Fylkir


Fylkir - 18.08.1950, Blaðsíða 3

Fylkir - 18.08.1950, Blaðsíða 3
FYLKIR 3 Auglýsing um innsiglun úfvarpsfækja. Samkvæmt ákvæðum 34. og 35. greina reglugerðar Ríkisútvarpsins hef ég i dag mælt svo fyrir við alla innheimtumenn að þeim sé, að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, heimilt og skylt að taka viðtæki þeirra manna, er eigi greiða afnota- gjöld sín af útvarpi, úr notkun og setja þau undir inn- sigli. Athygli skal vakin á því, að viðtæki verða því aðeins tekin undan innsigli, að útvarpsnotandi hafi greitt afnotagjald sitt að fullu auk innsiglunargjalds, er nemur 10% af afnotagjaldinu. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Skrifstofu Rikisútvarpsins, 15. ágúst 1950. Jónas Þorbergsson, útvarpssfjóri AUGLÝSING nr. 15/1950 frá skömmtunarsfjóra. Ákveðið hefir verið að „skammtur 12" af núgildandi „þriðja skömmtunarseðli 1950" (brúnn litur) skuli vera lögleg innkaupa- heimild fyrir 500 grömmum af skömmtuðu smjöri frá og með 1. ágúst 1950 til og með 30. sept. 1950. Einnig hefir verið ákveðið au setja þær takmarkanir á sölu sykurs í yfirstandandi ágústmánuði, að verzlunum skuli aðeins heimilt að efhendi í þessum mánuði sykur út á þá gildandi skömmtunarreiti, sem bera númerin 24, 25 og 26, ásamt reitunum nr. 21, 22 og 23. Reykjavik, 31. júlí 1950. Skömmtunarsfjóri. ORBS frá Gagnfræðaskófanum. Ungmenni þau, sem ætla að hefja nám í skólanum í haust, verða skráð inn í skólann dagana 16., 17. oð 18. þessa mánaðar. (þ. e. miðvikudag, fimmtudag og föstudag) kl. 8—10 e. h. Nem endur, sem ætla að stunda nám í 2. og 3. bekk í vetur, tilkynni sig á sama tíma. Foreldrar, sækið um skólavist fyrir börn yðar eða tilkynnið jjau, ef þau eru sjálf ekki heima. Vestmannaeyjum, 13. ágúst 1950. Þorsteinn Þ. Víglundsson. TILKYNNING Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar er stranglega bannað að setja olíugeyma við hús í gangstéttar. BÆJARSTJÓRI. UTSVARSGJALDENOUR Fyrri helmingur útsvarsins 1950 féll í gjalddaga hinn 1. júlí s. I. Athugið, að sé útsvarshluti ekki greidd- ur á réttum gjalddaga, er allt útsvarið fallið til greiðslu. Bæjargjaldkeri. Saumanámskeið hefur Kvenfél. Líkn ákveðið að halda í septembermánuði næst- komandi. Allar nánari upplýsingar gefur KATRÍN ÁRNADÓTTIR, Ásgarði. Nýtt dilkakjöt Ærkjöt 1. fl. Nautakjöt Hakkað kjöt Trippakjöt saltað Hrossabjúgu Miðdegispylsur Lifur og nýru Kjötfars Hvaíkjöt Hamflett hænsni. ÍSHÚSIÐ Sími 10 Hvítkál Blómkál Gulrætur Gulrófur Nýslátrað dilkakjöt BÆJARBÚÐIN Sími 6. Borgarnesskyr Ostur 40% Mysuostur. ÍSHÚSIÐ Sími 10 Frá Bæjarbóka- safninu Útlón hefjast aftur n.k. mið- vikudag. Bókavörður. Til sölu 2 stoppaðir stólar og 1 ottoman (gamalt, mjög lágt verð). Finnbogi Friðfinnsson Hásteinsveg 58.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.