Fylkir


Fylkir - 25.08.1950, Qupperneq 1

Fylkir - 25.08.1950, Qupperneq 1
2. árgangur. Vestmannaeyjum, 25. ág. 1950 13. tölublað. MáSgogn Siálfsfísðis- fiokksi ns Meirihlufi bæjarstjórnar verður undir í atkvæðagreiðslu á aukafundi bæjar- sfjórnar 21. þ. m. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins, ásamt varafulltrúa jafnaðarmanna, koma í veg fyrir, að minnsta kosti í bili, að meirihlutinn noti andvirði hafnar- skuldabréfanna til greiðslu á skuldum bæjarins. R æ ða Gunnars Þorsteinssonar, fyrrv. bæjarfógeta. Flutt á Þjóðhátíð Vestmannaeyja 1950. A bæjarstjórnarfundi hinn 20. júlí s. 1. samþykkti meiri- hluti bæjarstjórnar gegn at- kvæðum fulltrúa Sjálfstæðis- flokksins, að heimila bæjar- sLjóra og bæjargjaldkera, að nota andvirði hafnarskulda- bréfanna til greiðslu á skuld hafnarinnar við bæjarsjóð. Var samþykkt þessi gerð án þess að leitað væri álits hafn- arnefndar og er hún því alveg óvenjulegt ofbeldi gagnvart nefndinni, þar sem málefni hafnarinnar hafa ávallt fram að þessu verið rædd í hafnar- nefnd áður en þau koma fyr- ir bæjarstjórn. Á fundi hafnarnefndar 19. þ. m. lá fyrir tillaga frá full- trúum sjálfstæðismanna þess efnis, að andvirði hafnar- skuldabréfanna . skyldi fyrst og fremst varið til nauðsyn- legra framkvæmda við höfn- ina. Gerði nefndin lauslega kostnaðaráætlun um óhjá- kvæmilegar f'ramkvæmdir við höfnina á þessu ári. Nam kostnaðaráætlun nefndarinn- ar samtals kr. 600 þús. og lagði meirihluti nefndarinn- ar til að andvirði hafnar- skuldabréfanna, yrði varið til þessara frantkvæmda, þar sem ekki væri annað fé fyrir hendi, en verk þau, sem fram kvæma þarf, eins og t. d. við-. gerðin á Friðarhafnarbryggj- unni, það aðkallandi að ófor- svaranlegt væri annað, en að vinda að því bráðan bug að framkvæma þau. Að fenginni þessari niður- stöðu, varð að samkomulagi, eftir tilmælum fulltrúa Sjálf- stæðisflokksins og varafull- trúa jafnaðarmanna, Páls Þor björnssonar, að kalla sarnan aukafund í bæjartsjórn til umræðn um hafnarmálin. Samþykkti fundurinn með öllurn atkvæðum niðurstöðu hafnarnefndar með eftirfar- andi viðaukum: 1. frá fulltrúum framsókn- ar og kommúnista: Jafnframt felur bæjarstjórn bæjarstjóra og hafnarnefnd að útvega kaupendur að hafnarskuldabréfum, affalla- laust og gegn peningagreiðslu. 2. frá fulltrúum Sjálfstæðis- flokksins: enda ráðstafi hafnarnefnd andvirði seldra skuldabréfa til nauðsynlegra hafnarfram- kvæmda. Var síðari viðauk- inn samþykktur með 5 atkv. gegn 4. Jafnhliða var samþykkt með atkvæðum sjálfstæðis- manna og varafulltrtia jafn- aðarmanna gegn atkvæðum framsóknarmanna og komm- únista, að afturkalla umboð það, sem bæjarstjórn gaf bæj- arstjóra og bæjargjaldkera hinn 20. f. m. til að greiða skuld hafnarinnar við bæinn með hafnarskuldabréfunum. Og ennfremur að skuld bæj- arútgerðarinnar við hafnar- sjóð verði færð honum til tekna í viðskiptareikningi lians við bæinn. Eins og nú standa sakir, hefur álit meirihluta hafnar- nefndar orðið ofan á í bæjar- stjórn og höfninni þar með tryggt andvirði skuldabréf- Góðir íslendingar! Fyrir rúmum 6 árum síðan var haldin hér á landi stærsta og glæsilegasta hátíð, sem nokkru sinni hefur verið háð á íslandi. Þá fagnaði þjóðin öll, — því að þá, — þann 17. júní 1944 — mitt í hinum mesta styrjaldarofsa og mitt í hin- tim mesta styrjaldarsorta, sem veraldarsagan enn þekkti, — rann lýðveldissólin, björt, fög- ur og hvetjandi upp yfir hin- um fagra og fornhelga stað, Þingvöllum. Þaðan sendi hún svo verm- andi og örvandi geisla sína yfir öll landsins börn, — inn til innstu dala, út á yztu an- nes og yfir þau börn þjóðar vorrar, sem eyjar lands vors byggja. Þó að skuggar hinnar ægi- legu og trylltu heimsstyrjald- ar, sem þá geysaði, náðu til lands vors, og ]ró að land vort og þjóð þá, meir en nokkru sinni fyrr væri soguð inn að miðsvæði styrjaldaræðisins, styrjaldaróttans og styrjaldar- óvissunnar, var þjóðin öll þá nær því en nokkru sinni fyrr í lífi sínu, að eiga eitt hjarta og eina sál, hjarta, sem sló af samtaka og samstilltu þakk- anna til nauðsynlegra fram- kvæmda. Er það vel farið, að fulltrúum Sjálfstæðisflokksins ásamt varafulltrúa jafnaðar- manna, skyldi þannig takast að bjarga þessum málum við á síðustu stundu, að álíta verður, þar sem bæjarstjóri var þegar farinn að nota heim ild sína með því að selja Sparisjóðnum 'kr. 60 þús. af hafnarskuldabréfunum til greiðslu á skuldum togar- anna. læti yfir lokasigrunum í frels- is- og sjálfstæðisbaráttu þjóð- arinnar og yfir endurreisn ís- lenzka lýðveldisins, sál, sem í samrunna og samræmi end- urspeglaði djúpa og helga minningu og virðingu þjóð- arinnar allrar til þeirra inörgu, mætu og merku sona hennar, — lífs og liðinna — sem þátt höfðu tekið í frelsis- og sjálfstæðisbaráttunni og unnið höfðu þjóðinni hvort tveggja með drengilegri bar- áttu og glæsilegum sigrum. Þeim mun dýpri og þeim mun hreinni voru hjartaslög- in, og þeim mun fegurri og tærari var mynd þjóðarsálar- innar, þar sem oss hafði auðn- azt að ná lokasigrinum í sjálf- stæðisbaráttunni, bæði fyrir drengilegar og viturlegar bar- áttuaðferðir og aðgerðir for- vígismanna vorra og fyrir sam stilltan og einhuga vilja allr- ar þjóðarinnar. Vilja hennar, sem studdur var af viðurkenningaryfirlýs- ingum margra vinveittra og voldúgra ríkja veraldarinnar. Fyrir þetta allt ber oss ætíð að þakka og minnast, og fyrst og fremst á hverri almennri hátíð, sem tengd er eða til- einkuð þjóð vorri, — minnast þess, með þakklátum huga og af hrærðu hjarta. En bak við sigurhátíðina sem þjóðin hélt á Þingvöllum 1944 voru mörg og ströng ár baráttu, — þrotlausrar og lát- lausrar baráttu, og minnumst þess jafnframt, að margir for- vígismenn vorir í frelsisbar- áttunni fórnuðu veraldlegum verðmætum og andlegum auði í áratugi og sumir ævi- langt til þess að komandi kyn slóðir þjóðarinnar mættu síð- Framhald á 3. síðu.

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.