Fylkir


Fylkir - 08.09.1950, Blaðsíða 3

Fylkir - 08.09.1950, Blaðsíða 3
FYLKIR 3 I sunnudagsmatinn: Reykl tryppakjöt Nýtt dilkakjöt Nautakjöt Hvítkál Gulrætur Tómatar Kartöflur Gulrófur Verziunin Þingvellir Sími 190 Nýkomið! Fóðurblöndu Maismjöl Blandað korn Varpsmjöl Dran. Neytendafélagið. Nr. 35/1950. TILKYNNING Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsróðs hefur ákveðið nýtt hámarksverð á eftirtöldum vörutegundum: Brennt og malað kaffi, pr. kg. Heildsöluverð án söluskatts ................ kr. 24,66 Heildsöluverð með söluskatti.................. — 25,42 Smásöluverð án söluskatts..................... — 27,88 Smásöluverð með söluskatti ................... — 28,45 Sé kaffi selt ópakkað, skal það vera ......... — 0,40 ódýrara hvert kg. Til sölu Hjónrúm með fjaðradýnum, snyrtiborð með hliðarskáp og tveim skúffum, tvö náttborð með skúffum, tveir stólar með bólstruð- um og fóðruðum setum, saumakollur (púff), klæddur samskonar fóðri og stólarnir. Húsgögnin eru af sænskri gerð, smíðuð úr björk, nema borðplöturnar, sem eru úr álmi. Húsgögnin eru til sýnis hjá Ástgeiri Ólafssyni, Heiðaveg 42. Semja ber við BRYNJÓLF EINARSSON, Boðaslóð 4. Kaffibætir, pr. kg. Heildsöluverð án söluskatts Heildsöluverð með söluskatti Smásöluverð án söluskatts Smásöluverð með söluskatti Blautsápa, pr. kg. Heildsöluverð án söluskatts Heildsöiuverð með söluskatti Smásöluverð án söluskatts . Smásöluverð með söluskatti Smjörlíki, pr. kg. Heildsöluverð án söluskatts . . Heildsöluverð með söluskatti Smásöluverð án söluskatts . . . Smásöluverð með söluskatti . kr. 7,28 — 7,50 . . 9,12 — 9,30 ......... kr. 4,33 ......... — 4,46 ......... — 5,59 ......... — 5,70 Niðurrgeitt Óniðurgreitt . kr. 3,75 kr. 9,57 _ 4,05 — 9,87 — 4,61 — 10,44 _ 4,70 — 10,65 Til sölu 2 stoppaðir stólar og 1 ottóman fyrir aðeins 1000 krónur. Finnbogi Friðfinnsson Hásteinsveg 58. Reykjavík, 2. sept. 1950. Verðlagsstjórinn. Á morgun (laugardag) er síðasti endurnýjunardagur fyrir 9. flokk. Opið 2—4. Endurnýjið strax í dag. ÁYQllt mikið úrval af snyrtivörum. VERZL. ÁSA & SIRRÍ Sími 202 KOL verða seld úr skipi á næstunni. Pöntunum veitt máttaka í Verzl. Geysir. Ég undirrit... óska að gerast áskrifandi að STEFNI, tlma- riti S. U. S. Nafn................................................ Happdrætti Háskóla íslanás. Umboðsmaður. Kjötuppbót 1950 Greiðsla kjötuppbóta fyrir árið 1950 hefst frá og með 11. þ. m. Skrifstofa embættisins á Tindastóli er opin kl. 10—12 f. h. og 1—3 e. h. Bæjarfógeti Heimili........................................................... (Ath. að skrifa greinilega). Klippist út og leggist inn í Verzlun Björns Guðmundssonar. Kaupið Grænmetið í íshúsinu.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.