Fylkir


Fylkir - 01.09.1950, Page 1

Fylkir - 01.09.1950, Page 1
Jóhannes Sigfússon LYFSALI In memoriam Horfinn er Jóhannes Sigfús- son, lyfsali., hann lést snögglega um borð í e.s. Gullfoss þann 23. ógúst s.l. hérna skammt austur af Eyjum, er hann var að koma fró að heimsækja ætt- ingja og vini sína og konu sinnar í Danmörku og Noregi. Heimkoman varð því ó annan veg en við vinir hans höfðum ætlað og vonast eftir. Það mó cegja að skjótt hafi sól brugðið sumri, og voru þó of fóir sól- dagar fyrir. Enda var Jóhannes vinsæll og vinmargur ekki sízs hér í Eyjum, er hann hafði ótt hér svo lengi heima og margra vandræði leyst bæði seint og •nemma, því að hann var hið mesta valmenni, sem öllum viidi gott gera, og hjólpsemi huns og rousn var víða rómuð, og hve fljótur hann var að styrkja gagn ieg mól er stuðnings var hans leitað og stuðnings þurfti bæði hér og annarsstaðar, er því Eyjabúum og þjóðinni allri eff- irsjó mikil í slíkum manni cg skarð mikið fyrir skildi vina hans og óstvina. Jóhannes Sigfússon, lyfsali, var fæddur 10. apríl 1902 ó Eskifirði þar sem faðir hans Sig- fús Danielsson, var verzlunar- stjóri. Hann var af merkum ey- firzkum ættum og nóskyldur hinum ógæta manni Jóhannesi Sigfússyni, yfirkennara við Menntaskólann í Rvík. Móðir Jóhannesar lyfsala var Anna f. Clausen, af ógætum norskum ættum í Bergen. Þannig stóðu að Jóhannesi góðir stofnar úr tveim þjóðlöndum, enda samein- aði hann ýmsa kosti þessara frændþjóða. Fró Eskifirði flutt- ist Jóhannes með foreldrum sín- um til ísafjarðar þar sem faðir hons gerðist verzlunarstjóri við Ásgeirsverzlun. Eftir að hann fór fró ísafirði stundaði hann í 3 ór nóm í Menntaskólanum í Reykjavík og lauk þar gagn- fræðaprófi. Árin 1926 — 1928 stundaði Jóhannes lyfjafræði- nóm í Kaupmannahöfn og lauk þaðan prófi (cand. pharm.) Vann síðan í Ingólfsapóteki um skeið. Giftist eftirlifandi konu sinni 9. óg. 1929 og keypti Apórek Vestmannaeyja og flutt- ist hingað 1. sept. 1931, hann hafði því stundað lyfjaverzlun hér í tæp 19 ór, enda varð það hans aðallífsstarf. Vinótta okkar Jóhannesar Sig- íússonar og kynni urðu að sjólf- sögðu ofin að mestu úr starf- semi lyfsalans og læknisins, sem jafnan verða að vinna saman til hagsbóta fyrir sjúklingana. Hann var óvallt boðinn og búinn að útvega lyf, búa til lyf og fylgdist vel með í fagi sínu og jaínvel líka með í læknisfræð- inni, enda sagði hann oft, að sig hefði langað til að verða læknir. Ekki var skortur ó slíkum kost- um hjó honum, sem lækni mega prýða, svo sem miskunnsemi og mannúð, samviskusemi og nó- kvæmni. Hann hugsaði svo vel um að afla nauðsynlegra lyfja og vara handa lyfjabúðinni, að hún mun oftast hafa verið bezt birga lyfjabúðin utan Reykja- víkur. Hann byggði í fyrra við lyfjabúðina, og hafði í hyggju að koma henni í nýtízku horf, en mun hafa staðið ó gjaldeyri hingað til en ekki ó lyfsalanum að koma því í framkvæmd, því að framkvæmdamaður var hann öruggur er hann tók sig til, og hamhleypa til vinnu, þegar hann gekk að henni. Að sjólfsögðu naut Jóhannes sinnar ógætu konu, sem líka er lyfjafræðing- ur, til að gera garðinn svo fræg- an sem hér hefur lýst verið. Við Jóhannes Sigfússon ótt- um marga erfiða og marga gleðistund saman, ég tel mér mikinn óvinning að hafa kynns honum, því að han var góður maður, og þar sprettur ætíð eitt hvað gott sem slíkir menn fara, illgresi vex ekki í sporum þeirra og þeir skilja ekki eftir sig sviðna jörð. Slíkt veganesti mun honum drjúgt reynast og hinar glöðu björtu minningar um hinn reifa og góða dreng munu aldrei verða fró vinum og óstvinum hans teknar ó þeirra ófarinni leið. Vestmannaeyjum, 30. óg. 1950. Einar Guttormsson. Rússneskt síldveiðiskip strandar í Þor- geirslirði Furðuleg framkoma og torfryggni skip- brotsmanno i monno vekur Snemma ó miðvikudaginn 16. þ. m. strandaði birgðaskip úr rússneska síldarflotanum vestan til í Þorgeirsfirði. Einn maður drukknaði af 23ja manna óhöfn. Komust 20 skip- verjar í land ó flekum, og fórst 2. stýrimaður við þær björgunar- aðgerðir. Eftir í hinu strandaða skipi urðu svo skipstjórinn og bóts- maður, en þegar sjóliðar af varð skipinu Ægi hugðust bjarga þeim félögum var ekki við það komandi og voru þeir tveir all- vígalegir og bjuggu sig jafnvel til þess að veitast að björgun- armönnunum og það ófriðlega. gorð islenzkro björgunar- miklo eftirtekt. Þeir sem björguðust til lands vildu ekki nota sér skipbrots- mannaskýlið að Þönglabakka, enda þótt skipverjar ó Ægi bentu þeim ó það, að þar væri þeim til reiðu húsaskjól og hressingar. Þó vildu skipbrotsmenn held- ur ekki þýðast að Islendingarnir flyttu þó út í móðurskipið rúss- neska, vildu ekki heyra annað nefnt en að bíða eftir löndum sínum. Það mun vafalaust vera eins- dæmi, að erlendir jafnt sem inn- lendir skipbrotsmenn, hafi ó slík an hótt hafnað fórnfúsri hjólp íslenzkra björgunarmanna, og vita menn vonlega ekkert hverju slík undur sæta.

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.