Mjölnir - 30.04.1975, Síða 1

Mjölnir - 30.04.1975, Síða 1
71 Mjölnir XXXVni. árgangnr. Miðvikudagur 30. apríl 1975 4. tölublað Samningaviðrœður Alþ.sambands Norðurl. og§gtvinnurekenda Hraða þarf samningaviðræðunum, sem fara fram á Akureyri. Vinnu- stöðvanir geta hafist strax upp úr mánaðarmótum maí-júní, ef samn- ingar hafa ekki tekist. Saraninganefnd Á. N. annars- vegar og Vinnuveitendasam- bands Íslands og Vinnumála- samband samvinnufélaganna hinsvegar undirrituðu 9. apríl sl. kjarasamning á grundvelli bráðabirgðaisamkomulags ASl og vinnuveitenda frá 27. mars. Um leið var gefin út eftirfar- andi yfirlýsing samningsiaðila: „Samninganefnd AN vegna þeirra stéttarfélaga, sem veitt hafa henni umboð sitt annars vegar, og Vl og VS hins vegar, liafa ákveðið að vinna áfram að gerð nýs kaup- og kjarasamn ings þessara aðila. Samninganefnd AN hefur þegar iagt fram kröfur, dagsetl- ar 7. apríl sl„ sem hún óskar eftir að verði samningsgrund- ! völlur. j Viðræður aðila skulu fara fram á Akureyri, eftir því, sem við verður komið. Stefnt skal að því, að siamningar hafi tek- ist fyrir 1. júni 1975. önnur ! stéttarfélög, sem þess kunna að óska, geta átt aðild að viðiræð- um þessum og samningagerð.“ I Verkföllum ekki aflýst Bráðabirgðasamkomulagið, sem gildir aðeins til 1. júní, var af hálfu siamninganefndar AN und irritað með þeini fyrirvara, að áður boðuðum verkföllum fél- aganna, sem nefndin hefur um- boð fyrir, væri frestað, en ekki aflýst. i Þetta þýðir, að ihægt er að gripa til verkfallsvopnsins strax upp úr mánaðamótunum mai-júní, og mjög liiklegt, að það ve-rði gert, ef ekki hafa náðst samningar. Atviinnurekendur hafa undan- farið gengið æ meir á það lag að draga samningana á langinn. Verkalýðsfélögin eru nú orðin langþreytt á þessari seinagangs- aðferð og munu ekki sætta sig við að henni verði beitt nú, — enda er eina réttlæting þess frests, sem veittur var með, : bráðabirgðasamkoniulaginu til 1. júní, sú, að nota hann til ! samningsgerðar. Lífeyrissjóður verkalýðsfélaga á Norðurlandi vestra AUGLÝSIR LÁN TIL SJÓÐFÉLAGA 1975 Umsóknarfrestur er til 1. júní n.k. Allar frekari upplýsingar hjá eftirtöldum umboðsmönnum sjóðsins. Siglufjörður: Kolbeinn Friðbjarnarson Sauðárkrókur: Aðalheiður Árnadóttir Blönduós: Pétur Pétursson Skagaströnd: Kristinn Jóhannsson Hólmavík: Benedikt Sæmundsson Drangsnes: Kristján Loftsson SJÓÐSTJÓRN 1-maí l-mai hátíðahöldin á Siglu- iverður firði verða með svipuðu sniði iestur, til skemmtunar ljóða- fimleikasýning og og undanfafin ár. Hátíðafundur verður í húsinu kl. 2 Ræðumenn verða liskemmitiatriði, bíó-iur sýna. Á sama tíma, sem skátastúlk- kl. 2, hefst Jóhann G. Möller og KoLbeinn I dansleikur fyrir börn í Alþýðu- Friðbjarnarson, og ennfremur húsinu. „Gruggngar bðtagreiðslur" Alþýðublaðið birti sl. laugar- Hjálmars, sem hann taldi ekki ardag, undir fyrirsögninni á réttum rökum byggðar, og „Gruggugar bótagreiðslur?“, ennfremur hafa sent þeim ráðu- Sýning Leikfélags Siglufjarð- ar á Deleríum Búbónis var í alla staði gileðilegur viðburður. Með þessari sýningu hefur þeim leikfélagsmönnum tekist að komast yfir erfiðasta hjallann og framtiðin ætti að vera trygg fyrir þessa starísemi, ef ifélag- inu verður sköpuð nauðsynleg aðstaða fyrir istarfsemi sína. Þá kemur til kasta bæjaryfirvalda, og því verður ekki trúað að ó- reyndu að bæjarstjórnin bregð- ist eklci fljótt og vel við. Sýn- ingin ‘á Deleríum Búbónis sann ar svo ekki verður um villst, að hér í bænum er til fólk,'sem bæði getur og vill borið upp leiklistarstarfsemi, það væri til slcammar ef þau verða ekki studd með öllum ráðum. Leikfélagið fékk ti-1 leikstjórn ar Ilörð Torfason, ungan mann og trúlega ekkj mjög reyndan, skuggann og nær ekki að skapa trúverðunga persónu úr sínu hlutverki. Aðalbjörg Þórðar- dótlir er ef til vill sú, sem mest kom á óvart í þessari sýningu og skapar frábæra persónu úr frú Pálinu. Ég efast um, að þessi persóna hafi verið túlkuð áður á þennan hátt. Aðalbjörg skapar i rauninni „karakter“. Ballett-senan var aldeilis frá- bær og e-kki var einræðan í seinasta þætti síðri. Tveir leikarar af eldri kyn- slóðinni komu fram í litlum hlutverkum, þau Jón Kr. Jóns- son og Sigurlaug Jónsdóttir. ] Hlutverkin gefa ekki tilefni til jstórra tilþrifa, en er lika skil- að með sóma. Magnús Guð'brandsson og jAuður Harpa Gissurardóttir leika hjónaleysin og tekst ágæt- 'lega, sama má segja um Stein- Siglufjarðarbók Sögufélag Siglufjarðar hefur undanfarið unnið að útgáfu Siglufjarðarbókar. Þetta er rit hefur inni að h-alda marg- víslegan fróðleik urn Siglufjörð og byggðirnar í grennd. Meðal efnis má nefna, ritgerð eftir Jóhann Tómasson um liákarla- ar Jónasson og Kára Eðvalds- son, þótt mér finnist Rári vera á mörkum þess að ofleika á stundum. Söngvar og tónlist þótti mér flutt ineð ágætum, og góðum tilþrifum. „Leikhúsg-estir“ tóku sýningunni með kostum og kynjum eins og von var. Gunnar Rafn Sigurbjörnsson útgerð á Norðurlandi, ritgerð eftir Jón L'. Þór uim Snorra Pálsson verslunarstjóra gerð í tilefni aldarafmælis Sparisjóðs Siglufjarðar. Sigurjón Sigtryggs son ritar um Sæmund á Hvann- dölum og Mæðgurnar í Vík. Annál áranna 1971—72 skrifar Jónas Ragnarsson, einnig er í ritinu fróðleikur um húsin á Siglufirði og búendur þeirra um aldamótin. Siglufjarðarbókin verður um 130 bls. og áætlað að hún komi út kringum 20. maí. Ritnefnd Sögufélags Siglu- fjarðar skipa þeir Gunnar Rafn Sigurbjörnsson, Sigurjón Sæm- undsson og Gísli Sigursson. LEIKFELAG SIGLUF3ARÐAR Deleríum Búbónis eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni Leikstjóri Hörður Torfason en hvað sem því líður þá er þessi sýning fagmannlega unn- in og leikstjóranum hefur tek- ist að ná ifram kostum síns fólks og jafnframt skóla það og kenna því. Sýningin er snurðulaus, hæfi lega hröð og svo til laus við dauöa punkta. Leikarar standa sig með á- gætum, sumir vinna beinlíniis sigra, eins og kallað er. Ómar Hauksson fer á kostum í hlut- verki Ægis Ó„ svo miklum kost um að Kristinn Gunnarsson í hlutverki ráðherrans hverfur í frétt þess efnis, að samkvæmt mati Hjálmars Vilhjálmssonar, stjórnarformanns Atvinnuleysis- tryggingarsjóðs, hafi á s.l. ári verið misbrestur á því hér á Siglufirði, og raunar viðar, að farið hafi verið að lögum varð- andi vinnumiðlun og bó-ta- greiðslur. 1 tilefni af þesisu, hafði blað- ið samband við skrifstofu Vö-ku sem greiðir út bæturnar hér. Kvaðst Óskar Garibaldason vera búinn að svara aðfinnslum neytum og stofnunum, sem mál- ið heyrir undir, afrit af svar- i inu. Gangur bótagreiðslumála hér er sá, að vinnumiðlunarskrif- stofan sendir skráningarskýrsl- jurnar til -skrifstofu Vöku, sem lúrskurðar bætur. Síðan ganga jskýrslurnar til skrifstofu bæjar- fógeta, þar sem úrskurðirnir eru endurskoðaðir. Því næst fara skýrsiurnar aftur -til skrif- stofu Vöku, þar sem bæturnar !eru greiddar.

x

Mjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.