Fylkir


Fylkir - 28.07.1950, Blaðsíða 4

Fylkir - 28.07.1950, Blaðsíða 4
4 FYLKIR Settur imdir eftirlit Frainhald af 1. sí'ðu. varlegum augum er það tilneytt að beita ókvæðum laga um eft- irlit með sveitarfélögum, ef um langvarandi vanskil er að ræða. Með fiÍYÍsurs til þess, sem hér að frciman greinir telur róðu- neytið að ekki verði hjá því komist, að gripið verði til rót- tækari aðgerða en hingað til hefur verið gert, til þess að knýja fram lausn á vanskilamál- um Vestmannaeyjakaupsitaðar og tilkynnist yður hér með, að hafi bæjarstjórn Vestmannaeyja kaupstaðar ekki greitt að fullu fyrrnefndar framfærsluskuldir að upphæð kr. 17.382,00 og ó- greidd framlög kaupstaðarins til Tryggingarstofnunar ríkisins fyrir árin 1947 og 1948 að upp- hæð kr. 118.219,98 auk vaxta svo og framlag kaupstaðarins fyrir árið 1949, hinn 1. des. n.k. þá áskilur ráðuneytið sér óskor- cðan rétt til að neyta heimildar 29. gr. laga nr. 90/1940 um eftirlit með sveitaríélögum og setja Vestmannaeyjakaupstað undir eftirlit frá þeim degi að teija nema full skil hafi verið gerð á ofangreindum skuldum fyrir 1. des. 1950. Þetta tilkynnist yður hér með, hcrra bæjarstjóri, til birtingar fyrir bæjarstjórn Vestmannacyja kaupstaðar. inst yfir vanfrausti á meirihluta bæjarstjórnar og leggja til að nú verandi bæjarstjórn leggi niður umboð sitt og samhliða verði farið fram á við félagsmálaráðu- neytið að það fyrirskipi nýjar kosningar svo fljótt, sem við verður komið. Tillagan var felld með fimm atkvæðum gegn fjórum. Ástæðan fyrir því að fulltrú- ar Sjálfstæðisflokksins báru fram þessa tillögu var ekki ein- asta framkomið bréf félagsmála- ráðuneytisins, heldur mikið frek- ar það, að fulltrúarnir telja, að meirihlutinn hafi ekki sýnt nokkra alvöru í að koma fjár- málum bæjarins í viðunanlegt horf og því ekki annars af hon- um að vænta fyrir almenning, en áframhaldandi sinnuleysis um öll framfaramái kaupstað- arins. Og ekki nóg með það, heldur getur bæjarfélagið orðið fyrir stórkostlegu áfalli fjárhags- lega vegna aðgerðarleysis og sof andaháttar meirihlutans um af- komu bæjartogaranna, þar sem nú liggur við borð að skipin verði seld á nauðungaruppboði til stórtjóns fyrir bæjarbúa, sem þá yrðu í framtíðinni að róa undir öllum skuldum útgerðar- innar nema veðskuldunum. Mun að því vikið síðar. Álegg: Síld í olíu Síld í tómat Gaffalbitar SSjólax Rækjur Kindakæfa í dósum Dilkasvið Ostur 40% Tomatar Egg Verxl. Geysír Sími 77 Kindalifur Hjörtu Hvalkjöt ÍSHÚSIÐ Fóðurvörur Majsmjöl Homini Feed, bl. kúafóður ame- rískt. Blandað korn Varpmjöl Bran. VERZL. GEYSIR Sími 77 Gott tjald F. h. r. Jónas Guðmundsson / Jón S. Ólafsson Svo mörg eru þau orð. Er þetfa í fyrsta skipti í sögu Eyjanna, að ráðuneyti það, sem fer með yfirstjórn málefna bæj- arins, sér sig tilneytf, að senda bæjarstjórninni hér slíka orð- sendingu. Núverandi félagsmála ráðherra er einn af þremur full- trúum framsóknarflokksins í rík- isstjórninni. í beinu framhaldi af bréfi fé- lagsmálaráðuneytisins báru full- trúar sjálfstæðisflokksins fram efíirfarandi tillögu á bæjarstjórn arfundinum 16. júní. Með því að núverandi meiri- hluti bæjarstjórnar, sem saman- stendur af fulltrúum framsóknar flokksins, fulltrúum sameining- arflokks alþýðu sósíalistaflokkn- ins svo og herra Hrólfi Ingólfs- syni bæjargjaldkera, hefur síður en svo tekist að ráða nokkra bót á fjármálaóreiðu bæjarins eða fyrirtækja hans og nú liggur fyrir bréf félagsmálaráðuneyt- isins þar sem tilkynnt er að bær- inn verði settur undir eftirlit, verði ekki ákveðnar greiðslur inntar af hendi fyrir 1. des. n.k., lýsa fulltrúar sjálfstæðisflokks- Hreinlætisvörur: Flik-Flak þvottaduft Tip-Top þvottaduft K v i k þvottaduft Grænsápa í pökkum Sólskinssápa Þvottasóti Exoclor þvottalögur Jersó þvottalögur Gólfbón Handsápa Shampo í glösum og pökkum Handáburður í glösum. Verzl. Geysir Sími 77 til sölu. KARL KRISTMANNS 5við Dilkakjöt Nautakjöt Trippakjöt, saltað Reyktur fiskur Ostur 45% Riklingur ÍSHÚSIÐ Sími 10. Skrá yfir þó Vestmannaeyingo, sem rctt eiga til niður- greiðslu á kjötverði fyrir tímabilið frá 20. sept. 1949 til 20. marz 1950 verður lögð fram laugardaginn 29. júlí og liggur frammi almenningi til sýnis á skatt- stofunni til 13. ágúst n.k. og skulu kærur hafa bor- ist skattstjóra fyrir þann tíma. Skaítstjórinn « Vestmannaeyjum 70 ára verður 2. ágúst Ingbjörg Theo- dórsdóttir, Brekastíg 6. Embætti. Þeir semvitað er um, að sóttu um bæjarfógetaembættið, eru eftirtaidir menn. Freymóður Þorsteinsson, bæj- arfógetafulltrúi. Ragnar Bjarkan, fulltrúi. Sigurgeir Jónsson fulltrúi., Sigurður Ólason, fulltrúi. Torfi Jóhannsson, verðlags- stjóri. Jóhann Salberg Guðmundsson, sýslumaður. Talið er að embættið verði veitt Tcrfa Jóhannssyni verðlags stjóra áður fulltrúi fjármálaráðu neytisins. Þrýstiloftsflugvélarnar s.l. þriðjudag. Um 70 þrýstiloftsflugvélar fóru hér yfir á þriðjudaginn var með miklum hvin, voru þær að koma frá Keflavík á leið til Þýskalands. íþróttir. Dtengjameistaramót íslands í frjálsum íþróttum verður haldið hér n.k. laugardag og sunnu- dag. Munu þátttakendur vera nálægt 75 talsins hvaðanæfa að af landinu. Nýtt nautakjöt Buff Gullach Hakkað Hangikjöt í heilum pörtum Læri kr. 16,00 pr. kg. Frampartar kr. 15,00 pr. kg. Reyktur iundi Hamflettur lundi Skyr og rjómi Egg Margskonar áiegg Ennfremur ílest annað, sem ykk- ur Yanhagar um í þjóðhátíðar- matinn. BÆJARBÚÐiN Sími 6 Eftir hclgina fáum við úrvals hangikjöt ÍSHÚSIÐ

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.