Mjölnir - 13.02.1975, Blaðsíða 1
Mtölnir
Fréttabréf frá
Skagaströnd
XXXVIII. árgaiigiur.
Fimmbudgur -13. febr. 1975.
1. tölublað.
LEIGA NORDGLOBÁLS
DREGUR ÚR ATVINNU VERKAFÓLKS
SVEITARSTJÓRNIR OG VERKALÝÐSSAMTÖK MÓTMÆLA
Norska bræðsluskipið Nord-
globai er nú komið á loðnumið-
in og byrjað vinnslu. Sveitar-
stjórnir og verkaiýðsféLög á
NorðurLandi hafa mótaiælt þess-
ari ráðstöfun hægri stjómarinn-
ar og benda réttiLega á, að í
landi sé mægur verksmiðjukost-
ur til ioðnuvinnslunnar, ef flutn
ingar til þeirra sé tryggður.
Þessi ráðstöfun styrkir þann
ótta margra, að hagsmunir
iandsbyggðarinnar séu í hættu
vegna ¦ aftuirhaLdsstefnu ríkis-
stjórnarinnar. Hvað verður
næist? spyrja imargir. Leiga
loðn'ubræðsLuskipsins er afsök-
uð með léLegu verði á ioðnuaf-,
urðum. Ættar Matthías Bjarna-
son kannske að „Ljjarga" frysti-
iðnaðinum, sem iíka á við óhag-
stætt verðiag að istríða, með því
að fá útiend verksmiðjuskip til
að vinna aflann af vélbátaflot-
anum og skuttogurunum?
Hér fer á eftir áiyktun verka-
LýðsféLagsins Vöku á Siglufirði
um þetta mái, sem send var til
MattLiíasar sjávarútvegsráðherra.
Alyktun VÖKU:
„Stjórn vierkaLýðsféLagsins
Vöku, Siglufirði, iivetur eindreg
ið til, að heimiid tii rekstrar
bræðsluskipsins NordgLobaL
verði afturköLLuð þegar í sitað.
Við viljura veLcja athygii yðar
á eftirfarandi atriðum viðvíkj-
andi máli þessu:
1. 1 iandinu er til uægjaniegur
verksmiðjukostur til bræðslu
þeirrar loðnu, sem ætia má, að
aflist á þessari vertíð.
2. Verksmiðjukostur þe&si er
staðsettur í byggðarlögum á
Norður og Norðausturlandi ma.,
og einmitt í byggðariögum, sem
ávallt gætir atvinnuleysis um
þetta leyti árs.
3. Verksmiðjur þær, sem hér
,um ræðir, eru að Langmestu
Leyti í eigu ríkisins, og heyra
beint undir ráðuneyti yðar, eft-
ir því, sem við vitum best.
4. Leiga á bræðsluskipinu
Nordglobal verður trúiega tit
þess að afkastageta þessara verk
smiðja nýtist ekki að eins mikLu
ieyti og annars Liefði getað orð-
ið, og mun jafnframt óiijákvæmi
iega' sLcerða vinnutekjur verka-
fólks í viðkomandi byggðarlög-
um.
5. Reltstur þessarar fljótandi
verksmiðju er að oickar dómi
rajög ihæpið fordæmi, hvernig
sem á máiið er Litið, og teljum
auðsætt, að mun ráðlegra væri
að ieigja fLutningaskip til þess
að íiytja loðnu tii þeirra staða,
þar isem verksmiðjur eru fyrir
hendi,. og þá ekki sist tiL eigin
verksmiðja rikisins. SLik fLutn-
ingaskip mundu, ekki síður en
bræðsluskip, aúka afLamöguLeika
ioðnuveiðiflotans."
Afstaða A.S.Í.:
Formaður Vöku, KoLbeinn
Friðbjarnarson, sendi ljósrit af
bréfi þessu til miðistjórnarASl,
ásamt ósk um, að það léti málið
|til sín taka. Gerði miðstjórnin
samþylckt þá, sem Liér fer á eft-
ir, um málið, með atkvæðum 9
miðstjórnarmanna gegn atkvæð-
um ihaldsmaniiianna Guðmund-
ar H. Garðarssonar og Péturs
Sigurðsisonar:
„Miðstjórn ALþýðiusambands
Islands lýisir andstöðu sinnj við
þá ákvörðun istjórnvalda að
Leyfa stóru eriendu verksmiðju-
skipi starfsemi á Islandsmiðum
við móttöku og bræðslu ioðnu,
og teLur sLíka leyfisveiitingu Litt
verjandi, meðan nægur verk-
smiðjukostur og vinnuafl er fyr-
ir hendi að vinna þann afla,
sem LikLegt er, að úr sjó verði
dreginn.
Miðstjórnin telur, að þann
vanda, sem skemmdir hræðsLu-
verksmiðjanna í Neskaupstað og
á Seyðisfirði hafa skapað, mætti
að ifuLlu bæta með útvegun
stóns fLutningaskips, sem flytti
óunnið hráefni af veiðisvæðum
fyrir austurlandi til verkefna-
lausra verksmiðja á norðan-
verðu Austuriandi og Norður-
Landi.
Styður miðstjórnin því ein-
dregið stefnu verkalýðsfélag-
anna á Vopnafirði, Raufarhöfn
og SigLufirði í máli þessu."
Ríkisafskipti
eitruð
Biaðið Vinnveitandinn birti
fyrir nokkru viðtal við Skúla
Jónassoin, framkvæmdastjóra
Isafoldar, í tiiefni af endurreisn
vinnuveitendaféiags Siglufjarð-
ar. M. a. spyr Vinnuveitandinn,
hvort endurreisn félagsins sé
merlíi þess, að einkaframtakið
sé nú ikomið í isókn í bænum.
SkúLi svarar:
„Óskandi að svo væri, en
framtíb' þessa félags er nokk-
iíS óviss, t. d. vegna þess aS
stærsta fyrirtækio hér, Þormóð-
ur rammi, er í eign ríkis og
bæjar ao niu tíundu hlutum og
er utan félagsins. En óskandi er
ao frjáls atvinnurekslur eigi eft-
ir ao dafna hér í þessum bæ,
sem ríkisafskipti hafa eitrao at-
vinnulifio í, áratugum saman."
t>essi ummæli Skúia hafa kom
ið fiatt upp á marga. Hvaða
ríkisafskipti eru það, sem hafa
eitrað atvinnuiífið liér? Er það
aðstoð ríkisstjórnarinnar við að
koma iJormóði ramma á Laggirn
ar? Eða er það Si'gló-verksmiðj-
an? Var það aðstoð rikisvalds-
ins við að ihaida togaraútgerð
og hraðfrystihúsarekstri gang-
andi hér eftir að einkaatvinnu-
rekendur hurfu á brott með
ailt, sém þeir máttu með kom-
ast? Er það 'tilvera S.R., sem
átt er við?
' Og ef ríkisafskipti af atvinnu-
lifi eru eitruð, hvað þá um bæj-
arafskipti? Eru t. d. bæjará-
byrgðir eitraðar?
Fiokksbræður Skúla, sem set-
ið hafa í bæjarstjórn undanfar-
in kjörtímabiL, hafa ekki staðið
neinum að baki í því að sækj-
ast eftir stuðningi ríkisvaLdsins
við atvinnurekstur í bænum.
Ef Skúli túlkar sjónarmið þeirra
nú, ihefur orðið mikii hugarfars-
breyting í Lierbúðum Framsókn
ar síðustu mánuðina, eða síðan
Skúli kom í bæjarstjórnina og
varð einn helsti áihrifamaður
fiLokksins hér.
Tíðafar hefur verið með ein-
dæmum eirfitt síðan í byrjun
desember, enda er 'feikilega mik
ill snjóir isvo að menn muina vart
annað eins, og miá segja að hér
sé allt á kafi í snjó, og hefir
fólk átt í erfiðieikum með að
komast út úr húsum sínum og
jafnvel þurft að Leita aðstoðar
nágranna sinna. TeLja mó að
liaglaust sé fyrir hiross, og marg
ir gefa hrossum sínum hey úti,
eða láta iþau gangia í heyfúigum,
einnig má segja að sumir setji
hross sín á „Guð og gaddinn",
og munu það vera sumir, sem
livorki hafa hús né hey. IJað er
æði aLgeng sjóu að sjá hross
standa við sorptunnur og ieita
að einhverju ætilegu. Þá er rétt
að geta þess, að sveitarstjórinn
hér hefur tekið upp þann sið að
Láta simaLa hrossum þorpsbúa og
reka þau tiL réttar og iáta eig-
endur þeirra kaupa þau út, og
er hann með því að kræla í
aura fyrir hreppinn og getur
þetta dregið sig saman, ef þetta
er gert oft, en ihrossaeigeindur
eru Mtið hrifnir af þessari upp-
findingu sveitarstjóra.
Nú er svo máium háttað, að
nú getur skuttogarinn okliar
Skagstrendinga „Arnar" ekki
lagt upp lafLa sinn hér, í bili að
minnsta kosti, vegma þess að
frystihúsið „Hólanes h.f." getur
ekki greitt fyrir fiskinn og þar
af Leiðandi getur togaraútgerðin
ekki staðið í iskilum við sjó-
menn og eru það vandræði og
ekki von að togarasjómen uni
við það til Lengdar.
Einn bátur „Auðbjörg" hefur
Liafið róðra með Línu, og afLi ver
ið sæmilegur, þegar gefið hefur
á sjó, en gæftir hafa verið
mjög stirðar, sem ekki er að
undra í þeiim veðraham sem ver
ið hefur að undaniförnu.
Rækjubátarnir eru byrjaðir
veiðar aftur, en afli verið treg-
ur að sögn sjómannanna. Búist
er við að rækjuvertíðin standi
eitthvað fram í febrúar.
l.haust og vetur fram að jól-
um var unnið við að styrkja
hafnargarðinn hér, og miklu
af stórgrýti ihefur verið keyrt
utan úr Tjarnarbrekku og Digra
múla á Skaga, en þar er mikið
grjótmagn að fá. Þetta grjót var
sett vestan við hafnargarðinn.
Er þetta mikið mannvirki, og er
það von Skagstrendinga að þetla
geti orðið varanlegt hafnarmann
virki. Verikstjóri var Gunnar
Jósefsson frá Vitamálaskrifstof-
unni í Reykjavík.
Aftaka veður geisaði hér fyrir
skömmu og stóð það í næstum
fjóra daga samfieytt. Einn bát-
ur sökk við bryggjuna, hét sá
bátur „Sæbjörn", en hann hefur
nú náðst upp aftur, en er mik-
ið skemmdur, og mun kosta
talsviert fé að gera við hann.
Bátaeigendur börðust við að
höggva kiaka af bátum sínum
og liaida þeim á floti, og tókst
þeim það þrátt fyrir veðurofsa
og sjógang. Tveiir rækjubátar
frá Blöndjuósi Lágu hér við
bryggju, og varu menn héðan
sem hugsuðu um þá, en nú Liafa
BLönduósingar verið svo artar-
iegir að bera það á Skagstrend-
inga að þeir hafi kveikt í þeim
og ætlað að brenna þá. Skag-
strendingar viLja ek'ki una svona
ásökunum og lygum og eru reið-
ir i garð Blöduósinga, sem von-
legt er.
KirkjuLiór Hólaneskirkju æfir
nú af kappi fyrir væntaniega
kvöLdvöku, sem fyrMiuguð er í
vetur, þar mun verða kórsöngur,
kvartettsöngur, leikþáttur og
ýmisLegt fLeira. Formaðiur kirkju
kórsins er Þorvaldur H. Skafta-
son, en organleikari og söng-
stjóri er Rristján A. Hjartarson.
AðaLfundur ALþýðubandaLags
Skagastrandar var haldinn þann
19. janúar sL. Formaður var kos
inn Rúnar Kristjánsson, ritari
Guðmundur Kr. Guðnason og
gjaldkeri Skafti F. Jónasson.
Skagaströnd í janúar 1975,
Guomundur Kr. Guonason
Bygging
leiguíbúða
Mörgum finnst, og að vonum,
ganga heidur hægt að koma
fram áformum um byggingu 8
Leiguíbúða á vegum bæjarfélags-
lins. Mjöinir getur þó glatt Les-
'endur sína með iþví að heLdur
i
þokast í áttina. Nefnd.sú, sem
!um málið fjaLLar á vegum bæj-
'arins, hefur undirritað samn-
Jing við Húseinigar h.f. um kaup
á einingum í 4 íbúðir í tvíbýlis
Liúsunum, sem reist verða við
¦Fossveg í sumar. Nefndinni hef
I ur og borist samþykkt Húsnæðis
imálastjórnar varðandi þessar
: framkvæimdir og einnig loforð
um irúmlega 28 mkr. framLag
stofnunarinnar sem hluta Hús-
næðismáiastjórnar í 80% fjár-
mag'nsútvegun (<lán).
Þeir aðilar, sem á sínum tími
|sóttu um húsnæði á vegum
' nefndarinnar munu enn ekki
ihafa frétt neitt endanlegt frá
'bæjaryfirvöldum um afgreiðslu
iumisókn'a. Eftir því, sem biað-
inu er hest kunnugt, stafar
jþessi dráttur m.a. af því að ekki
Ihefur tekist að raða saman í
húsin, iþ. e. skipta miiLi efri og
neðri Liæða svo öLLum líki. Bæj-
i arstjóri hefur rætt við aðila en
Irekist á hindranir.
Nefndin, sem annast fram-
kvæmdir mun á næstunni á-
kveða hvernig að verkinu sjálfu
jvið Fossveg verður staðið og
'ætti úr því, ekkert að vera því
tii fyrirstöðu að t.d. smíði inn-
réttinga gæti hafist í mars-api.