Mjölnir - 01.02.1990, Page 1

Mjölnir - 01.02.1990, Page 1
Mjölnir Málgagn Alþýðubandalagsins í Siglufirði. 1. tölublað, 53. árgangur, febrúar 1990 AUGLYSENDUR MJÖLNIR MUN KOMA ÚT REGLULEGA FRAM EFTIR ÁRI Auglýsing í Mjölni borgar sig. Auglýsingasími er 71845 MJÖLNIR Dvalarheimili fyrir aldraða Siglufirði. ’■ T j"s JE’ • ‘Ttí /'•' ‘ >! . . ÍA ■u' - •. «5. „• _y • „ Ms.k"v _y*iar '«ife c>. . ^ „,«V\ ** , __1_1 -j_i_LJTILJ I I-I I l.ll IP-I' í Stórum áfánga náð! Nýlega voru afhentar 16 fullbúnar íbuðir í dvalarheihili aldraðra. Laugardaginn 27. janúar s.l. var hátíðleg samkoma í samkomusal hins nýja dvalarheimilis aldraðra við Hlíðarveg. Tilefni samkomunnar var formleg afhending annars áfanga dvalarheimilisins sem tekinn var í notkun í desember á síðasta ári. í þessum áfanga era 13 einstaklings- íbúðir og 3 hjónaíbúðir. Þar með er búið að taka í notkun 15 einstaklingsíbúðir og 7 hjónaíbúðir. í þriðja og síðasta áfanga eru 3 einstaklingsíbúðir og 3 hjónaíbúðir. Samtals verður þá vistrými fyrir 38 manns. Fyrsta skóflustungan að byggingunni var tekin 7. ágúst 1983, þannig að byggingatíminn er mjög stuttur. Byggingaframkvæmdir hafa gengið mjög vel og ber sérstaklega að þakka framkvæmdanefnd um byggingu dvalarheimilis fyrir aldraða í Siglufirði. Nefndina skipa: Haukur Jónasson, formrður, Halldóra S. Jónsdóttir.varaformaður, Hrafnhildur Stefánsdóttir, ritari, Magðalena S. Hallsdóttir og Guðmundur Ámason. Arkitekt hússins er Helgi Hafliðason, og hefur honum tekist mjög vel að tengja húsið við sjúkrahúsið og fella það inn í landið. En þannig má nýta möguleikana á hagkvæmum samrekstri við sjúkrahúsið. Þar sem íbúar geta fengið keyptan mat og aðra þjónustu af Sjúkrahúsi Siglufjarðar. Byggingakostnaðurerkominn íum 130 milljónir kr. á verðlagi síðasta árs.Bygggingakostnaður hefur ferið fjármganaður með framlögum frá öldrunarsjóði, lántökum hjá bygingasjóði ríkisins og mjög rausnarlegum framlögum ýmissa félagasamtaka og einstaklinga í bænum. Framlagbæjarfélagsinshefur aðallega verið í formi lántöku frá byggingasjóði ríkisins. Framlag bæjarins að meðtöldum lántökum nemur á verðlagi í árslok 1989 um 60 milljónir kr. Með þessum áfanga hefur tekist að veita öldraðum borgurum þess bæjar mjög góða aðstöðu og uppfylla að mestu eftirspum eftir íbúðum fyrir aldraða. í húsinu era rúmgóðir salir sem bæta alla aðstöðu fyrir félagsstarf aldraðra, en það er mjög blómlegt. Á samkomunni rakti formaður framkvæmdanefndarinnar bygging- asögu hússins og afhenti bæjarstjóra lykla að íbúðunum, en bæjarstjóri afhenti síðan formanni stjómar Sjúkrahúss Siglufjarðar lyklana, en sjúkrahússtjómin hefur umsjón með rekstri hússins. Allir þeir til máls tóku á samkomunni þiikuðu framkvæmda- nefndinni fyrir vel unnin stöfr og óskuðu íbúum velfamaðar í nýjum heimkynnum. S. H. t í Að undanfömu hefur verið mjög öflugt starií Alþýðubandalagsfékgi Sigfafjaröar. Ný stjóm varkjörin á *ðalfendt fyrit nokkra, ea hana ákipa: Helgi KrisUnn Hannesson, foxmaður, Signý Jóhannsedóttmvarafoirnaður, SigrfðurFannyMásdóttír, gjaldkeri, SigurðurHlöðvtes$ort,ritari ogHulda Friðgeirsdóttir, meðstjfenandij Á almennutn félsgrfúndí nýlega var kosin ný stjóm bæjaimálwáðs en hana skipaí BinarM- Albertsson, foimaður, Hafþór Rósmnndsson, varaformaður og Hinrik Aðalsteinsson, rilari. Haldíðvarþwiablót$. fel»Úars.L sem lókst með afbrígðum vel ogfull vfstaðþettaverðurftamvegísárlegur víðbutður í félagínu. S.H

x

Mjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.