Fylkir


Fylkir - 25.08.1950, Blaðsíða 3

Fylkir - 25.08.1950, Blaðsíða 3
FYLKIR 3 Ræða Gunnars Framhald af 1. síðu. ar njÓLa ávaxta af eljn þeirra og iðju. Mörgum áfanga var náð^og ofl var sigri fagnað, áður en lokamarkinu var náð og lokasigurhátíðin haldin á Þingvöllum '944. Flest af okkur, sem hér er- um samankomin, munum þann merkilega og glæsilega áfanga, sem náðist þann I. desember 1918 í frelsisbar- áttu vorri, er vér fengum við- urkennt fullveldið, þótt vér urðum áfram um óákveðinn tíma að lúta því hlutskipti, að vera í konungssambandi við annað ríki og að hafa nokkur af þýðingarmestu og viðkvæmustu málum vorum enn um stund í forsjá annars ríkis. Nokkur af oss munu og minnast þess þýðingarmikla og merkilega áfanga, sem náð ist í frelsisbaráttu þjóðar vorr ar 1904 er vér fengum fyrsta innlenda ráðherrann, sem leiddi vald sitt frá meirihluta Alþingis og bar ábyrgð á gerð um sínum og embættisathöfn um öllum gagnvart Alþingj Islendinga einungis. Fæslir af oss og kannski eng inn hefur lifað þann álanga sem náðist í frelsisbaráttu vorri 1874, er Kristján kon- ungur IX., fyrstur Danakon- unga, kom til lands vors og færði oss réttarbótina miklu, nýja stjórnarskrá. Kristján IX. konungur kom ,,með frelsisskrá í föð- urhendi", eins og skáldio kvað. Og það er ekki út í myrkrið mælt eða að tilefnis- lausu að ég minnist hér á þessurn stað og á þessari stundu á þennan áfanga, þenn’an minnisstæða atbtirð í stjórnmálasögu þjóðar vorr- ar, — því einmitt hantt og 1000 ára afmæli þjóðar vorr- ar var tilefni þess, að Vest- mannaeyingar héldu fyrst sér stæða og eigin þjóðhátíð hér í Vestmannaeyjum, — í þessum fagra, tignarlega og sérkenni- lega útistað, — Herjólfsdal. Nær óslitið síðan 1874. eða í rúrna 7 tugi ára hafa Vesl- mannaeyingar haldið „Þjóð- hátíð“ sína hér í þessum und urfagra og sérkennilega stað, stað sem er fegurri en jafnvel hinar fegurstu lýsingar af fögrum álfasölum og ævin- týrahöllum í þjóðsögutn vor- um. Til þessarar hátíðar hlakka allir Vestmannaeyingar og meginhluta hvers árs sjá þeir Þorsfeinssonar hana fyrir framan sig setn l'agra framtíðarhillingu. Og á þessari hátíð, þjóðhá- tíðum í Herjólfsdal, komasL Vestmannaeyingar árlega næst því að eiga eitt hjarta og eina sál, því í luigarbúningi ytri og innri áhrifa þessara virðu- legu hátíðarhalda sameinast Eyjabúar um það eitt, að njóta heilbrigðrar gleði og hvíldar í skauti náttúrunnar og blessa sitt eigið byggðar- lag og fósturjörðina alla. Ágreiningur og Logstreita hversdagsleikans og hinar dag legu áhyggjur hverfa. Menn gleyma unt stund hinu dag- lega stríði og striti og öllum önnum starfsdagsins fyrir sameiginlegri hvíld, þörf á sameiginlegri ró og sanreigin- legunt friði, setn vér öll njót- unt hér í hinum fagra fjalla- sal við töfrandi og heillandi náttúrufegurð og í tilbeiðslu við æðsta vald og æðstu for- sjá á himni og jörðu. Mörg rík rök ltníga að þ?í, að þessi hátíðahöld hafa alla tíð átt svo alnrennftm og ó- venjumiklunt vinsældunt að fagna hjá öllum Eyjabúum, — sem raun ber vitni. Fyrst ber það til, að ég efast um, að nokkurs staðar annars staðar á okkar stórbrotna og tignar- lega landi gefi að líta nteiri og tilbreytingaríkari legurð en hér í Herjólfsdal, — nenta ef vera kynni á hinum sögu- ríka og fornhelga stað þjóð- arinnar, Þingvöllum. Það er einn af hinunt ótelj- and'i kostum Vestmannaeyja, að eiga einn fegursta og glæsi legasta útihátíðarstað, sem fyrirfinnst á landi voru. í annan stað veldur því vafalaust sá árstími, sem há- tíðahöldum þessum hefur jafnan verið valinn — hásum- artíntanum — þegar ntest og bezt gætir þeirra dýrmætu dá- semdaráhrifa sólarinnar, sem skapa og ntagna allt líf og færa náttúruna alla í sinn feg- ursta töfrabúning. Þá klæðist fósturjörðin fyr- ir áhrif sólarvaldsins sínum fegursta og tilkomumesta skrúða. Þá birtist fjallkonan oss í sínu íburðarmesta skrauti. Einmitt á þessuni tíma árs birtist hún oss í sín- um töfrabúningi, fyrst og fremst sem tákn hinnar full- komnustu fegurðar og full- komnustu tignar, en einnig sem tákn hinnar blíðustu og mildustu ntóður, — móður allra landsins barna. Ekkert ltefur eins lriðandi og gölgandi áhrif á sálarlíf vort, hugsanalíf vort og jafn- vel hið daglega athafnalíf vort og að eiga þess kost, að njóta fegurðar og tignar og dásentda hinnar stórbrotnu náttúru okkar ástkæra föður- lands. Vestmannaeyingar eru svo gifturíkir, þeir eru svo hatn- ingjusamir, að eiga þessa kost, ekki einungis undir ytri á- hrifum þessara hátíðahalda, heldur einnig oft ella, — á hverju sumri, með því einu, að fara aðeins út fyrir ,,hlað- varpann“, — því hér, — að- eins eftir stundarfjórðungs göngu frá heimili sínu getur hver og einn ekki aðeins rtot- ið tignar, tilbreytileik og feg- urðar Vestmannaeyja, heldur einnig séð og heyrt náttúruna sjálfa, í lífi, í gróanda og í margvíslegunt og óteljandi þróunarntyndum hennar. Og hvað er ákjósanlegra? Hvað æskilegra? Hvað nauð- synlegra, en að ganga slíka göngu og á slíkan fund og að mega, — eftir langan og oft strangan starfsdag — stormasantan og erfiðan vet- ur, — njóta hvíldar við brjóst fósturjarðarinnar í tilbeiðslu og þökk og að fá í bókstaf- legunt og beinum skilningi að heyra andardrátt og hjartslátt hinnar mildu móður allra landsins barna fósturjarðar- innar. Vissulega eiga Vestmanna- eyingar alls þessa nteir og bet ur skilið, en aðrir íbúar þessa lands. Fyrst og frenist vegna jtess, að segja má, að hér búi undantekningarlítið dugmik- ið og dáðríkt drengskapar- fólk. Þó að Eyjarnar séu fagr- ar og tilkomumiklar svo af ber, einkum í vorgróandan- um og á hásunrarstímanum, þá veldur lega þeirra og af- staða, einkunt til nálægra jökla því, að hér er oft óblíð veðrátta, einkum að vetri til, þegar stonnarnir gnauða, oft án afláts, — oft vikum saman, — og þegar hinar trylltu, ofsa- fengnu og ágengu úthafsöld- ur berja hamrabeltin og sjáv- arströndina látlaust og misk- unnarlaust. Það er því engunt heiglum hent eða á neins meðalmanns færi, að sækja hér gull í greip- ar Ægis, yrkja jörðina eða vinna að öðrum nauðsynleg- um og gagnlegum störfum svo að vel fari og geti orðið til verulegs viðgangs og vaxt- ar fyrir bæjarfélagið í heild. En hin óvenju öra og frjóa þróun, sem orðið hefur á s. 1. Hverjir st-ela, lagsi? Framhald af 2. síðu. hægindið, norðan í hæðinni. En það skiptir engu móli hér. Verkin tala, maðurinn hefur, eftir skjölunum að dæma, sem hann hefur skrifað nafn sitt á, selt annarra eign. Þessu munu fáir hrósa, nema ef svo færi, að hann gæti enn fengið undirritað gæðavottorð um sjálfan sig, svona bara eftir gömlu lagi. Gort arar og grobbarar eru alddrei og ve.ða aldrei mikilsmetnir. Nú verður ekki miklu fleiri crðum á manninn eytt í þetta sinn og er þó „enn margt ótal- að", eins og Guðmundur ríki sagði. Mér er stirt um allar bæna- gerðir til handa svona manni eins og öðrum. En hann þarf góðra bæna við, ekki síður en aðrir eða kannske nokkuð frem- ur. Þessvegna nota ég hér bæna- vers hins gáfaða skálds, sem nú er andaður fyrir meira en heilli öld. Það er svona ef ég man rétt: „Vertu þess óska ég, óvinur hryggðanna. Ranglætis rumba treg, reiðhestur dyggðanna, Réttlætis sóma sár, siðgæðis bytna held, gæfunnar lyppu lár, lastanna baula geld." Svo er nú það og það er nú svo. Þ. Þ. V. ætti að reyna að muna það. áratugum í öllu 'atvinnulífi Eyjabúa og mjög aukin vel- megun alls þorra bæjarbúa ber þess órækt vitni, að hér hafa búið og hér hafa starfað f ramsæk nir raunsæismenn; menn sem jöfnum höndum liafa notað margra ára, — en stundum dýrkeypta eigin reynslu, og jafnvel reynslu forfeðranna, sem hér höfðu búið á undan þeim, — og dýr- mætar nýjungar síðari tíma á tæknilegum eða fræðilegum sviðum í atvinnu- og fram- leiðsluháttum. Menn, sem með drengskap og dugnaði og með styrkum vilja og brennandi áhuga og óbifandi trausti á eigin mátt og möguleika hafa brotizt fram úr fátækt og frumstæð- um og fábreyttum framleiðslu tækjum og atvinnuháttuxn, fi'am til fyllstu nota af nýj- ustu tækni og aðfei'ðum til fullkomnustu hagnýtingar á hinum mikla auði, sem geymdur er í hafinu. við og djúpinu út frá Vestmanna- eyjum. Framhald á 4. síðu.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.