Fylkir


Fylkir - 25.08.1950, Blaðsíða 2

Fylkir - 25.08.1950, Blaðsíða 2
2 FYLKIR Gunnar Ólafsson: HVERJIR STELA LAGSI ? Þessi spurning er nú orðin þörf í bili, nema kannske ó Strandstaðnum, norðan í hinni hæðinni þar, sem þetta óvenju- lega merki, Þ. Þ. V. er talinn leitast við að drýgja hlutinn ó- skaplegalitla lúsar-ögn með „undirvísun'' í þessu, sem hann kallar netahnýtingu, og svo hinu, sem hann er sagður kalla „sjólfvirka" vélafræði, en til þess er hann sagður nota benzin mótor, ofurlítinn „drísildjöful", sem hannlætur sló takt við neta- hnýtinguna og um leið einhvers- konar söngkennslu eða sögu- burð; þegar hann „upphefur" raust sína þarna í kjallaranum norðan í hæðinni, sem lokar sól- argeislana úti bæði vetur og sum ar, sennilega til þess, að myrkr- ið njóti sín betur ó búkum skóla- æskunnar, sem kallað er að hnýti netin, honum til sæmdar og búbætis. Með þessu tekst að nó í húsa- leigu, mikla og arðsama, fyrir kjallaraskrattann, eða er þetta ekki rétt, herra Þ. Þ. V.? „Robb borgar brúsann" „bæj- arsjóður er nógu ríkur, ef eitt- hvað verður afgangs af kaupi rukkaranna, sem Þ. Þ. V. er talinn hafa mikinn óhuga fyrir, nú um stund. Þetta gerist allt saman í „ein- ingu andans og bandi friðarins", ef eitthvað kraflast með eða ón samþykkis hægrihandar róðherra bæjarstjórans „okkar", sem stundum er lótinn skrifa undir það, sem öðrum þykir hann rétt- ur til, og er „þræll oft i þörf þekkur" segja gömlu mennirnir og gamla móltaækið. Fyrst varð bæjarsjóður að borga 10 þúsund krónur, fyrir- fram upp í húsaleigu í þessum virðulega kjallara, og svo cfíram fyrir „drísilmótorinn", þúsundir ó þúsundir ofan, eða hvað segir yfirfjórmólaróðherra bæjarstjór- ans um þaðP Hér flýtur allt meðan það ekki sekkur, og mundi nú einna mest þörf ó kennarastóli í þeim fræðum. Hann skyldi vitanlega vera „besetinn" af sjólfum skóla meistaranum, er um leið gæfist færi ó að segja eitthvað, satt og frómlega talað. Annars er þetta fónýtt tal. Ég ætlaði að reyna að stæla Voss-íslenzku meistarans, en það er hægar sagt er gert, og er hann því beðinn að taka hér viljann fyrir verkið. Þegar Einar Bragi var yfir- kennari hér hjó þessum skóla- meistara, þó vandaði hann stundum um íslenzkukunnóttu meistarans, eins og fleira í „bransanum". Nú sjó allir að fræðsluyfirburðir Einars Braga hafa borið mikinn órangur. Ekki annað en lesa „stólþróðs- ræðu" skólastjórans og blaða- skrifin um Jóhann Þ. Jósefsson út af mólsókninni, sem hann virðist þola alveg fjandalega. Ojó, það er líklega ekki tiltöku- mól, og kennir hver sín, þótt klækjóttur sé" segir móltækið. Nú hefur reynzlan loks kom- ið honum í skilning um það, þó seint sé, að þrótt fyrir hið afar hóa verð ó matnum, sem með miklum erfiðismunum næst úr klóm „íhaldsheildsalanna", þó er þó betra að jeta yfir sig en að tala yfir sig. Reynzlan hefur orðið dýr- keypt hjó manni þessum, en það borgar sig, svona almennt skoð- að, ef „skólaæskan" gæti í fram tíðinni, haft eitthvað gott af því. „Mo jó, þú ért mannkerti, mig það lengi grunaði" sagði skóldið. En hér ó það ekki heima, eða hvað segir Þ. Þ. V. um það? Nú er ekki í bili spurt um það „hverjir stela lagsi"? Þess ger- ist engin þörf. Reynzlan er sann leikur alveg eins og Hannes vor sagði þegar hann var með fóðurbætinn. Þ. Þ. V. ætti að þekkja þetta ekki miður en aðr- ir. Honum var engin vorkunn að sjó það þegar hann var með tröllamjölið við kartöfluræktina í túni E. S. forðum daga. Þó þreifst þar nema arfi og heim- ulunjóli, er að lokum reyndist setigari í lífsbaróttunni en sjólf- ur meistarinn. Hver mundi nú hafa trúað þessu að óreynddu? Þannig kemur alltaf einn öðr- um meiri. Meistarinn lagði ó flótta. Tröllamjölið hélt velli. En nú er bara eitt eftir í bili og það er að heimta enn skjölin ó borðið, lóta verkin tala alveg eins og í blaðinu „Fylkir" út- gefnu' 3. ógúst þ. ó. Þó kom það fram í þinglesn- um kaupsamningi og þinglesnu afsali með undirskrift Þorsteins Víglundssonar skólastjóra, að hann hafði selt og afsalað Guð- mundi Jóelssyni ekki aðeins hús- in, sem hann ótti í Hóagarði, heldur og um 3 — þrjór hús- lóðir, sem hann ótti ekkert í. Hann hafði bara selt annarra eign rétt eins og hann ætti hana, og þessvegna „fauk í góðmenn- ið" þegar því var bent ó þetta. Og þessvegna fékk hann Guð- mund Jóelsson til þess að Ijó nafn sitt undir lofgrein, sem hann sjólfur hafði samið um sjólfan sig, og þessvegna taldi hann þessum sama manni trú um að kaupsamningur og afsal ó eignum, sem samkvæmt lög- um er skylt að þinglýsa ó mann- talsþingum, séu leyniskjöl, sem enginn megi sjó nema með þeirra leyfi, er að sölunni standa. Hvort mundi nú þetta vera af fóvizku mannsins eða bara hinu, ja, þessu ólukkans basli með sannleikann, sem unglingafræð- ara er alltaf nauðsynlegt að hafa í skreppu sinni? En kann- ske hefur skreppan verið full af öðru? Og, hvernig mundi nú standa ó því, að maðurinn hefur búið til þetta dyggðavottorð handa sjólfum sér? Það er auðskilið mól. Þetta er bara hans daglega iðja, og það gera fleiri en hann, eins og menn munu þekkja hér. Það eru lang oftast, að ein- hverju leyti vesalmenni og galla- gripir. Þann skratta að vera sí og æ sníkjandi og snófandi eftir hrós- vottorðum um sjólfan sig, það gera engir menn, sem nokkurs eru verðir. Þeir vanvirða aldrei sjólfa sig með þeim fjanda og það tel ég unglingafræðaranum skylt að vita. Ekki hefur Guðmundur Jóels- son þótts þurfa þess með, enda var það rétt hjó honum, og í alla staði óþarft. Hann bjargast prýðilega ófram með fjölskyldu sína og hann lætur verkin tala, rétt eins og svo margir aðrir. Auk þess er hann bóngóður, und irskriftina un dirvottorðið um gæði skólastjórans, sýnir það meðal annars. Nú er hér eitt afsal skólastjór- ans enn ó ferðinni. „Þau tíðkast nú hin breiðu spjótin" í fjóröfl- unarviðleitninni. Það er svona í notarial staðfestu afriti: Jeg undirritaður Þorsteinn Þ. Víglundsson skólastjóri I Vest- mannaeyjum sel hérmeð og af- sala Guðmundi Jóelssyni sjó- manni í Fóskrúðsfirði leigurétt- indi ó túni mínu sunnan Hóa- garðs einkennt með tölunni 160, samkvæmt byggingarbréfi dags- 12. júní 1929, ósamt girðingum og mannvirkjum, þar með talin kartöflugeymsla í túninu. Kaupverðið er 1200,00 — tólf hundruð krónur, og hefur kaupandi greitt það að fullu. Samkvæmt framanrituðu, lýsi ég nefndan Guðmund Jóelsson réttan eiganda að leiguréttind- um framangreinds túns og tekur FYLKIR mólgagn Sjólfstæðisflokksins Útgefandi: Sjólfstæðisfél. Vestmannaeyja Ritstjóri og óbyrgðarm.: Gunnar Hlíðar Sími 203 - Box 16 Auglýsingastjóri: Finnbogi Friðfinnsson Prentsn'iiojan Eyrún h. f. hann að njóta arðs af því fró 15. okt. ' 1946, enda greiði hann skatta og skyldur af því fró sama tíma. Undirritaður hefur óskertan rétt til að geyma jarðaróvöxt í ftmræddri kartöflugeymslu, eft- ir þörfum til 30. júní 1947. Vestmannaeyjum, 12. óg. 1946. Þorst. Þ. Víglundsson sign. Móttekið til þinglýsingar 1. sept. '46. Eftirrit innheft Nr. xxxl 230. Gjald: Þinglesturgj. kr. 6,00 Stip.gj. kr. 24,00, samtals kr. 30,00 — þrjótíu. Greitt d. u. s. Fr. Þorsteinsson settur L. S. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyj- um (stimpill) Aths. Leiguréttindi afsalsgjafa ó- þinglesin. Gjald kr. 4,00 — fjórar kr. Greitt. Að ofpnritað afrit sé orði til orðs samhljóða mér sýndu frum- riti vottast hérmeð notarialiter, eftir nókvæman samanburð. Notarius publicus í Vestmanna- eyjum 15. júlí 1950. Fr, Þorsteinsson ft. Gjald: Staðf. kr. 2,00 stigj. kr. 1,00. 3 — þrjór kr. greitt. Sig Bogason. Jón Hjaltason. esign. (Stimpill og stimpilmerki). Nú er eftir að vita hvað um- boðsmaður þjóðjarða í Vest- mannaeyjum segir um þetta sölubrask skólastjórans. fHann er Iíka vörður laga og réttar hér, og honum ber manna helzt ó þessum stað, að taka þó undir kúr, sem í heimildarleysi selja annarra eignir. Það er nú líkleg- ast að skólastjórinn hafi gert þetta af fóvizku sinni einni sam- an, nema þó ef svo kynni að vera að púkinn hefði setzt þar í Framhald ó 3. síðu.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.