Fylkir


Fylkir - 03.03.1950, Blaðsíða 4

Fylkir - 03.03.1950, Blaðsíða 4
4 FYLKIR Frumvarp til laga um genglsskráningu Framhald af 1. síðu. vegna breytinga á vísitölu framfærslukostnaðar. Nú sýnir vísitala fyrir des- embermánuð 1950 hækkun eða lækkun framfærslukostn- aðar urn 5% eða meira, frá því launahækkun eða launa- lækkun var síðast ákveðin, og skulu þá laun fyrir janúar 1951 hækkuð eða lækkuð samkvæmt þeirri breytingu á liamfærslukostnaði, er vísi- talan sýnir. Við ákvörðun launahækkunar eða launa- lækkunar skal þó ekki tekið tillit til þeirrar breytingar á framfærslukostnaði, sem vís-i talan sýnir og á rót sína að rekja til breytts verðs á land- búnaðarafurðum samkvænrt 4. gr. laga nr. 9/1947 vegna hækkunar eða lækkunar á launum bónda og verkafólks hans, þeirrar er leitt hefur af ákvæðum þessarar greinar um breytingar á launum. Laun, sem ákveðin verða fyrir janúar 1951, sktdu ekki breytast vegna breytinga á vísitölu framfærslukostnaðar til jtiníloka 1951. Nú sýnir vísitala fyrir júní 1951 hækkun eða lækkun framfærslukostnaðar um 5% eða meira, frá því hækkun eða lækun launa var síðast ákveðin, og skulu þá laun l'yrir jtilí 1951 hækkuð eða lækkuð , samkvæmt þeirri breytingu á framfærslukostn- aði, sem vísitalan sýnir, en frá 1. ágúst 1951 skulti laun ekki taka breytingum sant- kvæmt ákvæðum þessara laga. Skilyrði launahækkunar samkvæmt þessari grein er, að launagreiðslur hækki ekki af öðrum ástæðum en lög þessi mæla, l’rá því sem þær samkvæmt síðasta gildum kjarasamningi fyrir þann dag. 8. gr. Styrkir og aðrar greiðslur, sent samkvæmt lögum eiga að greiðast með verðlagsupp- bót, skulu framvegis greidd í einu lagi, þtnnig. að heildar- greiðslan jafngildi ao krónu- tölu þeirri fjárhæð, sem grunngreiðsla og verðlagsupp bót hefðu numið samanlagt samkvæmt þeim ákvæðum ev giltu, þegar lög þessi tóku gddi. Persónulegir styrkir ntega akva ði 7. gr. um ingar. 9. gr. Verð vöru, sem framleidd er og seld innanlands, má hækka sem nemur hærri er- lendum kostnaðarliðum og sem nemur innlendum kostn- aðarliðum, öðrum en laun- um. Tillit má þó taka til þeirra breytinga á launum, sem verða í júlí 1950 og jan- úar og júlí 1951 samkvæmt þessunr lögum vegna breytts framfærslukostnaðar sam- kvæmt vísitölu. Ákvæði gildandi laga um verðlagningti landbtinaðaraf- urða skulu haldast. Þó má mjólkurverð ekki hækka vegna launahækkunar sant- kvæmt þessum lögunr fyrr en í júlí 1950. Til ársloka 1950 skal ekki leyft við álagnitrgu á verzl- unarvörur að leggja á þá krónutölu, senr vörurnar hækka unr vegna gengislækk- unar innar. V erðlagsyf irvöld- unr skal þó skylt að leyfa hækkun álagningar vegna lrækkunar á launum verzlun- arfólks sanrkvænrt 7. gr. 10. gr. Verðtollur sanrkvænrt lög- unr nr. 62/1939, 1. gr. laga trr. 2/1950, skal heinrtur nreð 45% álagi í stað 65%. 11. gr. Framleiðslugjald skal lagl á verðnræti þeirra sjávaraf- urða, sem nýju togararnir afla, hvort senr þeir leggja afla sinn hér á land eða selja lrann erlendis. Ef aflinn er ísfiskur, senr seldur er erlend is, skal gjaldið lagt á aflaverð nræti, sem er turrfrám £ 8.500 brúttó í söluferð, áður en út- flutningsgjöld, tollur og lönd turar- og sölukostnaður er frá dregið. Ef sala í tveimur næsLu söluferðunr á undan heftir nunrið lægri fjárhæð en £ 8.500 í söluferð að nreð- altali, skal lreimilt að draga það, senr á vantaði, frá gjald skyldri fjárhæð. Gjaldið skal nenra 25% af því ,senr er unr franr £ 8.500 sölu. Gjaldið skal tekið af óskiptunr afla, þannig að ekki skal reikna aflaverðlaun eða annan hlut af þeinr hluta andvirðisins, senr tekið er nreð þessu gjaldi. Af brúttó verðmæti sjávarafurða nýju togaranna, annarra en ísfisks og síldar, skal greiða 10%. Verðmæti þessa afla skal nretið af þi'iggja nranna nefnd, er ríkisstjórn- in skipar, og skal htin nriða við gangverð afla upp úr skipi á hverjum stað. Útflutningsgjald skal lagt á hvalafurðir og nenra 10% af útflutningsverðnrætinu. Fratrrangreindu franrleiðslu gjaldi skal varið til að standa straunr af og endurgreiða skuldir ríkisins, sem myndazt hafa í sanrbairdi við togara- kaup, ábyrgðargreiðslur og aðrar franrkvænrdir í þágu sjávarútvegsins á liðnunr ár- unr og því næst til að greiða önnur útgjöld ríkisins. Franrleiðslugjald skal lagt á allar síldarafurðir, og skal það nenra 8% af útflutnings- verðnræti þeirra. Ef sunrar- afli skipa, er veiða í snurpi- nót, er nrinni en 6000 nrál pr. skipshöfn að nreðaltali, er ríkisstjórninni heimilt að lækka gjaldið. Ef afli er nrinni en 4000 nrál pr. skips- höfn að meðaltali, er ríkis- stjórninni heinrilt að fella það niður. Gjaldi því, senr í þessari nrálsgrein segir, skal varið til að setja á stofn út- lánasjóð, senr rekinn sé aðal- lega í þágu síldarútvegsins. Þangað til slík stofnun tekur til starfa, skal gjaldið varð- veitt á sérstökunr reikningi í Seðladeild Landsbanka ís- lands, og nrá ekki nota Jrað til útlána. 12. gr. Leggja skal sérstakan skatt á eignir allra þeirra aðila, senr skattskyldir eru sanr- kvænrl 1. og 2. kafla laga nr. 6/1935, og skal skattálagning- in nriðuð við eignir Jreirra lrinn 31. desenrber 1949. Undanþága undan skatti sanr- kvænrt sérstökunr lögunr, önnur en sú, senr greinir í lögunr nr. 37/1944, tekur ekki til þessa skatts. Mat á verðmæti eigna skal fara eftir ákvæðunr skattalaga og hrein eign skal ákveðin eins og þar segir með eftirtöldunr breytingum: 1. Fasteignir skulu nretnar samkvæmt fasteignamati nrargfölduðu nreð tölunni 5, að þvi er varðar Reykjavík, tölunni 4, að því er varðar aðra kaupstaði með yfir 4000 íbúa í árslok 1948, og tölunni 3, að því er tekur til annarra landshluta. 2. Verðmæti skips skal tal- ið vátryggingarverð þess, nenra sannað sé með mati, að söluverð þess sé annað. . 3. Eignir lrlutafélaga og samvinnufélaga skulu metnar af nefnd þriggja manna, er ríkisstjórnin skipar. 4. Hlutabréf skulu ekki talin nreð eignunr skattaðila, og eigi skal lrlutafé dregið frá eignunr hlutafélaga. 5. Ógreiddur eignaauka- skattur sanrkvæmt lögum nr. 128/1947 skal dreginn frá eign aðila. 6. Stofnsjóðir sanrvinnufé- laga skulu taldir eign félags- nranna, en ekki samvinnufé- laganna. 7. Sparifé, peningar, verð- bréf og útistandandi skuldir skal dregið frá hreinni eign, er hún lrefur verið ákveðin sanrkvænrt framansögðu, svo lrenri og að svo miklu leyti senr þessir eignarliðir lara fram úr skuldum. Frá þeirri eign, senr þamrig kenrur franr, mega skattaðil- ar, að hlutafélögum og sam- vinnufélögum fráteknum, draga kr. 300.000, áður en skattur er á lagður. Skattur- inn skal nenra 10% af eign einstaklings unrfranr nefndar kr. 300 000, en ekki franr yf- ir kr. 1 000 000. Af Jrví sem er unrfram kr. 1 000 000 skal greiða 12%. Hlutafélög og samvinnufé- lög skulu greiða 8% af hreinni eign sanrkvænrt fram- ansögðu upp að kr. 1 000 000, og 10% af því, senr umfram er. Skattgreiðanda er heimilt að greiða skattinn nreð jöfn- um afborgunum af höfuðstól á 20 árum auk 3i/2% árs- vaxta af skattskuldinni, eins og hún er á hverjunrm tínra, enda geli lranir út skulda- bréf fyrir skuldinni, en ríkis- stjórnin ákveður form og texta skuldabréfanna. Ríkisstjórnin skal nota skuldabréfin til greiðslu á skuldum ríkisins við Lands- banka íslands. Skal Lands- bankinn skyldur að taka við bréfununr á nafnverði senr greiðslu á skuldunr ríkisins við bankann, jafnóðum og þau eru afhent bankanunr, en ríkissjóður ábyrgist gagn- vart bankanum greiðslu bréf- anna. 13. gr. Um skattaálagningu eftir þessum lögunr skal farið eft- ir ákvæðunr laga unr tekju- og eignaskatt, eftir því senr við á, enda mæli lög þessi ekki öðruvísi, Jrar á nreðal unr innheimtu, lögtaksrétt, vangoldinn skatt og viður- lög. 14. gr. Ráðlrerra setur með reglu- gerð ákvæði, er varðar franr- kvæmd laga þessara, Jrar á nreðal imr úthlutun bóta á sparilé, ákvörðun framleiðslu Framh. á 2. síðu. b.eytast í sami.emi við lauirabrevt- i

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.