Fylkir


Fylkir - 13.01.1950, Blaðsíða 3

Fylkir - 13.01.1950, Blaðsíða 3
FYLKIR S Augiýsing landsæknis I um afgreiðsiutíma iyfjabúða II. Á stöðum, þar sem er aðeins ein lyfjabúð. 1. A virkum dógum skai lyfjabúð vera opin eina klst. fram yfir 'lokunartíma almennra söluDÚða, að undanskildum aðfangadegi jóla og gamlórsdegi, er hún skal vera opin til kl. 16. 2. A helgum dögum og löggilrum fiídögum skal lyfjabúð vera opin fró ki. )d—16, að undanskildum jóladegi og nýórsdegi. 3. Utan afgreiðslutíma lytjabúöar skal sjúklingum séð fyrir nauðsynlegum lytjum ó ettirfarandi hótt: a. Lyfsali skal lóta varðlækni (næturiækni) í té hæfilegan forða lytja, sem tlðast er gripið til, þegar um er að ræða skyndivitj- un. Þegar læknir lætur af hendi lyf ar þessum rorða, skrifar hann samsvarandi lyfseðil, sem hann síðar íær lyfsala i hend- ur, og ó lyfsali þó kröfu ó hendur sjúkrasamlagi og sjúklingi ó andvirði lyfsins. b. Nú hefur varðlæknir ekki i fórum sínum nauðsynleg lyf, og skal honum þó heimilt að kveðja lyfsala eða staðgöngumann hans sér til qðstoðar, símleiðis eða ó annan hótt. Skal þó lyf- sqlg (gðstoðqrmqnni) skylt að afgreiða umbeðin lyt sam- Kyæmt fyrirmælum læknisins. Verði (næturverði lyfjabúðar) er þó heimilt að dveljast utan lyfjabúðarinnar og utan heim- ilis sins, ef hann hefur tyrir brottför sína gefið varðlækni (eða læknum staðarins, ef þar er enginn ókveðinn yqrðlækn- ir) glöggar upplýsingar um dyglQrstgð sfnn og símanúmer, ef ym Pr rpsðq, eptld sé dvalarstgðurinn ekki tjær lyfjabúðinni qn svo, að þangað verði komizt g skammri §twr>dM- 4. Þgr sem lyfsqli hefyr §kkj l@erðqn gðstoðarmann, getur land- læknir I samráði við héraðslækni heimilað trekari takmarkanir á gfgreiðslutima lytjabúðg, Landlæknir. Reykjavík, 9. des. 1949. Vilm. Jónsson. ATH. Engin afgreiðsla á sér stað eftir lokunartíma, nema eftir ásk nætur- eða helgidagalæknis, APÓTEKIÐ TILKYNNING FRÁ SKATTSTOFUNNI Atvinnurekendur, verzlanir og önnur fyrirtæki skulu, eigi síðar en 15. þ. m., senda skattstofunni sundurliðaða skrá yfir heildarandvirði seldrar vöru eða þjónustu árið 1949. Nauðsynlegt er og að telja fram þá sölu, sem ekki greiðist söluskattur af, en taka hinsvegar fram um hverskonar vöru eða þjónustu sé að ræða. Verði misbrestur á þessu, verður ekki komizt hjá að áætla söluskattinn. SKATTSTJÓRI Slúlka eða roskin kona Óskast til hreingerninga og glasaþvotta. Góð vinnusilyrði Gott kaup APÓTEKIÐ Slórbruni. Aðfaranótt sunnudagsins 8. jan., iaust eftir miðnætti, varð elds varL í s. k. Kumb- alda, sem var gamalt geymslu hús áfast við Hraðfrystistöð VesLmannaeyja að austan- verðu, eign Einars Sigurðs- sonar. Var brunaliðið þegar kvatt á veLtvang en þar sem veðurhæðin var svo gífurleg, um fimmtán vindstig,, varð vtð ekkert ráðið og varð því aieida á skömmum tíma, og brann þar alit er brunnið gat. Náði eldurinn að iæsa stg í þak Hraðírystistöðvar- innar sjálfrar og brann það ailt auk þess, að mikið af um búðum, sem geymdar voru á efstu hæð hússins brunnu og eyðiiagðist einnig all mikið af fiski og beitusíld sem geynid var í frystiklefa á hæð inni. í ,,Kumbalda“ var geymt mikið af veiðarfærum og ýinsu öðru varðandi bát.,- útgerð. Mun þetta eldstjó.i vera það mesta, sem átt het- ur ser stað hér í Eyjum. Lkki hefur enn farið fram fornnegt mat á skeinmdum, en mun aæliað um 3 milj. króna. iVlun ailt liaia veriö váuyggL. PrátL fyrir þennan elusvoöa mun Hraðfrystistöð- m geta tekið við og unnið allan fisk, sem henni berst aö á komandi vertíð. iu2> íúr'C «. ýóöir og ódyrir smekkiásar vjunnar Oiafsson Öt Co, TILKYNNING FRÁ SKATTSTOFUNNI Atvinnurekendur eru áminnfir um að skila launauppgjöri fyrir 15. janúar n.k., ella verður ekki komizt hjá að beita dag sektum. Eins og að undanförnu veitir skattstof- an aðstoð við framtöl til tekju- og eign- arskatts til janúarloka. Skattstofan veitir allar upplýsingar um framtöl og launa uppgjör eftir því, sem kostur er á. Frestur til að skila framtölum rennur út 31. janúar. SKATTSTJÓRI Brunatryggingar, Sjótryggingar, Bflatryggingar Aðalumboð fyrir ALMENNAR TRYGGINGAR h.f. KARL KRISTMANNS Þeir sem hala i hyggju að biðja mig að sjá um uppgjör sín og framtöl til skatts fyrir árið 1949, þurfa að hafa tal af mér fyrir 20. þ. m. Vestmannaeyjum, 10. janúar 1950 Óskar Sigurðsson lögg. endurskoðandi

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.