Fylkir


Fylkir - 08.09.1950, Side 1

Fylkir - 08.09.1950, Side 1
2. árgangur. Vestmannaeyjum, 8. sept. 1950. 15. tölublað. Málgagn Sjálfstæðis- fíokksins Gunnar Ólafsson: Hugleiðingar bæjarstjór- ans í Eyjablaðinu 2. þ. m, Hann segir þar meðal margs annars: „Því miður er það ranga við ástandið í útgerðarmál- um landsins, að helzt þeir, sem fastheldnastir hafa verið í að skipta ekki um báta, heldur eiga áfram þá gömlu og rninni, hafa bezta af- komu“. Þetta er bara partur úr einni setningu í greininni og hún gefur góðar bendingar um innihald greinarinnar í heild. Eftir henni er þess engin von, að stóru trollarar bæjarins verði að verulegu gagni eða samkeppnisfærir við þá litlu á meðan þeim gengur vel. Nei, þeir verða líka að tapa, og þá verða þeir stóru ,,samkeppnisfærir“. Þetta sést ennþá betur í síð'ustu setningu nefndrar greinar. Hún er svona: ,,Þó eigendur gömlu bát- anna séu betur stæðir í bili, hlýtur þróuniji að vei'ða fram á við nú eins og endranær, og að því hlýtur að korna, að hin nýju skip vei'ði sam- keppnisfær og eigendum þeirra til framdráttar því annars hlýtur íslenzka þjóðin að líða undir lok“. Þarna er hann líklega þessi „hræðilegi heljar ai'ður“. Heimurinn hlýtur að hallast og þjóðin, þ. e. bæjarbiiai', sem lúta vesældar höfðingja sínurn, bæjarstjóranum og hægri handar ráðgjöfum hans, hlýtur að líða undir lok, ef þessu heldur áfram, ef bát- arnir, sem hér hafa reynzt happadrýgstir, lenda ekki all- ir í sama baslinu og þessi tvö stóru botirvörpuskip, sem þegar hafa komið bæjarfélag- inu í smánarlegt og óviðráð- anlegt skuldabasl, er nttver- andi ungt fólk mun súpa seyðið af alla æfi, og kannski niðjar þeirra. Sem betur fer er öll þjóðin enn ekki sezt að í Vestmanna eyjum. En út í það eða því- líkt hefur bæjarstjórinn ekki hugsað, sem ekki er heldur von, þegar hann talar um að öll þjóðin muni líða undir lok ef gömlu bátarnir, sem eru langsamlega nógu stórir hér á miðjum, aflasælustu fiskimiðunum, og að öllu leyti happadrýgstir, sökkva ekki svo djúpt í skuldafenið, að stóru nýju botnvörpuskip- in ,,okkar“ eins og jai'ðeigna- salinn mundi orða það, geta ekki dregið minni bátana niður í sarna baslið, með þeiin óbærilegu sköttum sem bæjarútgei'ðin liefur þegar or- sakað, og sem þó að öllum líkindum mun aukast og margfaldast, ef þessu verður haldið áfram. Allir vita það, nema ef svo skyldi vera, að bæjarstjórnin og bæjarstjórinn hennar vita það ekki, að Eyjarnar eru í miðjum beztu fiskimiðum landsiirs, svo að þeir sem á sjóinn sækja, á þeim bátum, sem í'eynslan hefur kennt mönnum, að væru einna happadrýgstir, geta, með ör- fátun úndantekningum, náð heim til sín að kvöldi og ver- ið heima þegar stormarnir geysa, bæði vetur, sumar, vor og haust, nema þeir, er síld- veiðar stunda fyrir norðan land á sumrin. Að mínu áliti eru þetta nærri ómetanleg hluirnindi, eða hve margir munu þeir húsfeður vei'a, sem ekki kjósa það heldur eir hitt, að veltast einhvers staðar úti á hafi hverju sem viðrar og koma írálega ekki heim til sín írema eiirs og nokkurs konar gestir, bara endrum og eins. Og heimiliir, þau líða ósegjan lega við þetta, eða er það ekki rétt þótt svo sé, að bæjarstjór airn vairti hugkvæmiri til að skilja það, eiirs og sjálfsagt fleiri sem eru, að þeirra eig- iir áliti, of miklir memr til þess að í'eyna að skilja hið allra eiirfaldasta í daglegu lífi sanrferðafólksiirs, hvað þá hinu, sem erfiðara er við- fangs. Að þjóðiir muni líða undir lok þött gönrlu og hæfilega stóru bátarnir gefi arð, með- air tveir nýsköpunartrollarar, undir pólitískri ómyndar stjórn, sem alltaf hefur verið og er enn að sýna það, að húir alls ekki kairn með þetta að fara. Það er, held ég, meiri heinrska en rúmast mun í kolli bæjarstjórans einum saman. En hann er nú nokkuð vanur að skrifa undir vottorð eftir því, sem honum er sagt, og mundi hann í þessu hafa fengið hjálp við „andlegu framleiðsluna“ eins og „plag- ar að vera“. Eða veit hann það ekki, að flestir nýsköpunartrollararnir hafa bjargazt sæmilega franr að þessu, eða hefur hann heyrt talað unr nokkurn út- gerðarstjóra eða bæjarstjóra, senr hefur barmað sér eins sárt og bjánalega yfir vel- gengni smærri bátanna, eins og hann sjálfur gerir í fyrr- nefndum greinarsttif? Líklega vita það flestir, nema þessi maður og vitgjaf- ar hans, ef nokkrir eru, að þjóðin líður ekki undir lok vegna taps á nýsköpunartroll- urunum, sem þó óhjákvæmi- lega hlýtur að verða mikið þegar að því kemur að afli Framhald á 2. síðu. Nærri 80 miljón króna óhagstæð viðskipti. Utanríkisverzlunin hefur orðið þjóðinni óhagstæð um nærri 80 miljónir króna á fyrri helming þessa árs. Voru fluttar út vörur fyrir rúmlega 142 miljónir króna, en á sama tíma var flutt inn fyrir 220 miljónir króna. Samanburður við árið 1949, sama tímabil, var útflutning- urinn 151 miljón króna, en innflutningurinn 206 miljón- ir króna. Helztu löndin sem við fluttum inn frá voru: Bret- land (51 milj. kr.), Bandarík- in (45 milj.) Danmörk (29 milj.), Pólland (14 milj.), Hollenzkar nýlendur í Ame- ríku (12 milj). og Tékkósló- vakía (10 milj.). Útflutningur okkar var hinsvegar mestur til Hol- lands (36 milj.), Bretland (27 milj.), Bandaríkjanna (17 milj), Ítalía (14 milj.), Grikk lands (10 milj.) og Póllands (10 mijj.). Af innflutningsvörum eru fluttar inn skip og flutninga- tæki fyrir 26 milj., kornvara (14 milj.), áburður (13 milj.), álnavara (13 milj.), vélar og áhöld (13 milj.), rafmagns- vélar og áhöld (12 milj.) og brennsluolíur (12 milj.). Stærstu liðir í útflutningn- um voru freðfiskur (30 milj.), lýsi (30 milj.), saltfiskur (verk aður og óverkaður) (30 milj.), ísfiskur (18 milj.), fiskimjöl (9 milj.), garnir, ull og gærur (9 milj.).

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.