Fylkir


Fylkir - 28.07.1950, Blaðsíða 3

Fylkir - 28.07.1950, Blaðsíða 3
FYLKIR 3 Nr. 25/1950. TILKYNNING Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjórhagsráðs hefur ákveðið nýtt hámarksverð á kaffibæti og verður það framvegis sem hér segir: Heildsöluverð án söluskatts .......................... kr. 7,28 Heildsöluverð með söluskatti ........................... — 7,50 Smásöluverð án söluskatts í smásölu .................... — 8,82 Smásöluverð með söluskatti í smásölu .................. — 9,00 Reykjavík, 6. júlí, 1950. Verðiagsstjórmn. Nr. 26/1950. TILKYNNING Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur ákveðið nýtt hámarksverð á harðfiski og verður það framvegis sem hér seg- ir: í heíldsölu: Barinn og pakkaður....... kr. 14,00 pr. kg. Barinn og ópakkaður ..... — 12,80 — — I smásölu: Barinn og pakkaður....... kr. 17,00 pr. kg. Barinn og ópakkaður ..... — 15,80-- Reykjavík, 6. júlí, 1950. Verðlagsstjórinn. Bótagreiðsla frá Almannatryggingum. Greiðslur bóta fyrir júlí hefjast föstudaginn 28. júlí n. k. og verða greiddar eins og að undan- förnu frá kl. 1-3 og 4-6 e. h. Sjúkrasamlag Vestmannaeyja. Happdrættí S. 1. B. S. Endurnýjun stendur yfir. Dregið verður 5. ágúst. Gleymið ekki að endurnýja. Ath.: Miðar verða ekki sendir heim. Umboðsmað'ur. ARÐUR TIL HLUTHAFA Á aðalfundi H.f. Eimskipafélags íslands 10. júní 1950, var samþykkt að greiða 4% — fjóra af hundraði — í arð til hluthafa fyrir árið 1949. Arðmiðar verða innleystir í aðalskrifstofu félagsins í Reykja- vík, og hjá afgreiðslumönnum félagsins um allt land. Athygli skal vakin á því, að samkvæmt 5. gr. samþykkta fé- lagsins er arðmiði ógildur, hafi ekki verið krafizt greiðslu á honum áður en 4 ár eru liðin frá gjaldadaga hans. Skal hluthöfum því bent á, að draga ekki að innleysa arðmiða af hlutabréfum sínum, svo lengi að hætta sé á, að þeir verði ógildir. Nú eru í gildi arð- miðar fyrir árin 1945—1949 að báðum árum meðtöldum, en eldri arðmiðar eru ógiidir. Þá skal ennfremur vakin athygli á því, að enn eiga allmargir hluthafar eftir að sækja nýjar arðmiðaarkir, sem afhentar eru gegn síofni þeim, sem festur er við hlutabréfin. Eru þeir hluthafar, sem enn eiga eftir að skipta á stofninum og nýrri arðmiðaörk, beðn- ir að gera það sem fyrst. Afgreiðslumenn félagsins um land allt, svo og aðalskrifstofan í Reykjavík, veita stofnunum viðtöku. Eimskipaféiag íslands h.f. A ð v ö r u n frá ISnaðarmannafélagi Vestmannaeyja. Allir þeir starfandi iðnaðarmenn, sem ekki eru nú þegar í Iðnaðarmannafélagi Vestmannaeyja, eru hér með áminntir um að senda inntöku beiðni í félagið fyrir 1. september 1950. Hlutaðeigendur eru vinsamlega beðnir að athuga þetta svo ekki komi til frekari aðgerða af félagsins hendi. Vestmannaeyjum, 24. júlí 1950. FORMAÐUR Skrifsiofuslúlka Rafveitan óskar eftir skrifstofustúlku. Stúlkan þarf að vera góð í reikningi og hafa góða rithönd. Eiginhandar umsókn scndist rafveitunni fyrir 1. næsta mánaðar. RAFVEITAN Nr. 27/1950. TILKYNNING Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur ákveðið, að öll verðlagsákvæði á öli og gosdrykkjum, bæði að því er snertir framleiðslu og verzlun, skuli úr gildi fallin. Reykjavík, 18. júlí, 1950. Verðiagsstjórinn. Vtr—rfl * '■ ^ W—t-—V H-—^TTlF—-li -rjM'Tr--HÉf -W lLrjnlVjf 'M-rrij tErrfy <>*

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.