ihúsum, ef gert hefði mikið frost, meðan staður- inn var rafmagnslaus. Réttbýlisstaðir, sem aðeins fá orku úr einni átt og hafa enga vararafstöð eru augJjós- lega mjög illa settir, því að ís- ingarveður geta endurtekið sig hvenær sein er og þá kannski við verri aðstæður og meira frost en var nú á dögunum. Af þessum ástæðum hefur Ragnar Arnalds borið fram eftirfarar.di fyrirspurnir á Alþingi tii iðnaðarráðlierra: 1. Er ekki unnt að koma því til leiðar, að vararafstöð, sem sett var upp til bráða- birgða á Hvammstanga eftir ísingarveðrið mikla 27. okt. s. 1., verði þar til frambúðar? 2. Hve víða stendur svo á í þéttbýlisstöðum með yfir 300 íbúa, að ekki séu til staðar vararafstöðvar? Er ekki nauðsynlegt af öryggis- ástæðum að koma upp vara- afli á þessum stöðum eða a. m. k. að tryggja, að í hverju kjördæmi sé færan- Ieg dísilvél, sem setja megi upp með litlum fyrirvara? Magnús Kjartansson iðn- aðar- og raforkumálaráð herra svaraði fyrirspurn Kagnars s. 1. þriðjudag. I svarinu kom fram, að vara- rafstöð sú, sem sett var upp á Hvammstanga til bráða- byrgða, hefur verið í notkun sem vararafstöð á öðrum stað, og verður hún flutt þangað aftur. Hinsvegar hef- ur verið ákveðið, að færan- leg 500 kw. rafstöð verði framvegis höfð til taks á Norðurlandi vestra, þannig að til hennar verði hægt að grípa, þegar þörf krefur. Urslit í Sundmóti Sigiufjarðar 1972 100 m. bringusund slúlkna 15-16 ára 1. Signý Jóhannesdóttir 1.36,5 2. Sigurlaug Hauksdóttir 1.38,2 3. Anna Marí Jónsdóttir 1.40,4 50 /n. skriðsund telpna Í3-Í4 ára 1. Sóley Erlendsdóttir 36,7 2. Jóhanna Hilmarsdöttir 40,6 3. Sigurlaug Hauksdóttir 41,1 200 m. bringusund karla 1. Ólafur Baldursson 2.52,3 2. Ingi Hauksson 3.10;8 3. Rögnvaldur Gottskálksson 3.27,0 50 m. bringusund lelpna 13-14- ára 1. Guðrún Reynisdóttir 44,1 2. Guðný Viðarsdóttir 45,0 3. Sigurlaug Hauksdóttir 45,1 100 m. fjórsund kvenna 1. María Jóliannsdóttir 1.29,4 2. Guðrún Guðlaugsdóttir 1.39,0 3. Signý Jóliannesdóttir 1.42,0 50 m. flugsund kvenna 1. María Jóhannsdóttir 40,7 2. Guðrún Guðlaugsdóttir 43,5 3. Signý Jóhannesdóttir 43,8 50 /n. flugsund karla Heimsádeita Fyrir skömmu rak á f jörur blaðsins nýlega ort heimsádeilukvæði í þuluformi. Fer það hér á eftir. Ekki tókst að afla iheimildar höfundarins til að prenta kvæðið, og er það því birt nafnlaust. Þá skal þess getið, að fcvæðið fcomi í afríiti, og er hugsanlegt, að villur séu í því. Andleg mengun af mörgu tagi magnast í hverju þjóðfélagi. Bræðraþeli er bægt fil hliðar af bandalögum vonnaðs friðar. í kötlum noma kraumar, sýður, krásarinnar lieiftin bíður. I undirdjúpum fjandinn fagnar, og fláttaskap magnar. Kirkjur standa kaldar, tómar. í köldu skini turnar Ijóma. Kristninnar fræ grotna í grýttri jörð, ganar í keldur drottins hjörð. Bænakvak sem brak eða gjall berst með vindinum upp í fjall. Minn titra og rýna á Richters kvarða og reikna, því efnið mestu varðar, en hirða ekki um þá helgu hók, sem himnafaðirinn saman tók. Biskups máli er lítt gaumur gefinn, af góðimi embættum finna memi þefinn. Um sætabrauðin sunnanlands sjáum við prestana standa í krans. En vítt út um landið vantar klerka — varla gerir það trúna sterka, ef kirkjurnar verða kaplaskjól og kristsþjónar sjást þar varla um jól. Grá er hver keiming, Goethe kvað. Vorir guðlausu tímar sanna það. Vér trúum á hernað og treystum á auð, svo týnist vort andlega sálarbrauð. Allt ferst, sem í rótina er rotið og spillt þó reynt sé að bronza það fagurgyllt. í borgimii eilífu báðu menn um brauð og leiki — það hljómar enn! 50 m. bringusund telpna 11-12 ára 1. Guðný Helgadóttir 46,2 2. Helena Jónsdóttir 47,2 3. Brynhildur Baldursdóttir 47,3 50 /n. baksund slúlkna 15-16 ára 1. Guðrún Guðlaugsdóttir 42,6 2. Signý Jóhannesdóttir 49,1 3. Auður Erlendsdóttir 50,5 1. Ólafur Baldursson 33,9 2. Ingi Hauksson 37,7 3. Guðmundur Pálsson 38,0 100 /n. skriSsund karla „Fátækasta kjördæmi landsins" 50 /n. bringusund drengja 0-10 ára 1. Jón Björgvinsson 48,5 2. Stefán Þ. Rögnvaldsson 51,9 3. Gunnlaugur Oddsson 52,0 100 m. bringusund drengja 15-16 ára 1. Baldur Guðnason 1.24,6 2. Guðmundur Pálsson 1.27,2 3. Ólafur Kárason 1.34,2 50 /ii. skriósund sveina 13-14 ára 1. Baldur Guðnason 34,0 2. Ólafur Kárason 36,7 3. Jón Oddsson 38,2 50 /n. brinyusund drengja 11-12 ára 1. Stefán Friðriksson 45,9 2. Ingvar Hreinsson 49,0 3. Jón Kr. Jónsson 49,3 50 /n. bringusund stúlkna 0-10 ára 1. Signíður Jónsdóttir 52,1 2. Ingibjörg Hinriksdóttir 58,6 3. Bergþóra Arnardóttir 59,0 200 m. bringusund kvenna 1. María Jóhannsdóttir 3.22,1 2. Signý Jóhannesdóttir 3.34,6 3. Sigurlaug Hauksdóttir 3.41,5 50 /n. bringusund sveina 13-14 ára 1. Baldur Guðnason 39,7 2. Ólafur Kárason 44,0 3. Birgir Ólason 45,4 100 m. skribsund kvenna 1. María Jóliannsdóttir 1.22,7 2. Guðrún Guðlaugsdóttir 1.27,0 3. Signý Jóhannesdóttir 1.43,1 50 m. skriðsund slúlkna 15-16 ára 1. Guðrún Guðlaugsdóttir 36,7 2. Auður Erlendsdóttir 37,8 3. Signý Jóhannesdóttir 38,9 50 /n. baksund telpna 13-14 ára 1. Sóley Erlendsdóttir 49,2 2. Sólrún Ingimarsdóttir 51,3 3. Sigurlaug Hauksdóttir 51,9 100 m. fjórsund drengja 15-16 ára 1. Baldur Guðnason 1.25,6 2. Guðmundur Pálsson 1.27,8 3. Þórður Jónsson 1.36,6 50 m. skriösund drengja 11-12 ára 1. Stefán Friðriksson 38,0 2. Björn Ingimarsson 42,6 3. Jón Kr. Jónsson 42,7 1. Ólafur Baldursson 1.13,6 2. Þórður Jónsson 1.18,1 3. Rögnvarldur Gottskálksson 1.23,5 50 /n. baksund sveina 13-14 ára 1. Baldur Guðnason 44,8 2. Ólafur Kárason 46,7 3. Jón Oddsson 50,8 50 /n. skriösund drengja 15-16 ára 1. Guðmundur Pálsson 33,5 2. Baldur Guðnason 33,5 3. Þórður Jónsson 34,5 100 m. fjórsund stúlkna 15-16 ára 1. Guðrún Guðlaugsdóttir 1.36,6 2. Signý Jóhannesdóttir 1.39,5 3. Auður Erlendsdóttir 1.41,6 50 /n. skriösund stúlkna 11-12 ára 1. Helga Helgadóttir 38,3 2. Guðný Helgadóttir 40,0 3. Helena Guðmundsdóttir 45,5 100 m. fjórsund karla 1. Ólafur Baldursson 1.16,9 2. Ingi Hauksson 1.25,2 3. Guðmundur Pálsson 1.40,0 Eitthvað þessu líkt var fyrir- sögn í blaðinu Alþýðumaður- inn á Akureyri, sem nýlega kom út og mun eftirleiðis eiga að vera blað Alþýðuflokksins í Norðlendingafjórðungi. Efni greinarinnar er að skýra frá frumvarpi Péturs Pétursson- ar alþm. um samsteypu frain- leiðslufyrirtækja í sjávarút- vegi í Norðurlandskjördæiui vestra. Um frumvarpið sem slíkt skal ekki fjallað liér að öðru leyti en því, að frennir ólíklegt má telja, að starfandi fyrirtæki á þessu stóra s-a'ði verði viljug til samruna, — reynsla, sem fékkst af könnun á svipuðum hugmyndum á Sigíufirði fyrir svo sem tvcim árum bendir ekki til þess. Hitt vekur athygli í sam- bandi við þetta frumvarp, að þegar það var lagt fram á Al- þingi snerist einn helsti frum- kvöðull almenningshlutafélaga.. sjálfur Eyjólfur Konráð Jóns- son, sem þá sat á Alþingi í fjar- veru aðalþingmanns, hamramm- ur á móti iþessu frumvarpi og taldi því allt til foráttu. „Sækjast sér um líkir“ stend- ur einhversstaðar. Það er held- ur hlálegt, þegar þingmenn tveggja flokka, sem um 12-15 ára skeið liöfðu stjórnarað- stöðu og mikil áhrif og áttu auk þess sterkust ítök í kjós- endahópi Norðurlandskjördæm- is vestra, rísa nú upp á aftur- fóturn og reyna hver sem het- ur getur að útmála fátækt og eymd þessa kjördæmis. I tvennum síðustu kosningum hef ur Eyjólfur Konráð sallað að sér talsverðum fjölda atkvæða út á allskonar loforð um fram- kvæmdir og fyrirgreiðslur ýms- um mönnum til lianda, og píslar vættistal og fyrirtækjareksturs- reynsla frambjóðenda Alþýðu- flokksins við sömu kosn. fleyttu þeim inn á þing. Sé það staðreynd, að Norður- landskjördæmi vestra sé fátæk- asta kjördæmi landsins er eng- um fremur um að kenna en fulltrúum þeirra tveggja flokka, Alþýðuflokks og Sjálfstæðis- flokks, sem lengur en nokkrir aðrir flokkar höfðu aðstöðu og möguleika til að koma á þeim framkvæmdum til eflingar at- vinnulifi þessara byggðarlaga sem nauðsynlegar voru íbúum þeirra til lífvænlegrar framtíð- ar. Þetta ættu íbúar á Norður- landi vestra að hugleiða þegar þeir heyra eða lesa hræsnis fullar harmtölur þeirra Péiurs og Eykons yfir vesaldómi þess- ara hrjáðu staða. 4 — MJÖUNIR

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.