Mjölnir - 23.05.1990, Blaðsíða 5

Mjölnir - 23.05.1990, Blaðsíða 5
Benedikt Sigurðsson Bœjarmál og landsmál eru sitt hvað. x F Einar M Albertsson Siglfírskir Alþýöubandalags- menn hafa lengi litiö svo á að flokkspólitískar stefnur ættu takmarkaö erindi inn á sviö bæjarmálanna. Árið 1962 gerði Alþýðubandalagið tilraun til að kom á allra flokka samstarfi með viðræðum fyrir kosningar. Sú tilraun fékk engar undirtektir. Árið 1966 átti ég persónulega nokkurt fmmkvæði að því að reynt var fyrirkosningar aðkoma á þverpólitísku samstarfi allra flokka, t.d. með því að bjóða fram lista sem allir flokkamir stæðu að. Meðal kunnra bæjarbúa sem studdu þetta sjónarmið má nefna Armann Jakobsson, Gest Fanndal, Hafliða Guðmundsson kennara, Skúla og Guðmund Jónassyni, Sverri Sveinsson síðar rafveitustjóra, Óskar Garibaldason, sr. Ragnar Fjalar Lárusson og fleiri. En flokksleg einstefnusjónarmið réðu ferðinni og hugmyndinni var hafnað. Samt vann sú skoðum á, að bæjarfulltrúum bærifremuraðeinbeita sér að bæjarmálunum en að kynda undir flokkspólitískum deilum. Á áttunda áratugnum fór samstaðan í bæjarstjóminni batnandi og þá varfarið að ráða bæjarstjóra fyrst og fremst sem embættismenn, en ekki sem flokkspólitíska forustukrafta. Mikið framkvæmda- og framfaratímabil hófst og fulltrúar ólíkra flokka reyndust geta unnið saman í friði að framfaramálum bæjarins, þrátt fyrir landspólitískan ágreining og flokkadeilur Fjölmargir siglfirskir Alþýðu- bandalagsmenn hafa þó talið að vegna skyldra stefnumála bæri þeim einkum að leita samvinnu við Alþýðuflokkinn. Því var stofnað til bæjarm ála sam starf s við þann flokk einan að afstöðnum kosningum 1986, þrátt fyrir að allgott samstarf hafði verið við hina flokkana 1982 - 1986. Það samstarf stóð stutt, eins og kunnugt er, og virðast ímyndaðir eða raunverulegir hagsmunir eins fyrirtækis, sem Alþýðuflokkurinn hefur lengi borið mjög fyrirbijósti í bæjarmálasamstaifi, hafa ráðið mestu um að hann sleit samstarfinu. Samt var róið á sömu mið nú fyrir kosningamar og áhersla lögð á aðkoma á breiðri samfylkingu þar sem Alþýðubandalag og Alþýðuflokkur værusteikustuaðilamir. Máliðkomst vel áleiðis en á síðustu stundu hopaði Alþýðuflokksforustan frá. Aðrir sem þátt höfðu tekið í samfylkingar- tilrauninni stóðu við sinn hluta samkomulagsins. F-listinn var síðan boðinn fram. Meö tilvísun til þeirra sam- fylkingartilrauna um bæjarmálin sem ég hef getiö hér aö framan og ég hef tekiö þátt í, lýsi ég yfír stuðningi viö F-listann og tel mig meö því stuöla aö aukinni samstööu í bæjarstjórninni. Hinsvegar skuld- bindur F-listinn hvorki mig né aöra til afstöðu í landsmálum Um þau gilda allt önnur sjónarmiö en um bæjarmálin Breytlng - Breytinga er þörf. Nýjar áherslur, ný viðhorf þurfa að koma. Þetta er samhljómur nýrra tíma, sem bersi yfir lönd og álfur. Hann ómar líka til stijálla byggða norður við Dumbshaf, og þetta ákall hins nýja tíma ómaði í eyrum uppstillinganefndar Alþýðu- bandalagsins á Siglufiiði, sem vildi gera sitt til að koma breytingum á, opna nýjum áherslum, nýjum við- horfum leið inn í bæjarmálaumræðu Siglufjarðar. Reynt var að koma á samstillingu félagshyggjufólks A-flokkanna og utanflokka. Það tókst ekki. En Alþýðubandalagið vildi ekki loka á leið áhugasamra borgara, þó utanflokka væru og samþykkti að gefa þeim möguleika til að hafa áhrif á gangbæjarmála. Þarmeð varðtilnýtt aflíbæjarmálum Siglufjarðarogbýður það fram F lista. Flestirframbjóðendurþesslistaeru að stíga sín fyrstu spor á braut bæjarmálabaráttu, og vissulega er sú braut ekki bein, slétt eða mjúk. Þar verður á brattann að sækja, verkefnin mörg og erfið, en flest verðug ungu Ertilverangrá? Enginn leikvöllur fyrir bömin í hverfinu að leika sér á, bamaheimilið í alltof þröngu og óhentugu húsnæði, bamaskólinn heldur hvorki vatni né vindi, ennþá of margar götur ómalbikaðar, ekki einu sinni ruslafötur á ljósastaurunum til að henda iusli í! Af hveiju í ósköpunum er ég að standa í því að búa héma á Siglufirði? Hversu margt ungt fólk sem hér hefur sest að hefur ekki spuit sig þessarar spumingar á undanfömum árum og aðrir hafa ekki látið sérnægja orðin tóm.heldurdrifið sig í buitu. Þarf þetta að vera svona? Nei, - en þ'tta verður svona á meðan við gemm ekkert í því. Þögn er sama og samþykki. Hversu mikið vildum við ekki gefa fyrir að sjá hér rísa iúmgott bamaheimili, nýjan skóla og leikvelli fyrir bömin okkar að leika sér á, í staðinn fyrir götumar sem nú em aðal leiksvæði siglfirskra bama. Af hverju tökum við nú ekki höndum saman, við unga fólkið sem eigum kannski eftir að búa hér alla okkar ævi, sum jafnvel í hálfa öld og gemm eitthvað í málinu. Fyrsta skrefið er að ná niður skuldum bæjarins. Það tekur tíma, en nýviðhorf fólki og áhugasömu að glíma við. Alþýðubandalagið ákvað að opna þessu fólki möguleika til að láta til sín taka, koma með nýjar áherslur, ný viðhorf og tillögur til margháttaðra breytinga, sem vissulega er þörf á. Öllum nýjungum, öllu sem breytir frá fyrra fari, fylgir viss áhætta, og reynslan ein getur leitt í ljós hvort breytt hafi verið til hins betra. Eri í trausti þess, að fólkið á F- listanum, sem allt er búsett hér í bæ og þekkir hugsmunamál bæjarfélagsins, stór og smá, - taki höndum saman við alla aðra, sem vilja vinna að þessum hagsmunamálum, þá tel ég hiklau st að sigur F listans væri stærsta framlagið fyrir gifturika framtíð bæjarins. Éghvethiklaustallamína samheija í Alþýðubandalaginu til að breyta nú til, kjósa F í stað gamla góða Gesins, og lýsa þar með stuðningi við þau viðhorf, sem að baki þessum bieytingum liggja. Munið X við F á kjördegi. Einar M. Albertsson. ef það er geit á réttan hátt, og af mönnum sem til veika kunna er það hægt. Þaráeftirhöldumviðáfram við að byggja bæinn upp og þá er ekki spuming að bömin okkar sitja í fyrinúmi. Það þýðir bara ekki að byija á öllum sköpuðum hlutum samtímis. Við verðum að taka eitt stórverkefni fyrir í einu, ljúka því af ogbyijasvoáþvínæsta. Þaðhlýturað vera hagkvæmast. Við sem að F- listanum stöndum erum sammála um að okkar fyrsta stórveikefni verður nýr leikskóli. Ég vil skora á ykkur, unga fólkið, foieldra og ykkur öll sem þykir vænt um bæinn ykkar, takið á vandanum með okkur. Gerum bæinn okkar fallegan og um fram allt búsetuhæfan svo að okkur, bömum okkar, og bamabömum geti liðið vel hér á komandi ámm. Hafið það í huga, að með því að kjósa gömlu flokkana til stjómar á bænum okkar, emð þið að samþykkja þá fyrirgreiðslupólitík sem ríkt hefur hér hingað til. Það er kominn tími til breytinga! Ríkey Sigurbjörnsdóttir. Benedikt SigurSsson. TORGIÐ h.t. Aöalgötu 32 sími 71228 Byggingavörudeild : Málning og málningarvörur Handverkfæri og allskonar garöverkfæri TORGIÐ h.f. Stórverslun í hiarta bæiarins Ríkev Sigurbiörnsdóttir Er tilveran grá ? 23. maí 1990 Mjölnir 5

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.