Fylkir


Fylkir - 27.01.1950, Blaðsíða 4

Fylkir - 27.01.1950, Blaðsíða 4
4 FYLKIR K JÖRSEÐILL við bæjarstjórnarkosningar í Vestmannaeyjum 29. janúar 1950 A-listi B-listi C-listi m D-h*sti Listi Alþýðuflokksins Listi Fromsóknorflokksins Listi Someiningarflokks Listi Sjálfstæðisflokksins alþýðu — Sósíalistaflokksins Hrólfur Ingólfsson. Helgi Benediktsson. Þorbjörn Guðjónsson. Magnús Bergsson Páll Þorbjörnsson. Þorsteinn Þ. Víglundsson. Friðjón Stefánsson. Guðlaugur Gíslason Ingólfur Arnarson. Sveinn Guðmundsson. Sigurjón Sigurðsson. Björn Guðmundsson Þórður Gíslason. Ólafur R. Björnsson. Gísli Þór Sigurðsson. Þorsteinn Sigurðsson Margrét Sigurþórsdóttir. Sigríður Friðriksdóttir. Tryggvi G. Gunnarsson. Ársæll Sveinsson Arnoddur Gunnlaugsson. Guðjón Tómasson. Hermann Jónsson. Herjólfur Guðjónsson Jón Stefánsson. Guðjón Vigfússon. Guðmunda Gunnarsdóttir. Bergsteinn Jónasson Bergur Elías Guðjónsson. Runólfur Jóhannsson. Skarphéðinn Vilmundarson Sighvatur Bjarnason Sigurður Ólafsson. Jón Jónsson. Árni Guðmundsson Páll Scheving Alfreð H. Hjartarson. óskar Jónsson. Guðjón Pétursson Steingrímur Benediktsson Sigurfinnur Einarsson. Kai Ólafsson. Lýður Brynjólfsson Markús Jónsson Sveinbjörn Hjartarson. Ólafur Þórðarson. Gísli G. Sveinsson Tómas M. Guðjónsson Sigurþór Margeirsson. Guðmundur Kristjánsson. Gunnar Sigurmundsson Oddur Þorsteinsson Einar Sv. Jóhannesson. Einar Lárusson. Guðríður Guðmundsdóttir Jónas Jónsson Guðjón Valdason. Kristinn Jónsson. Sigmundur Andrésson Óskar M. Gíslason Ólafur Eyjólfsson. Matthías Finnbogason. Oddgeir Kristjánsson Guðmundur Vigfússon Guðmundur Magnússon. Filippus G. Árnason. Ágúst S. Benónýsson Eiríkur Ásbjörnsson Guðmundur Sigurðsson. Hallberg Halldórsson. Óalfur Á. Kristjánsson Einar Guttormsson Þannig lítur kjörseðillinn út, þegar listi Sjólfstæðisflokksins, D-LISTNN, hefur verið kosinn Síðasta fækifæri Vestmannaeyinga lil að bjarga bæjarfélaginu frá hruni er á sunnudaginn kemur. Allir hugsandi menn hér í Eyjum eru búnir að gera sér fulla grein fyrir hvað muni ske, ef vinstri flokkarnir héldu meiri- hlutaaðstöðu sinni í bæjarstjórn að kosningunum loknum. Það er vitað, enda viðurkennt af forróðamönnum vinstri flokk anna, samanber fundargerðir fjórhagsnefndar, að bærinn er þegar kominn í vanskil svo mill- jónum króna nemur, bæði út ó við og inn ó við. ? Það er einnig vitað og marg viðurkennt af bæjarstjóra, að nú verandi meirihluti hefur enga möguleika, í nokkurri lónsstofn- un, ó lóni bæjarfélaginu til handa. Hvað vilja þó þessir flokkor vera að leita stuðnings kjósenda til óframhaldandi valdaaðstöðu? Óreiðuskuldirnar verða jafnt til ó mónudaginn kemur og þær eru í dag. Lónsmöguleikarnir verða ekkert meiri eftir helgina en þeir eru nú í dag. Mennirnir sem í framboði eru ó listum vinstri flokkanna, eru ekkert lík- legri til að róða fram úr vand- ræðunum, en núverandi bæjar- fulltrúar þeirra. Það skeður því ekkert annað en það, ef vinstri flokkarnir fó aðstöðu til að stjórna ófram, að hér skapast alger kyrrstaða um allar framkvæmdir og óreiðan heldur ófram. Eða þó að rekst- ur bæjarins og fyrirtækja hans verður settur undir opinbert eft- irlit félagsmólaróðuneytisins. Kosningarnar, sem fram fara ó sunnudaginn kemur, eru ör- lagaríkari fyrir framtíð byggðar- lagsins og hvern einstakling þess heldur en nokkrar aðrar kosning ar, sem hér hafo farið fram. Kjósendur verða að gera sér það alveg Ijóst, að þessar kosn- ingar snúast fyrst og fremst um LOFORÐ — OG Framhald af 1. síðu. Húsnæðismól: Bæjarstjórn hlutist til um og veiti aðstoð sína til, að löggjöf sú, sem væntanlega verður sett ó Alþingi í vetur til fyrirgreiðslu í húsbyggingarmólum almenn- ings, geti orðið að sem mestu gagni hér í Vestmannaeyjum. það hvernig ó að bjarga bæjar- félaginu út úr þeim ógöngum, sem það er komið í. Sjólfstæðisflokkurinn telur að eins eina leið til þess, en það er EFNDIR Svik, ekkert gert — nema bæjarstjórinn teiknar hús fyrir menn í aukavinnu gegn gjaldi. að skapa hér sterkan meirihluta eins flokks, Sjólfstæðisflokksins. Að því munu allir hugsandi menn stefna í þessum kosning- um. Félagsmál: Bæjarstjórnin hafi sem nán- asta og vinsamlega samvinnu við verklýðsfélögin. Kappkosta skal Kaupfélagið fékk einkarétt á að hafa sem vinsamlegast sam- verzluninni við togarana — og vinnu við samvinnufélög almenn stefndi svo Bæjarútgerðinni í ings og hverskonar félagsskap í staðinn. bænum er vinni að heill al- mennings. Kjósandi góður, þú sem við seinustu bæjarstjórnarkosningar gafst krötum eða kommúnistum atkvæði þitt, í þeirri trú að þeir myndu efna eitthvað af sínum kosningaloforðum hefur verið hrap- allega svikinn — þess vegna munt þú við kosningarnar á sunnu- daginn gjalda þessum herrum gráan belg fyrir svartan — og kjósa Sjálfstæðisflokkinn, þann flokkinn sem einn hefur nokkurn mögu- leika til að mynda starfhæfa bæjarstjórn — og þar með gera hagsmunamál bæjarins að veruleika.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.