Fylkir


Fylkir - 27.01.1950, Blaðsíða 1

Fylkir - 27.01.1950, Blaðsíða 1
Málgagn Sjálfstæðis- flokksins 2. árgangur. Vestm.eyjum, 27. janúar 1950 5. tölublað. Loforö I Brautinni 13. marz 1946 er birtur málefnasamningur Krata & Kommúnista um stjórn bæjarins. Er samningur bessi dagsettur 31 janúar. 1946. Kjósendum til glöggvunar skal þessi málefnasamningur birt- ur hér og um leið getiS efndanna og sést b° bezt hvernig sam- stjórn Krata & Komma hefur staðið við bennan samning. Það sem rauðliðar lofuðu: Fjáraflaleiðir: Kvikmyndahúsin verði krafin um sætagjald. Lagt verði fyrir Albingi frum- varp til laga um heimild til handa bænum, til að taka í sín- ar hendur alla skipaafgreiðslu við höfnina. Stofnsett verði raftækjaverzl- un og vinnustofa. í sambandi við bæjarútgerð verði efnt til verzlunar með kol salt og sement. Bæjarúrgerð: Bærinn kaupi og geri út tvo togara, sem þegar hafa verið pantaðir. Bærinn leiti fyrir sér með kaup á einu til tveimur flutningaskipum. Einnig hefji bærinn útflutning fiskjar á leiguskipum, ef hagkvæm leigu- tilboð fást. Verksmiðjureksfur: Hafist verði handa um bygg ingu á Bósaskersbryggju og verði komið ísframleiðslustöð í bygg- ingu. - Ennfremur verði hafinn und- irbúningur að iðjuveri til hag- nýtingar sjávarafla, 'svo sem hraðfrystingu, niðursuðu, niður- lagningu og mjölframleiðslu. Efndir: Svik, aldrei gerð tilraun til að kom'a á sætagjaldi. Jú, Brynki Bjarnason lagði frumvarp fram en svo ekkert meira. Svik Páll byrjaði aðeins, en tap- aði búsundum króna samkvæmt bæjarreikningnum fró 1948, fyr ir utan tolla af sementinu, sem enn eru óborgaðir. Togaramir komu og Póll gerði bá út —i og almenningur veit allt bar um. Flutningaskipin voru hinsvegar ekki keypf. Skipln voru tekin -ó leigu. Reikningar fyrir þó útgerð hafa ekki ennbá verið sambykktir, en bærinn tapaði stórfé. Póll stjórn- aði. Svik efndir Svik Höfnin: Gengið verði endanlega fró óætlunum og uppdróttum um skipulag hafnarinnar og útveg- uð lán með b°ð fyrir augum, að Ijúka hafnargerðinni með stór- virkum tækjum á sem skemmst um tíma, þannig að höfnin verði örugg stórskipahöfn, en jafn- framt verði séð fyrir börfum fiskiflotans. Heilbrigðismál: Unnið verði að bví, að sjúkra- húsið njóti réttinda sem fjórð- ungssjúkrahús. í bví verði fæð- ingardeild, deild fyrir geðveikt fólk, og auk bess berklavarnar- stöð, Ijóslækningar- og heilsu- verndarstöð fyrir börn. í sam- bandi við stofnunina verði komið upp sóttvarnahúsi. í sambandi við berklavarnarstöðina verði komið ó kerfisbudnum berkla- rannsóknum. Menningarmál: Byggt verði veglegt gagn- fræðaskólahús, sem rúmi 200— 300 nemendur og fullnægi beim kröfum, sem gerðar eru til slíkra skóla í frumvarpi milliþinga- nefndar í skólamólum. Byggður verði samkomu- og kvikmyndasalur við barnaskól- ann og húsnæði skólans aukið og bætt. Bókasafn bæjarins verði aukið og bætt. Byggður verði fullkominn leik vangur í bænum svo fljótt sem unnt er og íþróttahús í sambandi við Gagnfræðaskólann. Bærinn hraði sem mest undir- búningi undir elliheimili. Ekkert gert. — Svik. ,Stórhugur" litli kraninn hans Páls, sem lengst stóð undir Svörtu húsunum, keyptur. Svik. Svik Svik Svik Rét risið úr moldinni. Svik. Svik. Svik. Svik. Allt stopp fyrir amlóðahótt og vesaldóm. Framhald ó 4. síðu.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.